Vísir - 17.08.1967, Síða 15
V1 SIR . Fimmtudagur 17. ágúst 1967.
75
TIL SOLU
Stretch-buxur. fil sölu 1 telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
ieiðsluverð. Sími 14616._________
Silsar á flestar bifreiöategundir.
.jjmi 15201 eftir kl. 7.30 e. h.
Veiðimenn. Ánamaðkar fyrir lax
og silung til sölu. Símar 37276.
og 33948.
Til sölu 7 tonna vörubíll 50
módel, nýleg dekk, lélegur mótor,
góðar sturtur og pallur. Annar fylg-
ir í varastykki meö sturtum og
palli. Selst ódýrt. Til sýnis í Langa
gerði 32 eftir kl. 7 e. h.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Srmi 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur, ennfrem
ur íþrótta og feröapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
Verð frá kr. 38.
Litill vatnabátur til söiu, Uppl.
i sima 35697 til kl. 6 e. h.
Skoda ’51 fjögurra dyra til sölu
ódýrt. Uppl. í síma 51540.
Dallas 50w bassamagnari, hvítur
Burns bassagitar einnig ódýr Fam-
ur rafmagnsgítar, mikrafónn og
stativ. Allt til sölu. Sfmi 41726 eft
ir kL 7 á kvöldin.
Til sölu lítil' Hoover þvottavéL
Nýuppgerö kr. 1600. Og bamakerra
kr, 700. UppL í sima 82599.
Tíl sölu Wilton gólfteppL staerð
3,50x4,50. UppL f sima 12851.
Willys jeppi ’42 til sölu. Skipti
á góðu píanói eða radíófóni æski-
leg. Sími 23889 eftir kl, 16,
Skellinaðra til sölu, verð 5000 kr.
Sími 20993 Vesturgötu 18 eftir kl.
7 e-h.
TH sölu er miðstöðvarketill með
innbyggðum‘'spfral og Giibarco —
sjálfvirkur oífubrennari. Sími 32953
eftir kl. 6 e.h.
Veiöimenn Nýtíndur ánamaðkur
til sölu. Sfmar 16162 og 16715.
Þvottapottur og Hoover þvotta-
vél til sölu‘ hvort tveggja notað,
selst ódýrt. Uppl. f síma 40087.
BamaleSkgrind (net) hvít bama-
vagga með dýnu tii sölu. — Sími
21147.
Bamavagn til .sölu. Uppl. í sfma
19044.
Bílskúrshulfðarjám, Stanley, ný
til sölu. — TJppl. í síma 52157 og
23136.______ ,
Ford Popular de luxe árg. ’60
til sölu. Uppl. f sfma 38448,
Tvær 14 ára stúlkur geta tekiö
að sér bamagæzlu á kvöldin. Uppl.
í sfma 19782 eftir kl. 5.30
Notuð amerísk uppþvottavél til
sölu. Sfmi 18382,
Til sölu Höfner rafmagnsorgel. —
UppL f sfma 81506.
Ánamaðkar til söiu. Sími 34984.
Góður bamavagn, burðarrúm og
leikgrind til sölu. — Uppl. í síma
30048 eftir kl. 8 næstu kvöld.
Til sölu Pedigree bamavagn, —
leikgrind með botni. Master hita-
blásari með termostati mjög lítið
notað og Blaupunkt Stuttgart blí-
útvarpstæki. Uppl. í síma 31458 kl.
19.30—2030 í kvöld.
Barnavagn, leikgrind og barna-
kerra til sölu, ódýrt, Uppl. í síma
81807,
BARNAGÆZIA
Óska eftir að koma barni á fvrsta
ári í fóstur frá 9—5 þarf að vera
sem næst Ásvallagötu. Sfmi 81919.
«ma
Vil kaupa tvíburakerru eða 2 litl-
ar setkerrur. Sími 60097.
Vil kaupa notaðan Tækniketil
ásamt Gilbarco eöa Rexol fýringu.
