Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1967, Blaðsíða 5
V í SIR . Laugardagur 16. september 1967. 5 I x W\ Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvcemni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu BIKARKEPPNIN Akranesvöllur: í dag laugardag 16. september kl. 4 leika á Akranesi Í.A.b. — Týr í sambandi við leikinn fer Akraborgin frá Rvík kl. 1.30 og frá Akranesi að leik loknum. Tekst gullaldarliðinu enn að sigra? Mótanefnd. LAUGARDALSVÖLLUR! EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA í KNATTSPYRNU VALUR - SUNNUDAGINN 17. SEPTEMBER KL. 4. — Forsala aðgöngumiða í tjaldi við Útvegsbankann frá kl. 2 í dag. VALUR Verkamenn óskast Mig vantar nokkra verkamenn til söltunar og pökkunar á gærum að Þormóðsstöðum. Uppl. á skrifstofunni Hafnarstræti 15. Þóroddur E. Jónsson. OPNUM I DAG AÐ SIGTÚNI 3 (VÖRUSKEMMUR EIMSKIP) BÓN OG ÞVOTTASTÖÐ FYRIR ALLAR TEGUNDIR FÓLKSBIFREIÐA. STÖÐIN ER HIN FULLKOMNA STA, SEM REIST HEFUR VERIÐ í EVRÓPU TIL ÞESSA, BÚIN NÝTÍZKU TÆKJUM FRÁ HINUM ÞEKKTU EMANUEL VERKSMIÐJUM Á ÍTALÍU. “ 1T i r i'T~ : AIIó =Ad il'KIUB? LAUQAVEQI 133 slmi 117B5 REYNIÐ VIÐSKIPTIN — OG ÞÉR MUNIÐ SANNFÆRAST UM GÆÐIN BÓN OG ÞVOTÍASTÖÐIN 2. Ryksugun 3. Hjólaþvottur 5. Handþvottur 6. Skolun 7. Bón 8. Þurrkun 9. Frágangur Auk þess sem myndin sýnir hefur stöðin upp á að bjóða mjög fullkom- inn undirvagnaþvott, en allir sem eiga bíla á íslandi vita hvað það er veigamikill þáttur í viðhaldi bíls, og kemur í veg fyrir hinar hvimleiðu, esn algengu saltskemmdir. Framkvæmdastjórastarfið hjá Styrktarfélagi vangefinna er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 30. sept. n. k. Umsóknir sendist til formanns félagsins Hjálmars Vilhjálmssonar, ráðuneytisstjóra í félagsmálaráðuneytinu. Stjóm Styrktarfélags vangefinna. VÉLSKÓFLA TIL LEIGU í minni og stærri verk, t. d. grunna, skurði o.fl. Uppl. I símum: 8 28 32 og 8 29 51 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. — GRÖFULEIGAN H/F

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.