Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 16
VISIR
Mánudagur 19,-februar 1B68.
Frumrannsókn
„íslaai hefur ekki iengur efni á
því ai standa fyrir utan EFTA
— sagði Bjarni Benediktsson á þingi Norður-
landaráðs — Hann ræddi einnig um lausn
%
Loftleiðamálsins
Dr. Biarni Benediktsson, for-
sætisráðherra, gerði þaö ljóst í
aðalumræðunum á þingi Norður-
landaráðs í Osló um helgina, að
ísland hefði nú ekki lengur efni
á því að standa fyrir utan Frí-
verzlunarbandalagið EFTA. ís-
ienzkt atvinnulíf ætti nú í erfiö-
leikum vegna þess að það væri
komið úr sambandi viö hina
heföbundnu markaði og þess
vegna væri tímabært að sækja
um aðild að EFTA. Með tíð og
tíma yrði íisland einnig að sækja
um aöild að Efnahagsbandalag-
in . EBE, en hann áleit, aö full
aðild kæmi ekki til greina. —
Aðalumræðurnar á þingi Norður
landaráðs hófust á laugardag-
inn, en þeim lauk í gærkvöidi.
Eins og búizt hafði veriö við,
snerust umræðurnar aðaliega
um markaðsmálin. Samkomulag
varð um meginatriði framtíðar-
stefnu í markaösmálum. Flestir
ræðumannanna, sem töluðu við
aðalumræðumar, voru sammála
um að auka norræna samvinnu
innan ramma EFTA, en hug-
myndin um sjálfstætt frumkvæði
Norðurlandanna fékk lítinn
hljómgrunn.
Þó að efnahags- og markaðs-
málin hefðu verið aðalmálin við
umræðurnar, var minnzt á ým-
islegt annað. Dr. Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráðherra ræddi
um erfiðleikana í flugsam-
vinnu landanna og gerði það
10. síða.
Þrennt á slysavarðstofu
eftir harðan árekstur
&
erða að þrem
© Fundur um sameiningu sveitarfélaga var haldinn í Eyja-
firði s.I. þriðjudag og var þar ákveðið að láta fara fram
athugun á breytingu á hreppaskipan í Eyjafjarðarsýslu, þann-
ig að í stað þeirra 10 hreppa, sem nú eru þar, verði myndaðir
þrír hreppar.
og einnig sótti bæjarstjórinn á
Akureyri, Bjarni Einarsson,
fundinn, og mælti hann fyrir
Fund þennan sóttu m. a. fyr-
ir hönd sameiningarnefndar
sveitarfélaga, Unnar Stefánsson
stofnun samstarfsnefndar milli
Akureyrar og Eyjafjarðar.
Þeir hreppar sem fyrirhugað
er að sairieina eru: Dalvik. Svart
aðardalur og Árskógshreppur, (
og e. t. v. Uriinsey og llrísey, i
eitt sveitarfélag. Arnarneshrepp
ur, Skriðuhreppur, Öxnadals-
hreppur og Glæsibæjarhreppur
verði eitt sveitarfélag og Hrafna
gilshreppur, Saurbæjarhreppur
og öngulstaðahreppur verði eitt
sveitarfélag.
Frumrannsókn er lokið í máli
því, sem reis upp, þegar Carlsen
minkabani skaut ljósblysi á loft,
nærri kennsluflugvél, sem hann
svo kærði fyrir að hafa flogið ó-
gætilega lágt yfir bæ sinn, Leir-
tjörn í Mosfellssveit.
Skýrslur hafa verið teknar af
Carlsen og flugmönnunum og þær
— ásamt öðrum gögnum rannsókn-
arinnar — verið sendar sýs-lumanni
Gullbringu- og Kjósarsýslu. Byssa
sú, sem Carlsen skaut blysinu á
loft með, hefur verið tekin af hon-
um.
Við yfirheyrslur bar mikið á milli
í frásögnum aðila af því, hve lágt
flugvélin hefði flogiö. Carlsen segir
flugmennina hafa flogið mjög lágt,
nánast niður við jörð, en flug-
mennirnir telja sig hafa verið í 700
feta hæö yfir sjávarmáli. Leirtjörn
er líklega í um 300 feta hæð yfir
sjávarmáli. Carlsen viðurkennir að
hafa skotið blysinu á loft, en ekki,
að hann hafi skotið að flugvélinni,
eða miðað á hana.