Uppl. i síma 33491._
Óska eftir Ford mótor 6 cyl, —
helzt frá árg. ’55 —'59 i góðu lagi
Sími 23136.
TIL LEIGU
Til leigu 1 herb og lítið eldhús
í Vesturbæ. Reglusemi áskilin, Bíl-
skúr til leigu á sama stað. Tilboð
sendist augld. Vísis fyrir 22. þ.m.
merkt „3172“_______________
2ja herb. kjallaraíbúð — nærri Há-
skóla — er til leigu frá 1. sept. —
Þeir sem hefðu hug á húsmæðinu,
tilgreini fjölskyldustærð og fyrri
dvalarstað, sem sendist blaðinu
merkt „80 fermetrar“,
Til leigu 2 herbergja íbúð frá
1. sept til áramóta. Sími 42267.
ÓSKAST A LEIGU
Lítil fjölskylda óskar eftir þokka-
legri 2ja—3ja herbergja íbúö í
Reykjavík fyrir haustið. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Hámarksleiga
4 þúsund á mánuði. Uppl. í síma
38774.
3ja herb .íbúð óskast strax. —
Uppl. í síma 20627.
Skólastjóri utan af landi óskar
eftir 3ia herb. íbúð frá 1. okt til 14.
maí, helzt með einhverjum hús-
gögnum. Reglusemi og góð um-
gengni. Sími 12749 eftir kl. 5.
2—3 herb ibúð óskast sem fyrst
Erum með 1 barn. Tilb. sendist augl
deild Vfsis merkt „Reglusemi 3007”
2 stúlkur óska eftir herb, sem
næst Menntaskólanum við Lækjar-
götu. Sími 35912.
ATVINNA ÓSKAST
Reglusamur maður óskar eftir
vinnu á kvöldin. Hefur bíl til um-
ráða. Margt kemur til greina. Uppl.
í sfma 37061 eftir kl. 5.
Vön vélritunar- og skrifstofu-
stúlka óskar eftir starfi. Getur byrj
að strax. Tilboö sendist Vfsi fyrir
25. ágúst merkt „Áreiðanleg. —
3210“.
Reglusama stúlku vantar at-
vinnu nú þegar eða sem fyrst. —
Uppl. f síma 32886.
ÞJÓNUSTA
Rúmgott og sólríkt herbergi meö
sér inngangi óskast eða herbergi og
eldhús, strax eða um mánaðamót
ágúst — september. Uppl. í síma
23002 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ibúð óskast. Óskum eftir að taka
2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept.
reglusemi og góöri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 19274.
Óska eftir að taka á leigu litla
íbúð frá 1. okt. n.k. Uppl. í síma
24260 til kl. 6. Sigríður Friðriks-
dóttir.
íbúð óskast — 2ja — 3ja herb.
ibúð óskast. Uppl. í síma 33247.
2ja—3ja herb. íbúö óskast til
leigu á góðum stað, helzt í Austur-
bænum. Tilboð merkt „Fátt í heim-
ili 3177“ sendist augld. Vísis.
2ja herb. íbúð óskast til leigu á
göðum stað helzt í Austurbænum.
Tilboð merkt „Fátt í heimili 3177“
sendist augld. Vísis.
Ungt reglusamt kærustupar ósk-
ar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst í
Rvík eða Kópavogi. Uppl. í síma
40061 á/daginn.
2ja — 3ja herb. íbúð óskast til
leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma
37757 eftir kl. 18,30.
Húsbyggjendur. Trésmiðjan Álf-
hólsveg 40 Sími 40181. Smíðar eld-
húsinnréttingar, svefnherbergis
skápa og sólbekki. Setur upp harð-
viðarskilrúm og ísetningar á hurð-
um. Vönduð vinna.
KENNSLA
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiö'r. — Útvega öll
gögn varðandi bflpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Sfmar 19896
— 21772 — 13449.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Pantið tfma í síma 17735 Birkir
Skarphéðinsson,
Get bætt við mig rjokkrum nem-
endum. Kenni á Volvo-Amazon —
Uppl. i síma 33588 eftir kl. 7 á
kvöldin.______
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
vagen 1500. Uppl. i síma 23579.
