Vísir - 27.12.1967, Blaðsíða 10
* %
10
V1SIR . Miðvikudagur 27. desember 1967.
WHEM THE /KOON © FULL,THEIK A
ACTIOWS WILL BE KKEÞlCTAfSLE..
THE B&GEST ANI7 'HANPSOMESr
'MALE WILL CLAUA YOU FOK HIS MATEf.
THEKI PAKT OF THE CELEBKATIOW WILL
5E SACKIFICINS MEÍ l---------
NOW THAT YOU HAVE ME
WOKKIEl7 ABOUT THE *
«_ GORILLAS, TAKZAN,
f HOW 70 WE 6ET OUT
ÍOF THIS'ZORPOtYEi
X 7I7N'T MEAN TO
WOKKY YOU, BETH,
[ only PVÁkn! M
eIar vo
KVIKKYNDASASA EFTIR
A-0 SOTHR1E Or-
„ÞaS er ekki minnsta ástæöa
til þess. Allt gengur að óskum.
Þú hlýtur aö sjá þaö, ef þú gefur
| þér tóm til aö hugleiða hlutina.
, Þetta getur ekki gengiö betur“.
, „Þessi sifellda stormnepja ...“
„Ég var einmitt að segja viö
j sjálfan mig að betra ferðaveöur
1 gæti maður ekki fengið“.
Hún si/araði ekki, en sneri sér
| undan nepjunni, svo þau ættu auö-
veldara með að tala saman. Hún
: vissi sjálfa sig þrekmikla, en þessa
' stundina hafði hún þörf fyrir styrk
■ hans. „Þú ert viss um að þetta
' fari vel, Lije?" mælti hún enn.
„Ekki I minnsta vafa, vina tnín“.
Þaö kom ekki oft fyrir að hann
ávarpaði hana þannig, en þaö var
, eins og hann skildi þörf hennar
fyrir hlýju. ,,Hafðu engar áhyggjur,
mundu það“,
Hún heyrði hófatak fyrir aftan
þau, leit um öxl og sá hvar Tad-
lock kom ríðandi. Hann tók til
, máls, þótt hann ætti nokkurn spöl
ófarinn.
„Við tjöldum hérna“.
„Þá það...."
„Summers segir að þetta sé síð-
asti séaðurinn, þar sem unnt sé
að fá við í ok og vagnstengur",
mælti hann enn og var nú kom-
inn til þeirra.
„Ég býst við að hann viti það“.
„Já, Dick veit það áreiðanlega“.
„Sumar af konunum vilja líka
’hafa nokkurn stanz“, bætti hann
„Segjast þurfa að þvo þvott“.
„Einmitt?“
„Eg er því algerlega mótfallinn,
,að vera að stanza svona hvað eftir
annaö“_
„Ekki veitir af að hafa ok og
‘stengur til vara“.
„Ég geri ráð fyrir því“, taut-
jaði Tadlock. „En gremjulegt er það
engu að síður...“
Þegar hann var riðinn á brott,
sagði Lije: „Hann veit af sér, mað-
urinn“.
„Það væri synd að segja ann-
aö“.
„Mér leiöist 'rhann“.
„Þú ert honum samt fyiginn?“
„Ég mundi ekki verða hlynntur
neinni breytingu, eins og er“,
sagði hann.
„En sumir eru það... Patch,
Gorham og Daughterty, það hef
ég aö minnsta..,kosti heyrt“. sagði
hún.
Lije kinkaði kolli. „Þeir kunna
ekki við hann. Og svo eru það
dráttamautin hans, þau eru sein-
fær og tefja fyrir. Eins það, að
hann hefur ekki nógan mannafla
sjálfur, ekki nema þá, Martin og
McBee endrum og eins. Og það
er eins og stoltið verði meira, eft-
ir þvi sem hann hefur lengur for-
ystuna. Ekki þar fyrir, að hann
hefur líka sína kosti, og þetta er
ekki svo auövelt við að fást. Sum-
ir vilja hafa hraðann á, aðrir fara
hægt og rólega. Sumir eru hrædd-
ir við Indíána, og sumir dauðsjá
eftir að hafa lagt af stað...“
„Hann heldur ekki forvstunni
þangað til komið er 'á leiðarenda,
Lije. Það máttu bóka“, sagöi Reb-
ecca.
