Vísir - 09.02.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1968, Blaðsíða 4
w ,3 ■Mia^TffTWBW'BMIW-a lÍT 44 // Harðjaxlinn hættir \ sjónvarpi Patrick McGoohan, sem er ís- lenzkum sjónvarpsnotendum að góðu kunnur hefur ákveðiö að koma ekki oftar fram í sjón- varpi. Þegar hann tók þess á- kvörðun hafði hann lokið við að Ieika í 17 þáttum af 30 fyrirhug uðum fyrir brezka sjónvarpið. Þættirnir báru nafnið „Fanginn“ („The Prisoner") og voru geysi- vinsælir. . Þrátt fyrir áskoranir og réð- legginga.r situr „Harðjaxlinn" við sinn keip. Næsta viðfangsefni hans er að leika í kvikmynd eftir Ieikriti Ibsens „Brandur.“ Þessa mynd ætlar Patrick McGoohan Við Stalingrad hætti lánið að leika við Hitler Hinn annan febrúar voru liðin tuttugu og fimm ár síðan suður- deild sjötta hers Þjóðverja gafst upp fyrir Rússum. Þá lauk orust unni við Stalingrad, og sjá mátti -<S> Það voru margir frægir skemmti kraftar, sem komu fram á hljóm- listarhátíðinni í San Remo: Eartha Kitt, Louis „Satchmo" Armstrong, Antoine, Paul Anka o. fl. En það var litt þekktur, síðhærður söngvari frá Brasilíu, Roberto Carlos, sem söng verð- launalagið „Canzone per te“ (Söngur fyrir þig), en það útveg- aði höfundi sínum, Sergio Endr- igo, hin eftirsóttu gullverðlaun. Louis Armstrong komst nærri því að vinna verðlaunin fyrir Iag ið „Mi va di cantare“, en hann hafði lagt mikið á sig við að læra textann utan að, því að textana þurfti alla að flytja á ftölsku — en því miður skildu á- hevrendur ekki aukatekið orð af ítölskunni hans „Satchmos". ••••••••••••••••••••••• sjálfur að framleiða, en hann „sló fyrst í gegn“, er hann lék í leik- ritinu á sviði fyrir endalok síðari heimsstyrjald ar. Þó var enn langt stríð fyrir höndum, því að styrjöldinni lauk ekki fvrr en 826 dögum síðar. En Stalingrad markaði umskipt in í gangi stríðsins. Orustan um borgina er blóöugasta orusta sög unnar, þó hefði ekki þurft að fara svo, hægt hefði veriö að bjarga lífi tugþúsunda Þjóðverja og Rússa. En Hitler gaf ekki mönn um sínum undankomuleið, og vegna hroka hans og þrákelkni féll sigurinn Rússum í hendur, sigur sem var með þvílíkum yfir- burðum, að hann sannfærði all- an heiminn. Það byrjaði hið rússneska vor árið 1942. Ef menn þekkja rúss- neskt vor, þá vita þeir að það er næstum þvi verra en vetur- inn, því þá þarf ekki aö skýla sér fyrir öðru en kuldanum. En vorið... „Rasputitsa" heitir það á rúss nesku. Fljótin streyma yfir bakka sína. Don vex um 13 metra, og Volga, sem er í klakaböndum við Stalingrad 148 daga á ári, vex þar um 9 metra, og fyrst í júní- mánuði leggst hún aftur í hálfs annars kílómeters breiðan far- veg sinn. Þjóðverjar þekktu of lítið til hins rússneska vors. og sumar- sókn þeirra árið 1942 var frest að fram í maí vegna óhagstæðra aðstæðna. Það var sóknin sem átti að skila þýzku herjunum alla leið til Kákasus. Áður en herirnir voru komnir á hreyfingu sótti Timosjenko mar skálkur fram í átt til Rharkov að 1 skipan Stalins. Það var 1.3 maí, og í fimm daga voru dagleiöir Rússanna frá 19 til 60 km, en þá stöðvaðist sóknin og þeir náðu ekki t-il Kharkov. Þýzki marskálkurinn von Bock gerði gagnárás á geysibreiðri víg- línu, og tíunda júní hafði hann bjargað hluta af sóknarleið þýzku herjanna til Stalingrad, en borgin liggur við bugðu á þessu volduga fljóti, þar sem það er næstum eins og þaö kinki kolli til Vestur Evrópu. Að komast yfir fljótið og Moskvu í opna skjöldu var annaö helzta markmið með sókn von Bocks. Aöalmarkmiðiö var ávallt að komast að Svartahafi og ná olíulindunum í Kákasús. Hinn 3. september byrjaði hin eiginlega orusta um sjálfa Stalin- grad, sem liggur á vesturbakka Volgu, þar sem landið er snar- bratt niður að fljótinu, og borg- in breiðir úr sér á hæðunum fyrir ofan. Þegar 26 ágúst hafði Stalingrad oröiö fyrir stórkostlegum loft- árásum þýzkra flugvéla Og þrem ur dögúm áður höfðu Þjóðverjar Sett upp fallstykki sín á bakka Volgu-fljóts fyrir norðan Stalin- grad I Rússar höfðu komið meirihluta stórskotaliðs síns fyrir á austur- bakka Volgu og 62. herfylki þeirra undir stjórn Sjúkovs hélt austurvfir fljótið í miklu sprengju regni frá Þjóðverjum til þess að bjarga því, sem bjargað varð, unz gagnaðgerðir Stalins höfðu verið undirbúnar. , Annar þáttur orustunnar var umsát Þjóðverja, og hvernig þeir sóttu smám saman lengra inn í borgina og tóku götu eftir götu, hús eftir