Vísir - 03.07.1967, Síða 7
VlSIR • Mánudagur 3. júli 1967.
7
L**'
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlön
Atkvæðagreiðsla hefst í dag á Allsherjarþingínu um
7 framkomnar tillögur varðandi ísrael og Arabaiönd
7/7 smábardaga kom i gær og fyrradag austan
Suezskurðar miUl tsraelskra og egypzkra herflokka
Al’ komu sjö ályktunartiHögur
frani á Allsherjarþingi varðandi
ísrael og Arabalönd, og er önnur
þeirra, sem síöar kom fram, borin
fram af Pakistan og fjaliar um það,
að ónýttar verði allar aðgerðir ísra-
elsmanna varðandi Jerúsalem. Hin
fjallar um flóttafólkið og strfðs-
fanga og aukin f járframlög.
Atkvæðagreiðslur byrja í dag og
kunna að standa 2 daga.
Báöir aðilar að ofangreindum á-
tökum hafa kært til Samenmöu
þjóðanna og sakar iivor aðilínn um
sig hinn um að hafa átt npptökin.
Hvorugur aðilinn hefur krafizt þess
að máTið verði tekið fyrir í Örj'ggis-
ráði, og er lögð á það áherzla á
vettvangi Sameinuðu þjóðanna, að
aöilar hafa þannig ekki óskað f-
hlutunar þeirra vegna þessara á-
taka.
Vestrænir stjómmálamenn eru
sagðir hallast að þeirri skoöun, að
Egyptar kunni að vera að sýna
fram á hver hætta sé enn á ferðum
og að þeir séu engan veginn að
þrotum komnir hernaðarlega og
dragi saman Kð, til taks ef í það
fer, og muni þessar tHtektir eiga
að hafa áhrff á atkvæðagreiðsluna
í dag — og þá einkum að þetta
hafi áhrif til aukins stuðnings við
tillögu Sovétríkjanna. Á það er
bent, að engar líkur séu fyrir, að
ísraelsmenn hyggist reyna að ná
á sitt vald meira arabísku land-
svæði en þeir nú hafa hertekið.
Þeir, sem gerst þykjast vita,
ætla að tillaga Sovétríkjanna fái
Liu Shao Chi forseti sviptur
völdum og Chou tekinn við
Liu Shao Chi forseta Kína hefir
verið vikið frá og hefir Chou En
Lai forsætisráðherra tekið við for-
setastörfum. Er þar með lokiö lang-
vinnri valdatogstreitu milli æðstu
manna flokksins. Liu Shao Chi er
69 ára gamall.
Hann hefur í málgögnum and-
stæðinganna, blööum og tímaritum,
og á veggjablöðum Rauöra varðliða,
sætt harðri gagnrýni og jafnvel
svivirðdngum og sakaður um auö-
valdshyggju og svik vtð bylting-
una.
1 Hokkstímarai kommúnista kem
Liu Shao Chi
ur fram í ritstjórnargrein, að bar-
áttunni fyrir menningarbyltingunni
sé ekki lokið með valdasviptingu
forsetans, og segir þar að nokkrir
flokksmenn í áhrifastöðum vilji
fara „vegi auövaldsins" og séu þeir
„hættulegir fjandmenn".
60—65 atkvæöi og nægir þaö ekki
til töglegrar samþykbtar (%).
ísrael hefur margsinnis tekið
fram, aö Israelsmenn sinni ekki
kröfunni um tafarlausan brottflutn
ing herliös síns frá herteknu svæð-
unum. Hins vegar tjáir ísraelsstjóm
sig samþykka tillögu Suður-Amer-
íku um, að herliðiö veröi ekki kvatt
burtu, fyrr en friðvænlegra sé
orðið á þessum hjara.
I NTB-frétt segir, að ísraelsstjóm
hafi tilkynnt, að ísraelski fiugher-
inn hafi alger yfirráð í lofti yfir
Sinai-skaga. Tilgangur Egypta var
að hennar áliti, að ná fótfestu aust-
an megin skurðarins og hafi arab-
ískir herflokkar komið sér fyrir á
allmörgum stöðum við skurðinn.
Áreiðanlegar fréttir eru ekki fyr-
ir hendi um manntjón og hergagna-
tjón í ofangreindum átökum. Isra-
elsmenn segja, að á undanhaldi
eftir bardagana fyrri daginn hafi
EgjíPtar skilið eftir fimm sprengju
vörpur og tvær fallbyssur og bom-
ar ern til baka egypzkar tilkynnin.s-
ar um skriðdrekastj. Israelsmann?
Þeir segja, að einn ísraelskur skrið
dreki hafi laskazt, er hann fór yfú
jarðsprengju — það sé allt og sumt
og hafi 1R5 Egypta verið hrakið aft
ur vestur yfir skurðinn. I frétturr
frá Beirut var sagt eftir egypzkurn
heimildum, að Egyptar hefðu eyði
lagt 11 skriðdreka fyrir ísraels
mönnum.
