Vísir - 17.08.1967, Síða 14
VI SIR . Fimmtudagur 17. ágúst 1967.
74
ÞJÓNUSTA
BÓLSTRUN — SÍMI 12331
Klæöum og gerum við gömul húsgögn. Vönduö vinna.
aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum
Uppl.^sfma 12331.
BLIKKSMÍÐI
Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verðtilboð
ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind-
argötu 30. Simi 21445.
HÚSAVIÐGERÐIR — HLJSAVIÐGERÐIR
önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur i veggjum oj
steyptum þökum. Alls konar þakviðgerðir. Gerum vií1
rennur. Bikum þök. Gerum vig grindverk. Vanir menn
Vönduð vinna. Sími 42449. Er sjálfur við td. 12—1 og
7—9 á kvöldin.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíö 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningai
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vöndu<
vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlið 14, simi 10255
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728,
LEIGIR YÐUR
miirhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr-
íestingu, til sölu múrfestingar (% V4 V2 %), vibratora.
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
l öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, slmi
14164. Jakob Jakobsson, slmi 17604.
SJÓNVARPSLOFTNET
Fek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Útvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst, Slmi 16541 ki. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir o;
gluggasmlði. Stuttur afgreiðslufrestur Góðir greiðsluski1
málar. — Timburiðjan, simi 36710.
T-------- . ' --—. --
TEK AÐ MER AÐ MALA
hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. I sfma 10591.
HÚ S A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU STAN
önnumst allar húsaviðgerðir utan húss og innan Einnip
einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 10300
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
1 styttri og lengri tlma. Hentug 1 lóðir. Eggert S. Waag'
sfmi 81999.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Mikið úrval af sýnishomum, fsl., ensk og dönsk, me"
gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerlð samanburð. Te!<
mál og sé um teppalagnir. Sanngjamt verð. — Vilhjálmur
Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
I öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sími
14164. Jakob Jakobsson, sími 17604.
HANDRIÐASMÍÐI
Smlðum úti- og innihandriö. Gemm tilboð I minni o>
stærri verk. Vélsmiðjan Máimur Súðarvogi 34, síma.
33436 og 11461.
■.i. u ■. ’fcrrx. -•a^——-----■ — . - • -,- —
GLERVINNA
Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn
ig alls kcmar viðgerðir á húsum. Útvegum allt efni. Vönd
uð vinna. Sími 21172.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir:
Húseigendur.skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.fl., þá tökum
við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónustan h.f. Sfmi 81822.
TRAKTORSGRAFA
tfldeign. — Lipur-véT,-jvanur maður. Uppl. f síma 30639.
BjÓLSTRUN
^fljgði^og^eriwið"bólstruðdriisgagn. Sími 20613. Bólstrun
Jóns Æmasonar, Vesturgjötu 53!B.
BÍLABÓNUN
Látið bóna og þrífa bifreið yðar. Fljót afgrelðsla. —
Sækjum, sendum. — Liprir ökumenn. — Bílamir tryggð-
ir á meðan. Hringið í síma 23884, 21023 eða 82824 eftir
ki. 18.
BÓNA BÍLA
Tek að mér að þrffa og bóna bíla. Bílarnir sóttir og keyrð-
ir heim, ef óskað er. Sími 36535 kl. 7—9 e. h.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916
Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti.
miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50.
slmi 2-29-16.
HÚSAVIÐGERÐIR!
Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. —
Þéttum sprungur og setjum I gler. Járnklæðum þök, ber
um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn-
um með margra ára reynslu. Uppl. 1 sfmum 21262 og
20738,
1ARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR.
Hofum til leigu iitlar og stórai
iarðýtur, traktorsgröfur, bí)
Krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
Slmai 32480 uurgarinnar — Jarðvlnnslan s.f
jg 31080 Síðumúla 15.
3Cópia
Tjamargötu 3 Reykjavlk. Sími 20880. — Offset/fjölritun.
— Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun
—^Litmyndaauglýsingar (slides).
HÚSEIGENDUR - Reykjavík eða nágrenni.
Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefn-
j um. Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir.
j skiptum um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt
þök, steyptar svalir o. fl. — Erum með bezta þéttiefni
á markaðnum. Dragið ekki að panta fyrir haustið. Slmi
14807.
PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR
Annast breytingar og uppsetningu á hreinlætistækjum
Geri við leka og skipti um ofna, og framkvæmi ýmset
ninni háttar viðgerðir. — Sími 20102.
