Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 10
10
V í SIR. Mánudagur 19. febrúar 1968
Fjölvinnsgleði
kénnarnnema
í kvöld
Kennaraskólanemar halda í kvöld
svokallaða Fjölsvinnsgleði á Há-
logalandi og hefst hún kl. 20.15.
Er hér um íþróttakvöld nemenda
að ræða, en leikir verða þar bæði
í gamni og alvöru, — alls 10 atriði,
sem bæði nemendur Kennaraskól-
ans og annarra framhaldsskóla
íaka þátt í að ógleymdum kennur-
um skólans. Þá má nefna að þama
verða sýndir þjóðdansar, rythmik-
Ieikfimi, blak, auk körfubolta og
handbolta, — og það sem eflaust
verður vinsælast, — antísportistar
eiga einn dagskrárliðinn.
Þetta er fyrsta Fjölvinnsgleði
K.I., en á að veröa fastur liður í
'élagsstarfinu. Til foma var fjöl-
vinnsgleði hátíð hinna margfróöu,
og auðvitað rísa kennaraefnin
okkar undir bessu nafni og nú fá
'jeir tækifærið í kvöld til að sýna
:fjölsvinni“ sitt.
Missti stjórn
ú hílnum á
hálkunni
3 Það býðir ekkert að reyna
að aka hraðar en 50 km á
';!sí. í bessari hálku. sagði einn
Ttumaður, sem ekið hafði
■Jev’Tanesbrautina í gær, en þá
var fluíihált. — Maður hefur
enva stjórn á bílnum, ef farið er
’traðar en bað. Hann tekur sig
■'^ra á loft.
Þeir mundu ifklega fleiri taka
mdir þetta, sem reynt hafa, enda
varð einum ökumanni hált á því í
•’ærdag, sem ók á 60 km/klst. Hann
"ann, aö hann hafði ekki fullkomna
’tjórn á bifreiöinni — hún var far-
u að lyftast að aftan, — en þegar
’""'n æt'.aði að Hraga úr hraðanum
og rétta bifreiðina af á veginum,
'’-'-ti '-"nn alveg vald á henni.
Bifreiðin snerist alveg á vegin-
im — þannig að það vissi aftur,
-em átti að snúa fram — og rann
aftur á bak út af. Hafnaði húri þar
á hliðinni.
í bifreiðinni voru auk ökumanns
kona hans og tvö böm og sluppu
þau 011 ómeidd sem þótti hrein
Guðs mildi. Hins vegar skemmdist
bifreiðin talsvert og varð að draga
hana af staðnum með kranabíl.
Fasteignamaf —
^>16. síðu.
eignamatsnefndin hefur unnið að
því undanfarið að meta til fjár all
ar fasteignir í landinu, og mun
langt komin með að Ijúka því
verki.
FuIItrúaráðsfundurinn er haldinn
í fundarsal borgarstjórnarinnar.
Bjarni Ben. —
16. síðu.
ljóst að íslenzka flugfélagið,
Loftleiðir, væri reiðubúið til að
leggja hart að sér til að komast
hjá því að skapa SAS-samvinn-
unni prfiðleika í Amerikuflug-
inu. Lausn málanna eins og hún
lá fyrir, hefði ekki íbyngt hinum
þremur stóru skaridinavisku
löndum svo mjög. I það minnsta
hefði það komið verr niður á
hinu litla fslandi.
Hilmar Baunsgaard, forsætis-
ráðherra Danmerkur. æskti eftir
því aö forsætisráðherrafundur
Norðurlandanna yrði haldinn í
Kaupmannahöfn í aprí! næst-
komandi. Á þessum fundi er
ætlunin, að forsætisráðherrar,
utanríkisráðherrar og markaðs-
málaráðherrar ræ®' um sam'
ræmda stefnu Norðurlandanna
á ráðherrafundi EFTA í London
f maí n.k.
