Vísir - 27.04.1967, Blaðsíða 5
VÍSIR. Fimmtudagur 27. apríl 1967.
5
HEIMDALLUR
F.U.S.
Frambjóðendafundur
Auður Auöuns
Þriðji frambjóðendafundur Heimdallar á þessu vori verður fimmtu-
daginn 27. apríl í Himinbjörgum, félagsheimili Heimdallar og hefst
kl. 20.30. I v
Gestur fundarins verður frú Auður Auðuns, alþingismaður.
Stjórnin
Nems \ framreiðslu
óskast strax. — Uppl. í síma 21360.
Afgreiðsludama
óskast í tízkuverzlun, hálfan til allan daginn.
Aðeins vön kona kemur til greina. Nafn og
upplýsingar um fyrri störf og aldur leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag.
OBREYTT VERÐ
MÁNAÐARVERÐ KR. 75.00.
ÁRSMIÐINN KR. 900.00.
HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA
KR. 35.095.000.00
MIÐI ER MÖGULEIK!
DREGIÐ I FYRSTA FLOKKl
3. MAÍ
SALA HAFIN
VIRÐUM OG STYÐJUM ALDRAÐA
Mcrcedes-Bcnz 190 ’63.
Taunus 17 M ’63 nýinnfluttir, til
sýnis og sölu í dag.
Opel Caravan ’63, góður bíll.
Vauxhal Velux ’64
Fiat 1500 L ’66
Fiat 1100 ’66
Renault R.L. 4 ’65
mjög góður, litið keyrður.
Moskvitch ’64
Keyröur 27. þús. km.
. imca 1000 ’63
mjög vel útlitandi.
Peugeot ’61
Chevrolet ’57, góður bíll
Volkswagen ’62 og ’65.
SaTan er örugg h]á okkur.
BÍLAVAL
Laugavegi 92
í
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
Almennur fundur verður haldinn fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
r
Fundarefm: Isienzkur iðnudur í núfíð og frumtíð
Stutt framsöguerindi flytja:
Sveinn Guömundsson,
alþingismaður.
Að erindunum loknum verða frjálsar umræður
Stjómin.