Vísir - 02.09.1967, Blaðsíða 15
V1SIR. Laugardagur 2. september 1967.
15
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
lejðsluverð. Sími 14616._________
Ágætir ánamaðkar til sölu að
Skeggjagötu 14, Símar 11888 —
37848 og_37608.
1 bamaherb., hillur og lítil vegg-
skrifborð. Sendum heim Langholts
vegur 62. Sími 82295.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu. —
Sími 12504 og 40656,
Veiöimenn. Stórir ánamaðkar til
söiu, kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og
Skálagerði 11, (2. bjalla ofan frá).
Símar 37276 og 33948,
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga og
gallon innkaupatöskur ennfremur
íþrótta og ferðapoka, barbi skápa
á kr. 195 og innkaupapóka. Verð
frá kr. 38.
Svefnherbergishúsgögn dökk (6
stykki) til sölu verð kr. 5500 og
einnig góður barnabílstóll, verð
kr, 400, Sími 14556 eftir kl. 18.
Stangveiðimenn! Stór lax og
silungsmaðkur frá 1 kr. til kr.
2.50 til sölu f Njörvasundi 17.
Sími 35995. Geymið auglýsing-
una,
Til sölu Moskvitch árgerð 1964,
í góðu standi. Sanngjamt verð ef
samið er strax. - Uppl. í síma
92-8024 eftir kl, 7 á kvöldin.
Ánamaðkar til sölu. Sími 34984,
Felgur á sendiferðabfl árg .’55
til sölu. Sími 21386,_______
Til sölu er dömu og unglinga
kjólar, kápur, dragtir, mikið úr-
val allt lítið notað. Drengjafatnað-
ur á 9—12 ára, sem nýtt gólf-
teppi 4x4, misiit koddaver og ým-
islegt fieira. Allt fyrir gjafverð
vegna flutninga. Sími 21386.
ísskápur (Electrolux) vel með
farinn til sölu. Verð kr. 2000.
Hólmgarður 43, uppi.
Nýlegt 23” sjónvarp til sölu. —
Uppl, f síma 22780 e, kl. 1.
Notuð girðing til sölu, tilvalin-
fyrir sumarbústað. Uppl. í síma
38787._________
Oliukynditæki 2 y2 ferm ketill
með spíral ásamt brennara og öðru
tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma
33488.
Til sölu nýieg vatnsdæla mjög
hentug fyrir sumarbústaði, göngu
grind á hjólum og leikgrind. Uppl.
í sfma 60163.
Snúrustaurar, zinkhúðaðir snúru
staurar á einum stöpli með 30 m
af snúrum fyrirliggjandi. Póstsend-
um. Verð kr. 2400. Sími 20138.
Athugið. Gott trommusett til sölu
Uppl. í síma 36551.
Velðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Uppl. f síma 33744.
Hefi til sölu Consul Cortina,
árg. 64, ekinn aðeins 20 þús km.
Uppl. f sima 52167.
Honda 50 árg. ’63 til sölu. Uppl.
í si'ma 19194 eftir kl. 6.
Til sölu í Wolkswagen ’55 vél,
gírkassi, dekk á felgum, útvarp
o, fl. Selst í dag að Faxatúni 36.
Drengjareiðhjól til söíu á Bræðra
borgarstíg 13. Sími 20917.______
Til sölu eldhússkápar og borð-
stofuborö mjög ódýrt. Uppl. í síma
92-1312.
Mjög vel með farinn Svithun
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
24934 eftir kl. 5.
Til sölu 50 lítra þvottapottur. —
Sími 52019.
Fallegar barnakojur með dýnum
til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36728.
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu. Verð kr. 1500 — .
Sími 51784.
Barnarúm til sölu. Sími 38881.
2 fermetra miðstöðvarketill sjálf
virkur til sölu. Uppl. að Hólm-
garði 31, neðri hæð.
Hestamenn. Hesthús með 5 bás-
um -til sölu. Uppl, í síma 21934.
Nýtt hjónarúm með áföstum nátt
borðum til sölu. Verð kr. 6.500,00.
Uppl. í síma 37288.
Skódabifreið módel ’55 og
Chevrolet ’55 til sölu. Uppl. í síma
50399 eftir kl. 1 i dag.
Til sölu Pedigree bamavagn,
verð kr. 2000.00. Einnig Servis
þvottavél í góðu lagi, verð 4.500.00
Ljósheimum 10, 4. hæð.
Enskt Wilton góifteppi 3x4, lftið
notað til sölu. Uppl. í síma 16799.
Lítið sófasett til sölu, selst ódýrt.
ísskápur óskast til kaups á sama
stað. Uppl. í síma 16481 milli kl.
6 og 8.
Sófasett, bamarúm og upphlutur
á 6—9 ára telpur til sölu. Simi
37378.
