Vísir - 28.08.1967, Blaðsíða 15
V í SIR . Mánudagur 28. ágúst 1967.
/5
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustæröum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Simi 146} 6.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga
og gallon innkaupatöskur, ennfrem
ur íþrótta og ferðapoka, barbi
skápa á kr. 195 og innkaupapoka.
ð frá kr. 38.
Ánamaðkar frá kr. 2—3 til sölu
i Skálagerði 11, 2. hæð mið og
Hvassaleiti 27. Símar 33948 og
37276.
Ánamaökar til sölu að Hofteigi
28. Simi 33902.
Mótorsláttuvél. Af sérstökum á-
stæðum er 2ja mán. gömul mótor-
sláttuvél til sölu. Uppl. í síma
50146.
Chevrolet 1955 station til sölu
í stykkjum. Uppl. í sima 33029.
ísskápur. Stór notaður Frigidaire
ísskápur til sölu, verð kr. 3500.
Uppl. í síma 13089 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Vil skipta á Land Rover ’55 og
Trabant ’67 helzt station. — Sími
30118 kl. 7-9 á kvöldin.
Tii sölu. Barnakerra með skermi
kr. 1200, bamarúm kr. 1000, prjóna
vél Passap 12 kr. 2800 og sófa-
borö kr. 1000. Uppl. í síma 10847.
Til sölu sem nýir kjólar, lítil
númer. Uppl. í síma 34214.
Þvottavéi til sölu, nýleg með
þeytivindu og suðu. Uppl. í síma
40698.
Barnavagn til sölu og Köhler
saumavél með zig-zag. Sími 19489.
Til sölu vel með farinn barna*
vagn. Uppl. í síma 34271.
Þýzkur barnavagn til sölu. —
Uppl. I síma 32190.
2 skellinöðrur til sölu önnur
skoðuð ’67 hin ’66 báðar í topp
standi, seljast ódýrt. Simi 35706.
Til sölu 4 gamlir borðstofustólar
og lítill ofn, hentugur í sumar-
bústað. Uppl. í síma 20271.
Vel með farin skermkerra (teg-
und Simo) til sölu. Uppl. í síma
82076.
Svalavagn til sölu ódýr. Uppl.
i síma 31025.
Laxveiðimenn. Stórir nýtíndir
ánamaökar til sölu. Hagstætt verð.
Simi 13956.
Til sölu góður rafmagnsgítar og
magnari. Uppl. í síma 81906.
Ný, vönduð svefnherbergishús-
gögn til sölu. Uppl. í síma 36121
eftir kl. 5.
Lítil þvottavél til sölu. Gott verð.
Uppl. í sima 81446 .
Telpureiðhjól til sölu. Á sama
staö er óskað eftir drengjareið-
hjóli. Sími 13257.
Vel með farinn barnavagn og
burðartaska til sölu. Sími 30892.
Til sölu gitar sérstaklega fal-
legur hljómur. Sími 19374.
Til sölu bamavagn sem hægt er
að breyta i kerru. Vel með farinn.
Tækifærisverð. Uppl. í síma 81312
frákl. 1—6.
Tii sölu 2 barnarimlarúm, kerra,
kerrupoki og ljósgræn þrískipt
cryplen dragt no. 14. Sími 36084.
Til sölu barnavagga og eldavél
óskast á sama staö, Sími 31202.
Dívan (breiður) til sölu. Uppl.
síma 15707 eftir kl. 6.
Veiðimenn — Veiöimenn. Ný-
tíndir ánamaðkar til Sölu á Vífils-
götu 21. Sími 10717.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn og burðarrúm. Uppl. í síma
51209.
BARNAGÆZiA
Háaieitishverfi. Tek að mér barna
gæzlu. Uppl. i síma 81906.
ÞJONUSTA
Bilabónun. Tek að mér að bóna
bíla, hringið í síma 37396 og fáið
upplýsingar.
Uppsetníng á viðarþiljum. Tek
að mér uppsetningu á viðarþilj-
um. Fagmaður. Uppl. í síma 16443.
Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp
aður að Efstasundi 62.
Hei ailistækja viðgerðir — Simi
30593.
