Vísir - 13.01.1968, Síða 2
2
V1SIR. Laugardagur 13. janúar 1968,
TÁNINGA-
SÍÐAN
Mothers of Invention
leysa frá skjóðunni
'C’ftirfarandi samtal var ritað,
er „Mothers Of Invention"
voru staddir í Danmörku.
„Allt er þetta köld stefna. Við
höldum nokkra hljómleika og
gerum yfirleitt það, sem okkur
hentar bezt. Fólk kemur þjót-
andi til að hlusta á okkur — án
tillits til þess hvað við gerum.“
FRANK ZAPPA:
Ánægður með sjálfan mig.
Þannig mælir höfuðpaurinn í
„Mothers Of Invention“, Frank
Zappa.
Zappa ræðir mikið við blaöa-
rnenn. Hann er ánægður meö
sjálfan sig og skoðanir sínar.
Hann viðurkennir, að hljóm-
sveitin standi á yztu nöf mál-
freisis og tilveruréttar.
og sjónvarp er stjómað af rík-
inu. Það gefur tilefni til nánari
íhugunar. Þetta fyrirkomulag
kalia ég „sósialistiska auðvalds-
stefnu". Og Billy Mondi heldur
áfram. „Við höfum einu sinni
stungið upp á þvi við Elvis Pres-
ley að safna skeggi og hári, svo
við gætum veitt honum atvinnu
sem stuðningsmaður „Mothers
Of Invention". 'Það sagðist hann
ekki geta. Mér finnst, að þetta
hafi verið röng ákvörðun hjá
Elvis. Honum leiöist í Holly-
wood. Hann er einhvers
konar fangi. En sá dagur er ekki
langt undan aö hann verði nógu
þroskaður til að vilja fara í
stutta hljómleikaferð meg hljóm
sveit okkar. Ég held, að áheyr-
endur muni hrífast, þegar þeir
sjá Elvis ganga inn á sviðið með
langt hökuskegg og brúðu í fang-
inu. Við ætlum að andurtaka
boð okkar síðar.“
Zappa segir: „Við bjuggum
tvisvar á Royal Hóteli (látið
vera meg að nefna nafnið á hót-
elinu. Það er engin ástæða til
þess að nota nafn okkar sem
auglýsingu). Allan liðlangan dag-
inn var gestamóttakan að
hringja upp í herbergi til okkar,
og vildi hún vekja athygli okk-
ar á þv£, að það væri eitthvað
að herbergisframkom,u okkar.
Að lokum vomm við beðnir um
að flytja. Forstjóri Royal Hót-
elsins reyndi að sannfæra mig á,
að gestir hótelsins borguðu mik-
ið fé og kæmu frá mörgum lönd-
um, og að sjálfsögðu vildu þeir
njóta sómasamlegra þæginda.
Viðskiptamenn hans kærðu sig
heldur ekki um að horfa á mann
vemr eins og okkur — viðskipta
menn Royal Hótels sækja eftir
þægindum. Við sjálfir eigum
næstum næga peninga til að
byggja okkar eigið hótel, og við
sækjum einnig eftir þægindum.
Hinn góði framkvæmdastjóri
með fallega hvíta hálsbindið
ætti að vera ánægður yfir, aö
hýsa svo snotra menn sem við
erum. Hugsið ykkur, ef við hefð-
um hagað okkur eins og „Roll-
ing Stones", sem brutu allt og
brömluðu í herbergjum sínum og
hentu því sem hægt var niður
á götu af 13. hæð.“
Fyrsta hljómplata „Mothers
Of Invention", „Freak Out“,
Framhald á bls. 10.
' r
Sjöunda //LP"-plata
„Hollies'' komin á
markaðinn
BILLY MONDI:
í Danmörku er „sósialistisk
auðvaldsstefna".
Ðrezka beat-hljómsveitin
„Hollies" sendi frá sér i
desemberm..nuði síðastliðnum
sína sjöundu „LP“-hljómplötu.
