Vísir - 03.07.1967, Side 14

Vísir - 03.07.1967, Side 14
14 VlSIR . Mðnudagiir 3. jfill 1967. ÞJÓNUSTA GARÐEIGENDUR. Tek að mér að slá og hreinsa garða. Pantið tlmanlega fyrir sumarið. Fljót og örugg vinna. Sanngjamt verð. Allar upplýsingar veittar f síma 81698. HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tíma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. HÚSBYGGJENDUR Við smíðum eldhúsinnréttingar, skápa í svefnherbergi og sólbekki. í nýjar og eldri íbúðir á hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. — Sími 32074. HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum og steyptum þökum. Alis konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Málum þök og glugga. Gerum við grindverk. Van- ir menn. Vönduð vinna. Sími 42449. HÚ S AVIÐGERÐA-Þ JÓNU STA Önnumst allar viðgerðir og nýsmíöi utan húss og innan. Bikum og þéttum þök með nýju plasttrefjaefni. Tvöföid- um gler og önnumst fsetningar. Leggjum einnig flfsar og mosaik. Önnumst rast viðhald á húsum. — Sími 81169. • HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsu , úti sem inni. — Uppl. f síma 10080. NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði I gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. f sfro- 24613 og 38734, SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. SJÓNVARPSLOFTNET — sími 19491. Uppsetning og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Loftnets- kerfi 1 fjölbýlishús. Sími i9491. ______ BREYTINGAR — NÝSMÍÐI Látiö fagmenn annast allt viðhald og viðgerðir á tré- verki húsa yðar. Tökum einnig að okkur allar breyt- ingar og nýsmíði úti sem inni. Setjum upp harðviðar- veggi og loft, ásamt annarri smíöavinnu. Sími 41055 eftir kl. 7 á kvöldin. KLÆÐNING — BÓLSTRUN. Barmahlíð. 14. Sími 10255. Tökum ag okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð > vinna — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚ S A VIÐGERÐIR j Skiptum um járn á þökum og önnumst ýmsar aðrar við- | gerðir. Einnig glerísetningar. Símar 38736 og 23479. -■ ' ' ...— =»=--■■■, ------- --. i NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ ' Ránargötu 50, sími 22916. 20% afsláttur af frágangs- og f stykkjaþvotti, miðast við 30 stk. ■ ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, j LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % Í4 %). vibratora fyr- ir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarufna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Simi 13728. HÚSEIGENDUR - HÚSAVIÐGERÐIR. Tökum að okkur að skipta um gler, gera við sprungur, mála þök o. fl. — Uppl. í símum 24764 og 82654. ■ 1 ■ - —1~ --—---——■■■■■■■- —- HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur innan og utanhússviðgerðum. Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í símum 21262 - 20738 JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. Höfum til leigu litlar og stórar s£ jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan Símar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. og 31080 Síðumúla 15. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. Setj um í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Slmi 21696. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið: Plastskúffur í klæðaskápa og eldhús. Nýtt símanúmer 82218. PÍPUR OG TENGIHLUTAR Pipur og flest efni til hita- og vatnslagna. Burstateii byggingavömverzlun, Réttarholtsvegi 3, sími 38840. VEIÐIMENN Af sérstökum ástæðum eru til sölu 3 veiðileyfi í 3 daga í byrjun júlí. Góð veiðiá. Uppl. í síma 17837. TRAKTORSGRAFA TraJctoisgrafa trl leigu í öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sími 14164. — Jaköb Jakobsen, simi 17604. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypam gang- stéttir og bflainnkeyrslur. Sími 36367. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishormim, fsl., eosk og dönsk, með gúmmfbotni. Heknsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — VMbjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. VATN SDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. f sfmum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. Húseigendur í Reykjavlk og nágrenni. 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viOgerðaverkefnum, viðgerðir á steyptum þakrennum', spmnguviðgerðir, skipt- um um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur, svalir o. fl. Erum með bezta þéttiefnið á markaðinum. Pantið timanlega. Sími 14807. HÚS G AGN ABÓLSTRUN Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum. Áætla verðið. Upplýsingasími 52105. Húsgagnabólstrun Karls Adólfssonar, Laugavegi 28 (Bakhús). TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Leggjum og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. — Teppahreins- unin, Bolholti 6. Símar 35607 og 36783. Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sími 31100. Kranaþjónusta starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusimar eru 31100 33614 og Gufunessradio, sími 22384. ATVINNA INNANHÚSSSMÍÐI Gemm tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bílskúrshurðir og gluggasmfOi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðlr greiðsíúskil- málar. Timburiðjan. Sími 36710. MÓTAFRÁSLÁTTUR! Rffum og hreinsum steypumót. Valtir menn. Uppl. i síma 34379 eftir kl. 7 á kvöldin. VANIR JÁRNAMENN með rafmagnsverkfæri geta bætt við sig stórum Vérkum og smáum. Símar 23799 og 20098 á kvöldin. NÆTURVÖRÐUR ÓSKAST um tveggjá mánaða tíma að Hótel Vík. cgT HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu 30 ferm húsnæði með sér inngangi og WC 1 einu af stærsta fjölbýli borgarinnar.hentugt fyrir hár- greiðslu- eða rakarastofu o. þ. h. Tilboð sendist Vísi fyrir 7. júli merkt „Stofa 3458". BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN GAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19, sími 82120. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. Ljósa stilling fyrir skoðun samdægurs. —.Bflaskoðun og still- ing, Skúlagötu 32, sími 13100. KAUP-SALA KÁPUSALAN, Skúlagötu 51 Terelyne kvenkápur, ljósar og dökkar i öllum númerum. Heilsárskápur þunnar og þykkar. Ódýrar Vinyl dömu- og unglingaregnkápur með hettu. Kápusalan, Skúlagötu 51 JASMIN — VITASTÍG 13 Nýjar vörur komnar. Filabeinsstyttur, indverskt silkiefni (sari), herðasjöl og margar tegundir af reykelsum. Einn- ig handunnar sumartöskur og ilskór. Mikið úrval af austurlenzkum gjafavörum. Jasmin Vitastig 13. Sfmi 11625. PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR SALA — KAUP — SKIPTI F. Bjömsson Bergþórugötu 2, sfmi 23889. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, krómuð fuglabúr, mikið af plastföntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Sími 34358. Póstsendum. HLUTABRÉF Til sölu er hlutabréf ásamt stöðvarplássi í sendibílastöð. Uppl. í síma 14111 frá kl. 7 til 10 i kvöld og næstu kvöld. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna, og þvoum og bónum ef óskað er. Meðalbraut 18 Kópavogi, sími 41924. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Vindum allar stærðir og gerðir af rafmótorum. •r#ó£c*&j<z;vwu»sti>0*. Skúlatúni 4, sfmi 23621. BIFREIÐAVIÐGERÐIR á flestum gerðum bifreiða. Efstasundi 61 (bílskúr). VIÐGERÐIR á flestum tegundum bifreiða. — Bílvirkinn Sfðumúla 19. sfmi 35553. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastviðgerðu og aðrar smærri viðgerðir — Jód 1 Jakobsson. Gelgju tanga. Sfmi 31040. ___________________ BÍLARAF S/F önnumst viðgerðir á rafkerfum bifreiða, svo sem dlna- móum og störturum. Menn með próf frá LUCAS og C. A. V., i Englandi, vinna verkin. — Einnig fyrirliggjandi mikið af varahlutum i flestar tegundir bifreiða. — BÍLA RAF S/F, Borgartúni 19, sfmi 24-700.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.