Vísir - 24.10.1967, Side 10
10
V1 S IR . Þriðjudagur 24. október 1967.
Framleiðsla færan-
legra fataskápa
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólts-
sonar, Skipholti 7, hefur nú hafið
framleiöslu og sölu á stöðluðum
lín- og fataskápum, sem sérstak-
lega eru ætlaðir til flutnings ef
þörf krefur. — Skáparnir eru mjög
auðveldir í samsetningu, og er auð-
H-umferð —
Framh at ois tb.
er starfsmaður sænska sjón-
varpsins, mun fræða starfs-
menn íslenzka sjónvarpsins um
hlutverk sjónvarpsins í áróöurs
herferöinni í sambandi við breyt
inguna í Svíþjóö, en óhætt mun
að fullyrða aö sænska sjónvarp-
ið hafi unniö mjög merkt starf
til uppfræðslu almenninES á um
ferðarbreytingunni.
Gunnar Becklund, sem er for
maöur upplýsingadeildar hægri
jefndarinnar i Stokkh., hafði
orö fyrir þeim félögum í morg-
un. Hann sagði að engin ástæöa
virtist vera til ótta við umferö-
arbreytinguna hér. — Reynsla
Svía sýndi, aö með góðum und-
irbúningi fer allt vel fram. Gunn
ar lagði á þaö áherzlu, að einna
mikilvægast fyrir árangursríka
upplýsingastarfsemi væri góð
samvinna hægri nefndarinnar
og einstakra félagssamtaka, því
að þannig mætti bezt ná til
allra landsm. og gera þeim grein
fyrir hvað væri í aðsigi dg
hvernig ætti að bregöast við
breytingunni. — f>að væri einn
ig forsenda fyrir aukinni um-
fprðarmenningu, sém heppiiegt
væri að hvetja til einmitt, þeg-
ar breytt vqrður yfir tií hægri
umferðar. Sagði Gunnar Beck-
lund, að sér virtist sem félaga-
samtök hér vildu leggja mikið
af mörkum við upplýsingarher-
ferðina og væri því ástæða til
bjartsýni.
Auk Gunnars Becklund eru
þessir Svíar: Göran Tholerius
og Bengtj Ake Ottoson, starfs-
menn au'glýsingafyrirtækja, og
Rotend Eiworth, starfsmaöur
sænska sjónvarpsins.
velt að pakka þeim fyrir lengri
flutninga.
— Við höfum orðið þess varir,
að fólk vantar oft fataskápa í eldri
íbúðir, en þá er hentugt að geta
fengið skáp, sem hægt er að setja
niður á skömmum tíma án minnstu
óþrifa, segir forstjóri húsgagna-
verzlunarinnar.
— Eins og oft dregst af ýms-
um ástæðum að smíða skápa í hús
um leið og þau eru byggð. Þá er
minna umstang við aö fá svona
skáp. Færanlegir skápar eru algeng
ustu fataskápar í nágrannalöndun-
um og kemur maöur naumast inn
í húsgagnaverzlun þar, svo að ekki
sé svona skápur í verzluninni.
Skáparnir veröa framleiddir I 4
stöðluðum stærðum: 110 sm., 175
sm., 200 sm. og 240 sm. Viðarteg-
undimar vercja teak, álmur og eik.
Sama verð gildir um allar þessar
viðartegundir.
Algengasta verð á fataskápum,
sem í flestum tilvikum eru byggðir
milli veggja mun vera um 12.000
kr. á breiddarmetra, að því er for-
ráðamenn húsgagnaverzlunarinnar
segja. í þeim eru ekki hliðar, und-
ir- eða yfirstykki, eða annað bak,
en veggur, sem tilheyrir þessum
færanlegu skápum, en verð þeirra
eru um 10.000 kr. á breiddarmetra
uppkomnir í íbúð.
Auk stöðluðu skápanna verða
smíðaðir skápar í öðrum stærð-
um og viðartegundum eftir sér-
stakri pöntun viðskiptavinanna.
