Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 4
Gina Lollobriglda, er fædd áriðj 1j_/ dvaldi nokkra daga á kvik-J myndahátíðinni 1 Cannes þótt hún» leiki ekki í neinni kvikmynd-J anna, sem taka þátt í keppninnij um „beztu kvikmyndina". — Ég* nýt br.ra kvikmyndastemningar- J innar, segir hún, nýt þess að veraj beðin um viðtöi og að mikið sé* látið meö mig. Alls þess sem égj c'nu sinni hataði, vegna þess, að» ég vissi að ég var þess eiginl. ekki * virði. Núna er ég orðin tæki-J i.jrinu vaxin og i það heila tekið* orðin fullorðin. Það er yndis-J leg tilfinning fyrir konu, að upp-J götva sína sönnu eiginíeika og« finna þá duga til. Ég hef aldreij áður verið í eins miklu jafnvægi* andlega og líkamlega. « Unglingarnir og l dráttarvélamar • Nú standa yfir prófin í skól- J unum og síðan munu stórir • hópar ungs fólks flykkjast út • í sveiömar. En færri mimu kom J ast þangað en vilja. En sveitar- • vera ungs fólks byggist mjög « mikið á því að þau geti hjálpað J til við störfin. Nú hafa hagir • sveitafólksins breytzt mjög í J seinni tíð og þau störf sem áð- • ur vom unnin með handafli, a eru nú unnin með vélum. Sveit- J arvera ungs fólks byggist því • mlkð á því, að hægt sé að • hagnýta þau til að stjóma alls J konar vélum. En vélvæðingunni • heflr fylgt mikil slysaalda, J svo að oft hefir verið rætt og J ritað um að banna unglingum aö • fara með t.d. traktora. En hætt J er við, að hln mikla vinnuþörf Sagöi Þyrni- rósa raunveru leikaris, Jbeg- ar hún vakn- aöi til lífsins eftir sex ára svefn Fyrstu orð „Þyrnirósu" Brasi- líu eftir að hún vaknaði eftir sex ár í skugga dauðans voru — Hvar er pabbi? Faðir hennar iézt þann 17 des. 1960 í bílslysi. „Þyrnirósa" Mari- Iza dos Santos. 27 ára gömul nú, slasaöist lifshættulega og hefur síðan legið meðvitundarlaus. Þegar slysið skeði var Marilza 21 árs gömul, falleg kennslukona sem einnig var þekkt og dáð, sem góð söngkona. Sjónvarps- áhorfendur Rio de Janeiro voru harmi slegnir eftir slysið. í blöð- um stóð: „Glitrandi rödd hefur þagnað“. , Aðdáendur Marilzu fylgdust með baráttu hennar fyrir lífinu. Læknarnir skýrðu frá því að hún heföi fengið blóðtappa í heilann og allir tóku þaö fyrir gefið að hún myndi deyja. Móðir Marilzu, Clothilde var leidd grátandi frá sjúkrahúsinu af læknum sem sögðu, að þeir gætu ekki meir gert. Andlátsins var beðið. En þann 28 septenber 1961 sofnaði Marilza vært, sem var sambland þess meðvitundarlausa ástands, sem hún hafði áður legið í og venjulegs nætursvefns. En allan tímann voru augu hennar gal opin. Hún fékk næringu beint í blóðið en læknamir gáfu henni engar vonir þess að lifa. — Tilfellið er vonlaust. Móðir Marilzu gaf aldrei upp von ina. — Hún hefur getað staðizt erfið leika áður. Og hún talaði fimm tungumál reiprennandi, hefur fengið góða kennaramenntun. Hún verður aö hafa þaö af og fá eitt tækifæri enn í lífinu. Clothilde tók dóttur sína með heim og vakti yfir henni daga og nætur. Svo skeði það. Allt í einu deplaði Marilza augunum og þrýsti hönd móður sinnar. — Og nýlega sagði hún fyrstu orðin sín: — Hvar er pabbi? Ég vil tala við pabba. ■- Nú er gréinilejjt áð Mariiza er