Leirtjörn liggur á mörkum um-
ráðasvæðis ,:ýálumanns Gullbringu-
og Kjósarsýslu og yfirsakadómara
í Reykjavík og verða skýrslurnar
| og málið sent yfirsakadómara til
frekari meðferðar.
I Aukasýning
| á „Myndum"
f Vegna mikillar aösóknar og
> mjög £óöra undirtekta hefur
[ verið ákveöið að hafa aukasýn-
, ingu á „Myndum“, sem Litla
> leikfélagið frumsýndi í Tjarn-
[ arbæ fyrir skömmu, en fyrir-
, hugað var að sýningar yrðu að-
> eins þriár. Sýningin er í tveim-
[ ur báttum. „Gömul mynd á
> kirkjuvegg", eftir Insmar Ber-
1 mann og „Nýjar myndir“ eftir
[ kunna höfunda og ókunna, en
i sá hluti sýningarinnar hefur
1 orðið til að mestu á sviðinu og
, samanstendur af söngvum, lát-
i bragðsleik, fréttatilkynningum
[ o. fl. Leikstjóri er Sveinn Ein-
i arsson, en leikendur hafa sjálfir
i séð um IJós, tónlist búninga o.
[ fl. Sýningin verður n. k. þriðju-
i dagskvöld kl. 8.30 í Tjarnarbæ.
Sjómannastofa
opnuð í Kefiavík
• Þa er húinn að vera ára-
langur draumur hinna ýnisu
félaga í Keflavík að bæta
aðstöðu fvrir aðkomusjómenn;
þar sem heir gætu stytt sér
jstundir hina löngu landlegudaga.
'Langt mun t d, síðan Sjómanna-
dagsráöið geröi það að sínu að-
aláhugamál' og hugðist láta
reisa slíka stofnun við höfnina.
Af óviðráðanlegum orsökum
varð bó ekkJ af framkvæmd-
um. Nú geta sjómenn glaðzt yf-
10. síða.
AIEur fasteignir á
landinu metnar
Fulltrúaráðsfundur Sambands
íslenzkra sveitarfélaga verður hald
inn dagana 28. og 29. þ. m. og
sækja fundinn 30 fulltrúar víös veg
ar af landinu. Á fundinum verður
tekið fyrir yfirfasteignamat, og
mun Ármann Snævarr, háskóla-
rektor, sem er formaður yfirfast-
eignamatsnefndar tala um fast-
ejgnamat og skýra frá störfum og
niðurstöðum nefndarinnar. Fast-
M-y 10. síða.
island á OL
ÍSLAND hefur haft hljótt um
sig í szmbandi við Vetrarolym
þluleikana, sem lauk í gær-
kvöldi í Grenoble i Frakklandi,
en „frændur okkar“, Norömenn
sáu um að halda uppi heiðri
Norðurlandanna og komuútsem
bazta hjóöin i vetraríþróttum
með 6 gullveWlaun, 6 silfur- og
2 bronsverðlaun.
Þessa skemmtilegu mynd sá-
um við bekja heila síöu í Paris
r.latch. Þar er fánaberi islands,
Kristinn Benediktsson fremstur
í fiokki og framhjá honum
hleypur Alain Calmat, skauta
'tó 'gurinn franski, síðasta spöl j
Nokkuð harður árekstur varð
á Reykianesbrautinni í gær-
kvöldi um kl. 22,40, á móts við
Kópavogsbraut vegna hálku,
sem myndazt hafði á brautinni.
Trabant-bifreið, sem var á leið
norður Reykjanesbraut, rann til
í hálkunni og í veg fyrir Mer-
cedes-Benz, sem var á suðurleið.
Þrennt í Trabant-bifreiðinni var
flutt á slysavarðstofuna.
Ökumaöur Trabant-bílsins kvaðst
hafa lent meö bílinn utarlega í
malarkanti brautarinnar, en misst
vald á bilnum, þegar hann beygði
inn á veginn aftur. Miklar skemmd
ir urðu á báðum bílunum, en þó
minna á Mercedes Benz-bifreið-
inni.
í Trabant-inum voru á ferö hjón
með unglingsdreng, en meiðsl
þeirra reyndust óveruleg, þegar á
slysavarðstofuna kom. Fengu kon
an og drengurinn að fara heim til
sín.
t