Vísir


Vísir - 01.02.1968, Qupperneq 12

Vísir - 01.02.1968, Qupperneq 12
VÍSIR . Fimmtudagur 1. febrúar 1968. inu, en skall svo á heröamar og sá I iljar honum, svo mikiö hafði það högg veriö. Evans varp önd- inni, vatt sér að Indíánanum og skar af honum böndin. Þá fyrst, þegar Indíáninn var.horfinn inn í kjarrið, tðk Evans eftir þeim þar sem þeir stóðu í hljóðri hvirfingu, Daughtery og þéir hinir, sem fylgt höfðu Tadlock. Og hann fann gripiö um handlegg sér, og þegar hann leit viö, .stóð Rebecca þar. „Komdu, Lije...“ I „Hvað?" „Þú ættir aö sjá sjálfan þig í framan..." „Það gildir* einu“. ■ „Eitthvað vérður að íeggja við þaá, komdu ...“' Hann leit í kring um sig. Kon- urnar'voru komnár tlt úr 'tjöldun- •um, nokkrar höfðu hlaupið niöur að ánni og orðið sjönarvottar að bardaganum og hvernig honum lauk. Hann sá þau, konu Tadlocks og séra Weathérby, vera að stumra yfir hinum faílna manni, honum varð sem snöggvast litið framan í ; sína eigin konu og sá bæöi glettni og stoít í svip hennar. Kárlmenn þeir, sem þama stóðu undir trénu, voru hljóðir og vömð- ust að láta nokkur svipbrigði á sér sjá. Hryssan stóð á beit og virtist vera farin að venjast elg- tuddanum í söðlinum. Evans fann sér til nokkurrar undrunar, aö honum var runnin öll reiði. „Ég vona að ég hafi ekki slasað Tadlock’T áagði hanri við kónu sína. „Ég hef kannski Yylgt högginu 'fulífast eftir“. ' Hanh gat ' ekki varizt þeirri- kennd, að hann 'væri heilsteyptari maður eftir átökiri. Það var ekki nein ánægja í sjálfu sér að berja sterkari mann niður, þvert á móti haföi þáð f för með sér innri áverka sem sögðu til sín löngu eftir aö bðlgán eftir höggin var hjöönuö af KSnKHVNDASASA BFTIR A-6-0ÖTHR1E 3r- veginn jafnt yfir okkur aHa,“ svar- aði Tadlock hranaiega. „Hvaö ætlizt þér til að við gér- um, faöir?“ spuröi McBee smeðju- iega. „Auðsýnum honum einhvem sérstakan heiður fyrir það að hann er þjófur?“ „Þú skalt ekki mann deyöa .. „Skalt ekki og skalt ekki... þaö er nú það...“ McBee blimskakk- aði augunum á séra Weatherby. „Þaö er þýðingarlaust að vera að þrefa við þennan guðs- mann,“ sagði Daughtery. Honum var runnið í skap, og írski mál- hreimurinn heyrðist enn bétur en ella. „Farið frá,“ sagði Tadlock viö séra Weatherby. „Þér.jhafið gert skyldu yðai*:“ -*■ ' Indíáninn stóð grafkyrr. Það voru einungis augun, sem hreyfðust. Hann virti þá fyrir sér, hvem af öðrum og Evans sá að hann mundi vera á aldur við Brownie. Iturvax- inn og gjörvulegur unglingur, kyik- nakinn nema fyrir lendaskýlu' úr hjartarfeldi, með fjöður á tinnu- svörtu hárinu. Og svo stoltur, að engan ótta var á honum að sjá. „Hverju stal hann?“ spurði Ev- ans. „Fyrst og fremst eru vitni að því, að hann var í frakkanum mínum,“ svaraði Tadlock móðgaður. „í öðru lagi var hann að laumast í grennd við hrossin, og þarf ekki að geta sér til um tilganginn." „Ekki varðar það hengingu." „Það er okkar að ákveða það. Það er auðveldast að vera misk-j unnsamur, þegar engu hefur verið stolið frá manni,“ hreytti Tadlock út úr sér. „Hver tók hann höndum?“ spurði Evans. \ „Það gerði ég,“ svaraöi Shields, en virtist ekki sérlega stoltur af því afreki sínu. Ekki nú ... „Þetta er eina ráðið," sagði Tad- lock við Evans. „Viö fömm að lög- um. Viö hengjum hann og látum A^aöuhixti sem annárs aídrei !es augiýsingar LEIKFIMI augiýsingar ygjg iesa allir ^ Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbeltí ÍC Margir litir ic Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvltir Táskór Ballet-töskur BUPROVGHS TARZAN, WHAT'S , WRONG NOW ? THE ■ NATIVES? NOj THEV CAN'T REACH US... . it's... tam in QUICKLY, BETH OUT OF THE WATER..' W U J. r«» Off -*»An rtgM» tntntð br Un-lti) ftaluit SyntfHot*. (m.. ,Hvað er að, Tarzan?" ,Fljót upp úr vatninu, Beth. ,Eru það. hinir innfæddu?“ ,Nei, þeir ná ékki til ókkar, það er Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni. siílfegurð og vönduð vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. -s- n ' \ ■

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.