Vísir - 17.08.1967, Page 10

Vísir - 17.08.1967, Page 10
w V1SIR. Fimmtudagur 17. ágúst 1967. Alþýðusambandið lýsir yfir stubningi við Hlif Miöstjóm Alþýðusambands Is- lands samþykkti eftirfarandi yfir- lýsingu á fundi sínum hhm 15. ágúst sl.: „Alþýðusamband íslands lýsir yfir fyllsta stuöningi sínum við Verkamannafélagið Hlíf i Hafnar- firði í deilu þeirri, sem félagið á nú í við fyrirtækið Hochtief-Vél- tækni. Hlíf hefur áður gert samnlng við Strabag-Hochtief vegna jarðvinnslu í Straumsvík, og er krafa félagsins sú, að ákvæði þess samnings verði nú einnig viðurkennd af Hochtief- Véltækni. Engar viðbótarkrðfur eru gerðar. Alþýðusambandið telur óhugs- andi að gerður verði samningur um lakari verkamannakjör við hafnar- vinnuna, en þegar hefur verið gerð- ur um jarðvinnsluna, og sé því SPARie TÍMfl MHiifN BIUUIISA m RAUÐARARSTiG 31 SfMI 22022 engin önnur lausn hugsanleg á deilu þessari, en að viðurkenning fáist á fyrra samningi. Er því heitið á öll sambandsfé- lög að veita Hlíf allan nauðsynleg- an stuðning i deilu þessari, þar til samningar hafa tekizt." (Fréttatiikynning). Kartöflur — Framh. af bls. 16 lenzku kartöflurnar koma á markaðinn, en síðustu dagar hefðu lofað góðu um að það yrði varla miklu siðar en í byrj un september. Hinar dönsku kartöflur munu liklega endast til þess tíma. Aðspurður sagði Jóhann að Grænmetisverzlun landbúnaðar- ins hefði einkaleyfi á sölu ís- lenzkra kartaflna, og því óleyfi legt að aðrir aðilar selji þær öðru vísi en þær séu fengnar frá Grænmetisverzluninni. Visir hafði samband við borg arlækninn í Reykjavík, Jón Sigurðsson og spurði hann, hvort mikið heföi verið um að fólk hefði sent embættinu kvartanir um skordýrafund í matvælum eða slíku. Hann kvað það ekki vera. „Sem betur fer finnst hin svokallaða Colorado- bjalla ekki hér á landi, en hún er mikill skaðræðisgripur". Gerði borgarlæknisembættið miklar varúðarráðstafanir til að engin slfk dýr kæmust í landið. Starfsmaður FIEICO-síanna sýnir hér tækið. Síur, sem taka bragð og lykt úr vatninu AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjó'rans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt II. árs- fjórðungs 1967, svo og söluskatt elcTri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hin- um vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera fhll skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1967. Sigurjón Sigurðsson. Allir kannast við óþægindin af bragði og lykt af vatni, eink- um hitaveituvatni. Nú eru komnar á markaðinn síur frá V.- Þýzkalandi, Heico-vatnssiur, sem hafa gefið góða raun, eru sagðar eyða óþægilegri lykt og bragðefnum, og fjarlægja lífræn efni úr vatninu, olíu, fitu og ryð. Það er fyrirtæki Sía s.f. í Lækjargötu 6 B sem hefur hafiö innflutning á Heico-síunum og hefur einkaumboð fyrir þýzka fyrirtækið. Eru ýmsar gerðir til af síunum, fyrir notkun á heim- ilum, hótelum, sjúkrahúsum o. s. frv. Svavar Hermannsson, efna- verkfræðingur gerði 3 mánaða rannsóknir á síunum og sýndu þær, að súlfið náöist fyllilega úr : vatninu, en það efni svertir j Nótaveíðar — H’ramh a: i ois ar, flestir. þangað til þorskgengdar- innar varð vart f Þistilfirði, en ufsa veiðarnar er heimilt aö stunda með smáriðnum nótum. Nokkrir handfærabátar hafa einn ig verið að veiðum á Þistilfirðinum, flestir frá Raufarhöfn, og kvarta útgerðarmenn þar undan því að smá bátamir komist ekki að miðunum fyrir ágengni nótabátanna. mjög silfur og gefur slæma lykt og kísilsýra hvarf að miklu leyti. VIÐGERÐA- ÞJÓNUSTA HÖFUM OPNAÐ AFTUR EFTIR SUMARLEYFI, VOLKSWAGEN OG LANDROVER-VIÐGERÐAR DEILDIR OKKAR P. Stefónsson hf. Laugavegi 170 - Sími 21240 - 15450 Svif nökkvinn — '•ramhaio al ois 10 áfangastaður var Bergþórshvoll. Þaöan var síðan haldið til baka austur sandinn og beint til Eyja aftur. Tók feröin frá sand- inum til Eyja u. þ. b. 10 mín- útur og veður ágætt og hreyfðist nökkvinn lítið á sjónum. Aö lokinni ferðinni bauð bæj- arstjórinn, Magnús Magnússon fréttamönnum í ljúffengan lax á Hótel H. B. og sagöi hann m. a. að helztu plágur sem ríkt hafi í Vestmannaeyjum á undanfar- andi öldum hafi verið vatns- skortur, elíliviðarskortur, gin- klofi, slysfarir og samgöngu- leysi. Nú væri komið rafmagn í Eyjum, ginklofinn úr sögunni, slysum færi fækkandi, og nú virtust hinar tvær plágurnar einnig að verða úr sögunni, meö tilkomu vatnsleiðslunnar leysist vatnsvandamálið og allt benti nú til að svifnökkvinn myndi leysa samgönguerfiöleikana. 1 morgun var svifnökkvinn í ferðum með Vestmannaeyinga og aðra milli lands og eyja, og einnig var gert ráð fyrir að farnar yrðu ferðir út í Surtsey. Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. BELLA Það er vani hjá mér að henda aldr ei matarafgöngum eftir hádegis- matinn, ég geymi bá í eldhúsinu í nokkra daga, þangað til ég neyðist til að henda þeim. Veðrid i dag Hægviðri, léttskýj að með köflum, 12—15 stiga hiti í dag. Sunnan gola og síðar kaldi og skýjað í nótt, hiti 8 — 10 stig. TILKYNNINGAR Óháði söfnuöurinn. Fariö verður í ferðalag sunnu- daginn 20. ágúst. Upplýsingar og farseölar í Kirkjubæ, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 7 — 10 e.h., sími 10999. Stjórnin. Heimsóknatími i sjúkratiúsiim Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðir- Alla daga frá kl. 2 — 3 og 7-7.3C Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2 — 4 og 6.30 — 7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3 30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl 3 — 4 og 7.30 — 8 Fæðingarheimil) Reykjavíkui Alla daga kl 3.30-4.30 og fyrir feður kl 8-8.30 Hvítabandið. Alla daga frá kl 3-4 op 7-730. Kleppsstpítlinn Alla daga kl 3 — 4 op 6.30 — 7 Kópavogshælið. Eftir hádegt daglega Landakotsspítali. Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8 Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 BORGIN íwfiSr-sawBa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.