Vísir - 02.11.1967, Blaðsíða 15
/
V 1S IR . Fimmtudagur 2. nóvember 1967.
15
TIL SOLU
Lada saumavél með mótor í
kassa til sölu. Uppl. í síma 50818.
Stretch-buxur. Til sölu í telpna-
jg dömustærðum, margir litir. —
Tinnig saumað eftir máli. Fram-
’eiðsluverð, Sími 14616.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
jími 18543. Selur plastik- striga-
og gallon innkaupatöskur, íþrótta
og ferðapoka. Barbiskápa á kr.
195 og innkaupapoka. Verð frá kr.
38.
Rauð Napraskinnskápa no. 40
ný og lambsskinnspels ljósgrár
tvíhnepptur nýr, brúnir rúskinns-
skór nr. 38 og svartir skinnskór
nr. 37 einnig nýir. Uppl. I síma
15459.
Kaupum og seljum vel meö far-
in notuð húsgögn. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Ódýr vagnföt kr. 132 settið.
Hlýjar bómullarpeysur kr. 73,20,
flauelsbuxur, einnig bleyjutöskur
tvær gerðir. Bamafataverzlunin
Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Þvottavél. Sjálfvirk þvottavél,
ryksuga og fermingarföt til sölu.
Uppl. í síma 81852.
Til sölu vönduð þýzk ljósgrá föt
svört föt, Ijósbrúnn jakki, á karl-
mann ca. 1,72 á hæð. Sími 37432,
Þvottavél með þurrkara sam-
'jyggt, hálfsjálfvirk, lítið notuð til
ölu með tækifærisverði. Uppl. í
irápuhlíð 7 kjallara.
Þvottavél og þvottapottur til
sölu. Lágt verð. Uppl. í síma
33867,_____________________________
Til sölu nýlegt sófasett, kringl-
ótt sófaborð óskast á sama stað.
Sfmi 32178.
Sjónvarp. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu sem nýtt Philips
sjónvarp í maghoníkassa. Uppl. í
síma 19864.
Mótatimbur til sölu 1x4, 1x6
13 — 19 feta langt. 1 sinni notaö.
Uppl. 1 síma 82116 eftir kl. 6
á kvöldin.
Ung hænsni til sölu á 65 kr.
kílóið, kjúklingar 120 kr. kílóiö.
Sent heim ef óskað er, Uppl. í
síma 34699 .
Silfurplett borðbúnaður til sölu
sex og tólf manna, selst ódýrt.
Uppl. eftir kl. 5 í síma 30274.
Kerra til sölu með góðu álhúsi
á góðum dekkjum og varadekki
ný bretti fylgja, verð 12 þúsund,
einnig Dodge ’51 óryðgaður meö
góðu • gangverki, verð 10 þúsund.
Súni 20953.
Húsbyggjendur. Sem nýr olíuofn
til áölu. Sími 41162 í dag og næstu
daga.
Góður vinnuskúr til sölu, tilval-
inn til geymslu viö byggingarvinnu.
Uppl. í síma 36294 milli 6 og 7 e.h.
Ford Consul árg. 1955 til sölu.
'ppl. í sfma 14089.
Vel með farið Wilton gólfteppi
til sölu. Stærö 3,30x3,70 m. Uppl.
síma 32558.
Mercedes Benz 1960 - 322 til
ölu í fyrsta flokks ástandi. Burð-
armagn 6 tonn. Sími 20953 í dag
og næstu daga.
Til sölu sem nýr rafmagnsgítar.
Einnig skápur í bamaherbergi. —
Uppl. í sfma 10122.
Notaðar kápur og kjólar á 10—
12 ára telpu til sölu. Uppl. í síma
38476 eftir kl.5 e.h.
Fermingarföt til sölu. — Vel með
farin fermingarföt til sölu ódýrt.
Uppl. eftir kl. 7 í síma 16954.
Til sölu ódýrt: Borðstofuborð,
sem má stækka, ásamt 4 stólum.
Einnig breiður legubekkur. Uppl. í
síma 33216.
Barnavagn — brúðarkjóll. Pedi-
gree barnavagn til sölu, verö kr.
2000. Einnig hvítur, síður brúðar-
kjóll. Uppl. í síma 30742.
ÓSKAST (KEYPT
Bamakerra óskast. Uppl. í síma
51722.
Innihurðir. Vil kaupa notaðar
innihurðir ásamt körmum. Uppl. í
síma 81274.
Vel með farið barnarúm óskast,
einnig barnabílstóll og leikgrind.
Uppl. í síma 30387 og 81734.
Óska að kaupa notaða eldhús-
innréttingu, helzt með tvöföldum
stálvaski. Uppl. í síma 32326.
Vil kaupa gamla kommóðu. —
Uppl. í síma 10921.
Rafmagnseldavél (notuð) óskast
til kaups, Uppl. f síma 35269.
Barnavagga með dýnu óskast. —
Uppl. í síma 37874 \
ÓSKAST Á LEIGU
2—3ja herb. íbúð óskast. 3 full-
orðnir f heimili. Uppl. í sfma 23300
kl. 19-21.
