Vísir - 02.11.1967, Blaðsíða 8

Vísir - 02.11.1967, Blaðsíða 8
8 V í S IR . Fimmtudagur 2. nóvember 1967, VÍSIB Utketandi: BlaðaúmaiaD vuu, tramkvæmdastjórl: Dagur Jónasson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Aöstoðarritstjóri: Axe) Thorsteinsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Auglýsingastjóri: Bergþór Olfarsson Auglýsingan Þingholtsstrœti 1, simar 15610 og 15099 Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. Ritstjóm: Laugavegl 178. Sími 11660 (5 Unur) Áskriftargjald kr 100.00 ð mánuöi innanlands I lausasölu kt. 7.00 eintakið Prents-.^iöjr Vísis — Edda h.f. Flugvallamálin [Jm nokkurt skeið hefur framtíð flugvallarmála Reykjavíkursvæðisins verið í mikilli óvissu. Margar hugmyndir hafa komið fram, sumar skynsamlegar en aðrar ævintýralegar. Samgöngumálaráðherra skip- aði fyrir tveimur árum nefnd til að kanna þetta til hlítar. Hefur nefndin nú lokið störfum, og málin hafa skýrzt. í viðtali við Ingólf Jónsson samgöngumálaráðherra, sem birtist í Vísi í gær, kom greinilega fram, að hann telur ekki ráðlegt að ráðast í byggingu nýs flug- vallar á Reykjavíkursvæðinu. Nýr millilandaflugvöll- ur með hliðstæðum mannvirkjum og Loftleiðir hafa til afnota á Keflavíkurflugvelli, mundi kosta um einn milljarð íslenzkra króna. Svo stórkostleg fjárhæð yrði betur nýtt á annan hátt. Enda mun Keflavíkurflug- völlur koma að fullu gagni í framtíðinni, þótt milli- landaflug verði margfalt umfangsmeira en það er nú. Svipaða sögu má segja um innanlandsflugið. Reykjavíkurflugvöllur mun nægja fyrir það enn um mörg ókomin ár, þótt flugumferðin vaxi hröðum skref um. Flugvöllurinn hefur mjög verið endurbættur á síðustu árum og má enn endurbæta með smávægileg- um tilkostnaði, miðað við kostnað nýs flugvallar. Tvö atriði þarf að athuga sérstaklega og verður það sjálfsagt gert. Annað er, hvort ekki megi reka milli- landaflug að einhverju leyti frá Reykjavíkurflugvelli og hvað mundi kosta að gera að kleift. Þetta atriði er sérstaklega aðkallandi vegna þotureksturs Flugfé- lagsins. Hitt er að taka frá á Reykjavíkursvæðinu hentugt land fyrir innanlandsflugvöll, sem grípa megi til síðar meir, ef Reykjavíkurflugvöllur reynist ófull- nægjandi. Sagan um mennina fimm Á þriðjudaginn birtist hér í blaðinu í dálki Þrándar \ í Götu lærdómsrík saga um: „fimm menn, sem fram- \ leiddu saman vörutegund, er þeir seldu á 1000 krónur ( eininguna. Á þann hátt fékk hver maður 200 krónur. I Allt í einu lækkar varan ofan í 800 krónur, en þá bregð )) ur svo við, að hver um sig þessara fimm manna vill }J ekki fallast á að rýra sinn hlut, því að þeir geti ekki \\ lifað nema þeir fái áfram tvöhundruðkallinn, svo að (( Iiinir starfsfélagamir verði að taka á sig skaðann af Íí vérðfallinu. Ekki þarf að fara mörgum orðum um að i þetta veldur miklum deilum meðal vinnufélaganna. ) Þeir rífast og bera hverja aðra þungum sökum. Sumir ) fara meira að segja í fýlu og vilja bara hætta að vinna, ) og segja, að það sé jafnvel miklu betra að vinna ekki ( en vinna fyrir lægra kaupi. En ekki þarf að fara í graf- ( götur með það, að hætti einn hinna fimm manna / vinnu þá mun framleiðslan minnka um einn fimmta ) og heildartekjumar munu enn minnka.“ ) „ÍSRAEL - SÉÐ MEÐ ARABÍSKUM AUGUM Tjegar blaðakonan hafði rætt vangaveltur háskólakenn- aranna um auðmýkingu, upp- gjöf og framtíðarlíf, hvarflaði hugur hennar frá tali þeirra, sem hafði borið á sér nokkurn sjálfsmorðsblæ, og hún minntist þess, er hún snæddi hádegis- verð með brezkum uppgjafar- liðsforingja, sem ræddi málin á allt annan hátt. FRÁ ÖÐRUM SJÓNAR- HÓLUM SKOÐAÐ Hún hafði rætt við hann dag- inn áður. Og hann hafði sagt: Þrívegis á 20 árum hafa ísraels- menn sigrað Araba. Hvers vegna? Ekki vegna bess, að Je- hova studdi flokk Davíðs eins og þeir sem