LíSJur vullurins —
Framh. af bls. 8
förum hans verður þetta með
betri sakamálakvikmyndum. —
Kvikmyndun Henri Deaee er
vöndr.ð og jazz-tónlist Miles
Davis gefur kvikmyndinni sér-
stakan þokka. Mörg atriðin eru
athyglisverð, t. d. Jeanne Mor-
eau í hlutverki Mme Carala, þeg
ar hún reikar um regnvotar göt-
ur Parísar í leit að elskhuga sín-
um. Maurice Ronet er sannfær-
andi í hlutverki Juliens Trav-
ernier, hann hefur einnig leikið
aðalhlutverkið í beztu kvik-
mynd Malle hingaö til, Le feu
follet (Hrævareldurinn). Það
væri fengur að fá þá kvikmynd
hingað. Georges Poujouly er lék
í ,René Cléments Jeux inderdits
(Forboðnir leikir), sem sjónvarp
ið sýndi í vor, leiur í þessari
kvikmynd ungling með bíla-
dellu. Vie privée (mig minnir að
hafi verig kölluð Ástir leik-
konu) með Brigitte Bardot og
Marcello Mastroianni var sýnd
hér í fyrra í Gamla bíói, sú kvik
mynd Malle var frá árinu 1961.
P. L.
Laxaklisk
Flatey
Pramhald af bls. 1.
hentugra að stunda laxa- og sil-
ungaeldi og kynbætur en einmitt á
Húsavík. Rökin eru þau, að vatn
sé mjög gott og hiti 4l/2 stig allt
árið um kring, auk þess sé heitt
vatn í jörðu, stutt á flugvöll til
' flutninga og stutt í beztu laxveiðiá
, landsins.
Þrjú undanfarin sumur hefur ver
ið sleppt nokkru magni af laxa-
seyðum í Laxá og í sumar hefur
orðið vart við óvenju mikið magn
af ungum laxi.
Framhald af bls. 1.
þeim, þó að þau séu kannski
ekki alveg eftir kröfum tím-
ans. — Hið yngsta þeirra er
10 ára gamalt.
Hermann sagði að enda þótt
höfnin, sem verið væri að ljúka
við í Flatey. ætti að vera líf-
höfn Norðurlandsbáta, væri
ekki óhugsandi að útgerð hæf-
ist aftur í Flatey, en þar eru
góð fiskimið í grenndinni og
sækja sjómenn frá Norðurlands
höfnum, bæði Eyjafjarðar og
Skjálfanda, mikiö út þangað.
Námskeið
Framh. at bls. 16
urum, svo og listmálurum. sem
margir hafa áhuga á teikningum
fyrir listvefnað, en hafa ekki haft
tök á að kynnast vefnaðartækn-
inni, sem er nauðsynleg forsenda
til aö geta gert teikningar fyrir
vef. Styttri námskeið, sem hver
FÉLAGSLÍF
K.R.
Meiraprófsnámskeið
verður haldið í Reykjavík í nóvember. Um-
sóknir um þátttöku sendist bifreiðaeftirlitinu,
Borgartúni, Reykjavík, fyrir 28. október n.k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
SKRIFST OFUST ÚLKA
Stúlka óskast hálfan daginn til skrifstofu-
starfa í heildverzlun strax. — Tilboð sendist
augl.d. Vísis merkt „Skrifstofustarf — 100“,
fyrir 2$. þ. m.
STÚLKA ÓSKAST
til starfa í verksmiðju.
PLASTPRENT . Skipholti 35
Knattspymudeild.
ÆFINGATAFLA.
5. flokkur:
Sunnudaga kl. 1.
Mánudaga kl. 6.55.
Föstudaga kl. 6.55.
4. flokkur:
Sunnudaga kl. 1.50.
Fimmtudaga kl. 7.45.
3. flokkur:
Sunnudaga kl. 2.40.
Fimmtudaga kl. 8.35.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 9.25.
Fimmtudaga kl. 10.15.
1. og meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 8.35.
Fimmtudaga kl. 9-25.
Harðjaxlamir:
Mánudaga kl. 7.45.
