Alþýðublaðið - 20.05.1921, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.05.1921, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ælátt ofieviot í karlmannsföt Og kvenkápur nýkomið — Mun ódýrara en ádnr, Marteinn Einarss. & Co. Nýjung-ar: Sága BorgaraettariBnar, lögin sem leikin voru unúir við sýning heanar. Kaddara, jlög við sönginn í g.'Ænlenzka ástarleiknum, sem inesta athygií hefir vak- ið í Höfa í vetur. HI jóðf ærah úsið. Gr u m m i á barnavagna fæst í Fálkannm. .iÍLÍt>ýO-o.l>Iama «r ðdýrasta, fjölbreyttast* ©p bezta dagblað laDdslns. Kanp Ið það og lesið, þá getið þlð aldrei án þess rerið. Foredrag holdes paa Dansk-Norsk í Loka iet Goodtemplara Lördag den 21. Mai kl. 8. — Emne: Uroen i Verden, belyst med Profetien (Matt 24). — Fritt. Ingen coliekt. A.. Sandem. Hðskur karlmaður óskast til að stinga upp garð A. v. á Aiþbl. kostar I kr. á mámsfl. Lánsfé til bygglngar AiþýÖD- básslns sr veitt móttaka i Al- (týflubrauðgerðlnnl á Laugaveg 61, á afgreiflslu Alþýðublaðsins, I brauðasðlunnl á Vesturgðtu 29 og á skrlfstofu samnlngsvlnnu Oagsbrðnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrlrtaskið! Alþbl. er biað ailrar affsýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: óiafur Friðriksson. Preotsmiðjan Gutenberg. Jack Londonx Æflntýri. htísið, þeir horfa á engin og ána og skoða hvalabátana ~ eg segi, þeir skoða alt of margt." „Hvaða náungar eru þetta?“ spúrði hún. „Miklir menn meðal hvítra manna“, mælti hann til að lýsa þeim eitthvað. Svo mikið gat Jóhanna ráðið í, að þeir voru mektar- menn á Salonseyjum, og eödurskoðun þeirra á reikn- ingum plantekrunnar og yfirlitsferðin var alvarleg. Meðan þeir sátu að snæðing, var ekki eitt einasta orð sagt, sem gefið gat upplýsingar um erindi þeirra. Samtalið var um daginn og veginn; en Jóhanna komst ekki hjá, að sjá það á augnaráði Sheldons, að hann var eitthvað utan við sig og hálf niðurbeygður. Þegar þau höfðu snætt, fór hún aftur frá þeim; og um mið- nætti heyrði hún óminn af samræðum þeirra og sá eldinn 1 vindlum þeirra. Þó hún færi snemma á fætur daginn eftir, voru þeir samt farnir á yfirlitsferð um ekruna. „Hvað heldurðu?" spurði hún Viaburi. „Sheldon, húsbóndi okkar, mun fara um mjög bráð- lega“, svaraði hann. „Hvað heldur þú?“ spurði hún Örnfiri. „Sheldon, húsbóndi okkar, verður bráðum að fara til Sidney. Já, það held eg. Hér er hann búinn að vera.“ Allan daginn hélt rannsóknin áfram og samræðumar þögnuðu ekki; og skipstjórinn á Malakula sendi þeim bvert boðið eftir annað urp það, að þeir skyldu flýta sér. En þeir fóru ekki fyr en við sólarlag til strandar, og þar héldu þeir áfram að ræðast við þvl nær heila * klukkustund. Hún sá greinilega, að Sheldon barðist íyrir einhverju, en gestirnir vildu ekki láta undan. „Hvað er að?“ spurði hún er Sheldon settist til borðs. Hann leit á hana og brosti, en það þros var ekki eðlilegt. „Eg segi“, hélt hún áfram eins og^ svertingjar tala. Langt samtal. Sólin gengur undir — stöðugt samtal; sólin kemur upp — stöðugt samtal; eillft samtal. Hvað þýðir alt þetta mas?“ „Svo sem ekkert", hann ypti öxlum. „Þeir reyndu að fá Beranda keypt, það var alt og sumt," Hún horfði eggjandi á hann. „Það hlýtur eitthvað annað að hafa verið að. Þú vildir selja.“ „Alls ekki, Jóhanna; eg get fullvissað þig um það, að eg æski einkis sfður." „Við skulum ekki stæla“, mælti hún. „Við skulum tala hreinskilnislega saman, þú ert í vandræðum. Þú skalt ekki ætla mig heimska. Segðu mér það bara. Það getur líka vel verið að eg geti hjálpað þér til þess, að finna upp á, einhverju.“ Hann virtist fhuga, ekki svo mjög hvort hann ætti að segja henni það, heldur hvernig hann ætti að byrja. „Mundu það, að eg er amerísk," mælti hún, „og við am- eríkumenn erfum töluvert at verzlunarviti. Eg er að vfsu ekkert hreykinn af því, en eg veit eg er gædd því — að minsta kosti rfkari af því en þú. Við skulum ræða málið og reyna að finna úrlausn. Hvað er skuld- in há?“ „Þúsund pund og lítið eitt meira — smávegis, þú skilur. Þar að auki hafa þrjátíu verkamenn unnið samn- ingstíma sinn á enda í næstu viku, og þeir eiga að fá að launum tíji-'pund. En það er gagnslaust að þreyta heila þinn með þessu. Þú veist f raun og veru —“ „Hvers virði er Beranda. — I núverandi ástandi?" „Eins og þeir Raff og Morgan vilja borga hana.“ Þegar hann sá að húu var að reiðast bætti hann við: „Við Hughie höfum lagt fram átta þúsund pund og allan tfma okkar. Þetta er góð eign og miklu verðmeiri. En það líða enn þrjú ár þangað til tekjur fást af henni. Þessvegna var það, að við Hughie byrjuðum á verzlun og siglingum. Jcssie og verzlunarstöðvar okkar báru því nær útgjöld plantekrunnar.“ „Og hvað buðu þessir herrar þér?“ „Tfu þúsund pund, þegar búið vseri að greiða reikn- jngana.“ „En þeir fantar“, hrópaði hún. „Nú — þeir eru dugandi spekúlantar, það er alt og

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.