Vísir


Vísir - 24.10.1967, Qupperneq 12

Vísir - 24.10.1967, Qupperneq 12
I mitt, þótt þú leggir það fram í banka? Þú hefur jinnið samnings- bundið verk, og Teyst þaö vel af hendi. >ú átt því heimtingu á þeirri greiðslu, sem um var samiö. Á mánudagsmorgun verður það mitt fyrsta verk að undirrita ávísun á 10,000 dali þér til handa. Þú skil- ur skýrsluna hér eftir. Ég læsi hana inni í eldtraustum peningaskáp." „Það er önnur leið opin, herra forseti.. í“ Fometinn kippti fótunum ofan af skrifborðinu, reis úr sæti sínu og rétti gesti sínum höndina, eins og hann vildi kveðja hann. „Nei, Jim, ég held að þessi lygasaga þín eigi ekkert erindi til almennings eins og er — hvorki í dálkum New York Tribune", né í fundaskýrsl- um Þjóðþingsins." „Ég hlíti að sjálfsögðu dómi þín- uVn, herra forseti. En — fyrirgefðu þótt ég spyrji — hvað ætlaröu þá aö gera við skýrsluna?“ „Ég jarða hana í skjalageymslu, góðurinn minn, niðri í einhverjum myrkum og rykugum kjallara, þar sem enginn rekst á hana næstu ára- tugina — og kannski aldrei!" Grant forseti opnaði skrifstofudymar. „Ekki þennan fýlusvip, Jim. Þú veizt að rithöfundur á um tvennt aö velja — peninga eða ódauöleika. Þú færð peningana. Geföu fjandann í ódauðleikann!" „Þú hefur lög að mæla, herra forseti. Samt sem áður get ég ekki1 annað en vonað..sagöi Jim Perry þreytulega, og lauk ekki setn ingunni. „ ... að ódauðleikinn knýi ein- hvem tíma dyra hjá þér? Hver veit?“ Forsetinn sió vingjamlega á öxl gesti sínum, um leið og hann leiddi hann út fyrir þröskuldinn. „Slepptu ekki þeirri von, Jim. Þaö er aldrei að vita, nema að eirihver sagnfræðingurinn fari að grúska f skjalageymslunum að hundrað ár- um liðmun, eða svo ...“ ENDI'R | Sölubörn óskcsst Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 55. VÍSIR og nokkuð hærra grillti í andlit með útkulnaðan vindil milli vara, og augu, sem virtust sjá eitthvað athyglisvert í húmskuggunum lengst úti í homi herbergisins. — Regn buldi á rúðum, annars ríkti alger þögn. Það fór um hann. Ekkert, sem fyrir rithöfund getur komið, er ann að eins taugaálag og þögnin, eftir að hann hefur lokið við ag lesa einhverjum, sem hann á nokkuö til að sækja, handrit sitt að nýju verki sem verið hefur hluti af sjálfum honum um langt skeið og er það enn. Þótt hann geri sér ekki vonir um að blásið verði í lúðra,. eða aö áheyrendurnir spretti úr sætum sín um og láti hrifningu sína í Ijós með húrrahrópum og dynjandi lófa- klappi, þráir hann að kinkað sé kolli að minnsta kosti, eða viður- kenningarorð látið falla ... en slík þögn... Loks ræskti Grant forseti sig. „Meira viskí?" „Nei, þökk fyrir, herra. Ég hef drukkið nægju mína...“ „Þetta er nú meiri skýrslan, Jim.“ Góð? Léleg? Segðu mér álit þitt, forseti; ekki neinn feluleik! Ég er blaöamaður; það er atvinna mín að komast að hinu sanna í hverju máli. Segðu mér sannleikann. Ég þoli að heyra hann. Mér mundi að vísu falla það þungt, ef þér segðuð að þetta væri lélegt verk, en hvað er þag hjá þessum þegjanda- skap, þessum hreinsunareldi óviss- unnar, mitt á milli himnaríkis og helvítis... Forsetinn kveikti á eldspýtu og bar að úrkulnuðum vindlinum. „Gat ég þess, að útgefandi nokk- ur hefur farið þess á leit við mig, að ég semdi sögu borgarastyrjald- arinnar?