Fullorðinn maður getur fengið
létta vinnu ef hann getur lánað allt
að kr. 500.000.00 gegn góðri trygg-
ingu. Tilboö merkt „Trúnaðarmál
14“ leggist inn á augld. Vísis í
Þingholtsstræti.
Stúlka eða kona óskast. Snyrti-
leg og hreinleg kona óskast til
aðstoðar við heimilisverk á morgn-
ana (í vesturbænum) og 2 tíma
síðdegis við ræstingu á skrifstofu.
Uppl. í síma 17538.
Kona óskast til að ræsta 4 hæða
stigahús á Laugarnesvegi 100. —
Uppl. á staðnum eða í síma 36397.
Barngóð kona óskast til að gæta
1 árs barns frá 13 — 18.30 5 daga
vikunnar. Helzt í Vogunum, Heim-
unum eða Laugarneshverfi. Uppl.
í Síma 22768 frá kl. 14 til 18.
MCEm!3HI
Kenni akstur og meðferð bifreiöa
Úppl. kí; 19—20 í síma 38215 -
Gunnar Koibeinsson.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guðmundur Karl Jónsson. —
Símar 12135 og 10035.
ÓSKÁST Á LEIGU
Ungur reglusamur skrifstofu-
maður óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Má vera 3 herbergi, helzt í vest-
urbænum. sem fyrst. Sími 11814.
Einhleyp stúlka óskar eftir 1 — 2
herbergja íbúð í vesturbænum. —
Upplýsingar í síma 22688 eftir kl. 5.
3—4 herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Þrjú í heimili.
Örugg mánaðargreiðsla. — Sími
35042.
Herbergi óskast sem næst Sjó-
mannaskólanum. Þorbergur Frið-
riksson, Sunr.ubraut 18, Keflavík.
Sími heima 1618. Vinnustað 1850
eða 1655.
Óska eftir að taka á leigu 3—i
herb. íbúð. Uppl. í síma 13549 e. h.
Tvær stúdínur óska eftir 2 her-
bergjum með aögangi að eldhúsi.
Helzt nálægt Háskólanum. Tilboð
merkt „Reglusamar stúdínur‘‘ send
ist augld. blaðsins.
Ung hió i óska eftir 2—3 herb.
íbúð sem fvrst. Uppl. í síma 35605.
Einhleypur maður sem vinnur
úti á landi óskar eftir herbergi.
j Uppl. í síma 24796.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Vo.lkswagenbifreiðir. — Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar ökukennari, Símar 19896
- 21772 — 13449 og skilaboð í
gegnum Gufunes radíó sími 22384.
Eldhúsvaskar
MEÐ BOLTAFESTINGUM í STÁL-
BORÐUM,
16 STAÐLAÐAR GERÐIR.
SÉRSMÍÐI.
VATNSLÁS fylgir hverjum vaski.
Blöndunarfæki
VÖNDUÐ OG ÓDÝR!
Rafsuðupottar
75 OG 90 LÍTRA.
Eldhúsóhöld
ÚR RYÐFRÍU STÁLI.
Hurðastál
OG MARGT FLEIRA.
SMIÐJUBUÐI
VIÐ HÁTEIGSVEG. - SÍMI 2 12 22.
Lítil íbúð óskast til leigu strax.
Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla.
Sími 16088 eftir kl. 7.
Óska eftir stofu og eldhúsi strax
eða 1. okt. á góðum stað í bænum,
skilvís greiösla. Er fullorðin, reglu-
söm og vinri úti. Simi 13175.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi með eldunarplássi eða lít-
illi íbúð 1. sept eða seinna. Góð
forstofustofa með snyrtingu kæmi
einnig til greina. Sími 30832 kl.
6—8 á kvöldin og eftir kl. 10 á
kvöldin.
Námsmann vantar lítið vistiegt
herb. með húsgögnum 1. sept. sem
næst miðbæ eða háskólanum. —
Tilboð sendist Vísi merkt „Reglu-
semi 5231“ fyrir miðvikudagskvöld.
Hafnarfjörður. Vantar bílskúr
raflýstan ca. 4x6 í mánaðartíma.
Uppl. f síma 51384 frá kl. 7 — 9 e.h.
Óska eftir 3 tll 4 herb. íbúð frá
15. sept. frá 15. maí. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 35876.
