Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 2
2 V1S IR . Laugardagur 16. september isu/ TANINGA- SÍÐAN T R O G G s Ekki er langt síöan „TROGG- arnir“ komust á laggirnar þ. e. a. s. komust í hóp vinsæl- ustu hljómsveita Bretlands. Það var lagið „WILD THING“, sem kom þeim í þann hóp, þv£ það komst í fyrsta sæti vinsæida- listans í Bretlandi. Þessu næst sendu þeir frá sér lagiö ,,WITH A GIRL LIKE YOU“, sem náði gífurlegri sölu og komst einn- ig i fyrsta sætið. TROGGS hafa gefið út þrjár ,,LP“ hljómplötur, þar af eina „hits-plötu“, sem nýlega kom út. Nýjasta hljómplatan þeirra er ,NIGHT OF THE LONG GRAS“, en þar á undan kom lagið „MY LADY“, sem einungis var gefið út hér á ÍSLANDI og f NOREGI, að því er ég bezt veit. Meðlimir hljómsveitarinnar eru: Frh. á bl. 10. Vestan frá Bandaríkjunum ber ast þær fréttir, að fjölmennur hópur táninga, sem kallast „HIPPIES", hafi lagt undir sig heil hverfi þar í landi, og þá einkum á Vesturströndinni. Unglingar þessir eru þeim kost- um gæddir, að þeir hafa and- styggö á styrjöldum, valda- græðgi og yfirgangssemi. Ókost- urinn er þó miklum mun meiri og auk þess mjög erfiður við- fangs, því eiturlyfjanotkun í mjög stórum stíl hefur skapazt í flokki þessum, og hefur það margt siðspillandi í för með sér, þar á meðal ábyrgðarleysi og siðieysi. Tvær hljómsveitir eru það, sem sjá þessum unglingum fvr ir tóniist, öörum fremur. Eru það „THE JEFFERSON AIRPLANE“ og „MOTHERS OF INVENTI- ON“. Allir eru meölimimir mjög óálitlegir bæöi í útliti og framkomu. Á hljómieikum leggja þeir höfuðáherzlu á að fella mismunandi ljósgeislum að áheyrendum, og er tilgangurinn með því; að látá þá missa stjót-n á sér. Eigi er hægt að mælá þessum félagsskap bót, þvi hann staríg- ast mjög á við mannlega hættí og athæfi, að fiestu leyti. Myndin hér að neöan, er af hljómsveitinni „MOVE“, sem skapaði Harold Wilson, forsæt- isráöherra Bretlands, tækifæri til að verða þriðji forsætisráð- herra landsins, sem höfðar meiö yrðamál. Eins og áður hefur ver- ið sagt frá hér í blaðinu, er ástæðan fyrir þessum málaferl- um sú, aö í tilefni af útkomu nýjustu hljómplötu hljómsveit- arinnar, „FLOWERS IN THE RAIN“, var ákveðið að senda vinum og velunnurum hljóm- sveitarinnar kort, en á því var mynd af Wilson, nöktum liggj- andi í rúmi. Lagið „FLOWERS IN THE RAIN“, fór beint í fertugasta sæti vinsældalistans í Bretlandi og sómir sér vel. Fer WiSson í mái vfö „Move"? Vinsælda- listinn 1 Last Waltz Engelbert Humpcrdinck 2 m aever fall in love again Tom Jones 3 San Francisco (Flowers in your hair) Scott McKenzie 4 Excerpt from a teenage opera Keith West 5 The housc that Jack built Alan Price Set 6 Even the bad times are good Tremeloes 7 Just loving you. Anita Harris 8 We love you dandelion Rolling Stones 9 I was made to love her Stevie Wonder 10 Itchycoo park Small Faces 11 Pleasant valley Sunday Monkees 12 Heroes and Villains Beach Bovs. 13 All you need is love Beatles 14 The day I met Marie Cliff Richard 15 Let*s go to San Franc- isco. Flowerpot men. 16 Death of a clown Dave Javies 17 Gin House Amen Comer 18 Burning with the mid- night lamp Jimmy Hendrix 19 Creeque Alley Mamas and papas 20 Iln, up and away Johnnie Mann Singers ’1 !t must be him Vikki Carr 22 You keep me hanging on Vanilla Fudge 23 Refiections Diana Ross 24 There goes my everything Engelbert 25 You onJy life twice Nancy Sinatra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.