2ja til 3ja herbergja fbúð óskast
tii leigu strax. Uppl. í síma 32704.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
til leigu í austurbænum sem fyrst,
góðri umgengni heitið. Uppl. f síma
37234 fyrir hádegi og á kvöldin.
Ungan mann vantar rúmgott
herbergi, helzt í austurbænum. —
Uppl. í síma 11269 eftir kl. 7 e.h.
Ung hjón með eitt bam óska
eftir 2 herb. íbúð. Engin fyrirfram
greiðsla en húshjálp eða bama-
gæzla kemur til greina fimm daga
vikunnar frá kl. 1—6, Uppl. í
síma 24973 .
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hlíðunum, Uppl. í síma 10383.
Ungur piltur óskar eftir her- bergi, helzt í suðausturbænum. — Uppl. í síma 51210 eftir kl. 8 á kvöldin.
2ja eða 3ja herbergja ibúð ósk- ast, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þrennt í heimili. — Uppl. I síma 22179 kl. 8 — 9 í kvöld og annað kvöld.
Herbergi með húsgögnum, helzt í Háaleitishverfinu óskast strax, fyrir skozka stúlku. Aðgangur að síma, baði og eldunarpláss þarf að fylgja. Glópus h.f. Sími 81555.
Bílskúr (rúmgóöur) óskast, þarf helzt að vera í Laugameshverfi eða Lækjunum. Uppl. i síma 38205. Reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 21063,
Atvinna — herbergi. Ungur mað ur utan af landi óskar eftir at- vinnu og einnig eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 51549,
1 TILLEIGU
Herbergi meö húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7 e.h.
Gott herbergi til leigu fyrir tvo reglusama pilta, einnig fæði á sama stað. Uppl. í síma 32956.
Gott herbergi til leigu með eða án húsgagna. Uppl. í síma 81293. Forstofuherbergi með skápum til leigu að Langholtsvegi 56. — Uppl. á staðnum.
Tvö lítil herbergi að Laugavegi 84, 2. hæð til leigu. Uppl. á staön- um eftir kl. 7 á kvöldin.
Til leigu lítið forstofuherbergi með sérsnyrtingu. — Uppl. í síma 31122 kl. 18—20. Kjallaraherbergi í Hlíðunum til leigu. Uppl. í síma 11794 milli kl. 6 og 8 síðdegis.
íbúð. Skemmtileg 2ja herbergja íbúð til leigu strax. — Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 37231.
í Kópavogi er til leigu stór stofa (ágæt teiknistofa). — Uppl. f síma 33286.
Lítll risibúð til leigu fyrir bam- laus hjón. Uppl. í síma 18288 frá kl. 3—5.
BARNAGÆZIA
Getum tekið að okkur börn f
gæzlu aldur 2—5 ára. Uppl. í
síma 16443,
Bamagæzla. Barngóð kona ósk-
ast til. að gæta ungbams fimm
daga í viku frá kl. 9 — 5 á heimili
bamsins, Tilboð merkt „Bamgóð
8858“ sendist augld. blaðsins fyrir
vikulok.
Ódýrt! Get tekið nokkra nem-
endur í enskutíma. Sími 23003.
Kenni unglingum á gagnfræða-
stigi í einkatímum. Sigrún Bjöms-
dóttir. Sími 31354.
Kenni á nýjan Volksvagen 1500.
Tek fólk í æfingatíma. Uppl. í
síma 23579.
Stúlka óskar eftir að gæta bama
frá kl. 9 — 1, helzt f vesturbæ. —
Uppl. í síma 81293.
Get bætt við tveimur bömum
til gæzlu frá kl. 9—17. Uppl í
síma 19874.
Get tekið böm í gæzlu frá kl.
8 til kl. 7 síðdegis. Er f Austurbæn-
um. Uppl. f síma 23032.
TAPAD — FUNDIÐ
Kvenúr með leðuról fannst fyrir
nokkm á Stýrimannastíg. Uppl í
símt 12355.
Háaleitishverfi. Tapazt hefur
þrfhjól. Simi 34587,
Peningar töpuöust neðarlega á
Skólavörðustíg. Ráðvandur finn-
andi skili þeim á Lögreglustöðina
gegn fundarlaunum; _____________
Gullhringur tapaðist í sumar,
líklegast í júlímánuði, hringurinn
er merktur ofaná M. 17. P. H. —
Finnandi geri svo vei að hringja
í sfma 36294 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
Reiðhjól tapaðist af Barónstíg á
móti Rafveitulagernum, fyrra
fimmtudag. Tveir ritningastaðir
voru á hjólinu, annar talaði um
skaðsemi ranglætisins. hinn um
hreinsun fyrir þá sem létu af því.
Skilist aftur á sama stað, eða ger-
ið aðvart í síma 13064
Veiti skólanemendum tilsðgn 1
ensku, dönsku, þýzku, frönsku,
eðlisfræði og efnafræði. — Sími
34375.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu fyrir
hádegi eða eftir kl. 8 á kvöldin.
Margt kemur til greina. Uppl, f
síma 82872.
