Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 10
10
V í SIR. Mánudagur 28. ágúst 1967.
Innheimta fyrirfram-
greiðslna verri nú en
á síðastliðnu ári
— Ekki ástæda til oð ætla, oð innheimtan
eftir L ágúst til ársloka gangi verr en óður
Samkvæmt þeim upplýsingum,
sem Vísir fékk hjá Guömundi Vigni
Jósefssyni, gjaldheimtustjóra ný-
lega hefur innheimta fyrirfram-
g.eiðslu opinberra gjalda verið Iak-
í—i þetta ár en árið áður. Eru töl-
umar um fyrirframgreiðslurnar
miðaðar við 31. júlí, en hinn 1.
ágúst er fyrsti gjalddagi álagðra
gjalda. Ekki liggja enn fyrir tölur
um innheimtuna í ágústmánuði, að
þvi er gjaldheimtustjóri sagði.
Guðmundur Vignir Jósefsson
s ;ði, að ekki væri ástæöa til að
ætla, að innheimtan frá 1. ágúst
Gjuldeyristekjur —
Framhaio ai síðu 1
íumarkaöurinn er allt að því al-
gjörlega lokaður, en verðmæti
skreiðarútflutnings landsmanna
þangað í fyrra nam 2 — 300 millj
ónum króna. Skreið sú, sem
þangað er seld, er ekki'seljan-
leg á öðrum mörkuðum.
Að síðustu benti Sigurður
á, að fyrstu fjóra mánuði þessa
árs hefði vertíðaraflinn verið
308 þúsund lestir, á sama tíma
á sl. ári hefði vertíðaraflinn
verið 354 þúsund lestir. Á síld-
veiðum nú eru um 100 skip,
en um 250 skip árið 1963.
Þessar upplýsingar hafa áður
komið fram í sjónvarpsþættin-
um „í brennidepli". •
til ársloka yrði verri en undanfarin
ár, þótt að innheimta fyrirfram-
greiðslunnar gengi slælegar. Þessar
tvenns konar greiðslur héldust ekki
í hendur. Gjaldheimtustjóri sagði
einnig, að innheimta gjalda allt ár-
ið 1966 hefði gengið verr en árið
1965, en þá gekk innheimtan líka
jóvenju vel.
Sé miðað viö fyrirframgreiðsl-
urnar til 31. júlí s.l. og árangur;
þeirra borinn saman við fyrirfram-
greiðslur undanfarinna ára
kemur í Ijós, að fyrirframgreiðslur
nú eru lægri en árið 1966 sem
nemur 2y2%. Fyrirframgreiöslum-
ar gengu einnig betur 1965 og
1964, en aftur á móti gekk inn-
heimta fyrirframgreiðslna 1963 verr
en frá sl. áramótum til 31. júlí s.l.
SlssVtar af skreið -
Framh. at bls. 1
ekki stórfiskinn, sem er uppi-
staðan í okkar netaveiði. Hann
seldist aftur á móti aðallega til
a-héraðanna, sem eru lokuð
eins og fyrr getur. Bragi sagði,
að skreiðarframleiðsla lands-
manna vrði svipuð að magni til
og verið hefði í fyrra. Að lokum
ítrekaði Bragi Eiríksson, að þeir
neyttu allra færa til að koma
skreiðinni á markaðinn, opnað- |
ist einhver smuga, en þar væri
því miður um lítiö magn að
ræða.
VALHUSGOGN
flytur í nýtt húsnæði
Höfum opnað húsgagnaverzlun vora að Ár-
múla 4.
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4. — Sími 82275.
FERÐIR - FERÐALOG
IT-ferðir - Utanferðir — fjölbreyttar.
LANOS9N
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 22875-22890
Berjaferð á morgun, ágætis berjaland. Lagt af
stað frá Ferðaskrifstofu Landsýnar kl. 8.30
f.h. Farmiðapöntunum veitt móttaka á skrif-
stofunni.
onssiK
SÖN^
FERÐASKRIFSTOFA
LAUGAVEGI 54 . SÍMAR 22875-22890
Þriðji sáffafundur-
inn í dag
Enginn umtalsveröur árangur
náðist á sáttafundinum í Straums-
víkurdeilunni á föstudaginn, að því
er Torfi Hjartarson, sáttasemjari
rikisins tjáði Vísi i morgun. —
Ekki hafði þá enn veriö ákveðiö
hvort þriöji sáttafundurinn veröur
haldinn í dag, en frekar búizt við
því.
Surfsey —
Framhald af bls. 9
Þeir félagarnir sögðu, að
mjög sérkennileg tilfinning
hefði fylgt þvi að vera í iðrum
jaröar, þar sem enginn hefði
komið áður. Þeir urðu að síga
á kaðli á sumum stöðum og.
klifra á öörum. — Mikla dynki
sögðust þeir hafa heyrt, enda
mældust stöðugt hræringar í
eynni. Þeir báru þetta undir dr.
Þorbjörn og s^gðist' hann álíta,
að um umbrot væri að ræða.
I fjallshlíðinni gegnt Pálsbæ ;
er lítill gígur sem minnir einna
helzt á reykháf, enda er hann
kallaður Strompur. Hann byrj-
aöi að gjósa 1. janúar s.l. og
gaus í nokkra daga. Úr honum
rann hraun niður í lónið undir
fjallshlíðinni og hálffyllti þaö.
Þegar við komum til Surts-
eyjar, veittum við því athygli,
aö sandströndin framan við;
Pálsbæ hafði sízt minnkaö og :
spurðum þá félagana hvernig1
á því stæöi.
Gáfu þeir okkur þá skýringu,
að mikill sandur myndaðist þeg-
ar hraun rynni í sjóinn og hefði
hann boriit upp á eyna að norð-
an og austan og hefði fjaran
breikkað taisvert frá því fyrir
ári.
