Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 19.02.1968, Blaðsíða 14
V1SIR. Mánudagur 19. febrúar 1968 14 —nmimwi Skátakjóll á 13 ára telpu til sölu ásamt varðeldaskikkju. Einnig eru til sölu 2 kjólar á 14 ára stúlku, úr siffon og blúndu. Sími 33267. Ódýrar iísrenkápur og slár til sölu. Uppl. í síma 41103,_ Ódýru unglinga- og dömu- slárn- ar komnar aftur. — Uppl. í síma 35167 eftir kl. 1. Tilbúin bílaáklæði og teppi í flest ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af- greiðsla, hagstætt verð. Altika- búðin Frakkastíg 7. Sími 22677, Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg 68 III h. t. v. Sími 30138. Útsala. Allar vörur á hálfviröi vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þióðleikhúsinu. Ódýrar skinnhúfur. Á börn og fullorðna, einnig nokkrar smá gall aðar seljast með afslætti að Miklu- braut 15, bílskúrnum Rauðarár- stigs megin. Ódýru unglinga- og dömu- slárn- ar komnar aftur. — Uppl. í síma 35167 eftir kl. 1. Kjólar til sölu, nr. 18 og 14 einnig telpukápa og kjólar nr. 12. Uppl. í síma 19903. Notuð þvottavél til sölu. Uppl. ( sfma 30888. Gott Hinkel stofuorgel til sölu. Unpl. f síma 42218. Hjónarúm ásamt náttborðum til sölu. Selst ódýrt. Sfmi 31377. Hlaupaskautar nr. 42 og skíða- skór nr. 41 til sölu. Uppl. í síma 38397. Rafmagnsorgel. Til sölu vel með farið electroniskt orgel og magn- ari á hagstæðu verði. Uppl. í síma 11619. Til sölu skíði og skór nr. 41, tvennir skautar nr. 40 og 41 tvenn- ir knattspvrnuskór, dúkkuvagn. fískaker með fiskum. Sími 36116. Tvísettur klæðaskápur til sölu, verð kr. 1500. Sími 42139, miög fallegur nvlegur barnavagn til sölu. prmi 82995. 8 mm kvikmvndasúningavél til sölu, snólur geta fylgt. Unpl. í sfma 33804 og Laugavegi 171. Útsala! Allar vörur á hálfvirði vepna brevtinga. I.ftið inn. G. S. húðin. Traðarkotssundi 3, gegnt T'’'ðð!eikhúsinu. Barnakarfa á hiólum og burðaj-- til cnlu. TTnnl. f síma 21687, Bíll til sölu. Onel station árg. 1956, vfirbvnging nýviðgerð. Uppl. f '<ma 32.-112. Til sölu nýlegur Pedigree barna- ”agn á hjólum, priónavél með i-^rði. TTpnl. f síma 36965. B.T.H. þvottavél og vandað i-arnarimlarúm til sölu. Uppl. f -'ma 32276. Lftil Hoover þvottavél til sölu. TT<nari uppl. í síma 41806. Húsfélög — Húseigendur. Nýleg ui 100 1. suðupbttur (Rafha) til sölu. Nánari uppl. í síma 12023. EINKAMAL Tveir ungir menn óska eftir kunn ingsskan við 2 konur á aldrinum 25 — 40 ára. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins fyrir laugardag ‘ — merkt „Skemmtilegheit“. ÓSKAST ÍKEYPT Vil kaupa notaða hjólsög helzt „Delta.“ Hringið í síma 30541 eftir kl. 7 á kvöldin. íslenzk frímerki og gömul mynt keypt hæsta verði. — Bókabúðin Baldursgötu 11. Bifreið óskast, ekki eldri en ’60. Otborgun kr. 5000. Öruggar mán- aðargreiðslur kr. 5000. Tilboð send ist augld. Vísis merkt „Öruggur — 856“. ■ ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Vön skrif- stofustörfum. Er gagnfræöingur. — Sími 41817. Unglingsstúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Stofuskáp- 'ur til sölu á sama stað. Uppl. í sfma 21063. 