23 ára stúlka óskar eftir vinnu,
er vön verzlunarstörfum, en margt
kemur til greina. — Uppl. f síma
18339 í dag.
HREINGERNINGAR
Húsráðendur takið eftir. Hrein-
gerningar. Tökum að okkur alls
konar hreingerningar, einnig stand
setningu á gömlum íbúðum o. fl.
Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl.
7—10 e. h. í sfma 82323 og 19154.
KENNSLA
Til leigu 2 samliggjandi herbergi
við Vitatorg. Aðgangur að eldhúsi
mögulegur. Uppl. í síma 14799.
Dkukennsia K.ennum , nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Otvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P
Þormar ökukennari Simar 19896
- 21772 - 19015 - kven-
kennari og skilaboð r gegnum Gufu-
nes radfó slmi 22384
Les ensku og dönsku með skóla
nemendum. Hóp eða einkatímar eft
ir samkomulagi. Uppl. f síma 37923
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót og góð vinna — Sfmi 35605
Alli.
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta Gunnar Sigurðs-
son Sími 16232 og 22662.
Hreingemingar. Vélhreingem-
ingar, gólfteppahreinsun og gólf-
þvottur á stórum sölum, með vél-
um. — Þrif. Símar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni.
Hreingemingar. Kústa og v4a-
hreingerningar. Uppl. f síma
12866. - Friðrik.
Vélahreingeming. gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir i m, ódýr og urugg þjón-
usta. Þvegillinn. sfmi 42181.
Kennsla. Verkfræðingur getur
tekið að sér nemendur í einkatfma
í ensku, þýzku, sænsku, stærðfræði
og eðlisfræði. Sími 35143.
Ökukennsla. Lærið að aka bíl,
þar sem bilaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus. Þér getið valið,
hvort þér viljið karl eða kven-öku-
kennara. Otvega öll gögn varðandi
bílpróf. Geir Þormar ökukennari,
símar 19896, 21772 og 19015. Skila-
boðum Gufunesradfó, sími 22384.
Vélhreingemingar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi.
Erna og Þorsteinn. Sími 37536.
Hreingemingar. Vanir menn
fljót afgreiðsla, Sími 12158, Bjami.
Heimilisþjónustan. Heimilistækja
viðgerðir, uppsetningar á hvers
konar t. d. hillum og köppum, gler
fsetning, hreingemingar o. fl. —
Sími 37276.
TILKYNNING
Kettlingur fæst gefins að Meðal-
braut 14 Kópavogi. Sími 42219
eftir kl. 18.
ATVINNA
HLJSASMIÐIR — ATHUGIÐ
Ungur, reglusamur piltur óskar eftir að komast f húsa-
smíðanám. Uppl. í sfma 30113.
STÚLKUR — AUKAVINNA
Vantar nokkrar stúlkur til léttra og hreinlegra starfa ó-
ákveðinn tíma. Mega vinna á kvöldin og um helgar eftir
ástæðum. Nafn, heimilisfang, aldur, sími og vinnustaður
sendist Vísi fyrir föstudaggkvöld, merkt: „Aukavinna —
500“.
INNRÉTTIN G AR
Smíða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitiö
upplýsinga f síma 81777.
HÚSAVIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgeröum.
Þéttum sprungur og setjum í gler, jámklæðum þök, ber-
um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn-
um með margra ára reynslu. Uppl. í símum 21262—20738.
PÍPULAGNIR
Nýlagnir, hitaskipting í gömlum húsum, breytingar. Viö-
gerðir, hitaveitutengingar. Sími 17041.
MÁLNINGARVINNA
Látið mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið i tíma i
í sfma 18389.
AUKAVINNA
Viljum ráða mann í aukavinnu. Vinnutími kl. 5—8 e.h.
Einnig konu til aðstoðar á sama tíma. Bakari H. Bridde,
Háaleitisbraut 58—60.
ÖNNUMST VIÐGERÐIR
og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálparmótor-
hjólum og fleiru. Leiknir sf. Sími 35512.
ÚTIHURÐIR
Gerum gamlar harðviðarhurðir sem nýjar. Athugið að
láta skafa og bera á hurðirnar fyrir veturinn. — Endur-
nýjum allar viðarklæðningar, utan húss. Einnig í sumar-
bústöðum. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin.
ATVINNA
Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast að sem
bifreiðastjóri hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 52467
eftir kl. 7.
NÝSMÍÐI
Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, bæði í
nýjar og gamlar fbúðir, hvort heldur er f tfmavinnu eða
verkið tekið fyrir ákveðið verð. Stuttur afgreiðslufrestur,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í símum 24613 og 38734. .
TRÉVERK — MÚRVERK — VIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur ýmsum verkum upp á veturinn.
Útvegum allt efni sjálfir, ef með þarf. Tökum trygg
skuldabréf að hálfu upp i kostnað og vinnu. Sími 40258.
ATVINNA
Ungur, reglusamur maður, með kunnáttu 1 bókfærslu,
ensku og dönsku, óskar eftir vinnu. Gerið svo vel að
hringja í síma 33942.________________
Auglýsingnr eru einnig á bls. 10