1 stofa og eldhús eða 2 lítil
herb. og eldhús óskast á leigu sem
næst Austurbæjarskólanum. Hús-
hjálp gæti komið til greina. Uppl.
í síma 12973.
Kærustupar óskar eftir 2ja —3ja
herbergja íbúð, helzt í austurbæn-
um. Uppl. í síma 32516.
Tveir reglusamir piltar óska eft-
ir herbergi nú þegar eða frá fyrsta
október. Uppl. gefur Þórarinn
Sveinsson í síma 38900 frá 9 — 5..
2—3 herbergja íbúð óskast til
leigu. Sími 17388.
Ungur reglusamur múrari óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 16359.
2 herbergja íbúö óskast á leigu.
Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 37875.
ÓSKAST KEYPT
Miðstöðvarketill. Vil kaupa not-
aðan miðstöðvarketil 3,5 ferm. —
Uppl. 1 síma 41263.
Skermkerra óskast. Simi 41615.
Vil kaupa 8 mm kvikmyndasýn-
ingarvél á hagstæðu verði. Sími
34761 eftir kl. 7 á kvöldin.
M ‘JM
nTmrn
Sá sem fann lok af varadekks-
hólfi á sendiferðabíl (rautt ca.
80x30 cm.) á Krýsuvíkurvegi síð-
astliðinn þriðjudag klukkan 5 — 6
e. h. vinsamlegast hringi f síma
21283.
TIL LEIGU
Einbýlishús .Vestarlega í Árbæj-
arhverfi er bílskúr til leigu. Á
sama stað eru 3 íbúðarherbergi
til leigu ásamt miklu geymslurými.
Uppl. í síma 18951 eftir- kl. 8
næstu kvöld.
Stórt herbergi til leigu. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 81171.
Til leigu. Gott herbergi í Hraun-
bæ. .Uppl. í síma 16990 virka daga
kl. 9-5,(
Gott herbergi til leigu í vestur-
bænum fyrir reglusama stúlku sem
vinnur úti. Uppl. í síma 12145 eftir
kl. 6..
Til leigu í Hafnarfirði 2 herb.
og eldunarpláss. — Uppl. í síma
50481.
Herbergi til leigu í Hlíðunum.
Hálft- fæði getur fylgt. — Tilboð
merkt „5265“ sendist augld. Vísis
fyrir fimmtudag.
Ný 3ja herbergja íbúð til leigu
nú þegar, einhver fyrirframgreiðsla
Uppl. gefnar í sfma 50278.
2 lítil herb. til leigu á ágætum
stað í borginni frá 1. sept, Leigist
helzt einum aðila. Tilboð sendist
afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld
merkt „Miðborg 5271“.
Gott herbergi til leigu fyrir reglu
sama stúlku. Uppl. í síma 31202.
ATVINNA ÓSKAST
Múrari getur tekið aö sér flísa-
lögn. 'Jppl. í síma 81144.
Vanur miðaldra maður óskar
eftir vinnu í söluturni eða kvöld-
sölu. Upplýsingar í sima 41496 í
kvöld ki. 6—9.
Stúlka óskar eftir vinnu í sept-
ember. margt kemur til greina,
nema ekki afgreiðslustörf. Uppl. í
síma 19364 eftir kl. 7 e.h.
tapad fundið
Svört regnhlíf tapaðist. - Sfmi
34973 og 13324.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — Hreingern
ar. — Vanir menn. Vöriduð vii
Þrif. símar 33049 og 82635.
Véihreingerningar - Gólfteppa
hreinsun. Vanir menn. Vöndui
vinna. Þrif, símar 33049 og 82635
Hreingerningar. Vélahreingernin;
ar, gólfteppahreinsun og gólfþvott
ur á stórum sölum með vélum
Þrif, símar 33049 og 82635. Haukui
og Bjami.
Vélahreingerningar — húsgagna
hreingerningar. Vanir menn oj
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón
iista. Þvegillinn. Símix42181.
Hreingerningar — Hreingerningar.
Vanir menn Símj 23071. Hólm-
bræöur.
Hreingerningar. Gerum hrein
með vélum íbúðir, stigaganga, stof:
anir, húsgögn og teppi. Fljót o
örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs
son. Sími 16232 og 22662.
88BSÍ£!Í83SE8Si£2í£9fi§
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla.
Sími 37434.