Gítarkennsla. Gunnar H. Jónsson
Framnesvegi 54 Sími 23822.
ATVINNA í B0ÐI
j Ráðskona óskast á lítið heimili
i Revkjavík, aðeins tveir í heimili
góð íbúð. Tilboö sendist afgr. Vís-
is fyrir 22. þ. m. merkt „Ráðskona
3125“.
na ó
n da
Óskum að taka á leigu 3ja herb
íbúð 15 sept eða 1. okt. Rólegt og
reglusamt fólk. Simi 38008
Ung hjón óska eftir 2ja — 3ja
herb. íbúð strax, Sími 37889.
Ungur maður óskar eftir að taka
á leigu forstofuherb. Helzt f Austur
bænum. Uppl. í síma 30140 eftir
kl. 7.
Húsasmiður óskar eftir 2ja —3ja
herb. íbúð 1. sept eða 1. okt. Vin-
samlega hringið f sfma 10491.
Stúlka óskar eftir herb. helzt
sem næst Verzlunarskólanum fyrir
1. okt. Uppl. í síma 82109.
Ungan reglusaman pilt vantar
herb. sem fyrst. Uppl. f sima 32868
íbúð óskast. Kona sem vinnur úti
óskar eftir íbúð, helzt sem næst
miðbænum. Stofa og eldhús kæmi
til greina, einnig íbúð menð annarri
Uppl. f sfma 17325 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Sumarbústaður óskast á leigu frá
20 þ.m. til 31. þ.m. Sími 12105 eft-
ir kl. 19.
heimilisaðstoðar hálfan daginn. —
Uppl. f síma 32518.
Kona óskast til að sjá um heim- i
ili hálfan daginn. Uppl í síma 34073 í
HREINGERNINGAR
Hreingerningamiðstöðin. — Sími
82:29. Vanir menn.
Hreingerningar — Hreingeming-
ar. - Vanir menn. Vönduð vinna.
Þrif, símar 33049 og 82635.
'...... ................... i
Vélahreingerningar — húsgagna- |
hreingemingar. Vanir men. og j
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 34052.
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
ömgg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232 og 22662.
Vélhreingemingar — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. símar 33049 og 82635.
Hreingerningar. Vélahreingerning
ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott-
ur á stórum sölum með vélum.
Þrif, sfmar 33049 og 82635. Haukur
og Bjami.
Hreingerningar — Hreingemingar.
Vanir menn. Sími 23071. Hólm-
bræður. -
LÖGTÖK
Að k'röfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta
úrskurði, uppkveðnum 16. þ. m., verða lögtök
látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum
gjöldum, skv. gjaldheimtuseðli 1967, ákveðn-
um og álögðum í júlímánuði sl.
Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ. m. og eru
þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka-
gjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og
lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, skv.
40. og 28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkrasam-
lagsgjald, atvinnuleysistryggingagjald, alm.
tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarút-
svar„ aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, launa-
skattur og iðnaðargjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, á-
samt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin
fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu
greidd innan þess tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík,
16. ágúst 1967.
KR. KRISTJÁNSSON.
Föndur fyrir börn
Næsta föndurnámskeið fyrir börn á aldrinum
5—9 ára verður 21. ágúst til 1. september.
Innritun í síma 4 24 85.
Verzlunarhúsnæði
Til sölu er 330 ferm. verzlunarhúsnæði í Austurbæ.
Húsnæðið, sem selst uppsteypt, er hentugt til margs-
konar reksturs. Þar eru mjög góð bílastæöi. Enn
fremur er til umræðu byggingarréttur fyrir tveim hæð-
um a,f sömu stærö.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstrætí 12, sfmar 20424 og 14120.
Eftir lokun 10974 og 30008.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 4. áfanga Vogaskóla
hér í borg, sem í eru fimleikasalir, kennslu-
stofur o. fl.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri,
gegn 5.000,— króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 28. september n.k. kl. 11.00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800