Vísir - 13.11.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1967, Blaðsíða 4
GEKK MEÐ ÓLÆKNANDI SJÚK- DÓM/ EN ÞVÍ VAR HALDIÐ LEYNDU FYRIR HENNI -K Brúöurin gekk meö ólæknandi fengið að vita áiit læknanna og sjúkdóm og því var hún dauða- niðurstööur rannsókna þeirra. dæmd, en hún vissi ekki af því Það er ár liðið síöan þau giftu sjálf. Brúðguminn vissi það hins sig, Bertil Bernadotte og líkjör- vegar og nánustu ættingjar höfðu prinsessanRosemarie Cherry Heer ing, sem í augum blaðanna voru brúðhjón ársins- 1966. Hún lézt 25 ára gömul á Karolinska sjúkra húsinu í Stokkhólmi 1. nóv. s.l. I sept. 1966, þegar brúðkaupið var haldið, hafði sjúkdómurinn þegar náð yfirhöndinni. Á tímum vandamálanna Það verkar eins og háð, þeg- ar maður ies það innan um fréttir um tilraunir til að leysa efnahagsvandamálin, að opnað hafi verið nýtt bankaútibú með pomp og pragt. Tekið er fram í fréttinni að hlutur útibúanna fari ört vaxandi, þegar tekið sé tillit tií fjölda reikningsfærsla. Vonandi gera mosaikmyndir líka sitt gagn, og verða við- skiptavinunum ekki ti! minni ánægju en viöskiptin sjálf. Ann ars held ég, að opnun slíkra stofnana megi gjaman bíða með an ýmsir erfiðlelkar steðia að atvinnuvegunum og talin er mikil þörf á að spara. Að vísu verður bönkum ekki kennt um þótt illa ári, ekki frek ar en hægt er að kenna bóndan- að tún kaii og nytin minnki í Hátíð í skammdeginu ísland hefur ætíð verið land Þau hittust fyrst við silfur- brúökaup dönsku konungshjón- anna, en það var haldið hátíð- legt í Fredensborg. Með þeim tókust ástir, en Rosemarie vildi bíða með að gifta sig, þvi fyrst vildi hún ljúka námi. Bertil Bernadotte. sonur Folke Berna- dotte, sem myrtur var í Palestínu þegar Bertil var 12 ára, fékk talið Rosemarie á að giftast sér fyrr, því hann hafði fengið vitn- sekju um sjúkdóm hennar og vildi hraða brúðkaupinu vegna hans. Þau trúlofuðu sig í maí 1966 og 28. sept. giftu þau sig. Brúðkaupsdögunum eyddu þau á frönsku baðströndinni frægu „Rivier“-unni, en að henni lok- inni settust þau að í Stokkhólfi. Þar komu þau sér fyrir í níu herbergja íbúð, sem móðir Bert- ils, Estelia greifynja, gaf þeim. En hamingja þeirra entist að- eins eitt ár, því allan tíman gekk Rosemarie með Stern- bergska sjúkdóminn sem svo hefur veriö nefndur. Fram á síð- ustu ár hafa læknar lítið vitað um sjúkdóm þennan orsök hans, eða vamir gegn honum. Þette er æxiissjúkdómur, sem iýsir sér í því, að ýmsir kirtlar stækka óeðliíega einkum kirtlar í hálsi og brjóstholi. Þessu fylgir þreyta og óreglulegur hiti, manneskjan horast upp og fleiri merki sjúk- dómsins ágerast á þeim tíma, sem hann herjar á viðkomandi sjúkl- ing, en það tekjur hann vanalega nokkur ár að leggja fómar- lömb sín að velli. Læknar hafa getað dregið endalokin á iang- inn, en allt fram á síðustu daga hefur sjúkdómurinn verið álitinn ólæknandi, þó hafa nú orðið opn- ast nýir möguleikar, sem vekja vonir,með læknum, að þeir kunni að ná yfirhöndinni í baráttunni við þennan óvin sinn. í allt sumar kenndi þessi dótt ir Peters Heering líkjörframleið- andans og milljónamæringsins, þreytu og heilsu hennar fór hrak- andi með haustinu. Hún fékk lungnabólgu, sem lagði hana i rúmið vikuna fyrir árs brúökaups afmæli sitt, var hún lögð inn á sjúkrahús. Líðan hennar versnaði og hún missti meðvitund, en að morgni 1. nóv. andaðist hún. Síðasta skiptið, sem Rosemarie tók þátt í opinberum hátíðahöld- um var í vor, þegar danska krón- prinsessan gifti sig. Þá gekk hún við hækjur, vegna fótbrots, sem hún hlaut á skíðum s.l. sumar. Hann leyndi henni því, svo að hún gæti notið hamingjunnar, án þess að nokkur skuggi félii þar á. Þessi mynd er tekin af hjónunum í fjalla- kofa, sem þau dvöldust í lengst af sumrinu. göngumálum er tekið með nokkrum fögnuði. Eitt mesta á- takið i samgöngumálum þjóð- arinnar, opnun jarðgangrranna kúnum, en það munu teljast iít- il búhyggindi, að byggja fjós yf- ir kýr, sem ekki eru til, og eng- inn heyforði til fjölgunar. Framlag bankanna á erfiðum tímum er því ekki traustvekj- andi. erfiðra samgangna. bæði á sjó og Iandi. Og þegar vetrarveð- ur hafa steðiað að, hafa stór byggðarlög einangrazt algjör- lega. Það er bví ekki að ástæðu- lausu, að stórátökum í sam- við Stráka, er þvi sannkallað fagnaðarefni og raunveruiegt gleðiefni. Slikar framkvæmdir eru vottur um dugnað og bjart- sýni, lyftistöng fyrir einangrað- ar byggðir, sem munu betur en áður geta aukið samskipti og viðskipti sín við önnur byggða- lög allt árið. Hversu ótrúlegt skyldi mönn- um ekki hafa fundizt fyrir nokkrum áratugum, þegar þeir voru að paufast fótgangandi yf- ir Siglufjarðarskarð, að eftir nokkur ár yrði mögulegt að aka í gegnum fjöllin. Vonandi á okkar sameiginlegi þjóðarbúskapur eftir að gera okkur kleift efnahagslega að framkvæma mörg slík stór- virki í samgöngumálunum $ ó- komnum árum. Þrándur i Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.