á batavegi. Hún var aftur látin fara á sjúkrahúsið, til ná- kvæmrar umönnunar. Deolinde Couto læknir segir: — Við höld- um, að henni geti alveg batnað, en það kemur til með að taka sinn tíma og jafnvel þegar lengra líður missir hún minnið að ein- hverju leyti og jafnvel málið smátíma í einu, áður en hún verður albata. Vinir Marilza meðal listamanna og sjónvarpsfólks hafa boðizt til að efla til skemmtunar í Rio og láta allan hagnað renna til Mar- ilza þannig, að hún geti fengið alla þá beztu aðhlynningu, sem hægt er að veita henni. Núna segir Marilza dos Santos sjáif: — Ég verð hraust aftur. Ég ætla að byrja að syngja aftur. Læknamir geta ekki útskýrt bat- ann. — Þetta er kraftaverk. Við Alexander verður hversdags- nafn hins nýfædda hollenzka krónprins. — Krónprinsinn er fyrsti erfingin af karlkyninu, sem tekur hollenzku krúnuna í erfð- ir í meira en aldarskeið. héldum ekki að hún kæmi aftur til lífsins úr hinum djúpa svefni og meðvitundarleysi Amsberg Ekki sleppur krónprinsinn samt við að heita svo einföldu nafni. Á skímarvottorði sonar Beatrix og Claus mun standa:: Wilhelm Alexander Claus George Ferdi- nand, prins af Oraníu-Nassau, fríherra af Amsberg. Wilhelm í Alexander Claus George Ferdinand, prins af Oraniu-Nassau, fri- herra af myndi knýia bóndann til að brjóta slfkt bann meira eða minna. Ég hef mikla ótrú á ströngu boði eða banni, en í þess stað telöi ég að nú um leið og ungt fólk flykkist í sveitlrnar ætti að haida námskeið í notkum drátt arvéla fyrir unglinga sem aöra. Þannig væri hægt að hafa mikil áhrif á að allar varúðarreglur séu í heiðri hafðar. Slik nám- skelð mætti halda i þeim kaup- túnum, sem næst liggja stórum landbúnaðarhéruðum. En svo þau kæmu að gagni þyrfti að halda þau nú um leiö og tmg- lingamir fara í sveitina. Byssumenn Á góðviðrisdögum eru nokk- ur brögð að því, að þeir sem bregöa sér I gönguferðir f ná- grenni bæjarins, gangi fram á unga menn í skotæfingum, en að slíku er stórhætta, enda stranglega bannaö. Því að oft vita hvorugir um aðra, fyrr en bissukúlumar svífa yflr höfðum manna. En þetta er eltt af því, sem freistar ungra manna, eins og margt það, sem forboðið er. Fyrir utan hættuna fyrir fólk af kúlum skotmanna, þá er það einnig hvimleitt að skotmenn brjóta oft á tíðum flöskur, sem þeir nota sem skotmörk. Gler- brotin geta einnig veriö böm- um og skepnum til tjóns. En það er með skotmennina eins og margt annað, að þaö freistar ungra manna að skjóta í mark. Bezta ráðið væri, að þessir skotglöðu ungu menn hefðu aðgang aö skotsvæöi, þar sem þeir gætu æft sig, en þar væri hins vegar gönguglöðum náttúruskoðumm bannaður að- gangur. Með bví að heimila skotmönnum ákveðin æfinga- svæði, væru miklu meiri líkur til að hægt væri að friða önnur svæöi fyrir þéssum ófögnuði. Klóakið í Kópavogi Nú hækkar sól á lofti og hlýn ar i veðri og brátt fer að lykta úr rörenda þeirra Kópavogsbúa við Kópavogsbrú. Þetta er að verða hin ógeðfelldasta forar- vilpa. Ættu forráðamenn Kópa- vogskaupstaðar að bregða við liart og títt í góða veðrinu og láta lengja rörið út í sjóinn. Þrándur f Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.