Vísir - 03.07.1967, Síða 11

Vísir - 03.07.1967, Síða 11
11 VtSI'R . Mánudagur 3. júlí 1967. -l BORGIN ■l j \>l &GL& L LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230, Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn, Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREEÐ: Sími 11100 í Reykjavík. I Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis I stma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í sima 50952 hjá Ólafi Einarssyni Ölduslóð 46. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐÁ: 1 Ingólfs Apóteki og Laug- arnesapóteki. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vik, Kópavogi og Hafnarfiröi er i Stórholti 1. Simi 23245. ÚTVARP Mánudagur 3. júii 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvikmyndum. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson rit- stjórl talar. 19.50 Létt rómantísk músík. 20.30 íþróttir Sigurður Sigurðs- son segir frá. 20.45 Kanadísk tónlist. 21.00 Fréttir. 21.30 Búnaöarþáttur: Þróun og stefnur . nautgriparækt. Ólafur E. Stefánsson ráðu- nautur flytur annað erindi sitt. 21.45 Einsöngur. 22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dag- ur vikunnar“ eftir Marek Hlasko. Þorgeir Þorgeirs- son endar lestur sögunnar, sem hann hefur íslenzkað. 22.30 Veöurfregnir. Hljómplötusafnið í umsjá < Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Mánudagur 3. júlf 16.00 16.30 17.00 18.30 18.55 19.00 19.25 19.30 20.00 21.00 21.30 22.00 23.00 23.15 Coronado 9. Dennis Day. Mánudagskvikmyndin — „Stína hittir yfirmanninn“. Sjá nánar sunnudag kl. 23.15. Skemmtiþáttur Andy Griffith. Clutch Cargo — Teiknim. Fréttir. Moments of Reflection. Martin frændi. Daniel Boone. Survival. Password. 12 0‘Clock High. Fréttir. The Tonight Show. sjúkrahúsum BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum i dag kl. 2—4, hlaflamafur Maðurinn: — Hvað kom fyrir þig, Boggi minn? Boggi: — Ég var aö reyna að handsteikja kjötbollur. Borgarspítalinn HeUsuvemdar- stöðin: AUa daga frá kl. 2—3 og 7-7.30 ElliheimUið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. AUa dagk kl. 3.30-5 og 6.30-7. 1: * FæðingardeUd Landsspítalans Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. FæðingarheknUi Reykjavikur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30. Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-730. Kleppsstpítlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. AUa daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólhelmar. Alla daga frá kl. 3 -4 02 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8 Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. TILKYNNINGAR Sýning á HaUveigarstöðum. Listsýning kvenna á Hallveigar stöðum verður opin daglega 'frá kl. 14 til kl. 22 til næstu mán- aöamóta. í fréttum dagblaðanna um konur sem sýna á sýningunni misritaðist nafn listakonunnar, Juttu D. Guöbergsson, en hún var nefnd Guðbrandsson. Frá Kvenfélagasamband! íslands Leiöbeiningastöð húsmæðra verð- ur.lokuð til 21. ágúst. Konur í Styrktarfélagi vangef- ínna Farið verður að Sólheimum í Grímsnesi s -i.iudaginn 2. júlí kl. 13 frá bílastæðinu við Kalk- ofnsveg. Farið kostar kr 250 — báðar leiðir. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir föstu daginn 30. júní. Ferðin er einung is fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna Stangveiðiklúbbur unglinga hefur undanfarin 3 ár starfað á vegum Æskulýðsráðs Reykjavík- ur. Unglingar á aldrinum 12—15 ára læra meðferð veiðitækja og hirðingu þeirra og eiga þess kost — I umsjá leiðbeinenda — að komast f veiðivötn f nágrenni borgarinnar gegn vægu gjaldi. — Starfsemi Stangveiðiklúbbsins er nú að hefjast að nýju og fer innritun fram að Fríkirkjuvegl 11 kl. 2—8 e. h. næstu Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja vík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl húsmæðra verða 1 júlímánuði og nú að Laugaskóla f DalasýSlu. Tekið er við umsókn- um um orlofin frá 5. júnl á mánudögum, þriðjud.. fimmtud. og