SJÓNVARPSLOFTNET
Sjónvarpsloftnet, sjónvarpsmagnarar, sambýlishúsakerfi
uppsetningar, tengibúnaður. (Geram tilboð). Rafiðjan hl
Vesturgötu 11, Reykjavfk, sími 1-92-94.
KAUP-SALA !
»
í.F. SUÐURLANDSBR. 12. '
'Jýkomið- Plastslrúffur t klæðaskápa og eldhús. Nýti
umanúmer 82218.
IÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Véiskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Slmi
20856.
NÝKOMIÐ: FUGL- Í
AR OG FISKAR
31 tegundir af fiskum n>
komnar.
Mikið úrval af plast
plöntum. — Opið frá
kl. 5—10, Hraunteig 5. —
Simi 34358. Póstsendum.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU.
Vélskomar túnþökur ti'l sölu. — Bjöm R. Einarsson,
sími 20856.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
i Lótusblómið Skólavörðustlg 2, sími 14270. — Gjafir handí'
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka Of
! Kenya. Japanskar, handmálaðar hornhillur, indverskar og
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur,
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðram skemmtileg-
um gjafavöram.
KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51
Terylgne-kvenkápur 1 ljósum og dökkum litum, stór og
lítil númer. Pelsar, ljósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og
unglingaregnkápur, ódýrar. — Kápusalan, Skúlagötu 51.
/ALVIÐUR
BIFREIÐ TIL SÖLU
Til sölu er Austin A-50, árg. ’55, nýskoðaður I mjög góðu
lagi. Uppl. I sfma 17796 eftir kl. 8 á morgun.
r ORD COUPE TVEGGJA DYRA.
Til söiu er Ford ’50, tveggja dyra V-8. Lakk gott, ryó
lltill. Tromla I gírkassa brotin. Til sýnis við Eskihlíð t
Upplýsingar 1 slma 16104, — eftir hádegi i síma 10100
BÍLL ÓSKAST
Er kaupandi að fóiksbifreiö. Mætti þarfnast boddý-viö-
gerðar. Uppl. í síma 36535 kl. 7—9 I kvöld.
ÁL-HANDRIÐ
Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum komin.
Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Járnsmiðja
Gríms Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg.
GULLFISKABÚÐIN Barónsstíg 12 auglýsir
Vatnagróður, gullfiskar, fuglar og mikiö af fuglabúrum
nýkomið. Einnig vítamín, kalk o. fl. Nokkrir hamstrar
óskast til kaups. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12.
MÓTORHJÓL
með hliðartöskum og skyggni til sölu, árg. ’66, 43 ha.
Skipti á bíl koma til greina. Til sýnis Síðumúla 11 frá
kl. 8—6 virka daga.
ATVINNA
FRAMTÍÐARATVINNA
Laghentir menn og vanir suöumenn óskast. H.f. Ofna-
smiðjan, Einholti 10.
„AU PAIR“
Bamgóð og ábyggileg stúlka óskást á enskt heimili i
byrjun októbermánaðar. Uppl. I síma 1-53-48 kl. 6—8
á kvöldin.
REGLUSAMIR RAFSUÐUMENN
óskast. — Akvæðisvinna. — Runtal-ofnar hf. Siðumúla
17, símar 35555 og 34200.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stölingar, ný og fullkomin mælitækl. Aherzia
lögð ð fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
Melsted, Slðumúla 19, slrni 82120.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmlði, sprautun, plastviðgerðli
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón 3. Jakobsson, Gelgju
tanga. Slm! 31040.
HEMLAVIÐGERÐIR
Retmum bremsuskálar, límum á bremsuborða, sMpum
bremsudælur. — Hemlastilling h.f., Súðarvogi 14, sfmi
30135. __
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoið, bónið og sprautið bllana ykkar sjálfir. Við sköp-
um aöstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Slmi 41924,
Meðalbraut 18, Kópavogi.
Igcraf HÚSNÆÐI
HÚSNÆÐI
Vil kaupa 2ja — 3ja herbergja íbúg meö góöum greiðslu-
skilmálum. Tilb. sendist augl.d. Vfsis fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt „Ábyggilegur — 216“.
HÚSNÆÐI FYRIR SAUMASTOFU
óskast, 30—40 ferm. Tilboð merkt „Miðbær — 73“ send-
ist blaðinu fyrir 20. þ. m.
TIL LEIGU.
Tvö einstaklingsherbergi til leigu að Óöinsgötu 32 B.
Uppl. eftir kl. 19.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI.
100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð óskast. Tilb.
sendist Vísi merkt „Iönaðarhúsnæði — 44“.