Vísir - 14.10.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 14.10.1967, Blaðsíða 15
VTSIR • Laugardagur 14. október 1967. rs TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig sautnað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Otur inniskór með chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stæröir 36—40 Verð' 165.00 — Otur Mjölnisholti e (inn- iteyrsla frá Laugavegi). Margs konar ungbamafatnaöur og sængurgjafir, stóll fyrir bamið í bílinn og heima á kr. 480. Opið i hádeginu litiö inn 1 barnafataverzl unina Hverfisgötu 41. Simi 11322. í barnaherbergið ódýr veggskrif- borð og hillur. Langholtsvegi 62. Sími 82295. Bamavagn, Pedigree, til sölu. — Oppl. í síma 81486. Radíófónn, norskur sófi og stóll til sölu. Uppl. i síma 20375. Silsar á flestar bifreiðategundir. Sími 15201 eftir kl. 7.30. Lítið notað pianó til sölu. Uppl. síma 82654. Til sölu Bedford sendiferðabif- reið í toppstandi. Stöðvarpláss og mælir gæti fylgt. Uppl. í síma ’il U4 Jd. 2 — 6 í dag.___________ Drengjahjól til sölu. Fyrir 10— 12 ára að Safamýri 46. Sími 30878 Notaðar barnakojur með nýleg- um dýnum. Einnig telpukápa á átta til níu ára. Uppl. í síma 16105. Til sölu tvísettur klæðaskápur. Uppl. í síma 10349, Rafha eldavél, 5 ára, til sölu ódýrt. Simi 40988. Hjónarúm til sölu, verð kr. 3500. Uppl, I síma 36661 eftir kl. 5 í kvöld. Volkswagen árg. • ’64 til sölu, þarfnast viögerðar, verð kr. 60000 Uppl. í síma 37066 milli kl. 6,og 8 á kvöldin. Miðstöðvarkatiar 3 ferm með inn bvggðum spíral og öllu tilheyrandi 1 sölu. Einnig eikarhurð með jrmum, danskur svefnstóll páfa- xukur, jersey kjóll og tweed kápa • 38. Sími 36663, Til sölu sem nýtt Hohner raf- íagnsorgel með magnara, mjög ■ott fyrir byrjendur, selst ódýrt. Tppl. í síma 81506 eftir kl. 7 á völdin. Bílar til sölu. Willys ’64 lengd- tr, Benz ’56. Mjög góðir bílar. Á iama stað til sölu miðstöðvar- ketill ásamt brennara. Uppl. í síma '13385. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford Fairlain ’58 í góðu standi. Gott verð, ef samið er strax. Sfmi 51261 eftir kl. 7 e.h. 2 hvitiakkaöar stofuhurðir ásamt dvraúmbúnaði, læsingum etc. til sölu, aðeins kr. 400 hvor. — Sími 16229. Til sölu kjólar, dragtir og kápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33551 eftir kl. 14.______________________ 50 w. Vox magnari sem nýr, á- samt nýlegum Epiphone gítar til sölu. Uppl. í síma 92-2657 Kefla- vík, kl. 12-13.30. Ford ’46. Til sölu Ford ’46, 6 manna fólksbifreið til niðurrifs. — UddI. í síma 10271. ----------— *----—------ — 'ii serstökum ástæöum " er til sölu tæplega 3 ára gamalt sjón- varpstæki. Tegund: Sen. Verð kr. 13 þús. Uppl. í síma 32933. ÓSKAST Á LEIGU Ung, reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41293. i ■...........■' Einhleyp kona óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma á vinnustað 14353. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 23292 í dag og á morgun. Kærustupar með eitt barn óskar að taka á leigu 1—2ja herbergja íbúð, sem fyrst, helzt í Hafnar- firði. Húshjálp kemur til greina. Uppl, í síma 50733. Hlíðar — Norðurmýri. Ungur skrifstofujnaður óskar eftir her- bergi. Uppl. f sima 21936, 1—2 herbergja íbúð óskast fyrir stúlkur utan af landi. Herb. með eldhúsaðgangi kæmi til greina. — Uppl. í sfma 37291. íbúö óskast nú þegar, nokkur standsetning kæmi til greina. — Uppl. í síma 82601. Húsnæði fyrir þjónustufyrirtæki óskast næsta vor við Langholtsveg eða nágrenni. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn inn á augl.deild Vfsis, merkt: „Voriö 1968“. Vantar 3ja herb. íbúð, helzt í austurhluta bæjarins. Uppl. í síma 92-1251. KENHSLA Ökukennsia. Kennt á Taunus Cardinal. Aðstoða einnig við endur nýjun ökuskírteinis og útvega öll gögn. Reynir Karlsson, Sfmi 20016. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Otvega öl! gögn varðandi bflpróf. — Geir P Þormar ökukennari Símar 19896 - 21772 — 19015 - kven- kennari og skilaboð i gegnum Gufu- nes radfó slmi 22384 Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á Volkswagen 1300. Sfmar 19893 og 33847. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjað strax. Ölafur Hannesson, sfmi 38484. Veiti tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi, eðlisfræði og efnafræði. Bjöm O. Björnsson, Ás- vallagötu 23, 2. hæð. Sími 19925. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Volkswagen. Hörður Ragnarsson. Símar 35481 og 17601. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks wagen 1500, tek fólk í æfingatíma. Uppl. f síma 23579. Gftarkennsla. Tek að mér að kenna börnum á gítar. Aldurstak- mark 9—14 ára. Lagviss böm ganga fyrir. Helga G. Jónsdóttir, Gullteig 4, niðri, Sími 35725. Til sölu þvottavél. Uppl. í síma 15281. Unglingsreiðhjól karlmanns D.B.S.-gerð, rautt, til sölu á Kvist haga 16, neðstu hæö. Sími 21297. Rambler American ’60 til sölu. Þarfnast vélarviðgerðar. — Uppl. í síma 41641. Til sölu Bancho eldhúsvifta. — Uppl. í síma 34145. Lítill Eltra útvarpsgrammófónn til sölu. Sími 17016. Leifsgata 13, 2. hæð, Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, iþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Jeppahús til sölu. (Mayer) Uppl. í síma 42398. Mótatimbur til sölu að Kletts- hrauni 13 Hafnarfirði. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu, Sfmi 50299. Til sölu vélhjól Mobylette 1967. Vel með farið. Uppl. f síma 34767 eftir kl. 5 daglega. Moskvitch ’59 til sýnis og sölu í Akurgerði 5, í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. f síma 82686 næstu daga. Drfengjareiöhjól til sölu. Uppl. í síma 16079, Til sölu ný Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. — Uppl. Melgerði 26, Smáíbúðahverfi. Moskvitch station ’61 til sölu. Uppl. Bröttugötu 3 B. Sími 24678. Gólfteppi 3x4 með filti til sölu. Uppl. í síma 13922. Barnakojur til sölu, einnig ný rúskinnskápa, brún, nr. 36—38 — Uppl. á kvöldin á Hraunbraut 32 Kópavogi og í síma 40111 kl. 4 — 6 í dag. ÓSKAST KiYPT Kaupum eða tökum i úmboðssölu gömul en vel með farin húsgögn og húsmuni. Leigumiðstööin — Laugavegi 33b Sími 10059 Vil kaupa 35 mm stækkara — helzt LEITZ, Sfmi 35634. Stækkunaráhöld. Vil kaupa not- aða stækkunarvél, 35 mm eöa 35 — 6x9, og önnur nauðsynleg áhöld til framköllunar og stækkunar, svo sem bakka, þurrkara o. fl. Sími 81472. Skermkerra óskast. Uppl. í síma 22744. Óska að kaupa vel með farið telpureiðhjól, helzt með hjálparr hjólum. Uppl. í sfma 33938. HREINGERNINGAR Hremgerningai Látið paulvana menn annast hreingemingamar. — Sfmi 37749 og 38618 Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn Fljót og góð vinna Uppl. f síma 13549. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Sími 37536 Hreingerningar Vélhreingern- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Kaukur og Bjarni Látiö okkur gera hreint. Góð og ódýr þjónusta. — Uppl. f síma 16209. i TIL LEIGU Til leigu i Hliðunum góð stofa með aðgangi að baði fyrir reglu- sama stúlku. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Reglusöm“ fyrir mánudags- kvöld. Herbergi og lítils háttar aðgang- ur að eldhúsi og síma til leigu fyrir eldri konu. Uppl, f sfma 81385. Til leigu 3 herbergi og eldhús í nýju sambýlishúsi að Fellsmúla 20, 4. hæð til hægri. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 13 — 19. Sími 83071. 2 herb. eldhús og bað í risi til leigu fyrir barnlaust fólk Enn- fremur einstaklingsherbergi á sama stað. Uppl. Sörlaskjóli 20 frá kl. 5 f dag, Herbergi til leigu í miðbænum, reglusemi áskilin. — Upþl. í síma 38818,_____________ Gott herbergi til leigu fyrir re^lusama stúlku. Sími 32806 f dag og næstu daga. 1 herbergi og eldhús til leigu á góðum stað í Kópavogi, ca. 25 ferm. geymslu eða iðnaðarpláss get ur fylgt. Uppl. í síma 35611. Til leigu 2 — 3 herbergja íbúð í austurbænum frá 1. des. fyrir reglu söm barnlaus hjön. Tilboð merkt .,Austurbær“ sendist Vísi fyrir 20. 