Vísir


Vísir - 16.09.1967, Qupperneq 10

Vísir - 16.09.1967, Qupperneq 10
10 V1SIR . Laugardagur 16. september 1967. 7-8 stórmeistarar á skák- móti i Reykjavík í vor Taflfélag R.v'ikur flytur 'i eigib húsnæði á morgun Tnflfélag Reykjavíkur flytur form lega í nýtt húsnæöi á sunnudag- inn, en húsnæði þetta keypti fé- lagið ásamt Skáksambandi Islands og hafa skákmenn unnið ag und- anfömu í sjálfboðavinnu við innrétt ingu á hluta þess. Húsnæðið er ein hæð af Grens- ásvegi 46 og hefur verið innréttað- ur 60 ferm salur, þar sem Tafl- félagið mun hafa mest alla starf- semi sína í vetur, en síðar meir verður innréttaður annar salur jafn stór og geta þá flest taflmót og jafnvel hin stærri farið fram í eigin húsnæði félagsins. Skáksambandið mun hins vegar hafa skrifstofu í hinu nýja húsnæði og æfingaher- bergi einkum ætluð skáksveitum til æfinga fyrir utanferðir. Þessi salarkynni skákmanna verða vigð á sunnudaginn, en þá fer fram keppni milli Austurbæinga og Vesturbæinga. Geir Hallgrímsson borgarstjóri verður viðstaddur opn- unina og mun leika fyrsta leikinn í þessari fyrstu skákkeppni Tafl- félagsins í eigin húsnæði. Stjóm félagsins sýndi blaöamönn um salarkynnin í gær og skýrði jafnframt frá helztu skákviöburð- um, sem framundan era í vetur. Helzt ber þar að nefna alþjóðlegt skákmót, sem háð verður í Reykja- vík í vor. Reiknað er með 14 þátt- takendum. t>ar af veröa 7—8 stór- meistarar og alþj.l. meistrar. Búizt er við að 2 ’rússneskir meistarar tefli á þessu móti og hefur verið falazt eftir sjálfum heimsmeistar- anum, Botvinik, til keppninnar og stórmeistaranum Keres, en ekki er vitað hvort þeir sjá sér fært að koma. — Bent Larsen frá Dan- mörku, sem flestum íslendingum er í kunnur mun líklega tefla á móti þessu og ef til vill Sabo frá Ung- verjalandi. Ennfremur hefur verið falazt eftir tveimur meisturum frá Bandaríkjunum. Friðrik Ólafsson, eini íslenzki stórmeistarinn mun taka þátt í mótinu og vonazt er til aö Ingi R. Helgason, eini al- þjóðlegi meistarinn hér á landi taki einnig þátt I þessu móti og svo aðrir sterkustu skákmenn okkar. Taflfélagiö mun eins og I fyrra- vetur annast skákkennslu í skól- um í samráði við Æskulýðsráö Reykjavíkur og verður þetta starf aukið til muna í vetur og er reikn- að með að efnt verði til fjöltefli I skólum hvern laugardag. Skákmenn imir Bragi Kristjánsson, Trausti Björnsson og Jón Þ. Þór munu sjá um framkvæmd starfsins í skólun- um ásamt Reyni Karlssyni for- mánni Æskulýðsráðs. Með tilkomu þessa nýja húsnæð- is er lokið 67 ára hrakningum Tafl- félagsins frá einu kaffihúsi til ann- ars í Reykjavík, en seinni árin hef- ur gengið æ erfiðlegar ag fá hús- næði við hóflegu verði fyrir skák- keppni. BRIDGE — ATVINNA Stúlka óskast nú þegar til að annast síma- vörzlu í skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Umsóknum, er tilgreini aldur og fyrri störf, sé skilað til skrifstofustjóra fyrir 22. þ. m. MÁLNINGARVÖRUR S/F Bergsstaðástræti 19 Sími 15166. GLER - KITTI fi'rainhalo ai síðu 1 Belgía 5, Danmörk 0, PóIIand 8, ísland 2, Noregur 6, Sviss 6, ír- land 2, HoIIand 8, Ítalía 0, Port- úgal 2, Svíþjóð 6, Tékkóslóvakía 4, ísrael 4, Þýzkaland 8, Líban- on 0. Úrslit 18. umferðar urðu: Líb anon 6, Spánn 2, Finnland 0, England 8, Grikkland 0, Frakk- land 8, Belgía 0, Danmörk 8, Pólland 7, ísland 1, Noregur 2, Sviss 6, írlandi 4, ,HoIIand 4, ítalía 8, Portúgal 0, Svíbjóð 2, Tékkóslóvakía 6, israel 8, Þýzka land 0. íslenzku sveitarinnarer að vænta til landsins á sunnudags kvöld, en bó munu tveir þeirra verða eftir. Táningasíða — Framh. at bls. 2 RONNIE BOND, fæddur 4. maí 1943 í Andover. Hann leik- ur á trommur og er algerlega sjálfmenntaður. CHRIS BRITTON, fæddur 21. janúar 1945 í Watford. Hann leikur á gítar og hefur verið við gítarnám í fjögur ár. PETER STAPLES, fæddur 3. maí 1944 í Andover. Hann leik- ur á bassa og rythma-gítar 0g er siálfmenntaöur REG PRESLEY, fæddur 12, júní 1943 í Andover. Hann leik- ur á bassa og hljóðfæri, sem kallast „ocarina“. Búrfellsslys — Kramhalú a; Ols 16 það teljast furðu vel sloppið eftir svo óhugnanlr ga veltu. Hinir menn- ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Tilkynnir Dagana 15.—18. sept. fer fram innritun fyrir tímabilið 1. okt. til lok sept. að Óðinsgötu 11 eða í síma 19246. Skólastjóri. HASETI OSKAST Vanan háseta vantar strax á góðan síldarbát. Uppl. í síma 10388 og eftir kl. 5.00 í síma 34075. imir, sem á bílnum voru, sluppu Iítt meiddir, hlutu einungis skrám- ur og smávægileg meiðsl. 4 íslendingar — Framh at bls. l og stendur nú aðeins á því að samningar náist við Danina. Mennirnir, sem keypt hafa vélina eru Erling Jóhannesson, flugvirki, Guðbjörn Sigurgeirsson flugvirki og Þórólfur Magnússon flugmaður, en þeir keyptu vélina fyrir skömmu af brezkum tryggingarfélögum fyrir mjög hagstætt verð. Aero Comm- ander vélin tekur 7—10 farþega og var hún alveg ný, er henni var nauðlent á jöklinum 150 mílum sunnan við Kulusuk 10. marz sl. f Hafa þeir Erling, Guðbjörn og Þórólfur ásamt félögum úr Flug- björgunarsveitinni flogið yfir vél- inni, þar sem hún er á jöklinum, og virtist þeim vélin vera alveg ó- skemmd. Ef þeim tekst að semja við Dan- ina verður lagt af stað nú strax um helgina til að reyna að ná vél- , inni, en vegna versnandi veðráttu | við Grænland er ekki talið unnt að leggja af stað miklu seinna. Ætla þeir að leigja svissneska vél, sem sérstaklega er gerð til lendinga á jöklum, og mun Flugbjörgunar- sveitin í Reykjavík veröa tilbúin aö koma til hjálpar ef eitthvað ber út af. iiilnuuit i:i\iit,sso\ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR '111.1’ Ml\ I Xf.SS lí IIIISTOPI AÐALSTRÆTI S> _ slMI 179?9 Bifreiðasölusýning Moskvitch árg. 1967 ekinn 19 þús. km, selst á góðu verði ef samið er strax. Mercedes Benz 190 árg. 1962 í topp standi. Verð og greiösla samkomulag. Fíat árg. 1957 verö og greiðslu samkomulag. Skoðið bílana. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615. BORGIN © BÍL AR Biluskipti — Bílusala Mikið úrval a; góðum notuðum bílum Bíll dagsins: Plymouth ’64. Verð kr. 185 þúsund. Útborgun 50 ■'úsund eftirstöðvar kr 5 ■úsund á mánuði \merlcan ’66 "lassic ’64 og '65 Chevrolet Impala '66 Plymouth ‘64. 7ephyr ’63 og ’66 ’rince ’64 Chevrolet ’58 \mazon '63 og '64 Corwair ’62 '"'olga '5K Opel Rekord '62 og ’65 raunus 12 M '64 Cortina ’66. SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 BELLA Það er ekki nóg með að ég segi skilið við þig fyrir fullt og allt, ég vil heldur ekki fara með þér á balliö á laugardaginn. Suðvestan kaldi. Skúrir. V fi/rir Nýia Bíó LEYNISKJÖL LIÐSFORINGJANS Amerískur siónleikur í þrem þáttum. Mynd bessi er ákaflega spenn- andi og sýnir eitt dæmi skolla- leiks sem leikinn er bak við tjöld- in í stjómmálaviðskiptum þjóð- anna: njósnirnar. Sérstaklega snennandi þegar Rose liðsforingi nær aftur leyniskjöl- um sínuni af hinum illvígu njósn- urum. Vísir 16. 9. 1917 Nýlega voru gefin saman í hjúnaband af séra Felix Ólafssyni, Erla Sigurðardóttir og Ingvar Frið riksson. Heimili þeirra er aö Heið- argerði 90.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.