Vísir - 17.08.1967, Side 16
■ - ; s-
VT.ST-R
Fimmtudagur 17,1igGsfl967V
— sagði bæjarstfóri Vestmannaeyja eftir
reynsitrferðina meÓ svifn'ókkvann
t gær var fari6 i fyrstu sandana, en eins og kunnugt er
reynsluför á svifnökkvanum, og hafa þeir hingaö til veriö
gafst blaðamönnum tæktfæri til kirkjugaröur margra báta og
þess að skoöa skipið og fara-'
með þvi í þessa fyrstu ferð.
Var lagt upp frá Eiði, stefnt
sem leið liggur út hafnarmynnið
og sigit á 100 km. hraða beint " ' s ^
upp á Krosssand, og mun þetta
liklega i fyrsta skipti sem skipi
er stefnt viljandi beint upp á
skipa og gleypt mörg mannslíf.
Var stanzað á sandinum við
bátsflak af „Björgvin" og síðan
keyrt, sem leið lá aö bæ, er
Hallgeirsstaöahjáleiga heitir.
Voru nokkur börn stödd við tún-
jaðarinn og litu þau upp í skelf-
ingu, er þau sáu þetta undar-
lega farartæki nálgast og er dyr
opnuðust á ferlikinu, tóku þau
til fótanna og hlupu sem fætur
toguðu til bæjar. Var síöan
haldið áfram feröinni og næsti
Framhald á bls. 10.
Frjáls verzlun
í nýjum búningi
Tímarltiö „Frjáis verzlun“. mán-
aðariegt tímarit um viðskipta- og
efnahagsmál, er komið út í nýjum
búnlngi, en það hefur verið gefið
út síðan 1939.
Blaðið flytur að venju fréttir og
greinar úr viðskiptalífinu. Viðtal
er í blaðinu við Hannibal Valdi-
marsson formann ASl og við ýmsa
þjóðkunna athafnamenn, meðal
annars langa grein um kaffi-
*••••••••••••«
■••••••••«
• •
•Satnið um vatns-*
iicíðsluna til Eyja:
J í gær var undirritaður samn-*
• ingur f Vestmannaeyjum milli:
^ t estmannaeyjakaupstaðar og J
• Nordiske kapel og traad fábrikk •
^er A/S, en þeir hafa tekið aðj
Jsér að ieggja vatnsleiðslu frá»
• Krossanessandi og til Vest-:
^mannaeyja. J
J Leiðslan verður 13,5 km löng»
• og mun kosta 2,5 miilj. danskraj
^ króna. •
• Fyrir hönd bæjarstjórnar Vest«
^mannaeyja undirritaði samningj
J ínn bæjarstjórinn, Magnús Magn*
• ússon, og fvrir hönd fyrirtækis- ^
^ins framkvæmdastjórinn P.P.J
•Rasmussen. — Aðrir í bæjar-«
•stjórn Vestmannaeyja, sem und- J
J irrituðu samninginn voru Gísli •
• Gíslason, Sigurgeir Kristjánsson:
^Guðlaugur Gíslason, SigurðurJ
J Stefánsson og Garðar Sigurðs-*
• son. ^
^ Er gert ráð fyrir að vatns-»
• leiðslan verði komin í notkun.
• eftir um það bil ár og leysist þar J
Jmeð hið erfiða vatnsvandamál*
• Eyjabúa.
brennslu Kaabers og viðtal við
forstjórann Ólaf Ó. Johnson.
í greinaflokknum „Viðskipta-
lönd“ eru tekin fyrir viðskipti ís-
lendinga 0o Norðmanna og Guð-
mundur H. Garðarsson viðskipta-
fræðingur skrifar um markaðsmál.
Björgvin Guðmundsson skrifar um
Kennedy-viðræðurnar, GATT og
er margt fróðlegt í ritinu, innlent
og erlent. Ritstjóri og fram-
kvæmdastjóri þess er Jóhann
Briem, fréttastjóri Ólalur Thorodd-
sen, auglýsingastjóri Guðmundur
Lárusson og útgáfustjóri Bjarni
Sigtryggsson, en útgáfuna annast
Verzlunarútgáfan h.f.
Sæmileg
síldveiði
Síldveiði var sæmileg undan-
genginn sólarhring og tilkynntu 13
skip um afla til síldarleitarinnar,
samtals 3.580 tonn. Síldin heldur
sig enn á sömu slóðum norðan við
74” n. br. og austan við 11° a. 1.,
eða um 800 mílur frá Austfjörðum
og sigla sildveiðiskipin venjulega
til móts við flutningaskipin með
aflann, en þau eru í stöðugum
flutningum með síld til lands og |
; flytja bátunum auk þess olíu, vatn j
; og vistir.
Skipin, sem tilkynntu um afla í |
morgun voru:
Sóley 260 lestir, Ólafur Frið-
bertsson 200, Örn 350, Fífill 270,
Akurey 310, Hafrún 260, Stígandi
500, Helgi Flóventsson 230, Dag-
fari 120, Engey 180, Óskar Hall-
dórsson 360, Guðmundur Péturs
240, Harpa 300.
Svifnökkvin,n í Vestmannaeyjum.
Nýjar, danskar kartöflur
með Caflfossi eftir viku
— Pólsku kartöflunum hefur verið hent — Isl.
kart'óflur boðnar i hús i Kópavogi á kr. 15 kg.
Næstkomandi fimmtudag er
von á kartöflufarmi með Gull-
lossi frá Danmörku að því er
Jóhann Jónasson forstjóri Græn
metisverzlunar landbúnaðarins
sagði Vísi í morgun. Er gert ráð
fyrir, að þessi farmur danskra
kartaflna endist þangað til ís-
lenzku kartöflurnar koma á
markaöinn, en gert er ráð fyrir
að það verði ef til vill um mán-
aöamótin ágúst-september.
Grænmetisverziunin pantaði
þennan farm er séð varð, að
pólsku kartöflurnar, sem hingað
komu með danska skipinu
Rannö var ónýtur vegna skor-
dýra, sem f farminum fundust.
Héfur nú ölium þeim kartöflum
verið hent, en bað voru um
200 tonn. Blaðið hefur og haft
spurnir af þvf ?.ð ísi. kartöflur
hafi verið boðnar til kaups i
Kópavogi á kr. 15 kg.
Jóhann Jónasson, forstjóri
sagði, að ekki væri gott að tíma
setja nákvæmlega hvenær ís-
Framhald á bls. 10.
Ein helzta plága V estmannaeyja leys-
ist e.t.v. með tilkomu svifnökkvans
Samningar um lagningu vatnsveitunnar undirritaðir.
Lenti undir 700 kg.
þungri glerkistu
Maður siasaðist á Akureyri í gær, um húdegisbilið. Var hann ásamt
fleirum að taka þunga glerkistu af vörubíl fyrir utan Byggingavörv-
verzlun Akureyrar, þegar kistan féll, og lenti hann og annar maður til,
undir henni. G.lerkistan var um 700 kg. að þyngd og kom fyrst niður
á röndina, en iagðist siðan á hliðina ofan á mennlna. Annar mannanna
I slapp alveg án meiðsla, en hinn varð að flytja á sjúkrahús vegna
| meiösla f baki, líklega brákaðs hryggjarliðs.
I