5., 4. og 3. flokks-drengir, athugið
breyttan æfingatíma.
| K.R. — Knattspyrnudeild.
sem er getur tekið þátt í, verða
haidin í byrjun desember.
Formaður Heimilisiðnaðarfélags
Islands, frú Arnheiður Jónsdóttir,
sagði, að félagið vildi með þessu
S-eyna að stuöla að auknum áhuga
á hinni fornu iðju, þar sem æ
færi 'fækkandi þeim íslenzku kon-
um, sem kynnu hana til hlitar.
Væri því ekki seinna vænna að
þær kenndú þeim yngri, svo að
þessi iðja falli ekki í gleymsku.
Sagði Arnheiður til marks um
hversu hin gömlu vinnubrögð eru
fljót að gleymast, að nú væri í und
irbúningi sýning á vegum Heim-
ilisiðnaðarfélags Norðurlanda á
munum úr smíðajárni, og þó að
þessi iðja hafi veriö stunduð á all-
flestum íslenzkum heimilum fyrr
á árum, þá hefði þeim ekki tekizt
að finna einn einasta mann á öllu
landinu, sem kynni og hefði áhuga
á að smíða á þennan gamla máta,
og væri því fyrirsjáanlega, ekki
hægt að senda neitt af nýrri mun-
um á þessa sýningu..
Kennarar á námskeiðinu verða
Vigdís Kristjánsdóttir listmálari,
Valgerður Briem teiknikennari,
Hulda Stefánsdóttir fyrrv, skóla-
stjóri og Ingibjörg Eyfells handa-
vinnukennari. Upplýsingar um nám
skeiðin eru veittar í verzluninni
Islenzkur heimilisiðnaður, Laufás-
vegi 2.
w
ÞJÓNUSTA
Hreinsum, pressum og gerum
við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf-
isgötu/59, sími 17552.
Kúnststopp. — Fatnaður kúnst-
stoppaður að Efstasundi 62.
Bifreiðaeigendur. Get tekiö
nokkra bíla til geymslu í vetur. —
Uppl. i sfma 23519 kl. 7-8 á
kvöldin.
Sníðum, þræðum, mátum. Uppl. i
síma 20527 og 51455 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
límum saman. Sími 21158. -
Bjarni.
Teppa- og hús-
gagnahreinsun,
fljót og góð af-
greiðsla.
Síms 37434.
GÓLFTEPP A-
HREINSUN -
HÚSGAGNA-
HREINSUN
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og jarð-
arför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa okkar,
GÍSLA JÓNASSONAR fyrrv. skólastjóra.
Margrét Jónsdóttir
Jónas Gíslason
Guðlaug Jónsdóttir
Ólafur Jónsson
Jón P. Jónsson
Arnfríður Arnmundsdóttir
Georg Lúðviksson
Birna Benjamínsdóttir
Gróa Jóelsdóttir
og barnabörn.
BORGIN
BELLA
Mikið ægilega er hann púkó þessi
nýi deildarstióri. Hann er búinn
að vinna hér í viku, og er ekki
farinn að láta neitt í það skína,
að hann langi til að bióða mér út.
Bæjarfréttir
MYRKRIÐ
Einstöku maður sést ganga
með liósker í hendinni um götur
bæjarins á kvöldin, til að lýsa
fyrir sér.
Vísir, 24. okt. 1917
Vedrið
> dag
Norðaustan gola,
léttskýjað. Hiti 2
—3 stig í dag, en
1 — 3 stiga frost í
nótt.
K.A.U.S. — Aöalfundur skiptinema
samtakanna verður haldinn í fund-
arsal Laugarneskirkju sunnudaginn
29. okt. kl. 4.30.
1 Venjuleg aðalfundarstörf..
2 Séra Garöar Svavarsson talar.
Stjómin.
Kvenfélag Neskirkju.
Aldrað fólk í sókninni getur feng
iö fótaaðgerð í félagsheimilinu á
miðvikudögum. Tímapantanir á
þriðjudögum milli 11 og 12 1 síma
14502 og miðvikudögum milli 9 og
11 f síma 16738.
£