Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 11.05.1967, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 11. mal 1967. 11 4 BORGIN BORGIN | CÍXMEJ LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. AÖeins móttaka stasaSra. SjUKRABIFREIÐ : Simi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir ki. 5 síödegis í síma 21230 1 Rvik. I Hafnarfiröi í síma 51820 hjá Jósef Ólafssyni, Kvíholti 8. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: I Reykjavik: Reykjavíkur Apó- tek og Holts Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABCÐA: Næturvarzla apótekanna i R.? vik, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. UTVARP Fimmtudagurinn 11. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Á óperusviði. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Inpromptu eftir Franz Schubert. 20.30 Ctvarpssagan „Mannamun- ur'* eftir Jón Mýrdal. 21.00 Fréttir. 21.30 „Jarteikn" Amfriður Jóna- tansd. les ljóð úr síðustu bók Hannesar Sigfússon- ar. 21.40 Sinfóniuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskóla- bíói. 22.45 Pósthólf 120. 22.45 Einsöngur Mario Lanza syngur vinsæl lög. 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVIK Fimmtudagurinn 11. marz. 16.00 The tliird man. 16.30 My little Margie. 17.00 Kvikmyndin: Cyrano de Bergerac. 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 18.30 Social Security. 20.00 Wanted dead or aiive. 20.30 Red Skelton. 21.30 Fréttaþáttur. ‘ 22.00 Gary Moore. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Kvikmyndin: Circumstand- ial Evidence. Bankar og sparisjóðir Afgreiðslutímar: Landsbanki íslands, aðalbanki. Austurstræti 11: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12. Ctibúið Laugavegi 15: Opið kl. 13 — 18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12.30. Ctibúið Laugavegi 77: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10 — 12.30. Ennfremur sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl. 17—18.30 mánudaga til föstudags. CtibúiS Langholtsvegi 43: Opið kl. 10-12. 13-15 og 17-18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12.30. Ctibúið við Hagatorg: Opið kl. 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12.30. Iðnaðarbanki íslands h.f. Lækj- argötu 10B. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 13.30-16.30 nema laugardaga 10—12. Ctibú Strandgötu 34 Hafnar- firöi. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 13.30-16.30, föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl. 10-12. Verzlunarbanki íslands hf.: Inplánsdeild opin kl. 10—12.30, 13.30-16, 18-19. Laugardaga kl. 10—12.30. Aðrar deildir opnar kl. 10-12.30, 13.30-16, laugard. kl. 10-12.30. Ctibúið Laugavegi 172. Opið kl. 13.30-19, laugard. kl. 10- 12.30. Afgreiðslan I Umferöarmiðstöð- inni, Opin kl. 10.0—14, 17—19 laugard. kl. 10 — 12.30. Sparisjóður vélstjóra, Báru- götu 11. Opinn kl. 15—17.30, laug ardaga ki 10—12. Otvegsbanki fslands, aðalbanki við Lækjartorg. Opið kl. 10 — 12 og 13 — 16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12. Ennfremur sparisjóðsdeild kl. 17-18.30 mánu daga til föstudags. Ctibúið Laugavegi 105: Opið kl 10-12 og 15-18.30 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 10— 12.30. Búnaðarbanki íslands, aðal- rnuspá ★ ★ * Spáinn gildir fyrir föstudag- inn 12. maí Hrútfirinn, 21. marz til 20. apríl: Farðu sérstaklega varlega í öllum samningagerðum og skuldbindingum, sem snerta pen ingamál þín og afkomu að ein- hverju leyti. Taktu ekki mark á loforðum og oröagjálfri. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Nauðsyn mun bera til að hafa allt á hreinu í peningamálum, einkum í sambandi við ætt- ingja og kunningja. Hætta virð- ist á misskilningi, nema allt liggi ljóst fyrir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Eitthvað kann að bera á erfiðleikum í sambandi við þína nánustu, eða samstarfsmenn iBOSBI blatfaiair GETAVi MiiHJR EKJCi SKKA& />/6 / frENtJAW ELOKBC'EM. banki Austurstræti 5. Opiö kl. 10—12 og 13 — 16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114: Opið kl. 10-12, 13-15 og 17 — 18.30 .laugardaga kl. 10—18. 