Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 16
Laugardagur 16. sept. Í967. Ný smurbraudstofa opnar vfi LaugaPæk Ný brauf ,t'>fa var opnuð í dag aB Laugai -'c 5 og nefnist hún Brauðhöllin. Verður þar á boðstól- um smurt brauð, snittur, brauð- tertur, öl og gosdrykkir og verða framleiddar sérstafcar brauðtertur fyrir brúðkaupsveizlur og svo einn- ig væntanlega smurðlr nestispakk- ar. Eigendur Brauðhallarinnar, Alm- ar Guðmundsson og Kristján Jóns- son sögðu blaðamönnum að innrétt- ingar og frágangur húsnæðisins hafi tekið um 3 mánuði, en Sigurð- ur Ámundason hefur teiknaö inn- réttinguna. 4 smurbrauösdömur munu vinna í Brauðhöllinni, en rekstur annast Kristján Jónsson. Af greiðslusalur er mjög vlstlegur, og þar inn af er stórt herbergi, þar sem brauðlö verður smurt. 1 eld- húsi þar viö hllðina veröur allur hrár matur unninn, og kappkostaö verður aö vinna sem mest af hon- um á staðnum. Selt verður bæði fyrir veizlur og einnig er hægt að neyta brauðsins á staðnum. Eiríkur Haraldsson, mennta- skólakennari, opnar mál- verkasýningu Fyrirhugað að tengja Kringlumýrar- braut við Hafnarf jarðarveg í vetur — Þar verða 6 akreinar — Byrjað á framleng- ingu Kringlumýrarbrautar að Borgartúni i vetur Ráðgert er að síðari hluta næsta vetrar verði unnt að tengja framlengingu Kringlu- mýrarbrautar vig Sléttuveg og síðan við Reykjanesbrautina í Fossvogi, að því er Ólafur Guð- mundsson, verkfræðingur hjá borgarverkfræðingi sagði Vísi i gær. Jafnframt er gert ráð fyrir aö unnt verði aö malbika 4 ak- reinar á þessum hluta Kringlu- mýrárbrautar næsta sumar, en alls eru ráðgerðar 6 akreinar á þessum hluta vegarins, 3 x hvora átt. Er ein akrein f hvora átt ætluð fyrir vörubifreiðir og er( þetta gert vegna brekkunnar, sem Kringlumýrarbrautin liggur i. í vetur verða og hafnar fram kvæmdir við framlengingu Kringlumýrarbrautar frá Suður- landsbraut að Borgartúni og er jafnvel gert ráð fyrir að sá kafli verði tekinn I notkun næsta sumar. Ólafur Guðmundsson sagði, að ekki væri gert ráð fyrir að fram lenging Kringlumýrarbrautarinn ar frá Hamrahlíð og að Reykja- nesbraut yröi boðin út, — en vinnuflokkar frá borginni myndu vinna að gerð ræsa og uppfyllingu í vetur. 1 fyrstu er aðeins gert ráð fyrir venjuleg- um gatnamótum, þar sem Kringlumýrarbraut og Bústaða- vegur mætast, en í framtíðinni er gert ráð fyrir, að Bústaða- vegur liggi yfir Kringlumýrar- brautinni. Ólafur sagðist gera ráð fyrir bráðabirgðagatnamót- um á mótum Kringlumýrarbraut ar og Sléttuvegar, sem liggur frá Borgarspítalanum að Hafnar- fjarðarvegi, en Sléttuvegur verð ur lagður niður í framtíðinni. Síðar er ráðgert, að Kringlumýr arbraut verði framlengd alveg að gatnamötum við Hafnarfjarð arveg við botn Fossvogs. AIIs verður framiengingin frá Hamra hlíðinni og að Hafnarfjarðarvegi um 850 m löng. Eins og fyrr segir verða þrjár akreinar í hvora átt á framlengingu þess- ari en ráðgert að 2 í hvora átt verði malbikaöar næsta sumar. Þá er ráðgert að bef jast handa um framlengingu Kringlumýrar- brautar frá Suðurlandsbraut og norður að Borgartúni, en vega- mót Borgartúns og Kringlumýr- arbrautar eru áætluð rétt aust- an við veitingahúsið Rlúbbinn. Ekki er alveg ákveðið að þessi framlenging verði malbikuð næsta sumar, en ráðgert að k>k- ið verði við uppfyllingu vegar- stæðisins og hún tekm i notk- un. Þama verða tvær akreinar I hvora átt. Að Hkindum verður unnið við ræsagerð á þessari leið í vetur, en unnið að upp- fyllingu vegarstæðisins næsta vor. Elrikur Haraldsson, menntaskóla- kennari, opnar í dag sýningu á vatnslitamyndum í kjallara nýju viö byggingarinnar við Menntaskólann í Reykjavik. Á sýningu þessari sýn ir Eirfkur 45 vatnslitamyndir sem aðallega eru málaöar á árunum 1964—1966. Flestar myndanna eru frá Kerlingarfjöilum, en Eiríkur hef Búrfellsslysið: Lentu í grjóturð, furðulítið meiddir Melðsli mannanna tveggja, sern slösuðust austur við Búrfcll í gær, þegar bill valt þar i Sámsstaða- múla, eru miklu minni en búast heföi mátt við. Mennlrnir köstuö- ust báðir af bílnum, þegar hann valt þar í snarbrattri hlíð, og lentu í grjóturð. Þeir eru nú á Landakotsspítala, þar sem gert hefur verið að meiðsl- um þeirra. Annar þeirra er smá- vægilega brotinn á ökkla og úlnlið, auk þess sem hann