Ekki mun hafa verið talin sér-
stök ástæða til þess að taka
Loftleiðamálið fyrir á sérstökum
fundi. þar sem ráðherraskipti
hafa orðið bæði f Danmörku og
Svíþjóö síðan Loftleiðamálið
var síðast til umræðu. Hafði
vitneskja borizt hingað, til ut-
anríkisráöuneytisins, að ráðherr-
MÓTOR ÓSKAST
í.FIAT 1800 eða 2300. — Uppl. í síma 35740.
I
I _______________________________________________________
Okkur vantar peninga
Við höfum verið beðnir að útvega ýmsa
mynt.
M. a.: Alþingishátíðapeninga 1930
Jón Sigurðsson, gullpening
Brauð og vörupeninga.
Einnig vantar okkur
gamla íslenzka seðla, t. d.
íslandsbanka og Landssjóðs.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN S.F.
Týsgötu 1 * Sími 21170
ar frá þessum tveimur löndum
æsktu ekki eftir því að ræða
málið að svo stöddu vegna ó-
kunnugleika.
Sjémannastofa —
1» 16. síðu.
ir því, að búið er að sigla þessu
nauðsynjamáli farsællega í höfn.
1 febrúar s.l. komst skriður á
málið. Bæjarráð Keflavíkur fór
fram á viðræðufund við Sjó-
mannadagsráð Keflavíkur og
Njarðvíkur, um þann möguleika
að ráðið festi kaup á húseign
við Hafnargötu til reksturs sjó-
mannastofu. Bæjarráð bauð
jafnframt að til þess myndi falla
það fé, sem bæjarsjóður hefði á-
ætlað sem framlag til bygging-
ar slíkrar stofnunar f Keflavík.
Eftir þennan fund kannaði Sjó-
mannadagsráð málið meöal hinna
ýmsu félaga sem að ráðinu ,standa,
svo og annarra sem aðild hafa átt
að þeim umræðum og nefndum
sem glímt hafa við að koma í fram
i kvæmd sjómannastofu. Einnig var
leitað til Niarðvíkurhrepps og
Slysavarnadeildar kvenna í Garði.
Þar sem flestir þessir aðilar lýstu
sig fylgjandi málinu og lögðu fram
fé, voru hafnar samningaum-
leitanir við þáverandi húseigend-
ur Matstofunnar Vík, þá Magnús
og Sturlaug Björnssvni. Revndust
beir ráðinu í alla staði mjög vel.
Lánuðu beir 75% af andvirði húss
ins til 10 ára, en söluverð þess
var ásamt tækjum fimm og hálf
millión. Kaunsamningur var undir-
ritaður f apríl. Bæiarsióður ábyrg-
ist allar skuldbindingar vegna
kaunanna. Á siómannadaginn var
húsinu gefið nafnið Siómannastof-
an Vík. að fengnu levfi selienda.
í ágúst sl. hófu leigutakar, þeir
Hilmar í. Guðmundsson og Revnir
Guðiónsson rekstur matstofu á
neðri hæð hússins. En formlega var
Eiómannastofan Vík tekin í notk-
'in s.I. briðiudag. 1 tilefni af því
buðu leiaut.akar og Siðmannadags-
r-'"' til kvöldverðar, í hinum nvju
salarkvnnum á efri hæð hússins.
Árni R. Árnason bauð gesti vel-
komna os færði hakkir öllum þeim
sam laat hafa hönd á nlóginn við
að hrinda bessu málí f framkvæmd.
Einnig tóku til máls, og færðu
stofnuninni árnaðaróskir bau Guð-
mundur Oddsson. formaður Sjó-
mannasamtakanna, sem færði að
"’öf mvnd af húsi Stiána bHa frú
^sdís Káradóttir. formaður Slvsa-
varnadeildar kvenna í Garði. og
afbenti hún formleon S/SVs>roföf 5^
bindi, sem vísi að bókasafni.
