Vísir - 24.10.1967, Síða 15

Vísir - 24.10.1967, Síða 15
V 1SIR . Þrlðjudagur 24. október 1987. 75 TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu í telpna- og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Margs konar ungbarnafatnaður og sængurgjafir, stóll fyrir bamið i bílinn og heima á kr. 480. Opið í hádeginu lítið inn i bamafataverzl unina Hverfisgötu 41. Simi 11322. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Simi 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, íþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 2S. Tfl sölu notaö þakjám og móta- timbur 1 og 2 m lengdir, borðstofu borð og stólar, 2 djúpir stólar, Wittenborg fiskbúðarvog, sem ný, afgreiðsluborð 2,65 m. Ennfremur grillofn Rotogrill, bamarúm og bamakerra. Simi 40201. Svefnsófi, vel með farinn, til sölu. Uppl. í sima 8IS72 eftir kl. 5 eftir hádegi. Sjónvarp til sölu. — 19 tommu RCA, gott tæki. Verð aðeins kr. 7 þús. — Uppl. í sima 37240. Barnarúm til sölu. Uppl. I sima 15707 eftir kl. 6. Til sölu er góð þvottavél með þeytivindu og suðu. Sími 36662. Lítið notuð kjólföt á frpkar háan mann til sölu. Uppl. í síma 12379. Til sölu falleg, sænsk terylene- föt á dreng 13 — 15 ára, ensk vetrar kápa og kjóll nr. 16, kápa og kjóll á telpu, 7—10 ára. Uppl. í símá 14035. Til sölu 3 fermetra miðstöðvar- ketill, meö öllu tilheyrandi. Sírái 82717. Nýlegur, vel með farinn Pedi- gree bamavagn til sölu. Uppl. I síma 31261. Til sölu BTH þvottavél og Sing- er saumavél í borði, með mótor. Uppl. í síma 33582. Hljóðfæri til sölu. Seljum ódýrt þessa viku harmonikkur, 3ja og 4ra kóra, 12 bassa. Holmmer raf- magnsorgel, nitað píanó og orgel- harmóníum. Einnig Berson básúnu, sem nýja. — Tökum notuð pianó og orgelharmónium í skiptum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2, sími 23889 kl. 20—22. Laugardaga og sunnudaga eftir hádegi. Til sölu er Chevrolet 1952, gang- fær en óskoöaður. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 35621 eftir kl. 7 e. h. Rafmagnseldavél til sölu. með tveim hellum, frístandandi á borði. Verð kr. 800. — Uppl. I síma 41406 eftir kl. 6.30. Dívan, tvibreiður, til sölu. Breidd 1,12 m. Nýlegur. Uppl. I síma 41406 eftir kl. 6.30. Til sölu er vönduð koja, svala- bamavagn með dýnu og Rafha eldavél. Uppl. í síma 40263. Opel Rekord 1955 til sölu. Góð- u£ gírkassi og vél. Sími 21652. Pedigree barnavagn til sölu. Einn ig lítil ryksuga. Uppl. í síma 82626. Burðarrúm og göngugrind, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 38336. OSKAST A LEIGU ——= 1 Fataskápur til sölu. Hagstætt verð. Sími 12773. Þvottavél, BTH, til sölu. Einnig bamarimlarúm og rennihurðir. — Selst ódýrt. Ásvallagötu $5. Simi 16075, eftir kl. 7. Ný vetrarkápa með minkaskinni til sölu á innkaupsverði. Á sama stað selst Electrolux hrærivél, ó- gölluö á hálfvirði. Sími 30887. Sem nýr Silver Cross bamavagn til sölu. Sími 34291. Nýlegt Philips stereosegulbands- tæki til sölu. Uppl. i síma 10824. Hafnarfjörður. íbúð til sölu. Hag stætt verð, góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. i sima 51013. Opel Kapitan, model 1957, til sölu til niðurifs. Uppl. i sima 34986. Skellinaöra. Tempo 600 I góðu ásigkomulag i til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 34661 eftir kl. 3 á daginn. Fiat 100, model ’56, til sölu á kr. 6 þús. Til sýnis aö Laugarneskamp 38, kl. 7-8. Buiek Special ’49 til sölu. Uppl. í síma 34718. KINNSLA Okukennsla. Kennum a nýjai Volkswagenbifreiðir. — Otvega öll gögn varðandi bflpróf. — Geir P Þormar ökukennari Simar 19896 — 21772 — 19015. — kven- kennari og skilaboð i gegnum Gufu nes radfó sími 22384 ökukennsla: 30020. Útvega öll prófgögn, nemendur sitja fyrir væntanlegu námskeiöi v/H-brevt- ingar Aðstoða við endurnýjun. Öku kennsla Guðm. Þorsteinssonar, sími 30020. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á nýjan Volkswagen. Hörð- ur Ragnarsson, símar 35^81 og 17601. ökukennsla — ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen, nem- endur geta byrjað strax. — Ölaf- ur Hannesson. Sími 38484. Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði.) al- gebru, rúmfræði, analysis, eðlis- fræði o. fl„ einnig mál- og setninga- fræði, dönsku, ensku. þýzku, la- tínu, frönsku og fl.. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Kennsla : Enska, danska, Örfáir timar lausir. — Kristín Óladóttir. Sími 14263. FÆÐI Getum bætt við nokkrum mönn- um í fast fæði. Uppl. f sima 82981 og 15684. I íbúð óskast 2ja — 4 herb.. Þrennt í heimili, Uppl. í síma 20476. Ung reglusöm hjón óska eftir tveggja herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í sima 41753. Ungur iðnaðarmaður óskar eft- ir stóru forstofuherbergi eða ein- staklingsibúð, sem má þarfnast lag færingar. Sími 17823. Rólegur eldri maður norðan af landi óskar eftir herbergi á leigu, helzt sem næst Norðurmýri. Uppl. í síma 82755, til kl. 7 á kvöldin. Ibúð óskast. 1 herb. og eldnús eða aðgangur að eldhúsi fyrir regiu samt kærustupar. Simi 33939. - JT ' --........................■...s.tt. Húsnæði, Róleg eldri kona ósk- ar eftir 1 herb. og eldhúsi á leigu Uppl. í símum 19683 og 16269. Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 41883. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herbergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavík, nálægt miðbænum. — Sími 41228 til kl. 4 e. h. TIL LEIGU Herbergi til leigu á sanngjörnu I verði fyrir reglusama stúlku. — | Uppl. í síma 35440 eftir kl. 6. Ung hjón með tvö börn óska eft- ir 1—2ja herb. íbúð fljótlega, í 6 — 8 mánuði. Tilb. merkt „Stýri- maður 8470“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Skrifstofuhúsnæði óskast, helzt sem næst miðbænum. Unpl. í sima 38291._________________________ íbúð, 1—2 herb., helzt sem næst miðbænum, óskast fvrir einhleypa konu á miðjum aldri. Örugg mán- aðargreiðsla og regluserhi. Með- mæli fyrir hendi. — Tilboð merkt ,.Ró!eg — 8462“ sendist augl.d. Vísis fyrir 15. nóv. Ung hjón, barnlaus, óska eftir að taka á leigu 2ja herb íbúö. Uppl. i síma 15149. Óka eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Þrjú í heimili. Uppl. í síma 20274. Herbergi. Ung stúlka utan af landi ó'skar eftir herbergi og eldun- araðstöðu. Uppl. í síma 81994, Óskum eftir bílskúr til hljóð- færageymslu. Sími 16436 eftir há- degi. Iðnaðarhúsnæði, 60 — 100 ferm., óskast til leigu fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 19703. OSKAST KEYPT Kaupum eða tökum i umboðs- sölu gömul, en vel meö farin hús- gögn og húsmuni. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33b. Sími 10059, Spiral hitadunkur, 6—7 ferm., óskast til kaups. Uppl.'í síma 19521 eða 19480 og eftir kl. 7 að kvöldi í síma 10609. Tviskiptur klæðaskápur óskast. Uppl. í sima 35227. Ibúð til leigu. Á góðum stað í bænum eru til leigu 3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt „Ibúð — 8415“ sendist augl.d Vísis. * Herbergi, með einhverju af hús- gögnum og teppalagt, til leigu í nýju húsi við Sæviðarsund. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 82917. - 2 herbergi til leigu að Hraun- bæ 90, 2. h„ t. v. Uppl. á staön- um kl. S —10 í kvöld. Forstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 35221 eftir kl. 6. Á bezta stað á Teigunum er 3ja herb. íbúð til leigu strax, með síma Barnlaust fólk gengur fyrir. Uppl. að Hofteigi 8, 2. hæð. Einbýlishús í nágrenni bæjarins til leigu. Uppl. í sima 30311. Skemmtilegar íbúðir. 4 og 3 herb og 1 herb. lausar strax. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt „Ársleiga" sendist Vísi. 1 herb. og eldhús til leigu fyrir konu eða stúlku, sem gæti aö nokkru leyti séð um fæði fyrir tvo unga menn, Sími 15561. Ný íbúð til leigu, teppalögð. — Uppl. í síma 14127. ATVINNA I BOÐI Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili í nágrenni Reykja- víkur, mætti hafa með sér 1-2 böm. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 5.- Stúlka óskast að Hótel Forna- hvammi. Uppl. í síma 34184. Kona óskast til aðstoðar í eld- húsi. Uppl. í skrifstofu Sæla-Café, Brautarholti 22. Hárgreiðslusveinar. Hárgreiðslu- sveinn óskast strax. Uppl. i síma 13212. ATVINNA ÓSKAST Fullorðin kona óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag, Vill gjaman hugsa um lítið heimili. — Uppl. I sfma 21086. ' Ung kona óskar eftir vinnu við ræstingu. Má vera önnur vinna, sem hægt er að stunda á kvöldin. Hefur bil. Uppl. í síma 30448. Atvinna. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, m'argt kemur til greina. Uppl. í síma 81994. Ung stúlka með Kvennaskóla- próf óskar eftir vinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 37576. Ráðskona. Stúlka með 6 ára gam alt barn óskar eftir ráðskonustarfi í Reykjavík eða nágrenni. Er vön matreiðslu og húshaldi. — Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 30 þ. m. merkt: „Ráðskona — 8469“. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins ti! greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Sími 37536 Matreiðslumaður óskast. Hótel í nágrenni Reykjavikur óskar að ráða matsvein, eða hjón, sem gætu annazt matreiðslu og umsjón með hóteli, Tilboð leggist inn á augl.d. blaðsins fyrir nk. föstudag, merkt „Hótel - 8460“. Vélahreingeming. gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir r. nn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 42181. Húsráðendur takið eftir. Hrein- gerningar. Tökum að okkur alls konar hreingerningar, einnig stand I setningu á gömlum íbúðum o. fl. Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl. 7-10 e. h, í síma 82323. Hreinsum, pressum og gerum við föt. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59, sími 17552. BARNAGÆZLA Tvær skóiastúlkur geta tekið aö sér barnagæzlu í heimahúsum á kvöldin. Uppl. i síma 18770 eftir kl. 6. Lán óskast. — 50—60 þús. kr. gegn veðrétti i húseign, helzt til 2ja eða 3ja ára. Tilboð merkt „Nóvember — 8445“ sendist augl. d. blaðsins fyrir fimmtudag. Kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 21782. mm i i Karlmannsarmbandsúr, „Eterna", tapaðist á föstudagseftirmiðdag eða kvöld á Bergþórugötunni. — Uppl. í síma 13775. T ÞJÓNUSTA Gullarmband (múrsteinakeðjá) tapaðist sl. laugardag. Finnandi vin saml. hringi í síma 38798 eða 13744. — Fundarlaun. Á mánudag tapaðist bíltjakkur á móts við togarabryggjuna. Finn,- andi vinsaml. hringi í síma 13316. Heimilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar hvers kon- ar t. d. á hillum og köppum, gler- ísetning, hreingerningar o. fl. — Simi 37276. Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Alli. Trésmiðjan Álfhólsveg 40 tekur að sér alla innismíði. Tímavinna eöa ákvæðisverk. Fagmenn. Sími 40181. — Þórir Long. . KAUP-SALA TIL SÖLU BÍLL — VARAHLUTIR Til sölu Studebaker, árgerð 1955. Einnig sjálfskiptikassi í Pick up ’59, ný aftur-„housing“ og hús ábyggt á, skúffa o.fL Símar 21635 og 81585.______________ Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæöi nýjar og gamlar. Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, bamabækur. skemmti- rit, pocket-bækur á ensku og norðurlandamálunum, mód- el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg bílastæöi. — Fornbókabúðin, Baldursgötu 11. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. í símum 41664 og 40361. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 i<ívenjakkar, twintex, loðfóðraðir með hettu. Kven-skinn- jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar i öllum stærðum, Ijós- ir og dökkir. Kvenkápui, terylene, dökkar og ljósar f litl- um og stórum númerum — og herrafrakkar, terylene. Kápusalan Skúlagötu 51. LANDROVER JEPPI ’52 sem þarfnast vélaviðgerðar til sölu. Fæst í skiptum fyrir lítinn bíl, sem þarf ekki að vera I fullkomnu lagi. Sími 22518. VALVIÐUR S.F. Nýkomið Plastskúffur slmanúmer 82218. SUÐURLANDSBR. 12 i Klæðaskápa og eldhús. Nýti GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12 Nýkomin fiskaker úr ryðfríu stáli, 25 1„ 55 1., 60 1. og 100 1. borð fylgir. I fugladeildinni: Kanarifuglar alls konar, finkar, parakitter og páfagaukar, margris, mjög fallegir, margir litir, rosit, angora og silfurgráir hamstraungar, brúnir, hvítir o. fl. — Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. ■ NÝR SJÁLFSKIPTUR GÍRKASSI I til sölu í ’59—’61 model af Rambler. Uppl. í síma 40945. sgaaarrgga ww—p

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.