Vísir - 05.09.1967, Side 15

Vísir - 05.09.1967, Side 15
VISIR . Þriðjudagur 5. september 1967. 75 TIL SOLU HESTAMENN! Hesthús fyrir 4 hesta ásamt heygeymslu til sölu í Hafnarfirði. Upol. í síma 40677. Willys ’47 til sölu. Gangverk gott, ný klæddur. Vel útlitandi. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 52337 milli kl. 5 o g 8. Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sýni 14616. í bamaherb., hillur og lítil vegg- skrifborð. Sendum heim Langholts vegur 62. Sími 82295. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Sími 12504 og 40656, Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til sölu, kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og Skálageröi 11, (2. bjalla ofan frá). Símar 37276 og 33948. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga og gallon innkhupatöskur ennfremur íþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Til sölu tveggja manna svefn- sófi, eldavél, kolakyntur þvotta- pottur. Selst ódýrt. Sími 12076. Rafha eldavél, breiður dívan o.fl. til sölu. Uppl. í síma 36109. Til sölu sem ný hjónarúm. Uppl. í síma 37430 eftirjd. 6. Barnarúm og kerra til sölu. Uppl. í sima 15281. Hitablásari ásamt kanal til sölu. Hentugur til að hita upp verkstæð- ispláss eða þ. u. 1. Uppl. í síma 34154. Bámarúm til sölu. Uppl. i slma 37617. Rarnarúm til sölu. Uppl. í síma 50989. Notað trommusett til sölu. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 4-10-50 eftir kl. J 18 daglega.________________ Til sölu er Philips sjónvarp, vel með farið. Selzt á sanngjömu verði Nánari uppl. á Sólvallagötu 34 1. hæð í kvöld. Chevrolet, árg. 54 með góðri vél og góðum dekkjúm til sölu. Verð kr. 20—25 þús. Uppl. í síma 52059. Hvítur, síður brúðarkjóll með slóða og slöri, nr. 14, til sölu. — Sími 81723. ATVIMNA i BODI Ráðskona óskast á lítið heimili utan Reykjavíkur. Reglusemi áskil- in (aldur 40—45 ára) má hafa bam kaup ákveðið. Tilboð sendist Vísi fyrir 10 sept. merkt „Ráðskona — 975“. Afgreiðslustúlka óskast í brauð- búð hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 41400. Til sölu gamalt borðstofuborð stalka óskast f sveiti má hafa og 6 stólar. Ennfremur emsettur með sér börn Uppl. f s{ma 13189 klæðaskápur.JUppl. í síma 51389. eftir ki 2 ÓSKAST Á ÍEÍGU Ungur reglusamur strifstofumað- ur óskar eftir 2 herb íbúö. sem fyrst. Má vera 3 herb. Helzt í vesturbæntim. Sími 11814, Ibúð óskast. 2 herb,-og eldhús óskast sem.fyrst. Einhver fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 35339. Fullorðin hjón með 13 ára telpu óska eftir 3 herb. íbúð. Sími 52176. Vörubíll. Ford F. 600 ’59, 5 tonna | Unga stúlku yantar sem heimilis. til sölu með nýlegri diesel-vél. Bíll- I aðstoð strax. Uppl f sfma 249g7 inn er I mjög góðu lagi. Selst með j eftir kl 3 góðum kjörum ef samið er strax. ; =-=— — --- — Símar 17570 og 14267. Til sölu Opel Capitan, árg. ’57, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 51809. D.B.S. telpureiðhjól til sölu. — Sími 40687. Til sölu vegna flutnings svefn- herbergishúsgögn og bamnrúm. — Uppl. I síma 14030. Þvottavél með rafmagnsvindu til sölu. Sími 82654. TIL LEIGU Til leigu nýleg, vönduð 4—5 her- bergja íbúð á 3. hæð I fjölbýlis- húsi við Háaleitisbraut. Góð um- gengni áskilin. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 33753 í kvöld kl. 8—10 og á morgun kl. 10—12 f. h. Til sölu gott BSA (her) mótor- hjól. Uppl. i stma 60015. Góður, nýlegur ísskápur til sölu á sanngjörnu verði á Laufásvegi 16. Bíll til sölu. Studibak«r ’51 til sölu til niðurrifs. Selst ódýrt. Sími 33391. Ný A.E.G. eldavél til sýnis og sölu að Grundarstíg 15b kl. 8 — 10 i kvöld. Verð kr. 6500.___________ Til sölu ný, ónotuö Singer prjóna vél, verð kr. 6000. Greiðsluskilmál- ar eftir samkomulagi. Sími 1520 Keflavík. Fermingarföt og stakar buxur til sölu á háan og grannan dreng. - Jppl. I síma 17851. Vegna brottflutnings til sölu plötuspilari, verð kr. 1000., tveggja manna svefnsófi, teak sófaborð, bamakerra og straumbreytir, 600 watt. Einnig kvikmyndavél, verð 1500. Uppl. I sfma 30281. Vil leigja reglusömum, helzt eldri manni skemmtilegt herbergi I húsi I miðborginni. Til greina kemur lítilsháttar aðgangur að eldhúsi. — Tilboö auðkennt „A. B.