Vísir - 12.07.1967, Blaðsíða 13
V1 S IR . Miðvikudagur 12. júlí 1967.
Bs_jsS
IJ
Ársskýrsla SÍS lögð fram
á aðalfundi í Bifröst
Rekstrarafkoma SIS óhagstæb á árinu 1966
Aðalfundur Sambands islenzkra
samvinnufélaga var haldinn í Bif-
röst um mánaðamötin. Fundinn
sóttu yfir 100 fulltrúar 56 kaup-
félaga víðs vegar af landinu, ásamt
stjóm Sambandsins og fram-
kvæmdastjóm. Fundinn setti for-
maður, Jakob Frimannsson, og
minntist hann í ræðu sinni lát-
inna forvígismanna, en síöan var
gengið til dagskrár.
Fundarstjóri var kosinn Karl
Kristjánsson og fundarritarar Þrá-
inn Þórisson og Óskar Jónsson.
ÝMISLEGT
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð.
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fyiltir hjölbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
fNGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
aaaQaia s.r. i si'mi 23480
Vínnuvólar tll lelgu
Wiíui
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdaelur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓOA
J I
VÉLALEIGA
simonsimonar
SIMI 33544
FERÐIR - FERÐALÖG
Skýrslu stjórnarinnar flutti Jakob
Frimannsson, en næstur honum tók
til máls Erlendur Einarsson, for-
stjóri SÍS, og flutti hann árs-
skýrslu SÍS fyrir árið 1966. í skýrsl
uhni kom fram, að rekstur SÍS
hefði verið mjög óhagstæður á ár-
inu, rekstrarkostnaður hækkað
stöðugt fram eftir árinu. Vaxta-
hækkun 1. janúar 1966 hefði haft
töluverð áhrif þar um. Tekjuaukn-
ingin varð minni en hækkun
rekstrarkostnaðar og því afkoman
óhagstæð Umsetning á árinu jókst
minna en á undanfömum árum.
Frá því á árinu 1965 haföi um-
setning aukizt um 236,4 millj., eða
9,30%.
Þá kom fram í ársskýrslunm, að
launagreiðslur hefðu hækkað um
29,1 millj. kr. og hafði það átt sinn
þátt i hækkun rekstrarkostnaðar.
Rekstrarreikningur ársins 1966
sýndi halla að upphæð kr. 406.399,
11 þegar sambandsfélögunum
höfðu verið greiddir vextir af stofn
sjóði kr. 7.033.716,00. Afskriftir
fasteigna voru 22.6 millj. opinber
gjöld námu 16,4 millj. kr. Tekjur
af eignasölu færðar í gegnum
rekstrarreikning námu 19.7 millj.
kr., en tekjur vegna útgáfu jöfn-
unarhlutabréfa dótturfélaga námu
4 millj. Höfuðstóll, stofnsjóður og
aðrir varasjóðir hækkuðu um 10,2
millj. úr 193.4 millj. i 203.6 millj.
kr.
LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR
Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—Þingvellir o. fl.
2. Hvalfjörður—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík—
Grindavík—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir, kvöld-
ferðir. 7. Kvöldferð í Hvalfjörð (Hvaifjörður) 8. Kvöld-
ferð á Þingvelli. 10. Flug til Surtseyjar. Sunnudaga og
fimmtudaga: 5 Sögustaðir Njálu. Sunnudaga og miðviku-
daga: 6. Borgarfjörður. Mánudaga og föstudaga kl. 20.00:
9. Borgarfjörður—Snæfellsnes (2V2 d.) Brottför frá skrif-
stofunni. Útvegum bifreiðir fyrir 3—60 farþega í lengri
og skemmri ferðir og einnig leiguflugvélar af ýmsum
stærðum.
LAN DS9N ^
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890
LANDSÝN UTANLANDSFERÐIR
Danmörk — Búlgarfa 17 dagar og lengur, ef óskað er.
Brottfarardagar: 31. júlí, 21. ágúst, 4. og 11. september.
IT ferðir til 9 landa. Seljum í hópferðir Sunnu. Fram
undan vetrarferðir: Gullfoss 21/10 og 11/11 1. farrými
Rússlandsferð 28/10 í tilefni 50 ára byltingarinnar. Far
ið á baðstað í Kákasus. Nánar auglýst siðar. Fleiri ferðii
á döfinni. Ferðir meg þekktum erlendum ferðaskríf
stofum, norskum, dönskum, enskum, frönskum, ítölsk
um o. fl. Leitið upplýsinga. I
LAN DSBNt
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Simar 22875 og 22890
Hópferðir
á vegum L&L
MALLORKA
21. júli og 18. ágúst
NORÐURLÖND
20. júní og 23. júlí
FÆREYJAR
Ólafsvakan, siglt me5
Kronprins Frederik 24. júll
RÚMENfA
4. júlí og 12. september
MIÐ EVRÓPUFERÐIR
4. júlí, 25. júlf og 16. ágúst
RÍNARLÖND
21. júlí, 8. ágúst og 6. sept
SPÁNN
30. ágúst og 6. september
HEIMSSÝNINGIN
17. ágúst og 28. september
SUÐUR UM HÖFIN
27 daga sigling me3 vestur
þýzka skemmtiferSaskipinu
Regina Maris.
Ferðin hefst 23. september
Ákveðið ferð yðar snemma.
Skipuleggjum einstaklingsferðir,
jafnt sem hópferðir. Leitið frekari'
upplýsinga I skrifstofu okkar.
OplS i hádeginu.
LOiMD 8- LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 2 4313
'y_________________>
Auglýsið í Vísi
SKATTSKRÁ
Reykjavíkur urid 1967
Skattskrá Reykjavíkur árið 1967 liggur
frammi í Iðnaðarmannahúsinu við Vdnar-
stræti og í Skattstofu Reykjavíkur frá 12. júlí
til 25. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum,
alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9,00
til 16,00.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur
2. Eignarskattur
3. Námsbókagjald
4. Sóknargjald
5. Kirkjugarðsgjald
6. Almannatryggingargjald
7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda
8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda
9. Gjald til atvinnuleysistryggingasjóðs
10. Tekjuútsvar
11. Eignarútsvar
12. Aðstöðugjald
13. Iðnlánasjóðsgjald
14. Iðnaðargjald
15. Launaskattur
16. Sjúkrasamlagsgjald.
Jafnhliða liggja frammi á Skattstofunni
yfir sama tíma þessar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis-
-fastir eru í Reykjavík.
Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir
árið 1966.
Skrá um landsútsvör árið 1967.
Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er
1% álag til Byggingarsjóðs rikisins. Eignar-
skattur er míðaður við gildandi fasteignamat
sexfaldað, og eignarútsvar miðað við matið
þrefaldað.
Þeir sem vilja kæra yfir gjöldum sam-
kvæmt ofangreindri skattskrá og skatskrá
útlendinga, verða að hafa komið skriflegum
kærum í vörzlu Skattstofunnar eða í bréfa-
kassa hennar í síðasta lagi kl. 24.00 hinn 25.
júlí 1967.
Reykjavík, 11. júlí 1967.
Borgarstjórinn í Reykjavik
Skattstjórinn í Reykjavík.