Plata þessi, sem ber nafnið
„Butterfly" er einkar skemmti-
leg og er það ekki hvað sízt að
þakka fjölbreytni laga hennar.
„Butterfly" hefur.á að skipa 12
iögum, og eru þau öll samin af
meðlimum „Hollies" sjálfum
eða nánar tiltekið þeim Clarks,
Hicks og Nash. Lög plötunnar
eru þessi: „Dear Eloise, Away
Away Away, Maker, Pegasus,
Would Yoy Belive, Wishyou-
wish, Postcard, Charlie And
Fred, Try It, Elevated Observa-
tion?, Step Inside“, og svo að
lokum „Butterfly".
Brezka útgáfufyrirtækiö
„Parlaphcne" hefur um nokk-
urra ára skeið gefiö út hljóm-
plötur „Hollies" og er svo einn-
ig í þetta sinn. „Butterfly" fæst
bæði í mono og stereo og er
upptakan frábær, enda er,,EMI“
samsteypan, sem „Parlaphone"
er meðlimur i, ein af þeim beztu
í heimi, ef ekki sú bezta.
... ALLT SEM EG EKKI VEir
//
— itm Rolling Stones
RAY COLLINS :
Ég er dapur yfir þeim gömlu.
„Plötur okkar eru stjómmála-
legar. Við reynum að opna augu
stjómmálamannanna. Ameríku
er stjómað af gömlum mönnum
með hálsbindi. — MANNVÉL-
AR. Ungir menn með ferskar og |j
frjálsar hugsanir eiga að stjórna.
En hinn ameríski stjórnmálamaö
ur hefur ekki áhuga á stjómmála
íhlutun ungs fólks. Við emm for
vígismenn;mir.“
Ray Collins bætir við: „Þær
milljónir unglinga, sem haga sér
eftir viilja og fyrirtnælum hinna
eldri, verða afvegaleiddar."
Trommuleikarinn Billy Mondi
brýnir raust og segir: „Ég hef
komizt aö því, að danskt útvarp
C'g er mikil „Stones-aðdáandi"
og ég hef mikinn áhuga á
að vita allt um þá, sem ég ekki
veit, og þess vegna bið ég yður
hér með að skýra mér eftirfar-
andi: Hve margar- „LP“ „EP“
og tveggja laga plötur hafa þeir
leikið inn á? Ég vildi gjaman
einnig fá nöfn þeirra. Hafa þeir
ieikið í nokkurri kvikmynd?
Með von um fljót og góð
svör — S. I.
— „The Rolling Stones“
hafa, þegar öllu er á botninn
hvolft, ekki leikið inn á svo fáar
plötur, svo ég verð að færa
saman kvíarnar og nefna aðeins
titilnafn hverrar þeirra.
Tveggja laga plötuy „Come
on“, „I wanna be your man“,
Not .Fade away“, „It’s all over
now“, Time is on my side“,
„Little red rooster", „Tell me“,
„The last time“, „Heart of
Stone“, „Satisfaction", „Get off
my cloud“ „19th nervous
breakdown", „Paint it black“,
„Have you seen your mother,
baby standing in the shadow?“,
„Let’s spend the night
together” „We love you“
og „EP“ hljómplötur: „You
better move on“, „If you need
me“„ „Everybody needs some-
body to love“ og „She said
yeah.“ „Rolling Stones" hafa
gefið út 9 „LP“ plötur og em
þær þessar: „The Rolling Ston-
es, vol. 1“, „The Rolling Ston-
es, vol. 2“, „Out of your
heads", Around and around“,
„Aftermath”. „Big hits“ (einn-
ig nefnd „High tide and green
grass“), „Between the buttons",
„Flowers”.
Ofantaldar hljómplötur eru
skráðar í tímaröð.
Það hefur lengi verið á prjón-
unum að „The Rolling Stones“
leiki í kvikmynd, en það hefur
því miður ekki orðið að veru-
leika enn.