Timburgirðing til sölu. Góð timb-
urgirðing til sölu. Verð kr. 1000.
Sími 36024.
Ketill ásamt góðum sjálfvirkum
olíubrennara til sölu að Bústaða-
vegi 49 uppi. Sími 34247.
Moskvitch 1960 í toppstandi til
sölu að Seljavegi 3a. Uppl, í síma
13467.
Honda 150 mótorhjól ’64 til sýn-
is og sölu að Bústaðavegi 49 uppi.
Simi 34247.
Sænskur Brio bamavagn til sölu.
Verð kr. 3000. Uppl. í síma 20098
eða 20906.
Ódýrt. Fíat 600 ’55 til sölu að
Bergþórugötu 31 1. h. til h.. Uppl.
f sfma 12981 eftir kl. 8.
Til sölu bamavagn, 2 bamastólar
og burðarkarfa. Uppl. á Hverfis-
götu 100.
ATVINNA ÓSKAST
Vil kaupa varphænur. Uppl. f
■úma '52167.
Vel meö farin Hoover þvottavél
óskast, Uppl. í síma 14134._______
Óska eftir aö fá keypt bretti á
Willys-jeppa, eldri gerð. Uppl. í
síma 32303.
ÓSKAST Á LEIGU
Ungur maður óskar eftir forstofu
herbergi 1. sept Uppl. í síma 12195
etfir kl. 7 á kvöldin.
Ungur reglusamur strifstofumað-
ur óskar eftir 2 herb íbúð sem
fyrst. Má vera 3 herb. Helzt f
vesturbænum. Sími 11814.
Ung barnlaus hjón óska eftir
íbúð, skilvís mánaðargreiðsla. —
Sími 81631.
2 herbergja íbúð, búin húsgögn-
um óskast sem fyrst fyrir 2 reglu-
samar stúlkur. Tilboð merkt „5535“
leggist inn á augld. Vfsis.
3 herbergja íbúð óskast sem fyrst
Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í
símá 35605.
Óska eftir 3—4 herlr. íbúð í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Uppl. í Heildverzlun Lámsar
Ingimarssonar. Sími 16205.
Reglusamur ungur maður óskar
eftir herbergi strax. Uppl. í síma
24648 eftir kl. 12 í dag og næstu
daga.
Herbergi og lítið eldhús óskast
á rólegum stað fyrir iðnaðarmann.
Uppl. í síma 82927 e. kl. 7 á kvöld-
in.
fbúð óskast. 2 herb. íbúð óskast
í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði sem fyrst. Einhver fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
52211.
Ungur maður utan af landi ósk-
ar eftir 1 herb.’ og eldhúsi, þarf
ekki að vera stórt. Uppl. gefnar í
sfma 23057 frá kl. 2.
Stúlka óskar eftir herb. helzt í
vesturbænum. Uppl. í síma 20890
e. kl. 3.
3 herb. íbúð óskast 1. október.
Engin böm. Sími 19944._________
Ungur maður óskar eftir herbergi
sem næst miðbænum. Uppl. í síma
16847.
Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli
fbúð til leigu sem fyrst. Algjör
reglusemi. Uppl. í sfma 33141.
Ungur maður óskar eftir forstofu
herbergi. Uppl. í síma 38403.
Háskólastúdínu vantar herbergi í
nágrenni Háskóla íslands. Gjörið
svo vel að hringja - " síma 10616
milli kl. 6 og 8.30
Aöstoðarmaður óskast í verk-
smiðju. Létt stacf. Reglusemi áskil-
in. Tilboð merkt „5507“ sendist
Vísi.
Einhleypur maður óskar eftir
ráðskonu á heimili f Dalasýslu. —
Uppl. í síma 31109.
Múrari getur tekið að sér flisa-
lögn. 'Jppl. f sfma 81144.
Piltur óskar eftir vinnu nú þegar.
Margt kemur til greina. Uppl. f
síma 36133.
19 ára stúlka óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Uppl. í síma 33472.
Kona vön afgreiðslu óskar eftir
vinnu hálfan eða allan daginn. —
Uppl. í sfma 12766.
Viljum taka að okkur ræstingu
á stigum í fjölbýlishúsi, helzt í
Árbæjarhverfi. Sfmi 60177.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir atvinnu við útkeyrslu, hefur
bílpróf. Uppl. f síma 41351.
ÓSKAST KEYPT
Notuð eldhúsinnrétting óskast til
kaups. Uppl. f síma 82532 á laugar
dag og sunnudag.
2ja til 3ja herb. íbúö óskast á
leigu nú þegar. Einhver húshjálp
kemur til greina, — Uppl. f sima
37728.
Ungur maður óskar eftir forstofu
herbergi strax. Uppl. f síma 40652.
