Vísir - 16.10.1967, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur 16. október 1967.
19
Það gegnir næstum furðu hvernig fólk, sem hefur
nánast enga heyrn hefur lært að tala og nema orð
af vörum annarra með sjónskynjun einni saman.
Þess eru dæmi að heyrnardaufir hafi jafnvel numið
fjölda tungumála og talað.
Kennsla heyrnardaufra hér á landi er 100 ára á
þessu hausti og fóru blaðamaður Vísis og ljós-
myndari um kennslustofur Heyrnarleysingjaskól-
ans i Reykjavík í fylgd með skólastjóranum, Brandi
Jónssyni. — Birtist hér á síðunum frásögn af þess-
ari'heimsókn, í máli og myndum.
| þriöju kennslustofunni hitt-
um viö fyrir Soffíu Hansen,
yngsta kennara skólans. Soffía
er aö kenna reikning og það er
ekki amalegt að vera í reikn-
ingstíma hjá henni því að hún
lætur nemenduma spila bingó
til þess aö komast inn í tölu-
fræðin.
Bömin læra handavinnu, eins
og gerist og gengur í öðmm
skólum. Strákamir búa til budd-
ur, hnífsslíöur og annað slfkt'
úr leðri eða skinni, en stúlkum
ar stunda hannyrðir og nokkrar
hinna elztu em komnar í Hand-
íðaskólann til þess að læra vefn-
að.
Guðmundur Einarsson kennir
handavinnuna og það er líf og
fjör í kringum hann í stofunni.
Strákamir þurfa að sækja ráð
til hans við ýmis handbrögð.
Guömundur sýnir okkur nokkra
hluti, sem piltamir hafa gert og
þar er margt sjálegra muna,
enda hafa þeir oft fyrir jólin
selt svolítið af leðurmunum í
verzlanir.
Loks Htum við inn til Amars
Gunnarssonar, sem er með tvo
pilta og eina litla stúlku í tíma.
Piltamir eru ag læra reikning
og það kemur í ljós, að annar
þeirra er landafræðidux skól-
ans, að minnsta kosti veit hann
hæðir á flestum fjöllum og foss
um, sem nefnd em á landakort-
inu. „Við gefumst upp við að
koma honum á gat eftir að hafa
romsaö upp nöfnum á nokkrum
fjöllum og höldum áfram göngu
okkar um skólann.
j skólanum er sérstakt merkja-
kerfi notað, sem nær til hinna
algengustu hugtaka ,eins og:
frí, að hvíla sig o. s. frv. Hins
vegar er nemendum kennt að
tala án allra bendinga, að svo
miklu leyti, sem hægt er. Mál-
kennslan fór áður fyrr fram
með aðstoð fingramerkja, en
sú kennsluaðferð þykir nú úr-
elt orðin og reynt er að nota
þær heymarleifar, sem nemend-
umir hafa, til hi:,„ ýtrasta.
Brandur segir okkur, að lang-
flestir þeirra, sem kallaöir em
heymarlausir, hafi einhverjar
heymarleifar og sumir sérfræð-
ingar á þessu sviði viðurkenna
alls ekki „heymarleysi", nema
að, eyraö vanti alveg. — Sumir
heyra einungis hljóö með vissri
tíðni, en eyra þarf að ná hljóð-
um meö tiðni allt að þvi 3500
til þess að hafa fulla heym.
Heymarhjálparstöðin I Heilsu-
vemdarstööinni veitir skóianum
ómetanlega aöstoð, mælir þá
heym, sem nemendumir hafa
og gefur ráðleggingar eftir því
um val á heymartækjum, sem
koma að sem beztum notum.
TjÓ aö mikiö hafi áunnizt við
kennslu heyrnardaufra hér
á landi þessi hundrað ár skort-
ir þennan skóla þó aðstööu til
þess að geta sinnt verkefni sinu
sem skyldi. Hann vantar tæki af
ýmsu tagi, sem komið hafa að
góðum notum við slíkar stofn-
anir erlendar og hann skortir
húsnæöi.
Á næsta ári sagði Brandur að
skólinn ætti von á 30 nýjum
nemendum. Það er meiri fjöldi
heyrnardaufra úr einum árgangi
en vitað er um áður hér á landi.
Þetta eru böm, sem fædd em
............................
v, •.•.•...•.• .^.^.•.■.•:^.•:•.•.•:^:•:•:■.•/38888888^ímmW98W8í^3868£Sdfc^•‘:..•.,.•. .-i.
Þeim ætti ekki að leiðast í reikningstimanum hjá Soffíu K. Hansen. Kennslan fer fram f formi bingó-
spils þennan timann.
eftir rauðu hunda-faraldurinn, unnið væri nú að teikningum nemendanna kemur til, og yrði
sem hér geisaði fyrir um fjór- nýs skóla, sem risa á í Foss- aö grípa til einhverra annarra
um ámm. Eins og nú standa vogi, en hins vegar byggist eng- ráða til bráðabirgöa.
sakir er drepið i hverja smugu inn við að hann yröi kominn í
í skólanum. Sagði Brandur, að gagnið áður en þessi fjölgun
Herdis Haraldsdóttir er að sýna þessum litla snáða hvemig hann
á aö bera sig að því að segja p. Spegillinn er mikið þarfaþing og
mildlvægt kennslutæki i skólanum.
Þeir munu vera að reikna þama, piltamir hjá Em i Gunnarssyni, en ekki vitum við, hvað litla stúlk-
an er að dunda sér við. ^