Vísir - 24.10.1967, Side 1
Næstseinasta fjölskyldan frá Flatey lætur föggur sínar í land á Húsavík.
Eldisstöð Húsavíkur tók til
starfa fyrir einu ári á Húsavík.
ÁFEN6IFANNST A TVEIMSTOÐ'■
UM TIL VIÐBÓTAR ÍGÆR
— Á 12. þúsund flöskur fundnur
□ Komnir eru í leitimar j öðrum stað í borginni fund
tæplega 1000 kassar af á- ust vínbirgðir, sem taldar
fengi, sem áhöfnin á Ás-
mundi GK-30 hefur haft
með sér að utan. Milli 600
og 700 kassar fundust í
gömlu skipsflaki í Elliða-
vogi síðdegis í gær og á
-12 bílur
skemmdust
mskið um borð
í Vutnujökli
Vatnajökull kom frá
J Evrópuhöfnum á laugardaginn.
• Lenti skipið í óveðrinu mikla í
.Norðursjó og skemmdust 10—
J12 bílar í lestum skipsins tölu-
.vert, enda var 9—10 vindstig
Jog öldugangur. Fjöldi skipa
• sendi út neyðarköll og öll munu
• þau hafa tilkynnt um feröir
Jsínar til loftskeytastöðva, m. a.
0 Htli brennivinsbáturinn á leið
• til fslands.
• Skipstjóri Vatnajökuls,
•> Eyjólfur Guðjónsson, kaus að
, sigla skipi sínu innan skerja-
l jarðsins við Noreg og hélt því
þannig í vari fyrir ofsanum úti
yrir.
em tilheyra þessum smygl
farmi einnig.
Engir skipverja voru yfirheyrðir
í gær, en tvö vitni voru leidd fyrir
rétt og yfirheyrð. Auk skipverja
mun þegar verið búið að yfirheyra
4 vitni önnur í málinu, þ. á. m. eig-
anda bátsins. Sumir skipverja neita
enn, að þeir hafi siglt bátnum til
erlendrar hafnar, en tollgæzlan
mun hafa öruggar heimildir fyrir
því, ag báturinn hafi lestað áfengi
í Ostende í Belgíu 10. og 11. okt.
Líkur benda nú til þess, að þeir
hafi komið við á fleiri eriendum
höfnum, þar sem magn það, sem
fundizt hefur, er komið fram yfir
það magn, sem skipið tók í Ostende
en það hefur þó ekki verið rann-
sakað að fullu. Haldiö er uppi
spurnum um það erlendis, hvort
einhverjir hafi orðið varir við ferð-
ir bátsins víðar en í Ostende.
Mikil áherzla er lögð á að finna
áfengið, sem smyglað hefur veriö
meö Ásmundi GK-30, og þegar vitn
eskja fékkst um það, að vélstjóri
bátsins væri meðeigandi í fyrir-
tæki, sem leigir út vinnuvélar og
hefur aðsetur við Elliðavog, voru
menn sendir til þess að leita þar.
Þar í fjö.runni við Gelgjutanga ligg-
ur flak af báti, sem áöur hét Vís-
undur, og vakti það grunsemdir
leitarmanna, að á honum var ný-
smíöað stýrishús, sem var þó
gluggalaust. Enda kom í ljós, þeg-
ar betur var að gáð, að þar' inni
voru faldir á sjöunda hundrað kass
ar af áfengi. Tók það hóp lögreglu-
manna og tollvarða allan síðari
hluta dags að afferma flakið og
flytja í geymslu ÁTVR.
Þá var leitaö á öðrum stað í borg
inni og bar sú leit einnig árangur,
en ekki hefur fengizt upplýst, Áva5
það magn var mikið. Þó mun þetta
samtals hafa veriö á áttunda hundr
að kassar, sem fundust í gær Með
því, sem fundizt hefur áður um
borð í Ásmundi og heima hjá skip-
verjum, hafa því fundizt á 10.
hundrað kassar í allt.