hús. Þetta var mann- skæðasta orusta sögunnar. Að- eins 800 lifðu eftir af 10.000 manna rússneskri herdeild. En þrátt fyrir að Þjóðverjar næðu um stund tveimur þriðju hlutum hinna sundurskotnu borg- ar á sitt vald, gáfu Rússar samt aldrei upp brattlendið, þar sem þeir höfðu búið um sig. Og frá þeim bækistöðvum tókst þeim að gera Þjóðverjum lífið leitt, og stuðla að endanlegum rússnesk- um sigri. * Gagngerðirnar hófu Rússar eft- ir 66 daga erfiða umsát, hinn 19. nóvember 1942. Fram að því höfðu þeir beðið eftir, að Þjóð- verjar kæmu með liðsauka og varalið til að hin óstöðvandi rússneska stríðsvél gæti tekið fleiri fanga. Þetta gerðist líka. Rússarnir hófu gagnárásina úr vestri. Úr þeirri átt, sem Þjóð- verjarnir höfðu komið. Og nú var , 6. her Þjóðv. innilokaður í tveimur hringjum úr járni stáli og sprengj um. Þjóðverjar voru hraktir út úr borginni og Rússar sóttu fast á eftir og létu kné fylgja kviði, unz herir Þjóðverja á norður- svæðinu gáfust upp 1. febrúar og 2. febrúar á suðursvæðinu. Herir þeirra höfðu verið klofnir í tvennt og margar tilraunir hinna dauðadæmdu herja til að;' sameinast misheppnuðust með öllu, og 2 febrúar fyrir 25 árum siðan snerist hamingjuhjólið Hitl-, er í óhag. Stríðið var honum tap- að. \ Góður sjónvarpsþáttur Vmsar raddir heyrast stöö- ugt um sjónvarpið. og ber það vott um, hversu almennt er á það horft. Nokkrar ádcilur hafa komið fram um einstaka þætti eða myndir, t. d. var kvikmynd in Vasaþjófamir almennt for- dæmd. En einn þáttur heyrir maður, að fær nú almennt lof, og það er skemmtiþátturinn, Hér gala gaukar, en í þeim þætti var helzti gaukurinn, Ól- afur Gaukur. Hljómsveitin virð- ist hafa náð þeim árangri í þátt um sínum að hafa náö vinsæld- areyrum jafnt eldri sem yngri, en það skal nokkuð mikið til þess, því yfirleitt ber nokkuð á milli þess skemmtiefnis, sem ungir og gamlir vilja hlusta á. Hvað það er, sem gerir þennan þátt gaukanna svona almennt vinsæian, er erfitt að slá föstu um, en kannski er bað fyrst og fremst hin blátt áfram fram- koma hljómsveitar og hinnar að laðandi söngkonu, sem hvergi ofleikur í flutningi sinum. Text amir eru úr hversdagslífinu og um ástina, en ástin hefur löng var athyglisvert í sjónvarpinu að undanförnu, er samtalsþátt- urinn við( Edward Fredriksen, eftirlitsmann gisti- og veitinga- húsa. Það, sem er athyglisvert batna. Ef ábendingar eftirlits- mannsins era ekki teknar til greina, hlýtur hann aö beita valdi sínu og loka. þar til um- bætur hafa farið fram. Ef um er um verið vinsælt verkefni ung við samtal þetta, er það sem að ræöa fjármagnsskort, og Jihtri&íGöúi um sem gömlum. Það fer ekki á milli mála, að hlustendur og ásjáendur sjónvarps múnu vilja meira af slíkum báttum, því þeir eru góð hvíld frá erli dags- ins, og svo skemma þeir engan. Hreinlæti á veitingastöðum , Og meðal margs annars, sem ekki er sagt berum orðum, en virðist skína i gegn, og það eru þeir miklu erfiðleikar, sem virð ast vera á því að koma hrein- iætismálunum í viðunandi horf. Minnzt var á salerni veit- ingastaða, sem víða eru fyrir neðan allar heilur. Má vafa- laust ýmsu um kenna, að hrein Iætið er svona bágborið, en það er ljóst, að ástandið verður að kunnáttumenn telja þjónust- una nauðsynlega á viðkomandi stað, bá ættu þeir, sem fjár- magninu ráða, að veita aðstoð sína, þrátt fyrir „aðgæzluna“ sem er viðhöfð í lánamálum. Því minnist ég á þetta, að í frétt frá Flugfélaginu núna einn daginn, bá var tekið fram, að aukin eftirsókn væri eftir far- miðum til íslands, og væru seld ir farmiðar .þegar orðnir fleiri en á sama tíma í fyrra, og væri hægt að draga þá ályktun af þessu, að erlendir ferðamenn yröu fleiri en nokkra sinni áð- ur. En það er ekki hægt að flytja ferðamenn viðstöðulaust til landsins, án þess að aðstaðan batni nokkuð frá bví sem nú er, í landinu siálfu. Lágmarks- kröfurnar eru almennur þrifn- aður á gisti- og veitingahúsum, bæði fyrir innlenda og erlenda gesti, sem að garði ber. Við megum ekki styggia erlenda ferðamenn frá okkur vegna að stöðuieysis í iandinu sjálfu. því að auknum feröamannastraumi fylgja nokkrar tekiur, sem okk ur virðist svo sannarlega ekki veita af eins og stendur. Nokk- ur fjárfesting einstaklinga og opinberra aðila til að bæta að. stöðu og hreinlæti. ætti því ekki að vera nein goðgá. Þrándur í Götu. • i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.