Við spurðum þá félagana
hvað Bergþór Jóhannsson heföi |
verið að rannsaka í eynni og
sögöu þeir aö hann hefði m. a. j
verið að athuga mosaþembur,
en af þeim væru sennilega tvær
tegundir í Surtsey og báöar viö
nýja lóniö sem hefði myndazt
norðvestan á eynni.
Þeir sögöu okkur einnig að
fundizt hefðu um 56 tegundir
plantna í eynni, en u.þ.b. fjórar
væru lifandi þar núna. Áta
hefði fundizt í lóninu, og heföi
hún sennilega borizt í það með |
briminu í'vetur. Fjörutíu skor-
dýrategundir hafa veiðzt í eynni
og er það álitlegur hópur að
okkar áliti. Þeir félagarnir
höfðu þaö eftir Bergþóri, að
hann áliti flestar tegundir jurta
berast með sjónum, en talsvert
bærist einnig með fuglum og
hefur það m. a. sannast á því,
að jurtirnar vaxa gjarna þar sem
fuglinn hefur setiö. Sú jurt sem
er algengust í eynni er fjörukál
eða Cakile Edentula á máli vís-
indamanna.
Þeir félagarnir sögðu okkur i
ennfremur, að Sigurður Jóns- J
son eðlisfræðing r væri við f
eyna um þessar mundir og
rannsakaði botninn umhverfis
hana. Kafað væri á þriggja til
tuttugu metri dýpi og botn-
gróðurinn rannsakaöur, aðallega
við suðvesturströndina. Þeir
sögðu að Sigurður hefði sagt, aö
gróður væri þar mjög mikill en
mest bæri á marenkjarna og
væri hann um einn metra á hæð.
Sögðu þeir að Sigurður hefði
farið í kringum Eyjar og fund-
ið yfir 80 tegundir jurta á hafs-
botninum. Einnig hefði hann
kannað gróðurinn í lóninu og
heföi hann þá fundið síli í því,
sem sennilega hafa borizt þang-
að á sama hátt og átan sem
fyrr var getið.
Viö sögðumst hafa heyrt að
Árni heföi fengizt viö frosk-
köfun og kvaöst hann hafa
dundað * ið þaö lítillega en aldrei
við Surtsey. Hins vegar hefði
hann kafaö við Vestmannaeyjar
og viö Reykjavík og sagði það
skemmtilegast að liggja á hafs-
botni á átta til tíu metra dýpi
og horfa upp í loftið.
Þegar hér er komið sögu
ræöst Árni í að búa til mat
handa mannskapnum og gerir
þaö æfðum höndum. Og það er
ekki nóg með að hann beri
margs konar kræsingar á borö
fyrir okkur, Hann hefur jafnvel
ís í ábæti og ekki af verri end-
anum. Aö snæðingi loknum er
mál til komið að tygja sig til ;
brottferöar, en Árni hefur kall-1
að á lítinn trillubát handa okkur f
um talstöðina og kemur sjálfur i
með til Heimaeyjar. Þó svo að |
ferðin tii Heimaeyjar taki hátt I
í þrjá tíma, finnst okkur þeir j
tímar fljótir að líða, enda syngj- f
um við á heimleiðinni og mán-
inn silfrar sæinn og lýsir upp
þessar fögur eyjar sem nefnd- j
ar hafa verið eftir mönnunum
frá Irlandi.
Svifnökkvðnn — ■
- Franih. af bls. 16
Mjög slæmt veður var í Vest-
m.eyjum fyrir helgina, og þá
laskaðist stýrisútbúnaöur nökkv
ans eitthvað, en fljótlega gekk
að gera við skemmdirnar. Hafði i
gleymzt að læsa stýrisútbúnaði
hans, sem slóst nokkuð harka- ■
lega til í rokinu.
I. DEILD
LAUGARDALSVÖLLUR
- FRAM
í kvöld kl. 19.00
Mótanefnd.
BIRGÐAVÖRÐUR
Birgðavörður óskast frá 1. sept. Áreiðanlegur
laghentur og snyrtilegúr.
Uppl. hjá hótelstjóra frá kl. 5.00.
HÓTEL HOLT
BELLA
Ilaldið þér ekki að þér gætuð
fundið bréf, sem ég sendi HJálm-
ari Schmidt í morgun? Ég stein-
gleymdi aö setia' ilmvatn á það.
l/eðr/ð
> dag
Suðaustan og
siðan norðvestan
gola, skúrir.
Hiti 7 — 10 stig.
SlMASKRÁIN
R K H
Slökkvistöðin 11100 11100 51100
Lögregluv.st 11166 41200 50131
Siúkrabifreið 11100 11100 51336
Bilanasímar D N&H
Rafmagnsv Rvk 18222 18230
Hitaveita Rvk. 11520 15359
Vatnsveita Rvk 13134 35122
Símsvarar
Bæjarútgerð Reykjavikur 24930
Eimskir- hf. 21466
Ríkisskip 17654
Grandaradíó 23150
SÖFNIN
Bókasatn Sálarrannsóknarfé-
lags íslands Garðastræti 8 simi
18130. er opiö á miðvikudögum
1 5.30 - 7 e.h.
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, sími
12308. Opiö kl. 9—22. Laugar-
daga kl 9 — 16.
Útibú Sólheimum 27, sími
36814. Opið kl. 14—21.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4.
Ameríska bókasafnið verður op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12
— 9 og þriðjudaga og fimmtu-
Jaga kl 12—6.
Bókasafn Sárarrannsóknarfé-
lags íslands, Garðastræti 8 (sími
18130) er opið á miövikudögum
kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra
og erlendra bóka um miðlafyrir-
bæri og sálarrannsóknir.