Stööin fékk fjórar hrygnur, 14
-16 punda, sem gáfu af sér 6
lítra af hrognum, en 23 seyði,
4 — 5 cm. voru seld úr stöðinni
og fóru öll í Laxá i Aðaldal.
Auk þess seldu þeir 16.500 sil-
ungsseyði, sem fóru í Botnsvatn,
sem er við Húsavík, og nokkurt
magn til Skagafjarðar. 1 sumar fékk
stöðin 19 hrygnur og 19 hængi.
Meöalþungi var 14 pund og er áætl
að, að' stöðin fái 200.000 hrogn úr
þessum hrygnum og að öllu forfalla
lausu er reiknað meö 100.000 seyð-
um til sölu næsta sumar.
Stöðin er vel búin tækjum, m. a
fer sjálfvirk gjöf fram í stöðinni,
og er ekki vitað, að slíkt sé annars
staðar hér á landi.
Búið er að lofa meirihluta hrogn-
anna næsta sumar, en eitthvað enn
ólofað, og eftirspurn töluverð.
Komið hefur fram það álit margra
málsmetandi manna, að óviða sé
Framh. á ols 10.
Gluggalaust stýrishús flaksins vakti grunsemdir.
MIKIL
í JÖKULDJÚPI
— einn bátur sprengdi nótina — annar
fékk góba og fallega sild þar i morgun
Amarnes, Hafnarfirði, fann i nótt tc T og náðust úr henni 200 tunn-
margar góðar torfur i Jökuldjúpi. ur af sæmilegri síld. — Segja menn
Kastaði skipið á eina torfuna í nótt j að talsvert síldarmagn sé á þess-
en sprengdi nótina. Var það stór um slóðum.
Húni II. kom út í djúpið snemma i Eins og kunnugt er hafa rekend-
í morgun og fékk þar um klukkan | ur sildarverksmiðja á Suður- og
8 í morgun 300 tunnur í einu kasti. j Vesturlandi lýst því yfir að þelr
Var síldin sem Húni II fékk mjög j treysti sér ekki til þess að taka
falleg cg mun vera áhugi fyrir því á móti síld veiddri suð-vestanlands
viða að fá hana til frystingar, en | til bræðslu á því verði, sem nú
ekki var vitað hvar skipin lönduðu j gildir eða frá tímabilinu 1. okL
afla sínum. ' til 31. desember.
Laxaklak á Húsavík
gefur góða raun
K0MA AFTUR í GRÁ-
SLEPPUNA í V0R
— segir Hermann Jónsson, sem er ásamt konu
sinni er einn búsettur i Flatey á Skjálfanda
Nú eru aðeins ein hjón bú-
sett í Flatey á Skjálfanda, en
fólk hefur verið að flytja það-
an tii Húsavíkur í haust og
nú á dögunum flutti næst
síðasta fjölskyldan til lands.
Vísir átti stutt samtal við
Hermann Jónsson, sem býr
nú einn í Flatey með konu
sinni.
Hermann sagði, að mikið væri
um mannaferðir í Flatey þessa
dagana, þar sem verið væri að
Ijúka hafnargerð þar. — Höfr^
þessi er grafin inn í leirur
í eynni og á hún að verða lff-
höfn fyrir báta frá Norðurlands
höfnum.
— Það er ekki afráðið hve-
nær við flytjum, sagði Her-
mann, — en þó býst ég ekki
við, að við verðum hér í vetur.
Hins vegar reiknum við með að
koma aftur með vorinu. Ég held
að þeir, sem stunda sjóinn,
hugsi sér að koma hingað aftur,
þegar grásleppuveiðitíminn bvrj
ar að vori.
— Hér voru upp undir 30
manns búsettir í sumar, sagði
Hermann, — en húsin standa
nú auð, ágætishús, margt af
Framh. á bls. 10.
VISIR
57}_áfg^- Þriðjud'agtic.^4. október 1967. - 244t tbl.