„Hver ætti að taka við henni,
svo bót yröi að?“
„Þú, til dæmis“,
„Ég?“ Hann hló við. „Ertu frá
þér .. .“
„Þú vilt ekki vita eða m»ta
þína eigin hæfileika".
Áður en honum gafst tfío til
aö svara kom hreyfing á lestina.
„Jæja líður þér nú ekki betur?“
spurði hann og leit til hennar um
öxl.
„Því fer að minnsta kosti fjarri,
að ég sé genginn af göflunum",
svaraði hún í glensi, og gekk fram
meg vagninum.
Nei, ónei, hún var ekki gengin af
göflunum. Hún vissi vel hvers Lije
var megnugur, ef ýtt var svolítið
við honum. Að visu var ekki tfmi
til þess kominn enn, en þess yrði
kannski ekki svo langt að bíða. Og
nú var það þvotturinn og siðan
kvöldverðurinn. Og svo ætlaöi hún
að hvíla sig, hlusta á þá tala sanj-
an, Lije og Brownie, og hvíla sig.
Þess yrði svo ekki langt ag bíða,
að þau eignuðust heimili aftur,
skjól fyrir nepjunni, innan fjögurra
vegja.
NÍUNDI KAFLI
*
„Þá förum við að nálgast há-
sléttuna, enda tími til korninn",
sagði Dick Summers.
Evan bar hönd fyrir augun, —
kannski sæjust þessi fjöll í Ne-
braska, sem fóik talaöi um. „Þetta
er eina ferðalagið, sem ég hef farið
og tekið hefur nærri mánuð að kom-
ast af stað“, mælti Dick enn.
Og Evans skildi hvað Summers
gamli var að fara. Hann átti við
það, að loks, þegar komið væri upp
á hásléttuna, tæki við nýtt iand,
gersamlega ólíkt því, sem þau höfðu
farið um hingað til. Þá fyrst hæf-
ist hin eiginlega ferð, yfif' fjöilin
og til Oregon. Þetta fannst honum
líka sjálfum, enda þótt hann hefði
aldrei tekiö þátt í leiðangri áður,
aldrei séð hásléttu eigin augum eða
feröazt um fjöll. Það litla, sem
hann vissi um þess háttar var sam-
kvæmt frásögn annarra. Víð, skóg-
laus svæði, sumpart grasi) vaxin,
þar sem tugþúsundir vísunda reik-
uöu um í stórum hjöröum ... breið
fljót milli lágra bakka, líðandi um
sendinn farveg, þar sem aldrei var
botni að treysta.
Þeir voru á reig fimm saman
nokkuð á undan lestinni, Evans,
Dick gamli, Patch, Daugherty og
Martin. Voru aö svipast um eftir
indíánum og velja leiðina fyrir
vagnalestina.
„Svo langt hefur þá Oregonfar-
aldurinn leitt mann“, varð Evans
aö oröi. „Aldrei datt mér það I hug
Það vottaöi fyrir brosi um varh
Patch, þegar hann spuröi: „Hefur
þú heyrt sagt af þeim Hall Kelley
eða Wyeth höfuösmanni?"
„Þag get ég varla sagt“.
En Summers kinkaði kolli. —
„Wyeth iþekkti ég. Gilið þarna ber
nafn af honum." Evans hélt von I
sögu ,en Dick hafði ekki nema
tveim orðum við að bæta: „Góður
náungi". Þegar Evans virti hann
fyrir sér, og sá hvað hann var
djúpt hugsi, þóttist hann vita, að
hann væri horfinn 1 svipinn aftur
I árin, þegar þeir voru I broddi
lífsins, hann og Wyeth höfuðsmaö-
ur.
