Vísir - 02.09.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 02.09.1967, Blaðsíða 6
V í SIR. Laugardagur 2. september 19b~/. Borgin kvöld NYJA 610 Síml 11544 Rússar og Bandaríkja- menn á tunglinu Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScope og litum með undraverðum tæknibrögðum. Jerry Lewis. Conny Stevens. Anita Ekberg. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Simi 11384 Hvikult mark (Harper) Sérstaklega spennandi og við- burðarfk ný amerísk kvik mynd, byggö S samnefndri skáldsögu, sem komið hefui sem framhaldssaga I „Vikunni" ÍSLENZKUR TEXTl Paul Newman, Lauren Bacall, Shelley Winters. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. b og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sim) 22140 Laugardagur. Hauskúpan (The Skull) Mjög óvenjuleg og dularfull amerísk mynd. Tekin í Techni- scope og Technicolor. Aöalhlutverk: Peter Cushing Patrick Wymark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Óbreytt kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Blue Hawaii með Elvis Presley Þjóðleikhúsið óskar aö ráða saumakonu, sem jafnframt kann að sníða. Upp- lýsingar hjá forstöðukonu saumastofunnar. ÞjóðleikhússtjórL OAMLA BÍÓ Simi 11475 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Spennandi og bráðskemmtileg ensk-bandarísk litkvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ sfmi 50184 Blóm lifs og dauða YULBRYNNER RITfl HAYWORTH E.G."tefff/?"MARSHflLl TREVOR HOWflRD ommTiora OPIU (The Poppy is also a flower) Stórmynd i litum, gerð á veg um Sameinuöu þjóðanna 27 stór stjömur leika f myndinni. Mynd þessi hefur sett heims met i aðsókn Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkur texU. Bönnuð bömum. Sautján Sýnd kl. 7. ^önnuð bömum. Síðasta sinn. NAFNARBIO Sfm) 16444 Nakta herdeildin Spennandi og viðburðarfk ný grísk—amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóðsleitin með Hayley Mills. Sýnd kl. 5. ÖNNUMST ALLA HJÖLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJUTT UG VEL, MEU NÝTÍZKU T/EKJUM NÆG BÍLÁSTÆÐI OPIP ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 Kársnesbraut 1 Sími 40093 TONABIO Sfm) 31182 Taras Bulba fSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Yul Brynner Tony Curtis Christine Kaufmann. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBIO Sfm) 18936 Beizkur áv'óxtur (The pumkin eater) ÍSLENZKUR TEXTI Frábær ný amerísk úrvalskvik- mynd byggð á metsölubók eftir P. Mortimer. Aaðahlutv. Anne Bancroft sem hlaut verðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þess- ari mynd ásamt Peter Finch, James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sim) 41985 Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverð lýs- ing á lífinu í stórborg, þar sem allir lestir og dyggðir manns- ins eru iðkaðar ljóst og leynt. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150 ! JEAN PAUL BELMONDO 1 Frekur og töfrandi JEAN-PAUL BELM0ND0 NADJA TILLER R0BERT M0RLEV MYLENE DEM0NGE0T I FARVER Blaðburðarbörn óskast til að bera Vísi út í SKJÓLIN MELHAGA STÓRAGERÐI SÓLEYJARGÖTU TUNGUVEG o. fl. hverfi. VÍSIR afgreiðsla Hverfisgötu 55 STÓR OG GLÆSILEG 5 herbergja ibúð á bezta stað í bænum til leigu nú þegar. Einn- ig 3 herbergi í björtum kjallara, teppalögð með eða án húsgagna. Uppl. í síma 12269. Afgreiðslustúlka óskast. ÁRNABAKARÍ Fálkagötu 18 — Sími 15676. Samvinnuskólinn Bifröst Matsveinn eða ráðskona, bakari og stúlkur óskast að Samvinnuskólanum Bifröst í vetur. Upplýsingar í síma 17973 eftir hádegi á mánu dag og þriðjudag næstkomandi. Samvinnuskólinn Bifröst. Óskum eftir að ráða vana vélritunarstúlku. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á sk’rifstofunni. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsveg 33. IMllÍÍÍIIIllIÍÍIIIÍÍl Trúin flytur fjöU. — Við Tytjum allt annað HJÓLBARDAVIDGERÐ KQPAVOGS farligi - Sræk og forforende Bráðsmellin, frönsb gaman mynd f litum og Cinema Scope 'ieð hinum óviðjafnanlega lelk- ara Belmondo. Sýnd kl. 5. 7 oe 9 ISLENZKUR TEXTl Miðasaia frá kl. 4. SENDIBlLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR aðstoða HÖFÐATÚNI4 SIMI23480 Vlnnuvélar tll lelgu # illif Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. • Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatmdaelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - SS ^ 304 35 •ijxumi Tökum að okkur bvers konat múrbroi og sprengivmnu l öúsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressui og vibra sleða Vélaleiga Steindóra Sighvats sonai, Alfabrekku við Suðorlands braut, sfmi 30435.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.