“ spuröi hann. „Nei,“ svaraði blaðamaöurinn. „En það er góð hugmynd. Slfk bók mundi þykja fotvitnileg og seljast vel,“ „Jú, ég hef verið að gæla við þá hugmynd. Ég samdi meira að segja eins konar upphafskafla, en var ó- ánægður með hann og kastaði hon- um á arineldinn. Harm skíðlogaði, minni til að hann hefði snætt og skolað niður með viskí. Nokkru síðar hafði hann gert hlé á lestr- inum til aö vökva kverkarnar á kaffi og konjaki, en þegar kaffið þraut, og þjónninn var genginn til náða, var viskíið látið duga til þeirra hluta, óblandað. Þótt honum væri þoka fyrir aug- um, bæði eftir lesturinn og viskí- drykkjuna, greindi hann stóra, skó- lausa karlmannsfætur hinum meg- in á borðinu og veitti því athygli, að annar sokkurinn var meg gati í hælinn. Handan við þessa fætur svo skrælþurr var hann, Mér er ekki gefinn sá hæfileiki þinn, Jim, að geta gætt frásögnina lífi ...“ „Þú virðist þá ekki frá því, herra, að það séu neistar f þessari frá- söign minni?“ Grant forseti brosti. „Hún hefur haldið mér vakandi. Verður meira hrós á hana og þig borið? Þú ert snillingur Jim, á þinn hátt. Ég ætla ag vona að þú verðir mér innan handar, geri ég einhvem tíma al- vöru úr því að semja ævisögu mína.“ „Ég mundi telja mér það mikinn heiður að veita alla þá aöstoð, er ég mætti.“ | „Og svo er það greiðslan fyrir' skýrsluna...“ „Hrós þitt, og þessar stundir, sem ég hef átt með þér í nótt, er mér næg greiðsla ...“ „Er fariö að svífa á þig, Jim? Gerirðu þér grein fyrir því, að þú færð ekki grænan eyri út á hrós VÍKINGUR, handknattleiksdeild. Æfingatafla fyrir veturinn 1967 -1968. Sunnudaga kl. 9,30 4. fl. karla - 10,20 - - - - 11,10 3. fl. karla - 13,00 M., L og 2. fl. karla - 13,50 -• — — — Mánudaga , kl. 19.00 4. fl. karla - 19.50 3. fl. karla - 20.40 M., 1. og 2. fl. HOFUM FYRIRLIGGJANÐI finnsku Hakkapeliitta snjó- dekkin með finnsku snjónöglunum. Hálf negling ca. 80 naglar Full negling ca. 160 naglar. - 21.30 Þriðjudaga kl. 21.20 karla - 22.10 Fimmtudaga kl. 19.50 — 20.40 — - - Föstudaga kl. 19.50 3. fl kvenna Laugardaga kl. 14.30 3. fl kvenna Æfingar fara frarn ; íþróttahúsi Réttarholtsskólans, nema þriöju- daga, en þá eru þær í íþrótta- höllinni í Laugardal. — Æfing- amar byrja þann 15. sept. Ný- ir félagar em velkomnir. Mætið vel frá byrjun Þjálfarar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN við Vitatorg, — sími 14113. Opið aUa daga frá Id. 8.00 - 24.00 YOU WY MOT BEUEVE THAT A SOME PBOPLE HELF OTHERS 1 WITHOUT THOUSHT OF KEWARÞ- BUT THAT tS JUST WHAT AAY 'SAVAGE1 FKIENF'S BEEW ÞOING ----------1 FOK A LIFETIMEl / HOW OOULP YOU GET Aí?/) IHVOLVEP WriH A , JL. ISAVAGE < LIKE THIS 1 'e-'ÆJARZAW?! ) HAVESOIAEV FOOP ANP )\ ' WATEK!/ ir*. XXJ ARE A THIEF, MR.PKAKE. YOUR < ASSOCIATIOW WITH HIM WOULP FUTTHE . OWUS OF GUILX , 1 OW YOU!, )—-f RELAX. MISS dHARE.WE’RE . 60IM6 TO WAIT FOR -- L TARZAN TO RETURN.../ METZELER Vetrarhjólbarðarnir koma snjó- negldir frá METZELER verk- smiðjunum, BARÐINN Ármúla 7. Sími 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN Grensásvegi 18. Sími 33804. AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86, Keflavík. Simi 92-1517. Aimenna Verzlunarfélagið Skipholti 15. Sími 10199. „Verið rólegar, við munum bíöa eftir að Tarzan komi aftur.“ „Fáið yður mat og vatn.“ „Nei. Hvemig gaztu farið aö blanda geði viö þennan villímann?“ „Jafnvel þó að ég efaöist um aö þér væmð þjófur, hr. Drake, félagsskapur yðar við hann hlýtur að sanna sekt yðar.“ „Nei, bíðiö nú við. Þér trúið þvi kannski ekki að sumt fólk hjálpar öðm, án þess að hugsa um endurgjald, og það er einmitt það sem þessi „villímaður", vinur nrinn, hefur gert alla ævi.“ Knútur Bruun hdl Lögmonnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. EldhusiB, sem allar húsmœSur dreymir um Hagkvœmni, stílfcgurö og vönduð vinna á öllu Skipulcggjum og gerum yður fast verðtilboö. Leitið upplýsinga. FiLAGSIÍF ' j i i n i n ] 1 ' 68ó ai3aai 1 12 V1SIR . Þriðjudagur 24. október 1967.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.