Vísir - 16.09.1967, Page 11
V1SIR . Laugardagur 16. september 1967.
11
BORGIN BORGIN i dLa€j | RORGIN \i
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuvemdarstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. AÖeins móttaka
slasaöra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði f síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiönum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 í
Reykjavík. í Hafnarfirði f síma
51820 hjá Jósef Ólafssnyi Kvíholti
8, laugardag til mánudagsmorg-
uns.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
Laugavegs Apótek og Holts
Apótek. — Opið alla daga til kl.
21.00.
I Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna f R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1. Símí 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga Id.
9—14, helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Laugardagur 16. september
13.00 Óskalög sjúklinga.
15.00 Fréttir.
15.10 Laugardagslögin
16.30 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar.
17.00 Fréttir.
Þetta vil ég heyra
18.00 Söngvar 1 léttum tón.
19.00 Fréttir.
19.30 Gömlu danslögin.
20.00 Daglegt lff.
20.30 Þrfr frægir söngvarar
syngja lög eftir Mozart.
20.45 Leikrit: „Sföasta sakamál
Trents" eftir E. C. Bentley.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 17. september.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Langholtssóknar.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Miödegisútvarp.
15.05 Endurtekið efni.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Sunnudagslögin.
17.00 Bamatími.
18.00 Stimdarkom meö Tartini.
19.00 Fréttir.
19.30 Ljóðmæli.
20.00 Árekstrar — smásaga.
20.15 Kórsöngur.
20.45 Á víðavangi
21.00 Fréttir og íþróttaspjall.
21.30 Lög eftir Markús Kristjánss
21.40 Sjósókn frá Fjallasandi.
22.30 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
SJðNVARP REYKJAVÍK
Laugardagur 16. september
17.00 Endurtekið efni.
Iþróttir
Hlé
20.30 FrúJóaJóns
Aðalhlutverkin leika Kat-
hleen Harrison og Hugh
Manning. Isl. texti: Óskar
Ingimarsson.
21.20 „Gestur til miðdegisverðar"
(The man who came to
dinner)
Kvikmynd eftir samnefndu
leikriti Moss Hart og Georg
S. Kaufman. Aðalhlutverk
leika Monty Wooly, Ann
Sheridan, Grant Mitchell
og Bette Davis. ísl texti:
Óskar Ingimarsson.
23.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur 17. september, 1M'
18.00 Helgistund. Prestur er sr.
Eirfkur Eiríksson Þingvöll-
um.
18.15 Stundin okkar.
HLÉ
20.00 Fréttir.
20.15 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
20.40 Myndsjá.
21.00 Hollywood og stjömurnar.
1 þessum tnyndaflokki, sem
David Wolper hefur tekiö
saman, greinir frá ýmsum
þekktustu leikumm í Holly
wood.
21.30 Rauöur snjór. Bandarísk
kvikmynd.
22.15 Dagskrárlok,
MESSUR
GrensásprestakalL
Messa I Breiðagerðisskóla kl.
10.30. Séra Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall.
Guösþjónusta kl. 11 (útvarps-
messa). Séra Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúla-
son messar.
Frikirkjan.
Messa kl 2 séra Þorsteinn Bjöms
son.
Neskirkja
Messa kl. 11 Séra Jón Thoraren-
sen
Laugameskirkja.
Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Elliheimilið Grund.
Guösþjónusta kl. 10 fJh.. Heim-
ilispresturinn.
Háteigskirkja.
Messa kl 2 Séra Jón Þorvarðar-
son.
Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 11. Sr.
Grímur Grímsson.
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11. Séra Helgi Tryggva
son messar.
Bústaðasókn .
Guðsþjónusta í Dómkirkjunn; kl.
11. Séra Ólafur Skúlason.
TILKYNNINGAR
Kvenféiag Óháða safnaðarins.
Áríðandi fundur verður fimmtu-
daginn 21. þ. m. í Kirkjubæ kl.
8.30. — Rætt verður um föndur-
námskeið og kirkjudaginn, sem
verður sunnudaginn 24. þ. m.
Stjómin.
Kvennadeild S. V. F. R. heldur
áriöandi fund mánudag 18. þ. m.
kl. 8.30 I Slysavamarhúsinu, —
Grandagarði. — Til skemmtunar
verður sýnd kvikmynd. Stjómin.