Tsjombe rænt og fíuttur
til ALSIR
— Sennilega framseldur til Kongó
Rán og grip-
deildir á
Gazaspildunni
I frétt frá Tel Aviv segir, að 12
Arabar hafi verið drepnir í skot-
hríð ísraelskra hermanna á Gaza-
spildunni, eftir að stór hópur
manna — um 150 — sem fariö
hafi ránshendi um birgðastöðvar
Sameinuðu þjóðanna — hafi virt
að vettugi endurteknar aðvar-
anir. Israelsmenn segja, að embætt-
ismenn Sameinuðu þjóðanna hafi
beðið ísraelsku hermennina um að
koma í veg fyrir frekari rán og
gripdeildir.
Fréttir frá Algeirsborg hermdu
í gær síðdegis, að sennilega yrði
Tsjombe fyrrverandi forsætisráð-
herra Kongó framseldur stjórnar-
völdunum þar, en eins og fyrri
fréttir hermdu var Tsjombe rænt.
Hann var á feröalagi í einkafiug-
vél sinni milli eyjanna Ibiza og
Majorca á Miðjarðarhafi, er skeýti
barst um það frá áhöfn flugvélar-
innar, aö þeir hefðu verið neyddir
til að breyta um stefnu og fljúgá til
Alsír. Síöar var staöfest að flugvélin
hefði lent þar og öriggisþjónustan
tekið Tsjombe og þá sem með hon-
um voru til yfirheyrslu. Sagt var
að ljóshærö stúlka liefði verið í
flugvélinni og nokkrir Belgíumenn
og var sagt, að fylgdarlið Tsjombe
heföi lent þar og öryggisþjónustan
ir heyrzt um neina mótspyrnu, er
stefnunni var breytt, eða hverjir
kröfðust þess.
Tsjombe hefir dvalizt í útlegð
á Spáni síðan Mobuto sigraði
hann 1 átökunum um völdin. Það-
an kom hann frá Belgíu. Snemma
á þesu ári var Tsjombe dænidur til
lífláts í Kongo að honum fjarver-
andi.
I NTB-fréttum segir að Tsjombe
liafi flogið frá Madrid til Palma
á fimmtudagskvöld og hafi verið
með honum einkaritari hans (kona)
Flóttamenn frá
Jórdaníu.
eiga þess nú kost, að því hermt
er í tilkynningu Israelsstjórnar, að
hverfa aftur til heimila sinna í
hertekna hlutanum vestan við Jörd
an, og hafa ákvörðunarfrest til 10.
ágúst. Talið er að 100.000 hafi
flúið.
Talsmaöur hjálparstofnunar S.þ.
UNWRA, segir 80 af hundraði
flóttamanna, sem flúið hafi austur
fyrir Jórdan. séu flóttamenn frá
styrjöldinni 1948, og hafi þeir
flúið meðan bardagar stóðu og
síðar af ötta við hvað I’sraelsmenn
kynnu að aðhafast gagnvart þeim.
Podgornij
forseti Sovétríkjanna hafði í gær
setið 3 fundi með Sýrlandsforseta
og er ekki búizt við, að neitt verði
tilkynnt um þá, fyrr en fyrir eöa
eftir burtför hans, sennilega í dag.
og tveir spænskir leynilögreglu
menn, sem ávallt séu með honum
á ferðalögum. — Á föstudag komu
nokkrir Belgíumenn og Frakki til
fundar við Tjsombe og siðdegis á
föstudag var lagt af stað til Ibiza.
og virðist svo sem ætlað hafi verið.
að erindi þeirra við Tsjombe hafi
verið aö ræða viðskipti og ferðin til
Ibiza hafi verið farin í viðskipta
tilgangi.
Þá er sagt í NTB-fréttum eftir
talsmanni í Algeirsborg, að
Tsjombe hafi sjálfur beðið um að
stefnunni yrði breytt.
Tsjombe.
í.s.i.
1. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN í AFMÆLIS MÓTI K. S. í.
ÍSLA ND - N0REGUR
fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld (mánudagskvöld) og hefst kl. 20.30.
Dómari: Hannes Þ. Sigurösson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,45.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10.00 f. h. úr sölu-
tjaldi við Útvegsbankann og við Laugardalsvöllinn
frá kl. 16.00. ,
Ath.: Sætamiðar á alla 3 leikma kosta kr. 350.00.
Kaupið miða tímanlega. — Forðizt biðraðir. K[
Knattspymusamband fslands.
Verð aðgöngumiða:
Stúkusæti kr. 150.00
Stæði kr. 100.00
Barnamiðar kr. 25.00