bera sKáldleea' til- hneigingar £ brjósti óska sér, að það hafi verið, he'dur vegna þeirrar bláköldu staöreyndar, aö ísrael er vestrænt núcímaríki — og vegca þers að nútímabjóðfé- lag, vel skipulagt, hefir uú sem ávalit vfirourði yfir lönd, seni' eru rftur úr og aUt hjakkar í sama fatinu Það va. menning- ar- oa tæfr,'sigur, tuttug istu ald ar uigur, sem vér vo um virni að, yfir m'ðöldunum. Og þetta munum vér upplifa æ ofan í æ, þar til Arabaþjóöirnar verða andlegir jafningjar ísraels- manna. Við segjum við háskólakenn- arana fyrmefndu, að „ísrael sé til og haldi áfram að vera til“, þvf að engu stórve'.di né heldur Sameinuðu þjóðunum verður stætt á neinu, sem af Ieiði að það líði undir lok. Og háskólakennararnir hafa svar á reiðum höndum. Þeir spyrja af hverju þessum rökum hafi ekki verið beitt 1948 — hvort vestrænu þjóðirnar hefðu þá fullar eldmóðs gengið fram fyrir skjöldu og sagt: Palestína er til og í nafni þjóðarréttinda og velsæmis á hún að fá að vera til áfram. Og þeir spyrja hvers vegaa Bandaríkjamenn, Bretar og aðr- ar Evrópuþjóðir hafi ekki opnað hliöin og hleypt Gyöingum inn tyrir landamæri sín, þe ;ar Hitl- er var að byrja ofsóknirnar gegn Gyðingum og enn var tími til að koma í veg fyrir þjoöarmorð? Og hvers vegna bauð ekki Þýzkaland þeim að ko.oa. þegar Hitler var úr sögunni og tfnji sátta átti að vera upp ruoninn? Þá höfðu Þjööverjar tækifæri til aö gera úrbót fyrir þa;r vítis kvalir þjáninganna, sem Gyðing- ar hbfðu orðið að þola af völd- um nazista. Af hverju buöu þeir þeitn ekki aö koma, finhvem landshivta, til að se I, til dær.is Rínarlönó. Með því að bjóða Gyðingum að koma hefðu þeir getað afmáð ba.m r.iet- smántr.nnar, sem Hitler og naz- istar hans höfðu set á þjóðina með ofsóknum á hendur Gyð- ingum. VANDAMÁL EVRÓPU Gyöingavandamálið er Evr- ópuvandamál, segja þeir. — Vandamál hinnar sjúku Evrópu, kynþáttaofsóknanna og brjál- seminnar, sem fæddi af sér Zí- onismann og kröfuna um að hverfa aftur til lands, sem í 1300 ár hafði tilheyrt öðru land'i. Er það rétt að Araþar eigi aö gjalda þessa? / * * EKKERT LAND ÖGRAÐ S.Þ. EINS OFT OG ÍSRAEL Þeir benda á, að ísrael byggi tliveru sína sem ríkis á Sam- einuðu þjóðunum, en ekkert ríki innan vébanda þeirra hafi eins oft og Israel gengið í berhögg við fyrirmæli Allsherjarþings- ins — eða þrjátfu sinnum frá árinu 1947, er það neitaði að samþykkja þau landamæri, sem nefndin, er fjallaði um skiptingu landsins, lagði til, og Allsherjarþingið samþykkti og sendi lið til þess að hertaka hluta af arabfsku Jerúsalem, Jaffa og vesturhluta Galiciu og um 100 arabíska smábæi og þorp. — Síðast og f þrítugasta sinn, er Allsherjarþingið sam- þykkti með 99 atkvæðum gegn engu, að ísrael skyldi virða rétt- indi Araba í borgarhluta þeirra og láta hina gömlu borgarst jórn þeirra taka við. Og þeir ásaka Gyöinga um að hafa „jafnað heil hverfi viö jöröu til þess að fá sjálfir meira pláss við grátmúrinn" — en 18 sinnum hafi þeir neitaö að ta*a aftur við arabísku flóttamönn- unum, sem flýðu frá vesturbökk um Jórdan. Hvers vegna? Á yf- irborðinu vegna þess, að þeim beri ekki skylda til þess fyrr en friður hafi verið saminn við þá, en þetta tvennt sé óskylt. Sérhverju siðmenningarlandi sé skylt að taka aftur við fbúum þess lands, sem þeir hafa her- tekið. Nei, — ísrael vill land og afkomumöguleika fyrir land- • nema af Gyðingastofni, segja þeir. Háskólakennarar bera ísrael mörgum sökum, telja margar á- sakanir þeirra ekki fá staðizt, en þeir segja, að hægt sé aö leysa flóttamannavandamálið án ísrael, — þaö sé nóg land i Sýrlandi — en það kosti mikið fé aa búa það til ræktunar. en það kosti enn meira að halda lífinu í 2 milljónum flóttamanna ef til vill um langa framtfð. SÍÐARI GREIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.