Sveinn Jónsson bæjarst;óri. Jóna
Guðjónsdóttir, form. Slvsavarna-
deildar kvenna í Keflavfk. Ragn-
ar Guðleifsson formaður VerkaNðs
og sjómannafélassins. séra Björn
Tónsson. æðsti temnlar stúkunnar
| Vík og Tneólfur Stefánsson erind-
reki Far- og fiskimnnnasambands-
ins.
í stuttu snialli við frétfamenn
sagði Árni R. Árnasop að hug-
mvndin væri að stofan vrði opin
frá kl. 14 til 23.30 reglulega. en
hó með beirri íjndantekninau að
Sjómannadaasráð vill vera innan-
handar beim félöaum sem hafa
stutt það. ef þau eru f húsnæðis-
braki með fundahöld Finnia er
ráðið til með að ræða hvort leieu
fakar veitinoarekst.urs geti tekið
veírlur að sér á efri hæð Að cfálf.
söoðu verða harna snil oa töfl á
boðotólum. einnig aðctnða tii hrefa
skrifta. og siónvarnsviðtæki er
bama Ifka til staðar vegleg giöf
frá Vprkalvð- og siómannafélaei
Keflavfkur og Njarðvíkur Gólf eru
öll tennelöeð. að undonskildnm dá-
ditlum fleti, sem ætlaður er sem
dansgólf. en ráðið hefur sterkan
hug á því að efna til dansleikia
í húsinu og afla með því fjár til að
bæta aðstöðuna en meir, eins og
t. d. að koma fyrir baðklefum í
kjallara hússins — og svo eru
möguleikar á að byggja hæð ofan
á, en það er nú reyndar fjarlægur
draumur. Árni vildi einnig sér-
staklega þakka þeim sem gengu
frá byggingunni að utan, en það
var unnið án endurgjalds.
Svifskip —
9. síðu.
þess að nokkur fyndi fyrir mis-
jöfnunum. Eða þegar keyrt var
um ósana!
„Var ekki, Guðlaugur, skipinu
fundið helzt til foráttu, að það
mundi ekki hentugt í hafrótinu
hér við íslandsstrendur og þola
illa stóra sjói?“
„Nei, nei. Þessi farkostir þola
alveg li/2 metra ölduhæð, án
þess að farþegar veröi fyrir ó-
þægindum. Þeir þola auðvitaf
hærri öldur, en það var miðað
við, hvað mundi óþægilegt far-
þegum. Stærri skip þola 2V2
metra misjöfnur t. d.
Nei, þessi skip komast ve
yfir óslétt land og væru ekki
hentug aðeins fyrir okkur Vest-
mannaeyinga, heldur kæmu þau
áreiðanlega að góðu haldi hér
austur á söndum, þar sem árnar
eru sífellt að breyta um farvegi
og ævinlega eru hreinustu
vandræði aö halda opnum leið-
um fyrir bíla. Það erum við
vissir um.“
„Komst ekki sandur í vélina
á þessu, sem kom hingað, og
setti allt . strand?"
„Jú, en það var bara af því,
aö þeir höfðu ekki reiknað með
því, hve sandurinn var fínn
hérna, og voru með of grófar
síur. Þeir skiptu bara um og
settu fínni síur. Það var auð-
leyst og var ekkert vandamál.
Nei, það var ekki það. Okkur
vantar tæki, sem getur líka flutt
bíla. Þeir hafa framleitt svona
skip, sem flytja bíla. en það
eru þá bara svo stór skip, að
þau henta okkur ekki. Við þurf-
em ekki svo stór skip.
Við höfum beöið Gísla Júlíus-
son hjá Vélsmiðju Njarðvíkur,
en þeir eru umboðsmenn þessa
Hoovercraft-fyrirtækis, — um
að athuga, hvort' ekki væri unnt
að breyta bessum farartækium
þannig. aö þau gætu flutt 3 til
4 bíla og farþega. Það er allt í
athugun.
