Vísir - 03.07.1967, Qupperneq 13
VÍSIR . Mánudagur 3. júlí 1967.
13
Að utan —
Framh. af bls. 8
Nú er því haldiö fratn, að
einhver mesta veilan £ fari Wil
sons sé, aö geta aldrei viður-
kennt, ag hann hafi ályktað
eða gert rangt, og lét hann nú
gefa út opinbera skýrslu, hvfta
bók, þar sem hafnað er niður-
stöðum hinnar stjómskipuðu,
opinberu nefndar, og endurtekn
ar voru ásakanimar gegn Daily
Express — og ekki nóg með
þetta, — gefið var í skyn að um
ráðabmgg hefði verið að ræða
mi'l'li Pinchers og Lohans of-
ursta, sem sagði af sér þegar í
stað, og hefir skorað á þá, sem
hafa reynt að sverta hann í
skjóli þinghelgi, að segja af sér
þingmennsku og mæta sér fyr-
ir rétti.
Heath leiðtogi stjórnarand-
stö.ðtmnar hefír öll plögg máls-
ins nú til athugunar, efth að
hann hafði gengið úr skugga
um, að ekki væm lagðar höml-
ur á hann varðandi könnun
þeirra.
(Heimildir B. A. Kh. og D. M.
í London)
A. Th.
AUGLÝSIÐ í VÍSI
Mercedes Benz '60 220S
Til sölu á mjög hagstæðu verði miðað við
staðgreiðslu. Bifreiðin er í fyrsta flokks lagi
og útliti.
Uppl. í síma 20546 e. kl. 6.
Gufuketill
Ferðizf með Flugfélaginu fil
Glosgow á 1 klst. og 50
mín. (áður 3 klst. og 15
mín.) 5 ferðir í viku
Londort á 2 klst. <
mín. (áður 4 klst. c
mín.) 4 ferðir í viku
Kaupmannahafnar á 2 klst.
og 40 mín. (áður 5 klst. og
20 mín.) 10 ferðir í viku
Noregs á 2 klst. og 10
rrrín. til Osló (áður 4 klst.
og 30 mín.) 2 ferðir í viku.
Með Fokker Friendship til
Bergen
WM
til sölu. Vinnuþrýstingur 7 kg. Stærð 8 rúmm.
Símí 41957 á kvöldin.
Sumarbústaðaeigendur
Landeigendur
Getum bætt við okkur nokkrum girðingum
í sumar. Uppl. í síma 31417.
BÍIAKAUP - BlLASKIPTI
FLUCFÉLAC /SLAJVDS
Fyrsta íslenzka þotan— Forysfa í íslenzkum flugmólum.
Þessi sendiferðabíll er til sölu.
Upplýsingar í síma 36295.
Skoðið bíiana, gerið
Óveniu glæsilegt úrval
Vel með farnir bílar
rúmgóSum sýningarsal.
SÝNINGARSALURINN
SVEINN EGILSS0N H.F.
LAUGAVEG 105 SiMI 22466
Hjólbarðaviðgerðir hjólbarðasala
fullkomin þjónusta bensín og olíur
fullkomin tæki viftureimar, bón og fleira
Opið daglega frá kl. 8.00—24.00
laugard. frá kl. 8.00—00.01
sunnud. frá kl. 10.00—24.00
Þotan er fullkomnasta
farartœki nútímans
i Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin
raun hvar hugvit og tækni nó lengst í að uppfylla
kröfur nútímans á sviði ferðalaga — með hraða,
fullkominni þjónustu og þægindum til handa
farþegum. Farpantanir hjó skrifstofum Flug— >
félagsins og IATA ferðaskrifstofunum.
Höfum bílctna iryggfia
gegn þjófnaði og bruna.
Umboðssala
Við tökum velútlífandi
bíla í umboðssölu.