Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 4
1 síðustu viku upplýsti gríski blaðamaðurinn, Georgios Patsis, að innan hálfs mánaðar yrði sett á laggimar útlegðarstjóm Grikk- lands. f þeirri stjóm mundi, með- al annarra, eiga sæti griska leik- konan, sem núverandi ríkisstjóm Grikkiands svipti rikisborgara- rétti, þ. e. Melina Mercouri. Eitt- hvað virðist þó þessi staðhæfing blaðamannsins vera málum bland- in, en hann skýröi evrópskum blaðamönnum frá þessu á blaða- mannafundi í Vín. Melina Mercouri hefur nefni- lega látið hafa það eftir sér, að hún mundi ekki segja af eða á, fyrr en nú um síðustu helgi. Frétt ir hafa ekki enn borizt um það, Melina Mercouri. — Verður hún ráðherra í útlagastjórn Grikklands ? Melina stjórnina, Mercouri um J féí k'íír-rt' í skyn, að hún vænti dauða síns á næstunni og þá af völdum út- sendara herstjónar Grikklands. Hún leikur nú um þessar mund ir í sjónleiknum, Aldrei á sunnu- dögum, sem sýndur er á Brod- way. Nokkur kvöld hefur það komið fyrir, að hún *hafi fallið saman og hágrátið á sviðinu og áhorfendur hafa fengið með henni meðaumkun. Henni berast dag- lega gjafapakkar með mat og peningum, því furðu margt fólk trúir því, að hún svelti, eftir að hún glataði föðurlandi sínu. Boðið ráðherrasæti i útlagastjórn hvort hún sé nú orðin ráðherra eður ei. Um þessar mundir dvel- ur hún í Bandaríkjunum. Fyrir nokkru var birt í banda- ríska blaðinu, Look, viðtal við hana, þar sem hún segist hafa grun um það, að gríska stjórnin muni einskis svifast til þess að þagga niður í henni fyrir fullt og alít. Að undanförnu hefur hún gagnrýnt stjórnina þar harðlega og þaö var sem afieiðing af því, að hún var svipt grískum ríkis- borgararétti. Gefur hún fyllilega Aðsent bréf um ólyktarmálin „Kæri Þrándur í Götu. Þegar um þaö er rætt, hvort óþörf óþrif skuli látin viðgang- ast eða ekki, veröa venjul. ein- hverjir til aö hrópa: nöldur, fin- heit, pjatt o.s.frv. Nú síðast var einhvers staðar kveöið upp úr með það, að þeir sem ekki vilja una við aðgeröarl. um eyðingu ýldufýlunnar frá fiskúrgangs- verksmiðjunum, skuli dæmast aö vera „viökvæmustu sálir ver- aldar, þolandi ekkert nema eig- in iykt og verandi meðmæltir lyktinni úr skolprörsendanum við Kópavog (!!!). Þetta er ó- sköp venjuiegt dæmi um rök þeirra fáu manna, sem eru þess sinnis að gjaman mætti borgin' og þá jafnframt híbýli borgar- anna vera full af ýldusvælunni alian ársins hring, og láta jafn- framt aö þvi liggja, að þeir sem ekki eru á sama máli séu þess vegna andstæðingar sjávarút- vegslns. Spyrja mætti, hvort í alvöru sé ætiazt til að eltar séu ólar við þvílík „rök“. Hvað snertir þá, sem „hreyft hafa sig úr rassfarinu héðan að heiman", er sjálfsagt bæði þeim og einnig flestum. sem heima sitja og læsir eru á almenn fréttablöð, bað Iöngu kunnugt, að fátt eru iðnaðarbjóöir heims- ins jafnsammála um og það, aö fiest skuli lagt í sölurnar, jafnt fjármunir sem og fyrirhöfn, til Ég þakka „Reykvíkingi" bréf iö, en ég vildi taka fram, að það fékk ég ekki fyrr en 24. þessa mánaðar. Hið fyrra bréf hefl ég ekki fenglð. Ég get sagt óhjákvæmilegan samdrátt og skerðingu lffskjara, beint eða 6- beint. Eins og stendur eru vinnsludagar verksmiðjnnnar að Kletti fáir vegna aflabrests og þar af leiöandi hráefnisleysi, og held ég að það hljóti aö vera miklu alvarlegra mái og kvfð- vænlegra, heidur en það, þó við veröum að búa við ólyktina dag og dag. Sú framleiðsla sem fýt- unni veidur hefir skapað þjóð- innl í heild þá velmegun, scm ég álít að erfitt sé aö venja sig af, og ég segi fyrir mig, að heid- ur vil ég búa við blessaða ó- lyktina, sem flesta daga, heJd- ur en það að þurfa að nelta mér um ýmis Iífsþægindi, sem ég bý við f dag. En þvi miöur er hætt við, aö ég fái ekki frekar en aðrir að velja um þaö, þvi að samdráttur í fiskveiðunum er þegar orðin staöreynd, svo að það mun koma glögglega i ljós, hvort við sættum okkur við að lifa á hreina loftinu í kringnm Klett einu saman. Við höfum rætt hér um verk- smiðjuna Kiett, en aðeins auð- vitað af því að hún er okkur nærtæk, en auðvitað er alls stað ar við sama vandamáliö aö stríöa. Þrándur í Götu. sem taldar eru likur á, að myndi liafa einhver áhrif i þá átt að deyfa lykt frá verksmiðjum, en sú aöferð mun vera svo kostnaö arsöm, að verksmiðiurnar munu ekki standast við þá fjárfest- slikt mundi hafa í för með sér ingu fjárhagslega. Hins vegar var byggður hinn hái reykháfur sem um má deiia, hvort gerir nokkurt gagn eða gerir aðeins illt verra. Ólykt og önnur and- rúmsspilling er því enn vanda- mál okkar Stór-Reykvíkinga, sem og allra annarra, sem búa í nábýli stórra verksmiðia úti í hinum stóra heimi. En víðast er það svo, að allt hugsandi fólk vill heldur búa við vonda lykt, og það að atvinnuvegirnir geti haidið áfram iðju sinni óhindrað en að viðkomandi fyrirtæki verði þvinguð til samdráttar, þvl að bæta úr mistökum síðustu áratuga um mengun andrúms- loftsins, meðal annarra orsaka af völdum iðnaðarfyrirtækja. Óþörf. óþrif, hvar sem þau finnast, og þá einnig í andrúms- loftinu, eiga aldrei aö líðast. Andrúmsloftsspiliingin, sem stafar af ýldusvælu fiskúrgangs- verksmiðjanna, er óþörf og ber |að bæta þar úr tafarlaust. Átta- tíu þúsund íbúum Reykjavikur (hundrað þúsund íbúum Stór- Reykjavíkur) ætti ekki að vera skotaskuld aö sjá um, að svo verði gert. Reykvíkingur“. „Reykvikingi“, að um það er- um við sammála, að lyktin frá fisklmjölsverksmiðjum er hvim leið, en að lyktinni sé dreift yf- ir okkur vegna aðgerðarleysis af hálfu yfirstjómar verksmiðju eða borgarstjórnar. eða þeirra, sem hér ættu aö grípa inn í, það get ég ekki fallizt á, því að ég veit betur. Þetta vandamál hefir verið „studerað“ af fjöida sérfræðinga, og hefir ekki komið fram nein aðferð til að eyða lykt, hvorki hér né erlendis, sem er fullnægjandi. Ein aðferð hefir komið fram í dagsljósiö af hálfu ísienzks verkfræðings,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.