30. Eftirtalin útibú eru opin kl. 13 — 18.30, nema laugardaga kl. 10 —12.30 : Háaleitisútibú Ármúla 3, Miðbæjarútibú, Laugavegi 3, Vest urbæjarútibú, Vesturgötu 52 og Melaútibú, Bændahöllinni við Hagatorg. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis Hverfisgötu 26. Opið kl. 10-12 og 15.30-18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Sparisjóðurinn Pundið, Klapp- • arstíg 27. Opið kl. 10.30-12 og 13.30—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10.30—12. FÓTAAÐGERÐIR Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjud. k. 9—12 f.h. Tímapantanir á mánud. kl. 10—11 f.h. í sima 19458. Kvenfélag Neskirkju. Aldraö fólk i sókninni getur fengið fóta- aðgerðir i félagsheimilinu á mið- vikudögum frá kl. 9—12. Tíma- pantanir á þriðjudögum frá kl. 11 —12 í síma 14755. FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju verða framvegis á föstudögum kl. 9 — 12 f.h. Tíma- pantanir á fimmtudögum i síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f.h. f síma 34516. Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga Id. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Ctibúið Langholtsvegi 82: Opið kl, 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Ctibúið Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virl daga kl. 9—17 reynast uppnæmir fyrir einhverj um smámunum, nema þú farir aö öllu meö gát og gætni. Krabbiinn, 22. iúni til 23. júlí: Það verður ýmislegt, sem kall- ar að þér í einu, og helzta ráð- ið að taka fyrir eitt og eitt við- fangsefni í senn og Ijúka því Reyndu að girða fyrir allan mis- skilning eftir megni. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Láttu kunningja sem þú treyst- ir vita vilja þinn og óskir. Þú munt fá tækifæri til að kom- ast í samband við áhrifamenn til hagsbóta fyrir áhugamál þín og afkomu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Viðhafðu varfærni í bréfaskrift um, einnig í umferð og á ferða lögum. Ekki ósennilegt að ein- hver misskilningur geri vart við sig, sem vissara er fyrir þig að leiðrétta án tafar. Vogin, 24 sept. til 23. okt.: Baktjaldamakk, sem þú hefur aðeins óljósan grun um, getur spillt samkomulaginu við vini þína í bili, einkum varðandi sameiginleg peninga og hagn- aðarmál. Farðu gætilega í sak- irnar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Útlitið er allískyggilegt, hvað snertir smaband við vini og kunningja og eins peningamál- in. Það er vissast fyrir þig að athuga, hvort einhverjir milli- liöir hafa ekki gerzt þér óþarfir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Þiggðu góð ráð, hvaðan sem þau koma. Eitthvað það fer fram á bak við þig sem haft getur neikvæð áhrif á vináttu- tengsl, einkum þar sem gagn- stæða kynið er annars vegar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Það er ailt útlit fyrir að þú megir iila treysta fréttum og frásögnum — að það fari eitt- hvað milli mála, sem getur vaid ið slæmum misskilningi ef mark er á tekið. Vatnsberimn, 21. jan. til 19. febr: Þú ættir að reyna að beita einfaldari og þá um leið virk- ari aðferðum i starfi og við- skiptum, til þess aö komast hjá drætti og töfum. Kvöld- ið gctur orðið ánægjulegt. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Treystu fréttum varlega, nema þú vitir heimildir, eink- um ef þær eru af fjarlægum kunningjum eða vinum. Dag- urinn er miður heppilegur til ferðalaga, skemmri eða lengri. RO'REI NANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri sjálflæsingu o KOVA er hægt að leggja beint t jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90 °C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8” kr. 25.00 T‘kr.40.00 1/2" kr.30.00 l^"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 1 y2" kr.55.00 KOVA UmboSiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. I). Sími 24940. RAUOARÁRSTlG 31 SfMI 22022 ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BæJABABJÚGU KINDAKJÖT NAUTASMÁSTBIK LIFBARKŒFA Á hverri dós er tillagfi um framreiðslu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.