1 b. m. 2ja herb. íbúö til leigu. Uppl, i síma 38264. Til leigu glæsileg íbúð 2 —3ja herbergja með öllu innbúi. Á sama stað er til sölu þýzk saumavél Köler og taurulla Uppl. í síma 19664, Litið herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. f síma 12397. Til leigu herbergi f Háaleitis- hverfi með eða án húsgagna. — Uppl. í síma 19000. Herbergi til leigu f Hafnarfirði. Sjómaður eða útlendingur gengur fyrir. Þjónusta og ræsting fylgja. Uppl. í síma 51085. Herbergi til leigu fyrir konu eða stúlku. Uppl. í síma 24722 kl. 12 — 2 og 19—21. Föndur. — Föndur. Föndurskóli fyrir börn á aldrinum 5—14 ára. Uppl: í símum 32546 og 82129. Kenni þýzku. Málfræði, verzlun- arbréf stílar, þýðingar, talæfing- ar og fl. — Kenni einnig margar aðrar námsgreinar, einkum stærð- og eðlisfræði, og Ies með skóla- fólki. Les einkum með þeim, sem nota erlendar kennslubækur, og kenni tungumálin um leið. — Bý undir lands- og stúdentspróf, iðn- skóla- og tæknifræðinám og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon ’(áð- ur Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Kvenarmbandsúr tapaðist í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. okt. Finnandi vinsaml. hringi í síma 32333. Blátt DBS karlmannsreiðhjól meg gírum var tekið að Laugarás- vegi 61 aðfaranótt fimmtudags þ. 12, okt. Skilvís finnandi vinsaml. hringi f síma 34409 eða 13466. Gullarmband (keöja) tapaðist frá Sólvöllum aö Ægissíðu. Finnandi vinsaml. hringi f síma 13601. Fund arlaun. Rautt drengjahjól (tékkneskt) með löngu sæti tapaðist frá Mela- skóla. Finnandi vinsaml. hringi f sfma 35363. Fundarlaun. BARNAG/EZLA Óska eftir að koma 6 mánaða barni í gæzlu hálfan daginn sem næst Brávallagötu. Sfmi 10368. Get tekiö 2 börn f gæzlu hálfan daginn frá 1—6, á aldrinum 2—4 ára. Uppl. á Barónsstfg 3. FÆÐI Fæöi. Tek menn í fast kvöld- fæði. Grettisgötu 22. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 13 ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar, t. d. bygg- ingavinnu. Fleira kemur til greina. Vinsamlega hringið i síma 18199 kl. 9 — 1 og 5— ö. Ungur maður vanur bílaviðgerð um óskar eftir vellaunuðu starfi strax. Uppl, i síma 16496. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. Vön afgreiðslu. Margt | kemur til greina. Uppl. í síma 11873 milli kl, 1 og 5 f dag, Bakari óskar eftir aukavinnu eft ir kl. 4 á daginn, hefur bíl. Uppl. í sifna 15633 eftir kl. 2. ATVINNA í BOÐI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa • f verzlun frá kl. 11 til 7. Meðmæli óskast. Uppl. í síma 10243 klukkan sex til átta f dag og á morgun. Stúlka eöa kona vel fær til allra heimilisstarfa og þægileg í umgengni óskast kl. 2—7 fimm daga f viku á létt heimili þar sem húsmóðirin vinnur úti. Uppl. á Flókagötu 62. 2. hæð. Sími 16568 eftir kl. 2 e. h. Stúlka eða kona óskast á sveita- heimili á Suöurlandi. Uppl. f síma 20928. W' ÞJONUSTA Málum ný og gömul húsgögn. Sími 15281 og 12936. Málverkahreinsun. Viðgerðir og hreinsun á olíumálverkum, vönduð vinna. Kristín Guðmundsdóttir Garðastræti 4. Sími 22689. Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bœði í tíma- og ökvœðisvlnnu Mikil reynsla í sprengingum K.F.U.M. Á morgun:. ^ Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskó'inn 1 Amtmannsstíg. Barnasamkom' Digranesskóla við Álfhólshrau 'Í Kópavogi. Drengjadeildin La-1 'l gerði 1. — Fyrsti fundur fv i 10 — 13 ára drengi í Árbæjarhv ) og nágrenni í Félagsheimilinu v ( Hlaðbæ. } Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirl jr teigi 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar vi; { Amtmannsstíg og Holtaveg. ' Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í I húsi félagsins viö Amtmannsstíe 5 Jón Dalbú Hróbjartsson, Sævar B Guðbergsson og Sveinn Guðmunds son hafa stuttar hugleiðingar. — Einsöngur. — Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.