Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 2
2 i V í S IR . Mánudagur 19. febrúar 1968 m&t. - Nin nýkjörna stjórn KSÍ. Fremri röð: Ingvar — Björgvin — Sveinn. Aftari röð: Ragnar — Helgi — Hafsteinn og Jón. ÁTTA UD í l. Mörg merk mál afgreidd á KSI-þingi — Bjórgvin Schram endurkjörinn formaður KSI — Skipulagsbreytingar afgreiddar / millibinganefnd með 56 atkvæðum gegn 50 BJÖRGVIN SCHRAM var endurkjörinn forseti KSÍ I gær tvö eða fleiri lið jöfn og efst eftir fjörugt þing, sem einkenndist af meiri framtakssemi en eða neðst í 1. deild og 2. deild verið hefur undanfarin ár, enda bar mikið á að yngri menn eöa efst f 3- deild, skulu þau legðu mikið til málanna og komu þar með margar tillögur, sem marka tímamót. Björgvin mun nú sitja í stjórn enn eitt,* leika einfalda stigakeppni eða úrslitaleik, þar til úrslit fást. Mótsstjórn ákveður keppnis- stað. Sigurvegari í 2. deild færist næsta leikár upp í 1. deild og sigurvegari í 3. deild upp / 2. deild. Það lið sem fæst stig hlýtur í 1. deild færist næsta ■.■.■.■.■.v.v.v.v.v.v.v.v.vw leikár niöur i 2. deild, og neðstu .| liðin í hvorum riöli 2. deildar Jj leika aukaleik um þátttökurétt |! f 2. deild næsta leikár. Liðið, .J sem tapar, færist næsta leikár niður í 3. deild. Taki aðili I 1. eða 2. deild ekki þátt í keppninni, færist \ hann sjálfkrafa niður í næstu .| deild fyrir neðan næsta leikár. (Við fjölgun liða í 1. deild úr || 6 í 8 árin 1968—1970 skal farið I; að á eftirfarandi hátt): J. Árið 1968: Sigurvegarar í A. og B. riðli 2. deildar og það lið I* sem neðst verður í 1. deild skulu jl keppa einfalda stigakeppni um .| það hvaða tvö lið keppa næsta J. ár í 1. deild. Mótstjóm ákveður ■! keppnistað. Tekjur af þessum Ij leikjum renni til 2. deildar. j! Á sama hátt skulu sigurveg- .J arar í A og B riðli 3. deildar V og neðsta lið 2. deildar keppa ■!! um það hvaða tvö lið leika I* næsta ár í 2. deild. Mótstjóm J|I ákveður keppnisstað. Tekjur af .J þessum leikjum renni til 3. / deildar. J. Árlð 1969. Sama fyrirkomu- ■! lag og árið áður. I* Árið 1970: \ 1. deild — 8 lið 2. deild - 8 liö \ 3. déild — Þau lið sem ■! ekki eiga lið í 1. eða I* 2. deild. Fjárhagur KSÍ á síðasta ári I* var í þrengra lagi og niðurstöðu- "I tölurnar á reikningum sam- .J bandsins éru neikvséðar, — J> 269.678 króna tap, en tekjur *J af landsleikjum bmgðust þetta I* árið. Liðin í 1. deild fengu til JJ. skiptanna 679.715 krónur, eða .J kr. 113.286 á hvert lið. Bezti J. leikurinn peningalega var leik- ■! ur Vals og Fram, úrslitaleikur .* mótsins, gaf 244 þús. krónur í J. aðra hönd. í ferðastyrki vegna ■! deildakeppninnar voru greidd- !■ ar 223 þús. krónur. j! Nánar verður sagt frá ýmsum *J tillögum frá KSÍ-þingi í blaðinu I* á morgun. *. ár, enda var lagt fast aö honum að taka starfið að sér þráttV fyrir að hann heföi margoft lýst því yfir, að hann vildi losna*' undan þeim mikilvægu störfum, sem ÍSÍ óneitanlega útheimt-*; ir af formanni. Með honum verða í stjórn tveir nýir menn,íj Helgi V. Jónss. úr KR og Hafsteinn Guðmundss. úr Keflavík.I* Stjórn KSÍ fyrir næsta starfs- timabil verður því þannig skip- uð: Björgvin Schram, formaður, aörir í stjórn Helgi V. Jónsson, Hafsteinn Guðmundsson, Ragn- ar Lárusson, Jón Magnússon, Ingvar N. Pálsson og Sveinn Zoega. Úr stjórn gengu þeir Axel Einarsson, sem er nú form. HSÍ og Guðm. Sveinbjörnsson, sem ekki gaf kost á sér. Aðalmál þingsins veröur að telja hinar röttæku skipulags- breytingar, sem nokkrir þing- fulltrúa stærri sambandanna báru fram. Hefur þessarra breytinga veriö getið hér í blað- inu áður, og verður ekki farið nánar út í þá sálma hér. Greidd voru atkvæði um hvort breyt- ingarnar skyldu öðlast gildi þá þegar, eða settar í milliþinga- nefnd, og varð sú raunin á eftir stranga kosningu, 56 vildu setja málið í nefnd, en 50 vildu fá breytinguna í gegn þegar. Hefði það eflaust haft það að segja, að stjórnarskipunin hefði breytzt mun meir en nú varð. E.t.v. er stærsta fréttin af KSl-þingi þó sú að samþykkt var að 1. deildin stækki úr 6 liðum í 8, en í áföngum þó. Allsherjamefnd sem fjallaði um þetta mikla mál um helgina skil- aði því áliti að hún væri á móti stækkun, en þingheimur lýsti*" ehgu að síður miklum stuðningil* við frumvarpið og samþykkti*. það. Tillaga, sem barst of seint.! inn til fundarstjóra gerði ráö.J fyrir aö tvö efstu lið 2. deildar** í fyrra og Akurnesingar, sem*J fcllu niður, færu öll í 1. deildljj g Það fór svo að Norðmenn í ár. Virtist sú tillaga ekki lak-\ urðu bezta skíðaþjóð heims ari en sú sem samþykkt var, .Já Olympíuleikunum í Grenoble, en hún lítur þannig út: *.