Það er bezt að hjóla tiu kflómetra á dag, læknirinn sagði, að ég mundi
lifa tuttugu árum lengur, ef ég hjólaði fimm kilómetra á dag.
SÍMASKRÁIN
R K
Slökkvistööin 11100 11100
Lögregluv.st 11166 41200
Siúkrabifreið 11100 11100
Biianasimar
D
Rafinagnsv Rvk. 18222
Hitaveita Rvk. 11520
Vatnsveita Rvk. 13134
Simsvarar
Bæjarútgerö Reykjavíkur
Eimr'-ir hf.
Rfkisskip
Grandaradfó
H
51100
50131
51336
N&H
18230
15359
35122
24930
21466
17654
23150
BLÚÐBANKINN
Blóðbanklnn tekur á móti blóð
gjöfum 1 dag kl 2—4.
RAUOARARSTIC 31 SlMI 33022
rnuspá ★ ★ *
Spáin gildir fyrir sunnudag-
inn 17. september.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Þér vegnar bezt í dag ,ef
þú hefur þig ekki mjög f frammi
hvflir þig og athugar þinn gang
og gætir þess að hafa stjóm á
tilfinningum þfnum, þótt eitt-
hvað bjáti á.
Nautið, 21. april — 21. mal:
Vertu raunsær í öllum sam-
skiptum við aðra, og haltu þínu
striki, hægt og rólega, en
sneiddu hjá átökum. Vertu ekki
um of opinskár við nýja kunn-
inðja, varðandi fyrirætlanir þín-
ar.
Tvíburarnir, 22. maí — 21.
júní. Þótt helgj sé, er ekki ólík-
legt aö þú hafir í nógu aö snú-
ast. Svo virðist sem góð öfl séu
þér hliðholl og þér takist flest
vel, þótt það kosti nokkra ein-
beitingu.
Krabbinn, 22. júni — 23. júlí:
Það lítur út fyrir að þú eigir
við einhverja erfiðleika að etja
f bili, en það er aðeins stundar-
fyrirbrigði. Aftur á móti er lík-
legt aö þú hljótir happ nokkuö.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst:
Eitthvað, sem snertir tilfinning-
arnar sérstaklega, virðist koma
í veg fyrir að þú getir notið
helgarinnar sem skyldi. Reyndu
að útiloka alla bölsýni og vona
hið bezta.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Þetta ætti aö verða góður dagur
í heild, en þó skaltu fara rólega
að öllu. — Það virðist einhver
hætta á misklfð innan fjölskyld-
unnar, sem þú verður óbeint
viðriðinn.
Vogln, 24. sept. — 23. okt.
Hafðu þig sem minnst í frammi
en fylgstu vel með öllu sem fer
fram í kring um þig. Athugaðu
hvaða leiðir verði þér færastar
til að ná sem beztum árangri f
vikunni framundan.
Drekinn, 24. okt. — 22, nóv.:
Það er útlit fyrir að þetta verði
þér ekki eiginlegur hvfldardag-
ur, heldur hafir þú f ýmsu að
snúast og fáir lítið tóm til að
skemmta þér. Reyndu að hvíla
þig er kvöldar.
Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21.
des. Einkamálin og fjölskyldu-
málin verða efst á baugi, ekki
ólfklegt að einhver eldri fjöi-
skyldumeðlimur þurfi sérstakr-
ar umhyggju við. Annars geng-
ur flest samkvæmt áætlun.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Þú ættir ekki að hyggja á ferða-
lög 1 dag. Reyndu eftir megni
að varast alla misklið heima fyr-
ir, og gerðu þitt til þess að
jafna meiningarmun, ef til kem-
ur.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr. Þér er betra að fara gæti-
lega í öllu ,sem að einhverju
leyti snertir peningamálin, að
minnsta kosti fram eftir degin-
um. Hafðu náin samráð við
maka eða þína nánustu.
Fiskamir, 20. febr. — 20.
marz. Það lftur út fyrir að þú
hafir mikil áhrif á gang mála og
atburða kring um þig í dag. —
Ástundaðu sem bezta samvinnu
við þfna nánustu, og varastu
allan misskilning.
KALLI FRÆNDI
Bílaskipti —
Bílasala
Mikið úrvai al góðum
notuðum bifreiðum.
Bíla
sýn;ng
ídag
Verð og grelðsluskHmálar
við allra hæfi
Rambler-
JON umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 - 10600