Einhleyp kona óskar að fá leigða
2—3 herbergja íbúð.’ Tilboð merkt
„Frftt fæði“ sendist augld. Vísis
fyrir 6. þessa mánaðar.
2ja til 3ja erbergja íbúð óskast j
til leigu nú þegar eða frá 1. okt.
Þrennt f heimili (skólafólk) algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Sími 92-1642.
Stúlka með bam á 2 ári óskar
eftir 1 — 2 herb. ibúð. Húshjálp
eða bamapössun gæti fylgt. Uppl.
f isíma 32766 milli kl. 7 og 9 í
kvöld.
ATVINNA í BOÐI
HREINGERNINGAR
1 TIL LEIGU 1
I 1 B Bm hfclUV I Hreingerningar — Hreingeming- ar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 fg 82635.
Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. Brávallag. 8, 3. hæö.
• Norðurmýri. Til leigu 1. hæð 2 stofur eldhús og bað stærð 105 ferm. nýmálað og teppalagt. Sfmi 15566 kl. 1—3 og eftir kl. 9 e.h. Hreingerningar — Hreingemingar. Vanir menn Sfmi 23071. Hólm- bræður.
Hrelngemingar. Gerum hreint með vélum fbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232 og 22662.
Norðurmýri. Til leigu á jarðhæð, stofa, svefnherbergi, eldhús og bað, nýmálað og teppalagt. Uppl. í síma 15566 kl. 1-3 og eftir kl. 9 e.h.
Reglusöm skólastúlka getur feng ið herbergi gegn því aö gæta bama nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 60148. Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Sími 34052.
Herbergi tii leigu. Framnesvegi
13 miðhæð. Uppl. eftir kl. 1.
2 íbúöir til leigu strax, nálægt Skólavörðustíg, 2 herbergi og eld- hús og 2 herbergi og eldunarþláss. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. — Merkt ÞJÓNUSTA Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp aður að Efstasundi 62.
..Reglusemi 101“. Heivnilistækja viðgerðir — Simi 30593.
2 herbergi og eldhús eða eldhús-
aðgangur í miðbænum til leigu strax, fyrir einhleypa konu um fertugt, mætti hafa með sér 1 bam. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld. Merkt „Góður félagi 13-13“. Húsbyggjendur og þeir sem ætla að breyta gömlum fbúðum í nýjar. Við smíðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa og sólbekki úr haröplasti. Gott verð. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 32074 í hádeginu og á kvöldin.
Til lelgu stór stofa og gott svefn herbergi, ásamt eldhúsi og sturtu klefa. íbúðin er í kjallara. íbúðin
KENNSLA
er með sérinngangi, stórri forstofu og teppalögðum gangi. Hiti er inni- falinn í leigunni og ljós að hálfu leyti. íbúðin er á fögrum stað í vesturbænum. Verðtilboð óskast sent afgreiðslu Vísis fyrir n. k. þriðjudag 5. þ. m. merkt „Fallegt útsýni". Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. — Símar 12135 og 10035. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar ökukennari, Símar 19896
Forstofuherbergi til leigu Uppl. f síma 17498 f dag. - 21772 — 13449 og skilaboð f gegnum Gufunes radíó sfmi 22d84.
Lítiö herbergi til leigu í miðbæn um. Uppl. í síma 32772 til kl. 7 í dag og e. h. á morgun. Ökukennsla. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Aðstoða við endumýjun ökuskírteina. Ný Toy- ota Corona bifreið. Sfmi 30020. — Löggiltur ökukennari Guðmundur Þorsteinsson.
Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an reglusaman karlmann, Uppl. í
síma 14989. Þú lærir málið í MlMI. — Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h.
FÆÐI
Kenni á nýjan Volkswagen 1500 Tek fólk í æfingatíma. Uppl. f síma 23579.
Getum bætt við nokkrum mönn-
um í fast fæði. Uppl. f sfma 82981 og 15864. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, spænska, bókfærsla, reikn- ingur. Skóli Haraldar Vilhelms- soriar Baldursgötu 10. Sfmi 18128.
BARNAGÆZLA
Tek að mér ungbarnagæzlu. Er í Árbæjarhverfi. Sími 60394. Ökukennsla. Kennt á nýjan Opel. Nemendur geta byrjaö strax. —
Tek böm í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 34218 eftir kl. 7. Kjartan Guðjónsson, sími 34570 og 21712.
TAPAD - FUNDIÐ K.F.U.M.
Karlmanns armbandsúr (stál) tap aðist föstud. 25. ágúst í Austur- stræti. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 34159. Almenn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Jónas Þ. Þórisson talar. Fómarsamkoma. Allir velkomnir.
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 Itr. kr. 895.— Kúlulegui, loft-
fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
iNGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
MÚRBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓDA
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
VELALEIGA
simon simonar
SIMI 33544