hlaut liðhlaup í ökkla. Hinn hlaut blæðingu inn á hnéð og meiðsli á öxl og ökkla. Má Framh. á bls. 10 ur þar relcið Skiöaskóiann ásamt nokkrum félögum sínum. Þetta er í fyrsta sinn, sem Eiríkur sýnir op- inberlega, en hann hefur allt frá unglingsárum sínum málað í frí- stundum. Sýningin verður opnuð í dag kl. 16 fyrir boðsgesti, en síöan opin i kvöld lcl. 20-22, og alla daga næstu viku kl. 14—22, en sýning- unni lýkur sunnudaginn 24. sept- ember kl. 22. Vísir átti í gær stutt spjall við Eirík og kom þar m. a. fram, að það var eiginlega tilviljun ein, að All harður árekstur varð á Nýbýlavegi í Kópavogi í gærdag, þegar tveir bílar, sem mættust þar á hann gerðist kennari. Hugur hans þröngum veginum, lentu saman. Miklar skemmdir uröu á bflunum, eins og myndin sýnir, en hvorugan stefndi ávallt til náms í málaralist, ökumannanna sakaði og aðrir voru ekki í bílunum. Orsökin að árekstrmum var sú, að vörubíll, sem og á skólaárum hans hér læröi |)ajöj verjg ]agt á vegarbrúnina fullkomlega löglega, neyddi annan bflstjórann til þess að fara langt yfir á hann hjá dönskum myndhöggvara, hægri vegarhelming. Ók hann hægt eftir veginum, ætlaöi sér að stanza og hafa tal af mannl, sem stóð sem hér var, Áge Edvin. Hugöist j .... .... _ ___ . .... , „ , . . _ Eiríkur síðan nema málaralist við '>ar hIa- Þegar areksturinn varð. Hinn billinn mun hafa veriö a ollu meiri hraða. Kunstakademien i Kaupm.höfn, sem aldrei varð, því eftir aö Eirík- ur tók stúdentspróf 1951, tók hann kennarapróf 1952, iþróttakennara- próf 1953. Næstu ár lagöi hann stund á framhaldsnám i Þýzkalandi og lauk prófi í íþróttafræðum frá íþróttaháskólanum í Köln 1956. — Áriö eftir lauk hann B. A. prófi í þýzku við Háskóla íslands ,en síöan 1956 hefur hann kennt leik- fimi og þýzku við Menntaskólann í Reykjavík. j Ein fullkomnasta þvotta- I Evrópu tekur til starfa l—Bón og þvottur helmingi ódýrari en verið hefur Einhver lullkomnasta þvotta- og bónstöð, sem reist hefur ver- ið í Evrópu, tekur til starfa í dag að Sigtúni 3. Bónstöð þessi Starfsmenn þvottastöðvarinnar leggja síðustu hönd á bónun fyrsta bílsins, sem ]>veginn var í gær. Sér- stakar loftdælur eru notaðar til þess að blása burtu síöustu vatnsdropunum, sem kunna að hafa setiö eftir i samskeytum. , sem er i eigu hlutafélagsins Blika h.f. getur aíkastaö um 680 bíium á 8 klukkustundum — skilað hverjum bíl þvegnum og bónuðum í hendur eiganda sins 12—14 mínútum eftir aö hann fór inn. Öll vinnslan er unnin af sjálf- virkum vélasamstæðum ,fram- leiddum af ítölsku fyrirtæki, Em anuel. Bílarnir eru dregnir i gegnum vélasamstæðuna á keðju, — nokkurs konar færi- bandi. Vegna þessarar sjálf- virkni verður unnt að hafa þvotta- og bónkostnaðinn næst- um helmingi minni en hann er í dag, sagöi Sveinn Halldórsson blaðamanni Vísis á blaða- mannafundi, sem efnt var til í gær í tilefni af opnuninni. — „Gjaldið af hverjum bíl verður undir .300 krónum .en það verð- ur ákveðiö í kvöld. Vegna anna hefur ekki gefizt ráðrúm til þess fyrr. Annars mun þaö fara að einhverju leyti eftir stærð bíls- ins. Verður minna ef um 4ra manna bíl er að ræða. Hins veg- ar mun undirvagnsþvotturinn, sem við gefum kost á og gerir og bónstöð hér í dag þessa þvottastöð fullkomnari en aðrar ,— hann mun kosta 100 krönur, reiknaöur sér. Hann þyk ir góð vöm gegn ryðskemmdum af völdum salts og áður en far- ið er með bíilnn á verkstæði til viðgerðar, getur verið nauðsyn- legt að þvo undirvagninn". Eins og sagt var frá í Visi fyrir nokkru, hefur þvotta- og bónstöðin Bliki hf. verið V/2 ár í byggingu, en kostnaðurinn við hana mun nema um 8 milljón- um króna. Þar af mun vélasam- stæöan hafa kostað um 3 millj. Til þess aö stytta þeim stund- irnar, sem bíða meöan bíllinn er þveginn, veröur höfð opin í húsinu veitingastofa. Hún er þó ekki tilbúin enn ,en strax eftir helgi verður hafizt handa um innréttingu hennar. Bliki h.f. tekur fulla ábyrgð á bílunum meöan þeir eru þvegn ir og bónaðir og kom það sér vel í gær, en vegna smámis- taka rispaðist einn bíllinn, sem þveginn var til þess að sýna gestum hvernig vélasamstæðan starfaöi. Fullyrti forstjórinn, að svona slys mundi ekki henda aftur, enda gekk þvotturinn á öðrum bílum snuðrulaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.