Annars höfum við haft fregn-
ir af því, að þeir séu farnir að
framleiða svona skip, sem geta
flutt 7 eða 8 bila, auk farþega.“
„Mundi hað ekki her.ta okk-
ur?“
„Jú áreiðanlega Þetta eru
bara það dýr tæki: svona meðan
bau eru á tilraunastigi og fram-
leiðslan svona Iftil. Þaö mundi
kosta — miðað við núverandi
gengi — milli 60 og 70 milljónir
krópa.
En við erum að vona, þegar
salan er farin að örvast og þeir
en; farnir að not.a þetta ' hern-
aði. þá verði þetta kostnaðar-
minna — ódýrara. Þá hlvtur
framleiðslan að aukast, en núna
leggst á þetta kostnaður vegna
)■' auna og rannsókna. og bað
gerir bessi tæki svo dýr.“
,.Þú segir VIÐ Guðlaugur
F.r það kannski einhver nefnd
sem fylgist með hessu. eða . ?“
„Nei. ftg tók nú svona til orða
ftg hef fvlgzt rreð þessu. bvi
mér sýnist betta vera framtíðar
lausn á okkar vanda sam-
gön ’’ málum. Það er lika mikill
miög mikill. ábuei fvrir bessu !
mfnu byggðarlagi.
Ne' það er ekki þannig á
döfinni. en bað gefst kannski
tækifæri t;1 þess að t.aka málið
aftur upp á þessu þingi < sam-
bandi við ekk óskylt mál. sem
BORGIN
BELLA
„Ég hafði hræðilega martröð í
nótt. Mig dreymdi að við Hjálm-
ar vorum á næturklúbbi saman,
en svo sá ég allt í einu að það
var bara alls ekki ég sem hann
var með ...
hér var til umræðu fyrr á þing-
inu í vetur, ef það skyldi koma
aftur á dagskrá.
En á meöan sér maður, hvað
setur. Það eru sífellt að gerast
breytingar í þessu og við fylgj-
umst með því á meðan.“
G. P.
Myndsjé —
3. síðu.
að grúskararnir" verði nokk-
urs varir.
Eins og áður er sagt mynda
bókasafn og fyrirlestrasalur
kjarna hússins, en þegar staðið
er í fordyrinu og horft til hægri
kemur í ljós, að þar er fyrir-
hugað að hafa „kaffiteríu",
sem kemur til með að rúma
eitthvað um fimmtíu manns í
einu.
En til hægri er skrifstofa
Norræna félagsins, en þar inn
af koma fjögur herbergi, sem
eru ætluð fyrir skrifstofur nor-
rænna lektora eða sendikennara
hér á landi. Þar inn af tekur við
fbúð forstöðumanns hússins
rúmgóð og smekkleg.
í enda hússins eru tvö sér
herbergi með baði sem ætluð
eru til nota sem gestaherbergi
sem eru ætluð gestum frá
Norðurlöndum “úegar nrófess-
orum og fræðimönnum. sem
hingað kom’ í fvrirlestraferðir
Nú er Maggi Jónsson búinn
að svna okkur Norræna húsið
„Eigum við að koma inn ti!
~iín og ræða tækniatriði?“
„Nei. takk.“ tileanginum er
náð. Norrænt hús rís í Revkja-
vík. ' ar er allt til staðar, vönd-
un ernis, vinnu r>" fráeanes til
sóma fslenzkum iðnaðarmönn-
um íslenzku framtaki oe raun
ar bióðinni allri
í sumar mun stjórn T' ræna
hússins undir forustu Ármanns
S evars ,-°ktorr taka við hús
inu og hefja þar rekstur stofn
unarinnar sem starfar að hvers
konar miðlunarstarfsemi oe
úpplúsineabiónust i sem kemur
til °óða fvrir allar stéttir hvaT
"■n er " l=ndinu auk þess sem
Norræna félagiö mun flytja
starfsemi sína í húsið.