“ leggist inn á augl.d. Vísis. Húsnæði. Til leigu 2 herbergi og eldhús, björt og vistleg. Ibúðin er á góðum stað. — Árs fyrirfram- greiðsla. Sími 18408. Tvær samliggjandi, sólríkar stof- ur með aðgangi að eldhúsi og snyrt ingu, og ef til vill sfma, era til leigu I miðbænum, aðeins bam- laust fólk kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð send- ist augl.d. Vlsis fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Miðbær — 5008". 1 herb. og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir reglusama stúlku eða fullorðna konu. Uppl. I síma 10323 eftir kl. 18. Opel Rekord ’59, nýlega mikiö endurbættur til sölu. Uppl. I slma 23033. Otur inniskór með chromleöur-! sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36 j —40. Verð 165.00. Töfflur með j korkhælum, stærðir 36—40. Verð j 165.00. - Otur, Mjölnisholti 4 (inn- j keyrsla frá Laugavegi). _____ --- ----------------------------- í Til sölu nýr þýzkur bamavagn. Uppl. I síma 20615.____________ Til sölu Plymouth ’61. Góð kjör ef samið er strax. Til sýnis að Auð- brekku 47, Kópavogi. Uppl. í síma 30561. ___ _________________ Til sölu góöur og fallegur barna- vagn, Thor þvottavél með rafmagns vindu. Sem nýr 100 lítra Rafha suðupottur. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. I síma 35589. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 82491, Nýlegt 23” sjónvarp til sölu. — Uppl. I Sima 22787 e. kl. 1. Strauvél til sölu og BTH þvotta- vél. Uppl. í síma 34898. Til sölu barnavagn ,Silver-Cross, stærri gerð. Uppl. I sfma 30875. Borðstofuborð og sex stólar til sölu (ljós eik), tækifærisverð. Uppl. I síma 31069._____________™_______ Litið, hringlaga eldhúsborö á 3 stálfótum til sölu. Uppl. I síma 33064. Síðir og stuttir amerískir kjólar til sölu og einnig pels. Uppl. aö Laugarnesvegi 64, 1. hæð t. h. Sími 30674, Encyclopædea Britannica, 24 bindi ásamt biblfu til sölu ásamt bóka- skáp. Tækifærisverð. Uppl. í sima 14118. Herbergi til leigu í Bólstaðahlfð. j Uppl. f sfma 36759.________________ ; Fullorðinn, reglusamur karlmað- | ur getur feneið leigt gott kjallara- j herbergi í Holtunum ásamt fæði og ! þjðnustu. Tilboð með nafni, síma- ; númeri og heimilisfangi merkt í „Rólegur staður — 5714“ sendist augLd. JVísis fyrir lO. þ. m. 4 herb. íbúð til leigu með glæsi- legu útsýni og á góðum stað f! j Reykjavfk. Uppl. f sjma 51084. _ | j Góð 2ja herb. íbúð á I. hæð til 1 j leigu. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi j 2 herb. íbúð óskast á leigu fyrir reglusaman, ungan mann. Uppl. í síma 24648 eftir kl. 8 e. h. næstu daga. Rúmgott herbergi eða 2 lftil ósk- ast á leigu. Aðstaða til eldunar æskileg. Uppl. frá kl. 5 — 7 f síma 21178 f dag og á morgun. Hjón meö ungt barn óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í súna 35462. 1—2 herb. íbúð óskast fyrir barn- laus, eldri hjón. Uppl. í síma 35799 e. kl.3 á daginn. Öskast til leigu. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Tvennt f heimili. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sfma 31228 milli 6.30-7.30. Tvær skólastúlkur vantar her- bergi frá 1. okt., helzt f Hvassa- leiti eða nágrenni. Sfmi 37020. Góður bflskúr óskast á leigu til áramóta, helzt í Vesturbænum. — Uppl. f síma 14206. Sjómann vantar herbergi nú þeg- ar .Uppl. í sfma 18909 kl. 6—9 e.h. 3 herfa. íbúð óskast. Þrennt full- orðið í heimili. Uppl. í sfma 21274 eftir kl. 5. Óskum að taka á leigu 2ja—3ja herb. fbúð. Tvennt fullorðið í heim ili. Sfmi 38610 til kl. 17 og 20076 eftir þann tíma. Ung kennslukona óskar eftir her- bergi og aðgangi að eldhúsi í ná- grenni Vogaskóla. Uppl. í sfma 16149 kl. 6-8. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 2 — 3 herb. fbúð sem fyrst f Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Al- gjörri regiusemi heitið. Uppl. í sfma 33337, Bflskúr eða minni skúr óskast á leigu lengri eða skemmri tfma. — Hreinleg umgengni. — Vinsamlega sendið tilboð á augl.d. Vísis merkt „Bflskúr — 5007“. Notuð girðing til sölu, tilvalin fvrir sumarbústað. Uppl: í síma 38787. skilyrði. Tilb. merkt „Smáfbúða- hverfi“ sendist augl.d. Vfsis fyrir 8. þ. m. Lítið herbergi með innbyggðum skápum til leigu á Grettisgðtu 22. Uppl. sama stað f kjallara. ; Tvær reglusamar stúlkur óska j eftir IftiHi íbúð, helzt nálægt Land- ; spitalanam. Uppl. í síma 35438 kl. ; 4—7 f dag og á morgun. Herbergi til leigu fyrir ungan, reglusaman pilt. Uppl. í sfma 11190 eftir kl. 6. Honda 50, árg. ’63, til sölu. Uppl. í sfma 19194. __ Tækifærisverð. Skólafólk. Legu- bekkir. Góð tegund. Viðgerðir og klæðingar á eldri húsgögnum. — Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17. — Sfmi 14730. Herbergi til leigu. Uppl 18773. f sfma Forstofuherbergi til leigu. Uppl. að Skólavörðustíg 13a eftir kl. 5 e. Ir____________________________ Nýleg, vönduð 4 herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi f Háaleitishverfi Góð umgengni áskilin, Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f sfma 32235. Skólatelpu vantar herbergi frá 15. sept. Uppl. í sfma 11815. BARNAGÆZU Tek að mér ungbamagæzlu. Er f Árbæjarhverfi. Sími 60394. Bamgóö kona óskast til aö taka 3 y2 mánaðar gamalt barn í gæzlu frá 9—5. Uppl. f sfma 13241. — Vill einhver taka 1 y2 árs telpu á daginn. Helzt f Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 37753 eftir kl. 7. 0SKAST KEYPT Óska eftir 2 manna svefnsófa. Einnig gólfteppi og eldhúsborð. — UppL í sfma 41418. Barnakerra. Vil kaupa vel meö farna skermkerru. Simi 36389. Vil kaupa nýlegan svefnsófa á góðu verði. Sími 21780. Lítil Hoover þvottavél óskast til kaups. Uppl. f síma 38382 milli 5 og 7. Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt- ingu eða hluta úr innréttingu. — Uppl. í síma 18951. Óska eftir að kaupa svefnstól. — Uppl. í síma 37768. KENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en Guðmundur Kar) Jónsson. — Sfmar 12135 og 10035 Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar ökukennari, Símar 19896 — 21772 — 13449 og skilaboð í gegnum Gufunes radíó sími 22o84. Ökukennsla. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. — Aðstoða viö endurnýjun ökuskírteina. Ný Toy- ota Corona bifreið. Sími 30020. — Löggiltur ökukennari Guðmundur Þorsteinsson Þú lærir málið í MÍMI. — Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, spænska, bókfærsla, reikn- ingur; Skóli Haraldar Vilhelms- sonar Baldursgötu 10. Sími 18128. Ökukennsla. Kennt á nýjan Opel. Nemendur geta byrjað strax. — Kjartan Guðjónsson, sími 34570 og 21712. Kenni gagnfræðaskóla-námsgrein- ar í einkatímum. Sigrún Bjömsdótt- ir, sími 31357. w< ÞJÓNUSTA Kúnststopp. Fatnaður kúnststopp aður að Efstasundi 62. Hei rilistækja viðgerðir — Sími 30593. Ryksugun. Tökum að okkur ryk- sugun ' stigagöngum, íbúðum og svölumi Höfum sterkar og kraft- miklar vélar. Pantiö með fyrirvara. Ryksugun. Sími 81651. Húseigendur, takiö eftir. Get bætt viö mig verkum við stand- setningu lóða. Hringið strax í síma 20078. Finnur Árnason, garðyrkju, maður, Óðinsgötu 21. FÆÐI Hafnarfjörður. Gott fæði fæst 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 50066. Getum bætt við nokkrum mönn- um í fast fæði. Uppl. f sfma 82981 og 15864. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bis. 13 ATVINNA NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er i tímavinnu eða verk- ið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur. — Uppl. f síma 24613 og 38734. ■KTI STÚLKUR OG KARLMENN óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna. Mötu- neyti á staðnum. Uppl. ekki gefnar f síma. — Hamp- iðjan hf., Stakkholti 4. STÚLKA VÖN AFGREIÐSLU óskar eftir vinnu frá kl. 8—13. Kvöldvinna kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 38948. KONU VANTAR STRAX f bakaríið að Hrafnistu. Uppl. í sfma 50528. UNG STÚLKA óskar eftir ag komast í tannsmíði. Uppl. í síma 37277 eftir kl. 5. SJÁLFSTÆÐ STÚLK^A yfir tvítugt, vön heimilisstörfum óskast á íslenzkt heimili í Virginia. Uppl. að Miklubraut 84, 1. hæð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.