Vísir - 13.11.1967, Blaðsíða 2
AF HVERJU STAFARAHUGÁLEYSI
ÁHORFENDA Á KQRFUBOL TA
Körfuknattleiksmenn
standa > sannarlega
frammi fyrir mörgum
vandamálum sem stend-
ur og er ekki vafi á að
þau muni rædd ítarlega
á aðalfundi Körfuknatt-
leikssambandsins, sem
haldinn verður 26. nóv-
ember n.k.
Þegar íþróttamótin almennt
fluttu úr Hálogalandi yfir í Laug
DC-6B flugvél frá júgóslavneska
flugfélaginu lenti á laugardagskvöld
■mi kl. 7 á Keflavíkurflugvelli. Vél-
in var full af farbegum, en nicðal
beirra var Partizan-Iiðið, — hinir
farþegamir komu hingað til að
'ivetja lið sitt til dáða, en stór hluti
hópsins var blaðamenn, sjónvarps-
og útvarpsmenn, eða rúmlega 20
‘alsins.
Hópurinn mun verða hér fram á
IVr’lwall, enska 2. deildarlið-
ið, hefur heldur betur þurft að
standa i ströngu vegna slæmr-
ar hegðunar áhorfenda liðsins,
rem urðu m. a. til bess að dóm-
ari var sleginn niður.
Félagið var dæmt í 1000 punda
sekt, og ekki nóg með það, —
enskir dómarar neituðu að
ardalshöllina, geröist það einn-
ig, að áhorfendafjöldinn óx,
enda varð það að gerast til aö
mæta mun hærri húsaleigu 1
„höllinni". Þetta geröist þó að-
eins að mjög litlu leyti með
körfuknattleikinn og afleiðingin
varð sú, að verulegt tap varö á
bæði Reykjavíkur- og I’slands-
móti í körfuknattleik.
Svo langt varö aö ganga, að
leikmenn urðu að greiða aðgang
að eigin leikjum til að eitthvað
fengizt f kassann, sem þeir og
gerðu án þess að mögla. Nú er
svo komið, að Reykjavíkurmót-
ið fer fram í gamla herskálanum
við Suðurlandsbraut, þar sem
þriðjudag, en þá verður haldið aft-
ur til Belgrad og þaðan til heima-
borgarinnar og haldið áfram aö und
irbúa sig fyrir sfðari leikinn gegn
Fram.
Alls komu hingað 87 Júgóslavar,
þar af rúmlega 40, sem tilheyra
,,klappliðinu“ svokallaða. Er þetta
óvenjulegt f meira lagi, en hefur
þó komið fyrir áður einu sinni
o. m. k. Það voru finnsku knatt-
dæma leiki liðsins á heimavelli.
Varð þannig að fresta leik liðs-
ins heima á The Den við Ports-
mouth. Gildir þetta þangað til
félagið hefur uppfyilt þau skil-
yrði, sem dómaranefndin hefur
farið fram á, þ. e. að koma í
veg fyrir að áhorfendur geti
komizt inn á völlinn.
húsaleigan er lægri en ennþá
mun ekki ákveðið hvort Islands-
mótið f körfuknattleik flytur
þangað einnig.
Annað vandamál er líka iéleg
aðsókn að leikjum erlendra liða.
Landsleik f fyrra sáu t. d. að-
eins eitthvað á 2. hundrað
manns, sem segir sig sjálft að
er mjög alvarlegt peningalega
fyrir ungt og fjárvana samband,
sem þarf oftast að kosta hingað-
komu erlendra liða.
Það hlýtur þvf að verða mál
málanna hjá körfuknattleiks-
mönnum, „hvernig auka megi
áhugann á körfuknattleik", —
þ. e. ekki þeim sem stunda í-
spymumennimir frá Haka, sem
kepptu hér fyrir nokkrum árum,
en með þeim kom stór hópur af
fólki og hafði hópurinn tekið flug-
vél á leigu.
Meðal Júgóslavanna, sem hingað
komu, voru sjónvarpsmenn, eins
og sagt er frá hér í opnunni. Þeir
höfðu sannarlega ekki árangur sem
erflði, — þeir gátu engar myndir
tekið í hinni glæsilegu Laugardals-
höll, — þar er lýsingin svo frá-
munalega Iéleg að ekki er hægt að
taka þar myndir nema með auka-
ljósum.
Júgóslavamlr hefðu getað feng-
ið vitneskju um þetta hjá starfs-
bræðrunum á sjónvarpinu hér áður
en þeir lögöu í þessa miklu „reisu“.
Lýsingin í „hölllnni" er annars
til háborinnar skammar og ætti það
nú ekki að dragast lengur að bæta
hana. Lýsingin mun annars hafa
verið reiknuð sériega út af einhverj
þróttina, þeim fer stöðugt fjölg-
andi, heldur hinum, sem vilja
koma og fylgjast með leikjun-
um. Hefur oft verið á það bent,
hve lítinn áhuga leikmennimir
sjálfir sýna, þvf sjaldnast er
marga þeirra sjálfra að finna í
þunnskipuðum röðum áhorf-
enda. Og séu menn hættir fyrir
nokkrum árum, — hvers vegna
halda menn ekki áfram að hafa
áhuga á fþróttinni?
Þetta og fjölmargt annað hlýt-
ur að vera meðal brennandi
spurninga KKÍ-þingsins.
— jbp —
Þátttökutilkynning-
ar á íslandsmótið
í körfuknattleik
Þátttökutilkynningar á Islands-
mótlð f körfuknattleik eiga að
berast til KKÍ, box 864 í Reykja-
vfk, ekki síðar en I. des.
um fræðingum, sem virðast hins
vegar hafa gert hlna mestu mis-
reikninga, a. m. k. eru hvorki leik-
menn, áhorfendur, né ljósmyndar-
ar ánægðir með hana.
Hrafnhildur.
Sigrán setti nýtt
íslandsmet í 400
metra baksundi
> SIGRÚN SIGGEIRSDÓTTIR úr
Ármanni setti nýtt íslandsmet
í 400 metra baksundi kvenna á
fimmtudaginn á innanfélagsmóti
sundfélaganna í Reykjavik í Sund-
höll Reykjavíkur, en mótið er nokk-
urs konar „upphitun“ fyrir átök
vetrarins, því enn einu sinni verð-
ur veturinn aðalkeppnistimi sund-
fólksins hér, og e. t. v. í síðasta
sldpti.
► Sigrún synti þessa vegalengd á
5:48.8, en gamla metið átti
Hrafnhildur Guðmundsdpttir. —
Hrafnhildur Kristjánsdóttir úr Ár-
manni setti nýtt stúlknamet f 50
metra skriðsundi á þessu sama
móti, synti á 30:1 sek.
JUDO
JUDO-námskeið fyrir byrjendur hefst 16. nóvember,
lýkur 18. des. n.k. Æfingar á mánudögum og fimmtu-
dögum kl. 7.15 s.d.
JUDOFÉLAG REYKJAVÍKUR
Kirkjusandi (hús Júpiters & Mars)
FJÖLMENt.7 KLAPPUD
— og fréttamennirnir yfir 20 talsins
Heituðu að dæma
á leikvelli Millwall
Hafði ekki árang-
ur sem erfiði
(Júgoslavía)
í kvöld er það spennandi
FJL - PARTIZAN
Démari Karl Jóhannsson
ðþróffahöllin kL 8.15 e.h.
Miðasnla í Vesturveri í dag og effir kl. 18 í Íþróttahöllinní
Tekst
F.H.
það sent
Fram
tókst ekki?