föstud. kl. 4—6 og miðvlkud. M. 8—10 á skrifstofu Kvenrétt- MINNINGARSPJÖLD Minnlngarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss.. Goðheimum 22, sfmi 32060. hjá Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 hjá Magnúsi Þórarins syni, Álfheimum 48 sfmi 37407 hjá Stefáni Bjamasyni, Hæðar- garði 54, sfmi 37392. Sfjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 4. júlí Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl Þaö lítur út fyrir, að ein- hver slysahætta sé yfirvofandi, og ættiröu að reyna að girða fyr ir það, eftir því sem unnt er. Hafðu hóf í öllu og athugaðu þinn gang. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Farðu gætilega 1 dag, ekki hvað sízt I umferðinni. Það lítur út fyrir, aö eitthvert slys sé yfir vofandi, nema að þú farir því varlegar. Einkum á þetta við síðari hluta dagsins. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. Tunglið gengur í merki þitt í dag, og mun þaö hafa þau áhrif, að þú verðir framtakssam ari og dugmeiri en ella. Farðu samt gætilega, einkum i umferð inni. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Góður dagur hvaö sjálfan þig snertir, en mjög hætt við að þér berist einhverjar dapurlegar fréttir, sennilega í sambandi við yfirboðara þinn eða einhvem nákominn. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Þú ættir ekki að leggja upp í ferðalag í dag, því að einhver slys virðast vofa yfir í því sam- bandi. Þó dregur til muna úr þeirri hættu þegar á daginn líð- ur. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Gættu þess að stvggja ekki maka eða aðra þfna nánustu fyrri hluta dagsins. Gerðu allar skynsamlsgar ráðstafanir til að komast hjá slysum bæði heima fyrir og á ferðalagi. Vogin, 24. sept. - 23. okt. Gættu þess að fara eins varlega og þér er unnt og þó einkum í sambandi við umferð og farar tæki. Láttu þér ekM bregða þótt einhverjar áætlanir þínar í sambandi við kvöldið tefjist verulega. Drekinn, 24. okt — 22. nóv.: Varastu að láta skapiö verða til þess aö þú teflir á tvær hætt ur, dagurinn er ekki vel til þess fallinn, Farðu gætilega í um- feröinni og varastu alla óþolin- mæði og fljótfæmi. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Dagurinn hefur venju frem ur hættur í för með sér, og eink um f umferðinni, þótt þar sé hættan mest, einkum á vegum úti. Geröu þér ekki miklar von- ir um rómantíMna. Steingoítin, 22. c|es. —20. ján: Farðu gcéiilega £ öllu dagurinn virðist einkum hafa hættur í sambandi við umferðina en þó getur ýmislegt fleira orðið að slysi. Eldri fjölskyldumeðlimir virðast og í hættu. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Slysahætta mun meiri en venjulega. Þetta á sér f lagi við um umferðina, en þó getur ýmis legt annað að slysi orðið, t.d. mun varla ráðlegt að fara á sjó nema á traustum farkosti. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Farðu varlega í umferð- inni en sýndu einnig gætni á öðr um sviðum. Reyndu ekM að knýja fram uppgjör í deiluroál- um, og varastu allt sem hrundið getur ástvini þfnum úr jafnvægi. METZElER Hjólbarðamii eru sterkit og tnjúldr enda vestur-þýzk gæða- vara. BARÐINN. Armúla 7 simi 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN. Grensásveg) 18 simi 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatore simi 14113. AÐALSTÖÐIN Hatnargötu 86 Keflavfk. slmi 92-1517 ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ Skiphoitl 15 simi 10199 BIIASKIPTI — BÍLASALA Bílasýning 1 dag. Mikið úrval af góðum, notuðum bifreiðum. Verð og greiðsluskilmálar viö allra hrefl Jón Loftsson hf. Vökull ht Hringbraut 121 — sími 10606. r AÚllf|,Q. ÞVOTTASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT •..SIMI 3S123 0PIÐ 8 —22,30 . SUNNUD.-.9 —2? 30 - txB4 Eldbusið, sem allar búsmœður dreymir um Hagkvœmni. stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipgleggjum' og gcrum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. kAUOAVESI 133 almiWBS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.