Vísir


Vísir - 17.08.1967, Qupperneq 11

Vísir - 17.08.1967, Qupperneq 11
VISIR. Fhnmtudagur 17. ágúst 1967. 11 BORGIN 9 s€- BORGIN 9 iÆKNAÞJÚNUSTA SLVS: Simi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ♦ =fma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum f síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 sfðdegis t sima 21230 f Rvik. 1 Hafnarfirði í sfma 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni Smyrlahrauni 18. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kL 10—16. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíknr-apótek er opið virka daga kL 9—19. laugardaga Id. 9—14, helga daga kL 13—15. ÚTVARP Björgvin Guðmundsson og BJöm Jöhannsson tala um •erlend málefni. 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sig- fús Guðmundsson kynna þjóðlög í ýmiss konar bún- ingi. 20.30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórsson ies. 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Jónas Jónasson lýkur för sinni um Suður-Þingeyjar- sýslu. 22.10 Einsöngun Jussi Björling syngur. 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVI'K S Fimmtudagur 17. ágúst. 16.00 Captain Kangaroo. 17.00 Kvikmyndin: „Soraewhere in the night“. 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Þankabrot 19.30 „Sendiferð neðansjávar". 20.00 21. öldin. 20.30 Tilraunaþáttur NBC. 21.30 Þáttur Danny Thomass. 22.00 Coliseum. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. Great hospital mystery. IBB6BI fclailaaalir Boggi: — Þegar ég var táningur, vom táningamir unglingar. Ffmmtudagur 17. ágöst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Sfðdegisútvarp. 17.45 Á óperusviðL 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. VISIR 50 árum Kaupskapur Kommóða, jám- tré- og ferða- mannarúmstæði óskast strax. Y« á. Vísir 17. ágúst 1917. SÍMASKRAIN R K H Slökkvistöðin 11100 ÍÍÍÖO 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar SÖFNIN D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar Bæjarútgerö Reykjavíkur Eimslup hf. Rfkisskip Grandaradló 24930 21466 17654 23150 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. ágúst Hrúturlnn. 21. marz — 20. apríL Leggðu sem mesta áherzlu á náið samband við vini þína. Eitthvað mimtu þurfa að 6ækja til opinberra stofnana og eiga talsvert undir þvi hvemig til tekst Nautið, 21. aprD — 21. mai: Dagurinn er góður, þótt ekki beri neitt mikið til tíðinda. Þér getur orðið vel til, ef þú ferð rólega að hlutunum og bíð- ur átekta. Gerðu þér ekki miklar vonir um kvöldið. Tvíburamir, 22 mai — 21. júni. Góður dagur til að fram- kvæma það, sem áður hefur ver ið vel undirbúiö. Ferðalög held- ur óæskileg, og eins skaltu fara gætilega í oröalagi bæði bréfa og símskeyta. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Reyndu að skipuleggja betur bæði starf þitt og tómstundir. Eins skaltu athuga peningamál- in gaumgæfilega í heild. Vertu heima í kvöld, hvlldu þig og reyndu að útiloka allar áhyggj- . ur. Ljónið, 24 júlí — 23. ágúst: Hittu menn að máli, kynntu þér sjónarmið og aðstæður, en láttu ekki að öllu leyti uppi um skoð- anir þínar. Varastu allt, sem valdið getur deilum heima fyrir þegar kvöldar. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept.: Góður dagur til að skipuleggja betur starfið og tómstundimar og athuga hvar þú stendur I samskiptum við aðra. Þegar líð- ur á daginn skaltu leita næðis og hvíla þig. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú skalt athuga hvernig þú eigir helzt aö vinna að framgangi vissra áhugamála, og hvort ekki sé tímabært að finna þar nýjar leiðir. Gerðu þér ekki mfclar von ir um kvöldið. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þér mun veitast tækifæri til aukins hagnaðar í sambandi við aukastarf, sem þér verður auð- velt að leysa af hendi. Athug- aðu hvort ekki er ógreidd skuld, sem gleymzt hefur. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.: Þú munt hafa í mörgu að snúast, ef til vill fyrst og fremst annarra vegna. Ef þú þarft að hitta menn að máli, verður það heppilegast öðru hvorum megin við hádegið. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Peningamálin geta þurft veru- legrar aðgæzlu við í dag, en ef þú ekki flanar að neinu, fer það ailt eins og bezt verður á kosið. Þetta verður ,góður dagur, þótt ekkert stórvægilegt gerist. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr.: Tunglið gengur 1 merki þitt, og það gerir þér auðveld- ara að fá aðra til að samþykkja tillögur þínar og veita þér nauð synlega aðstoð, hvað snertir framgang áhugamála þinna. Fiskamir, 20 febr. — 20. marz. Þú kemur mestu fram með því að halda þig sem mest að tjaldabaki, fara að öilu meö lagni og varúð, en freista ekki að knýja fram uppgjör. Kvöld- ið gott til hvíldar. KALU FRÆNDI pfrfí' p iiiiiiiiiiiiniiiii BÍLAR Bílaskiptí — Bílasala Mikið úrvai al góðum notuðum bílum. B0I dagsins: Corvair ’62: Sjálfskiptur. Einkabfll. Verð 130.000, útb. kr 35.000, eftirst. kr. 5000 pr. mán. American ‘64 og ’66 z Classlc ’64 og '65 Buick special. sjálfskiptur '63 Cortlna ’66 Chevrolet Impaia ’66 Plymouth ‘64. Zephyr ’63 og ’66 Prince '64 Chevrolet ’58 og ’62 Amazon '63 og ’64 Bronco '66 Taunus 17M ’65 Volga ’58 Opel Record ’62 og ’65 Taunus 12 M ’64 Rambler- Bókasafn Sálarrannsóknarfé- j lags Islands Garðastræti 8 simi 18130, er opiö á miðvikudögum kL 5.30 - 7 e.h. Tæknibókasafn LM.S.l. Skip- holti 37 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug- ardaga Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugar daga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. JON umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll txB4 Cldhusid, sem allar húsmceÖur dreymir um Haakvcnmni, stílfegurS óg vönduS vinna á öllu. Iffl Skipuleggjum og gerum ySur fast verStilboS. LeitiS upplýsinga. | 1 l 1 .1 ij axmsx L.AUQ AVEOI 133 alnr)l «11705 Kaupid snyrtivörurnar hjá sérfrædingi ÍJtlKÍI er merki hinna vandlátu SNYRTIHOSIÐ SF. Austurstraeti 9 simi 15766 RAUÐARARSTfG 31 SlMI 22022

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.