----------------------------------- I landsmóti 1. aldursflokks \ skal þátttakandi liðum skipt í*! 3 deildir. 1. deild skal skipuöl* 8 liðum, 2. deild 8 liðum og 3.*! deild skal skipuð þeim aöilum, sem ekki eiga lið í 1. og 2. deild.JJ* I öllum deildum er leikin tvö-*I föld keppni og leikur hvert liö Z" 2 leiki gegn hverju hinna lið-\Xaiað var um að hann yrði víttur anna, heima og heiman. ^fyrir að mæta ekki til leiks gegn Keppni 1. deildar skal hefjast.“Haukum á dögunum, þegar íslands- síðustu helgi i maí og standa/meistararnir urðu að þola 12 marka yfir í 16 vikur með leikhléi síð- “lósigur. í kvöld verður Þorsteinn ustu ,helgi í júlí og fyrstu helgi.Jhins vegar með gegn Val í leik í ágúst. Skulu öll 1. deildarfé-JJ.sem allt eins getur orðið mjög lögin leika einn leik í viku, þ.e. .Jspennandi. á laugard. eöa súnnud. eða á\ öðrum vikudegi. \ ■ Hinn Ieikurinn ‘ 1- deild í I 2. deild skal skipa iiðunumí. .... handkna‘tielk lv£u«an“ 1 í 2 riðla. I 3. deild skal skipta<kvold er mllh FH og Vrkings. V.k- , - , ..*ingar eru enn a botninum og ef- liðunum í riðla eða svæðakeppm*., & . . „ _ . ... “ . \r„_*,laust ma fara að sjá barattu botn- viðhofð, ef þátttaka er þaða:,._ . ...... . . ... .... ■Jliðsms í leik þeirra, en su baratta mi 1 ' . ’ihefur oft velt þungum hlössum. Keppni er stigakeppni. verði.*Það er ai(]rei að vjta hvað gerist .■.■.■.*.*.*.*.*.*.*.w.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*,í þeim leik í kvöld. Glæsilegur árangur Norð- manna / Olympíukikunusn Unnu flest verðlaun — hlutu flest stigin Þorsteinn með í kvöld ■ Þorsteinn Bjömsson mun verja mark Framara í kvöld. unnu flesta verðlaunapeningana, 6 gull, 6 silfur og 2 brons, - og unnu að auki fiest st'gin í keppninni. Þeir sýndu, að það þarf ekki milljónaþjóð til að ná árangri í íþróttum. Það var aðal- lega í skfðagöngunni, sem Norð- menn komu á óvart, hlutu þar 66 stig af þeim 103, sem OL-lið þeirra fékk en „öruggu“ grein- arnar, t. d. 10 km. skautahlaup og skfðastökk, brugðust. Um helgina unnu Norðmenn gull í' 50 km. göngunni. Það var Ole Ellefsæter sem sigraði á 2.28.45.8, en Sovétmaðurinn Vedenin var næstur á 2.29.02.5, þá Josef Haas, Sviss, Pál Tyldum, Noregi og síðan þrír Svíar í röð. 1 10 km. skauta- hlaupi unnu Svíar sér olympiskt gull. Það var Johnny Höglin, ^sem sigraði á nýju^JL-meti, 15.23.6) en annar varð Fred Anton Maier frá Noregi á 15.23.9 og þá Svíinn Örjan Sandler, fjórði Guttormsen, Noregi, Verkerk. Hollandi og 6. Jonni Nils- son frá Svíþ’óð ■ Jean Claude Killy varð þrefald- ur meistari í alpagreinum, — en leiðindaatvik þurfti þó til. Frétta- stofur höfðu sent frá sér frétt um sigur Karl Schranz frá Austurríki i sviginu, en eftir að áhorfendur höfðu beöið um klukkutíma eftir lokaúrskurði, sem var á þá leið að Schranz hefði sleppt hliði í seinni ferð sinni. Austurríkismenn- irnir Huder og Matt fengu silfur og brons í þessari grein. Rússar unnu gull í ísknattleik eins og búizt var við, þeir unnu Kanadamenn með 5:0 í síðasta leik OL. I gær fór síðasta keppnin fram, skíðastökk af stóra stökkpallinum (90 metra) í St. Nizier. Sigurvégari varð Rússinn Belussov, annar Tékk inn Jiri Raska og þriðji Norömað- urinn Grini. Björn Wirkola, sem er talinn bezti stökkvari i héimi, brást Norðmönnum á þessum leik- um og var sannast sagna heldur óheppinn í keppninni. Olympíuleikunum var slitið með viðhöfn í Grenoble, þar voru Jap- önum afhentar hinar þrjár rósir borgarinnar, skjaldarmerki hennar, en næstu leikar verða haldnir í •Tapan 1972. Sýndur var ísdans í lokaathöfninni, en ekxi er keppt 1 þeirri grein á leikunum eins og kunnugt er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.