Vísir - 05.09.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 05.09.1967, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 5. september 1967. saCTim————mb— 11 4 BORGIN BORGIN lÆKNAÞJÚNUSTA SLYS’ Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREBO: Sími 11100 * Reykjavík. ! Hafn- arfirði ' -fma 51336. VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis * síma 21230 Reykjavik. 1 Hafnarfirði í síma 51820 hjá Jósef Ólafssyni, Kví- holti 8. KVÖLD- OG HELGl- 1 DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. — Opið virka daga til ki. 21. laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16 t Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga fcl. 13-15. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245 Keflavíkur-apótefc er opið virka daga kl. 9—19. taugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. UTVARP 15.00 16.30 17.45 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 19.35 20.30 Þriðjudagur 5. september. Miödegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þjóðlög frá Noregi. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. Útvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Amold Bennett. Þor- steinn Hannesson les. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Fílharmóniski sellókvartett- inn í New York leikur. 22.05 Búferlaflutningur yfir Sprengisand 1870. Arnór Sigurjónsson segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Óperutónlist. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Þriðjudagur 5. september. 20.00 Erlend málefni. 20.30 Horft í smásjá. Guðmundur Sigvaldason, jarðefnafræðingur, sýnir og skýrir samsetningu is- lenzkra bergtegunda. 20.50 Heimkynni pokadýrsins. Myndin lýsir heimkynnum og lifnaðarháttum kengúr- unnar í Ástralíu. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin. Með þessari mynd hefst i sjönvarpinu nýr fræðslu- myndaflokkur' um fyrri heimsstyrjöldina. 1 þessum flokki eru 26 hálftíma mynd ir og verður ein mynd vænt anlega sýnd á hverjum þriðjudegi. Sögufróður mað ur Þorsteinn Thorarensen, rithöfundur, þýðir textann með þessum mvndum og er hann jafnframt þulur. 21.50 Dagskrárlok. SKEMMTIFERÐ Nessókn. . , ( aqiBv Bræðrafélag Nessóknár og Bifr reiðastöð Steindórs bjóða öldruöu fólki í Nessókn til skemmtiferöar næstkomandi fimmtudag. Mætt verður kl. 2 í kirkjunni. Svo verður farið upp í Skíðaskálann f Hveradölum og drukkið kaffi. Síðan haldið til Þorlákshafnar og farið um Selvog heim, skoðuð Strandakirkja o. fl. Kirkjuvörðurinn Hjálmar Gísla- son gefur allar nánari upplýsing- ar, og tekur á móti tilkynningum um þátttöku í síma 16783 kl. 5—7 Bræðrafélagið. BOBGI klaianafir mm tii sölii 4ra herb íbúð til sölu á góðum stað. Failegur ræktaður garður Gott útsýni. Eignarlóð. Eignasalan Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191 r f hvað skyldi maður verða sendur næst ? SÖFNIN Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar Islands Hverfisgötu lUlI0,HVérðúr opinn frá 1. septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá 1.30 tfl ‘4. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Isiands Garðastræti 8 sími 18130. er opið ð miðvikudögum ’vl. 5.30 - 7 e.h. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Landsbókasafn íslands, Safn- húsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13—19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13-19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Póstltúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 ei opin alla virka daga id. 9—18 íunnud ga kl 10—11. Útibúlð Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12 Útibúið Laugaveg) 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nemt laugardaga kl 10—12. Bögglanóststofan Hafnarhvoli- Afgreiðsla vir' daga kl 9—17 uspá ★ * Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. sept. Hrúturinn, 21. febr. — 20. aprfl: Reyndu að sporna viö þvi að neikvæðar tilfinningar nái tökum á þér, eða komi til nokk- urs sundurþykkis með þér og fjölskyldu þinni. Varastu að tefla á tvær hættur. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Þú ættir að halda þig sem mest að skyldustörfum í dag, en hafa þig að öðru leyti sem minnst í frammi. Ekki er útilokað að eitt- hvað óvænt gerist í sambandi við fjölskvlduna. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júnl: Beittu hyggni og framsýni, hvað snertir samband þitt við þína nánustu og minnstu þess, að ekki ber allt upp á sama dag- inn. Taktu ekki mikilvægar á- kvarðanir að svo stöddu. Krabbinn, 22. júní — 23. júli: Það er ekki ólíklegt, að samband ið við þína nánustu verði ekki með öllu snurðulaust fram yfir hádegið. En það lagast fljótlega, ef málin eru rædd rólega og af skynsemi. Ljónið, 24. ágúst — 23. sept.: Hafðu taumhald á skapsmunum þínum og láttu ekki bitna á öör- um, þótt illa standi í bóliö þitt fram eftir deginum. Þú mundir sjá eftir því þegar dagurinn er allur. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Það getur farið svo, að sam- skipti þfn við aðra verði dálítið flókin fram eftir deginum. Þú skaít halda öllu lausu og bundnu og varast mikilvægar ákvarð- anir. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það er ekki ólíklegt að þú verð- ir miöur vel upplagður til starfa fram eftir deginum, en reyndu samt að halda öllu í horfinu, þetta verður aöeins stundarfyr- irbæri. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Sýndu íhaldssemi í peningasök- um, láttu ekki óraunhæfa bjart sýni eða misskilið stolt verða til þess að þú teflir diarfara en efni standa til. Haföu taum- hald á skapi þínu. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Hafðu taumhald á tilfinn- ingum þínum, í sambandi við eitthvert vandamál, sem þú átt við að gl£ma. Það kann að virð- ast flókið f bili — en leysist af sjálfu sér innan skamms. Steingeitin, 22. des. — 20. jan Þú færð að líkindum tækifæri *il að kippa í lag vissu atriði, sem gengið hefur úrskeiðis inn- an fjölskyldunnar að undan- förnu. Láttu það ekki ganga þér úr greipum. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr.: Það er ekki ólíklegt aö þú fáir einhvers konar bölsýnis- aðkenningu fyrri hluta dagsins, og þér finnist þá flest takast verr en ástæða er til. Láttu það ekki bitna á öðrum. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Það er ekki óliklegt að þú lendir í einhverjum vanda varðandi peningamálin, en þó varla nema í svipinn. Láttu ekki óraunhæfa bjartsýni ráða á- kvörðunum þfnum. ÞVOTT ASIOÐIN SUDURLANDSBR AUT : SIMI 38123 OPlD 8-22,30 SUNNUD.:9- 22.30 Knútur Bruun hdl. tögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. Kaupid snyrtiv’örurnar hjá sérfrædingi (ííliJíli er merki hinna vandláfu SNYRTI HÚSIÐ SF. Austurstnæti 9 simi 15766 tx&4 Eldhúsið, sem allar húsmceöur dreymir um Hagkvœmnij stílfegurð og vönduö vinna á öllu. ' - 'm jt KALLI FRÆNDI 7W\ 3 17 Y Y u i % v~y. . . ii í J Skipuleggjum og geriun yður fast veratilboö. Leitiö upplýsinga. 1 ITITT o I LAUQAVEGI 433 ■Iml 417B5 r r—-auAínsAJi RAUOABARSTIG 31 SlMI 22082

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.