Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 14
14 V1SIR. Mánudagur 28. ágúst 1967. ÞJÓNUSTA BÓLSTRUN — SÍMI 12331 Klæðum og gerum viö gömul húsgögn. Vönduð vinna, aðeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. í síma 12331. — " ~ ~ ■ .. .... ' ' I1'1 i.T.-.T1 t I IF “B-- BLIKKSMÍÐI * Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar Föst verötilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Simi 21445. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahliö 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bóistruöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr- festingu, tll sölu múrfestingar (% % % %), vibratora, fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef ósk^ð er. — Áhaida leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamárnesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. NÝSMÍÐI Smiða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði I gömul og ný hús, hvort heldur er í timavinnu eða verk- ið tókið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiöslufrestur. — Upjá. í sima 24613 og 38734. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Símar 2 34 79 og 3 87 36. _________________ TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. I síma 10591. HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN Önmnnst allar húsaviðgerðir utat#húss og innan. Einnig einfalt og tvöfalt gler. Simi 10300. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikið úrval af sýnishornum, ísl., ensk og dönsk, meö gúmmibotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjarnt verö. — Vilhjálmui Einarsson, Langholtsvegi 105. Sífei 34060. GLERVINNA Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn- ig alls konar viðgerðir á húsum. Otvegum allt efni. Vönd uð vinna. Simi ^1172. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnað o.f!.. þá tökum við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Sími 20613. Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir. Uppl. í síma 36367. SKÓLATÖSKU-VIÐGERÐIR Komið tímanlega meö skólatöskurnar f viðgerð. Skó- verzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, verzlunarhúsinu Mið- bæ Háaleitisbraut 58—60. Simi 33980. VATN SDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu Nesvegi 37. Símar 10539 og 38715. _ ________________ HÚ S AVIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN Önnumst allar húsaviðgerðir, utan húss og innan. Setj- um einnig í einfalt og tvöfalt gler. Sími 21498. TRAKTORSGRAFA til leigu. Lipur vél, vanur maður. Uppl. f síma 30639. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakiö yður ekki tugþúsunda tjóniflieð þvi að vanrækja nauðsynlegt viðhald á steinrennunum. Við steypum upp brotna kanta og setjum síðan þéttiefni f alla rennuna. — Verkið unnið af smiðum. Uppl. í síma 14807. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaveitutengingar, skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagningarmeistari. Sími 17041. PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR Annast uppsetningu á hreinlætistækjum, skipti um ofna og geri viö leka. Ýmsar minni háttar viðgerðir. Uppl. í síma 20102 eftir kl. 7. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, simi 2-29-16. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR, ^^arftvinns Höfum til leigu litlar og stórai ilansf íarð?tur- traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki ti) allra framkvæmda utan sem innan Símar 32480 burgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. jg 31080 Sfðumúla 15. BÓNSTÖÐIN Bónum og þrífum bifreiöir á kvöldin og um helgar. — Sækjum og skilum ef óskað er. Bifreiðin tryggð á meðan. Bónstöðin Miklubraut 1, simi 17837. HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviögerðir ásamt þakvinnu, þéttum rennur og sprungur í veggjum, útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Sfmar 31472 og 16234. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bfla. Margra ára reynsla. Daniel Kjartansspn, sfmi 31283. 3£ópia Tjamargötu 3, Reykjavík. Sfmi 20880. — Offset/fjölritun, — Ljósprentun Litmyndaauglýsingar (slides). SÍMI 42030 Kliæðum allar gerðir bifreiöa einnig réttingar og yfir- byggingar. Bílayfirbyggingar s.f. Auðbrekku 49 Kóp. Sími 42030. HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S AVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir. Þéttum sprungur í veggjum og steyptum þökum. AIls konar þakviðgerðir. Gerum við rennur. Bikum þök. Gerum við grindverk. Tökum aö okkur alls konar viðgerðir innan húss. — Vanir menn. Vönduö vinna. — Sími 42449 frá kl. 12—1 og 7—8 e. h. INN ANHÚ S S VIÐGERÐIR Önnumst hvers konar viðgerðir og breytingar. Sfmi 18398. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið- Plastskúffur t klæðaskápa og eldhús. Nýtt símanúmer 82218. HÚSBYGGJENDUR Handriða-plastlistar og ásetning þeirra. — Vélvirkinn, Skipasundi 21. Sími 32032. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR, 3( tegundir af fiskum ný komnar. Mikið úrval af plast- plöntum. — Opið frá kl. 5—10. Hraunteig 5, — Sfmi 34358. Póstsendum JASMIN — VITASTÍG 13 Fjölbreytt úrval sérstæöra muna. — Nýkomin fílabeins- innlögð rósaviðarborð. Einnig gólfvasar, skinn-trommur (frá Afriku), fílabeins-hálsfestar, brjóstnælur og skák- menn. Mikiö úrval af reykelsum og margt fleira. — Tæki- færisgjöfina fáið þér í JASMIN — Vitastfg 13. Sími 11625. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sími 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaðar hornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillui danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðrum skemmtileg- i um gjafavörum. ____________ ! NÝKOMIÐ! mikið úrval af hannyrðavörum ásamt jóladúkum. — Hann yröaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12, sími 14082. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU. Vélskornar túnþökur til sölu. — Björn R. Einarsson, sfmi 20856. KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Terylene-kvenkápur i ljósum og dökkum litum. stór og lítil númer Pelsar, ljósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og unglingaregnkápur, ódýrar. -— Kápusalan, Skúlagötu 51 SÖLUTURN ÓSKAST Söluturn óskast til kaups eða á leigu. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt ,,H. S. — 17“. ÓDÝRT — ÓDÝRT Allt f gullastokkinn. — Leikfangaverzlunin Stokkur, Vest- urgötu 3. ÁL-HANDRIÐ Ný sending af vestur-þýzkum ál-svalahandriðum nýkomin. Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja Gríms Jónssonar, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 32673. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN G AR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæðl S Melsted, Síðumúla 19, sfmi 82120. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmfði. sprautun, plastviðgezðir og aðrar smærrl viðgerðir — Jón J. Jakobsson. GeAgJu- tanga. Sfmi 31040. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköp- um aöstöðuna. Þvoum og bónum ef óskað er. Simi 41924, Meðalbraut 18, Kópavogi. VIÐGERÐIR á flestum tegundum bifreiða. — Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sfmi_35553. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamó- um. Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. — Vindum allar stærðir og geröir af rafmótorum. Skúlatúni 4, sími 23621. ———■■ i — -------------i-■—— ■ ■ ——Tn-Tmarmr—r— BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddýviðgerðir, almenn viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góöa afgreiðslu, Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13. Sími 37260. BÍLAVIÐGERÐIR Gerum við 4—5 manna bíla. Engin bið. Fljót afgreiðsla. Lindargötu 56, sími 18943. ATVINNA Blikksmiður — Vélvirki — Vanir suðumenn óskast strax. — Hf. Ofnasmiðjan, Einholti 10. NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði í gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. í síma 24613 og 38734. VÍSIR Smáauglýsingar SMÁAUGLYSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild blaSsins fyrir kl. 18 daginn fyrir birting- ardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er i Þingho Itsstræti 1. Opið alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9 —12. Sírnar: 15610—15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.