Vísir - 17.03.1967, Blaðsíða 13
u <
1 SIR . Föstudagur 17. marz 1967.
13
Allir sem þekkja vinnuvélar þekkja
Lækka
kostnaðinn
Hraða
framkvæmdum
Utvegum aílar CATERPÍLLAR
vinnuvélar með stuttum fyrirvara
Upplýsingar fúslega veittar
Simi
21240
H E11 B y E í Z L U M11
HtKLA hf
Laugavegi
170-172
5 2
S |
2 2
5 s
ca
£ ^
□ V5
g 2
U <D
Fösfudagsgrein —
Framh. af bls. 5
meirihluta á þingi. Ein ekki hef-
ur það reynzt óbrigðult. Nú
deilá' margir flokkar um völd-
in í Kanada og sem stendur er
minnihlutastjórn þar við lýði.
Síðasta dæmið höfum viö úr
frönsku kosningunum. Þrátt fyr
ir einmenningskjördæmi voru
Gaullistar að því komnir að
missa þingmeirihlutann.
A f þessu má sjá, aö varasamt
er að vera meö of miklar
stáðhæfingar um óbrigöulan ár-
angur af ööru hvoru kerfinu.
Öfgar þeirra má og jafna á ýms
an hátt með öryggisákvæðum.
Fáum kemur nú lengur til hugar
að kerfi hlutfallskosninga eigi
að gilda út í æsar, það var lær-
dómur, sem Weimar lýðveldiö
kenndi mönnum.
Þaö er einnig mjög vafasamt,
sem fylgismenn hlutfallskosn-
inga halda fram, að það kerfi
tryggi bezt sannkallað lýðræði.
Þeir geta að vísu bent á það,
að ef einmenningskjördæmum
væri nú komið á í Þýzkalandi
yrði „Frjálsi lýðræðisflokkur-
inn“ þurrkaður út Qg það myndi
þýða, að 3—4 milljónir kjós-
enda fengju engan fulltrúa kjör-
inn á þing En svo einfalt er þetta
mál ekki, því að af breyttri
kjördæmaskipun myndi leiða
breytta flokkaskipun og senni-
legt er að um leið og „Frjálsi
lýðræðisflokkurinn“ þurrkaðist
út myndu fylgjendur hans ganga
í Kristilega flokkinn og hafa sín
áhrif gegnum raðir hans, mynda
sína flokksarma í honum.
Hið sanna lýðræði er alls ekki
einungis fólgiö í því, að sem
flest sjónarmið fái að koma
fram í skiptingu atkvæðanna i at
kvæðakassana meðal sem
flestra flokka. Ákvörðunarvald-
ið verður aldrei einungis hjá
hinum almenna kjósanda, held-
ur í margvíslegu samspili milli
flokksfunda úti í hinum ein-
stöku héruðum og ákvörðun
flokksforingja í héraði, þing-
flokki og í miðstjórn hvers
flokks og inn á þessa maskínu
spilar það bæði, hvemig ástand
þjóðarinnar er hverju sinni og
hvaða kjördæmafyrirkomulag er
í gildi.
J^jördæmaskipunin virðist við
fyrstu sýn geta haft úrslita-
áhrif á niðurstöður kosninga og
styrkleikahlutföll flokka á þjóð-
þingum, en þessi áhrif jafnast
þó mjög af sjálfu sér, vegna
þess að flokkamir laga sig til
eftir henni og mynda nýjar sam
steypur.
Þess vegna virðist mér, að
það sé mikilvægara að kanna
það, hvaða áhrif kjördæmaskip-
unin hefur hverju sinni á flokk-
ana. Og þar virðist mér að
meginreglan sé sú að við kerfi
hlutfallskosninga skapist hætta
á doða og áhugaleysi innan
flokkanna. í stað þess að menn
heima i hverju kjördæmi sam-
einist um einn frambjóðanda í
einmenningskjördæmi, sem er
bundinn þeim persónulegum
böndum og ábyrgð og sem velja
verður með tilliti til eigin hæfi-
leika, sjálfstæðis og Iíklega per-
sónulegra vinsælda kemur listi
sviplausra manna, sem' bera litla
sjálfstæða ábyrgð eru aðeins
tannhjól í stórri maskínu. Það
er að vfsu eins með þetta og
annað í margvíslegu samspili
lífsins, að engin -algild regla
verður fundin, en þetta virðist
vera tilhneigingin. Það er versti
fylgifiskur hlutfallskosninganna
þegar á heildina er litið, aö
starfsemi flokkanna doðnar upp
innan frá þegar í stað persónú-
legrar ábyrgðar og aðhalds kem
ur nafnleysi númeranna á fram-
boðslistunum.
Þorsteinn Thorarensen.
Glasal eru emaileraðar asbestplötur í mörgum litum
Glasal er notaö í vegg og skilrúma klæðningu utan og innanhúss
litirnir eru ekta og breytast ekki
Glasal
Helztu kostir
eru:
Höfum einnig fyrirliggjandi utan og innanhúss ASBEST
>f- Algerlega eldtraust
>f- Viðhaldsfrítt
>f Údýrt
*
HUSPRYÐI H.F. Laugavegi 176 sími 20440