„Þeir Kelley og Wyeth fylgdu
mörgum landnámsleiðangrinum til
Oregon", sagði Patch. „Kelley sér í
lagi. Þetta er svo sem ekki I fyrsta
skiptið, sem Oregonfaraldur hefur
gripið um sig“. Patsh gerðist líka
hljóöur og hugsi. Hann var rólegur
á svipinn, eins og ævinlega, en um
leið vökull, svo ekkert fór framhjá
honum.
Evans leit um öxl í söðlinum.
ODÝR OG GÓÐ
Þér veljið efnin, vönduð vinna.
Gufuþvottur á mótor kostar kr. 250.00
Gufuþvottur, albotnþvottur,undirvagn kr. 600.00
Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyl kr. 900.00
Ryðvöm undirvagn og botn. Dinetrol kr. 900.00
Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00
Ryðvörn undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00
Alryðvöm, Tectyl utan og innan kr 3500.00
Ryðvarnarstöðin Spitalastig 6
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
RYÐVÖRN A BIFREIÐINA
Gamli Rock kom skokkandi út úr
runna, sem honum hafði fundizt að
þyrfti nánari athugunar við. Hélt
sig svo stuttan spöl fyrir aftan
hestana. Rólegur og traustur hund-
ur, gamli Rock, skynsamur aö öllu
háttalagi og bar sig virðulega. Allt
að mílu neðar í hægri brekkunni,
sem þeir höfðu riðið að brún, sá til
Rúðið
hiianum
sjólf
með ...
MeS BRAUKMANN hitasiilli ó
hverjum^pfni getið þér sjálf ákveð-
ið hitastig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
er hægt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2ja m.
fjarlægð frá ofni
Srcfrið hitakostnað og aukið vel-
líaan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent*
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
nautgripahjarðarinnar og vagnalest-
arinnar. Það var komið undir há-
degi, krakkar og konur gengu með-
fram vögnunum, hlógu eflaust og
mösuðu og svipuðust um eftir villi
biómum, sem höfðu hörku og seiglu
í sér til að gróa í þessu umhverfi,
innan um kaktusa og þistla. Evans
sá mann á reið meðfram lestinni
— þaö var sennilega Tadlock, sem
aldrei var ánægður, nema vagnarn-
ir ækju hver í annars hjólför. Hann
vildi hafa nákvæma skipan á öl!u
og hafði yndi af að skipa fyrir, mað
urinn sá. En hann var ekki mikill
reiðmaöur, og fór þvi ekki eins oft
á undan lestinni og tltt var um leið
angursstjóra. Evans var ekki viss
um, aö hann myndi lengur eftir þvi,
að hann hefði fyrirskipað hunda-
drápið. Aö minnsta kosti var ekkí
haft orð á því framar.
Nú er rétti tíminn til að láta
cnunstra hjólbarðann upp fyrir
vetraraksturinn með SNJÓ-
TfUNSTRI.
Neglum einnig aliar tegundir
snjódekkja með finnsku snjó-
tiöglunum. Fullkomin hjóibarOa
þjónusta.
bjónusta. — OpiO frá kl. 8—
24 7 daga vlkunnar.
Hjólbarða-
þjénusfan
Vitatorgi
Simi 14113.
wíLFr.tx-vjxcssxnursTOFA
WE 70 HAVE A LOOKHOLE THK0U6H WHICH WE
WILLTKY TO ESCAKE...IT IS THE INTELLI6ENCE
WU ASCKIBETOTHEM-BUT WHICH X KNOW
70ESN'T EXISTÍ
„Þar sem þér hefur nú tekizt að gera mig
hrædda við górillurnar segðu mér þá hvern-
ig við getum losnað úr þessu, eða getum við
það kannski ekki?“ — „Ég ætlaði ekki að
hræöa þig, aöeins að vara þig við.“
„Þegar tunglið er fullt er hægt að segja
fyrir um gerðir þeirra. Stærsti og myndar-
legasti karlapinn mun krefjast þín fyrir maka
og hluti af hátfðarhöldunum verður að fórna
mér.“ — „Nú er ég orðin alvariega hrædd.“
„Ég veit að þær eru ekki eins klókar og
þú heldur og þess vegna höfum við mögu-
leika á aö flýja."1 — „Þú lætur mér finnast
ég vera kjáni.“