Vísir - 05.09.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 05.09.1967, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Þriðjudagur 5. september 1967. 8ÆJARBÍÓ sími 50184 l kvöld NÝJA BÍÓ Sími 11544 Rússar og Bandankja- menn á fungfinu Blóm lifs og dauða YUL BRYNNER RITA HAYWORTH E.Q.'teföfl'MHRSHALl TREVORHOWARD (The Poppy is also a flower) Stórmynd i litum, gerð á veg um Sameinuöu þjóðanna 27 stór stjömur leika i myndinni. Mynd þessi hefur sett heims met i aösókn. Sýnd kl. 9. tslenzkur texti. BönnuO bömum. Bráðskemmtileg og hörku- spennandi ævintýramynd í CinemaScope og litum með undraveröum tæknibrögðum. Jerry Lewis. Conny Stevens. Anita Ekberg. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆIARBIO Simi 11384 Hvikult mark (Harper) Sérstaklega spennandi og við- buröarík ný amerisk kvik mynd, byggö é samnefndri skáldsögu, sem komið hefur sem framhaldssaga í „Vikunni" ÍSLENZKUR TEXTl Paul Newman, Lauren Bacali, Shelley Winters Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ Simt 16444 Nakta herdeildin Spennandi og viöburðarík ný grísk—amerlsk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. HÁSKÓIABÍÓ Sautián ’önnuð bömum. Allra síðasta sinn. CAMLA BÍÓ Sim) 11475 Meðal njósnara (Where The Spies Are) Spennandi og bráðskemmtileg ensk-bandarísk litkvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simt 22140 Hauskúpan (The Skull) Mjög óvenjuleg og dularfull amerísk mynd. Tekin í Techni- scope og Technicolor. Aöalhlutverk: Peter Cushing Patrick Wymark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TILKYNNING Athygli skal vakin á því, að þeir, sem enn hafa eigi sótt gjaldeyrisleyfi fyrir ferðakostn- aði, sem gefin voru út fyrir 1. sept, s.l., verða að sækja þau í síðasta lagi föstudaginn 8. þ. m. Að öðrum kosti verða leyfin lækkuð til samræmis við hinar nýju reglur um gjaldeyr- isveitingar til ferðamanna. Reykjavík, 4. sept. 1967 LAND5BANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS TÓNABÍÓ Simi 31182 Taras Bulba ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Yul Brynner Tony Curtis Christine Kaufmann. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Beizkur ávöxtur (The Pumkin Eater) íSLENZKUR TEXTl Frábær ný amerisk úrvalskvik- mynd byggð á metsölubók eftir P. Mortimer. Aaöahlutv. Anne Bancroft sém hlaut verðlaun i Cannes fyrir leik sinn f þess- ari mynd ásamt Peter Finch, James Mason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sim) 41985 Hin frumstæða London (Primitive London) Spennandi og athyglisverö iýs1 ing á lífinu i stórborg, þar sem allir lestir og dyggöir manns- ins eru iðkaöar ljóst og leynt. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 JEAN PAUl BELMONDO * Frekur og töfrandi JEAN-PAUL BELMONDO NADJA TILLER ROBERT MORLEY MYLENE DEM0NGE0T IFARVER larlig: - fræk ogr Bráðsmellin, frönsk gaman- mynd i litum og Cinema Scope með hinum óviðjafnanlega leik- ara Belmondo. Sýnd kl. 5. 7 og 9 fSLENZKUR IEXT1 Miðasala frá kl. 4. FÉLAG ÍSLENZKRA MYNDLISTARMANNA HAUSTSÝNING félagsins verður haldin upp úr miðjum sept- ember. — Verkum sé skilað í Listamanna- skálann mánud. 11. september kl. 4—7. Ath. Utanfélagsmönnum er heimilt að senda inn verk sín. Byggingameistari getur tekið að sér innréttingar og innanhúss- breytingar. — Sími 14229. Innheimtumaður óskast nú þegar við létt innheimtustörf. — Meiri vinna gæti komið til greina ef óskað yrði. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). SÍLD og fiskur - Skrifstofustúlka -með vélritunar- og málakunnáttu óskast nú þegar til starfa hjá félagasamtökumi Góð vinnuskilyrði. Tilboð með uppl. um fyrri störf og menntun sendist augl.d. Vísis merkt „Skrifstofustúlka — 331“. ÍBÚÐ ÓSKAST! Vil taka stóra og rúmgóða íbúð á leigu frá 1. október. EYJÓLFUR JÓNSSON Sími 16619. LJÓSPRENTUN Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og margt fleira, allt að stærðinni 22x36 cm, MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. Verð kr. 10.00 per örk. Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen Hverfisgötu 33 . Sími 20560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.