2 stúlkur 26 og 29 ára óska eft- ir atvinnu margt kemur til greina. Önnur hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 22558. KfNMSLA Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi. bæöi á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sím: 36659. ökukennsia. Lærið aö aka bfi, þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort þér viljið karl eða kven-Öku- kennara Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. símar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufnpesradíó sfmi 22384 Ökukennsla, æfingatímar Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga efti) kl. 13, sunnudaga eftir samkorriu- lagi Útvega öll gögn varðar.d: b\! próf Volkswagenbifreiö - Hörður 'T--, n. cími 35481 og r?60i Ökukennsla. Kristján Guðmunds- so'- Sími 35966 og 30345 Munið vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega! Enska, þýzka. danska. franska, sænska, bókfærsla og reikningur. Skóli Haralds Vil- heimssonar Baidursgötu 10. — GfrrU 13199 Kennsla: Enska, danska. Áherzla á lifandi mái og skrift, aðstoöa .einnig skólafólk. Kristín Óladóttir. Sími 14263. ÓSKAST Á LllCU Óskum eftir íbúð. Reglusöm hión utan af landi óska eftir 2 —3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði strax. UppI. í sfma 52603. Ung hjón með 2ja ára dreng óska eftir íbúð. Uppl. í síma 33139 frá kl. 3 e.h. fbúð óskast. Vil taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð nú þeg- ar, eða sem fvrst, þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 19200 á skrifstofu- tfma._______________________________ íbúð óskast. 3ja herbergja íbúð 'óskast til leigu nú þegar eða frá 1. apríl, reglusemi. Uppl. í síma 32475. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir lítilli ibúð 1 herb. og eld- húsi eöa góðu herbergi með inn- byggöum skápum. Uppl. 1 sfma 18271. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og eldunarplássi eða að- gangi að eldhúsi. Sími 21427 milli kl. 6 og 10 f dag. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 15674. Óskum eftir 2 herb. íbúð eða 2 herb. með aðgangi að eldhúsi. Uppl. f síma 15779 milli kl. 19 og 20 e.h. Herbergi óskast fyrir reglusam- an pilt. Helzt í Kópavogi, Vestur- bæ. Uppl. í sfma 40557. HREINGERNINCAR Vélahre'ngeíTiihy gölftepi’3- og ' hú o-í-ohreinsun. Vanir og vand j virkú menn Ódýr og örugs þjón- usta ■"'•r'P siml 42181____________ Breim»erningar með vélum. Fljót j tig yóS vínna F.ir.nig húsgagná- og i fepnahreinsun Sfmi 14096 Ársæll on P.iarni Þrit — Hreingemingar Vélhreir. verningar gólfteppahreinsun og -ólfþvottur 4 stórum sölum. með vélum Þrif Simar 33049 og48263S r-írriik-UT os Biarni ■ Hreingerningar: Vanir menn, j fijót afgreiðsla. Eingöngu hand-1 rToi,-.,prn;nanr Biarní st'mi 12158. RreIit<»«rr,Íngor. — Látið vand- virka menn gera hreint, engin ó- hr'if sköffum nlastábreiður á teppi og húsgögn (Ath kvöldvinna á snma gjaldi) Pantið tímanlega i ’sfma 42440 ne 24642. Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sfmi 20016,: Ökukennsla — æfingartímar. Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Ólafur j Hannesson, sími 38484. | - „ ■„ ;--^==rnmn-r-_. | Vil taka 7—12 ára börn f auka- tíma í reikningi. — Uppl. í síma I 41817. i ... : ... I Brezkur kennari B.A., talar ís- .zku, getur bætt við sig tveim einkanemendum, byrjendum eða lengra komnum, talmálið eöa til nrófs, Sfmi 10238. Aukatfmar: Háskólastúdent getur lesið með skólanemendum undir unglingapróf og landspróf. Bók- færslukennsla kemur einnig til greina. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 19864. Kennsla: Enska, danska. Áherzla á lifandi mál og skrift, aðstoða einnig skólafólk. Kristín Óladóttir cfmi 14263. Landspróf. Les með skólafólki stærð- og eðlisfræði og fl., einnig tungumál. mál- og setningafr. o. fl„ og bý undir iands- og stúdents- nróf, tæknifræðinám og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grett- isgötu 44 A.jSími 15082. Vélhreingerningar. Sérstöik vél- hreingerning (með skolun). Einnig | handhreingerning. Kvöldvinna kem- | ur eins"~til greina á sama gjaidi. j T'.rna og Þorsteinn._ sími 37536. j RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 ÞJÓNUSTA Nú er rétti timinn tii aö láta okkur endurnýja gamlar myndir og stækka Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skóiavöröu- stls 30 Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar faliegu ekta litljós- mjmdir. Pantiö tíma rsíma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- munftesonar. Skóiavörðustíg 30. Grimubúningar til leigu, barna og fullorðinna. Opið kl. 2-6 ög 8-10 Pantið tímaniega. Blönduhlí.ð 25 vinstri dyr. Sfmi 12509 Húsaviðgerðir. Set 1 einfalt og tvöfalt gler, allar stæröir af rúð- um Flísa- og mosaiklagnir. Uppl i sfma 21498. Innrömmum málverk og myndir, einnig meistarabréf, eigum ypn á eftirprentunum mjög fljótlega. *— Pantið tímanlega. Innrömmunar verkstæði Þorbjöms J. Benedikts- ronar, Ingðifsstræti 7 Silfur. Silfur og gulilitum kven- skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur. Skóvinnustofa Einars Leó, Víði- mel 30. Sími 18103. Klukkustrengir teknir i uppsetn- ingu, höfum allt tillegg, fljót af- greiðsla. Handavinnubúðin Lauga- vegi 63. Flisa og mosaiklagnir .Látiö fag- menn sjá um flísalögnina. Uppl. f síma 40971 og 306Ö4. Sprautum: gulli og silfur á skó. Skóverzlun Kópavogs. Álfhólsvegi 7, sfmi 41754. Húseigendur. Get bætt við mig rriálningaryinnu — Björn Bernd- -rn. )i 41876. " ' Bíleigendur. Sætastyrkingar og viðgerð, sauma áklæöi úr teppum. Bflaklæðning, Bjargi við Nesveg. Döniur. Kjólar sniðnir og saum- aðir á Freyjugötu 25. Sími 15612. ITÖRÐUlt, KIXAUSSOV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR llí I.I’TtrMX.SSIiIflI'STOF.V i'ún 'ötu 5. - Siml 10033. Húsgugnasmiðir Höfum fyrirliggjandi: Slípimassa fl. grófl. Slípiolíu Stáluli; fl. grófl. Sandpappír fl. grófl. Sandpappírsbelti An-teak lakk Teakolíu Bæs, marga liti Cascollím Plastlím Tréfylli, marga liti. LUDVIG STORR / Laugavegi 15 — Sími 1-33-33 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð til leigu. — Uppl. í síma 10936. Stór 2ja herbergja íbúð til leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 19399. Til leigu. Lítið kjallaraherbergi meö sér snyrtingu til leigu á Mel- unum. Uppl. í síma 15443 eftir kl. 20.00 tvö næstu kvöld. Til Ieigu 1 stofa, lítið herbergi óg eldhús á góðum stað f Vestur- bænum, hentugt fyrir ung hjón. Tiiboð merkt „1. marz" sendis* augld. Vísis. NÝJUNG I TEPPAHREINSUN Tryggir að tepp ið hleypur ekki. Reynið viðskipt in. Uppl. f sfma 30676. ADVANCE WlSLEGT ÝMISLEGT aBiHBa.E3 »■ I HÖFÐATÚNI 4 SÍMI 23480 minít Vínnuvélar til leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrfnknúrtar vatmdriur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. • PÚÐAR Kínverskir frá 150,—. Myndir í úrvali (frum- myndir og eftirlíkingar). Myndarammar. Einnig teknar myndir í innrömmun. — Verzl. Blóm & myndir, Laugavegi 130 (rétt viö Hlemmtorg). Tökum að okkur tivers fennar múrbro) og sprengivtnnu i núsgmnrrttm og reea um. Lelgjum út loftpressur og vfbra sleða Vélaleiga Steindóre Sighvats sonar Alfabrekko við Suðurlands braut. sfm) 30435 Trúin flytur fjöll — Við öytjuiD allt annað SENDIBfLASTÖÐIN HF, BILSTJORARNIR AÐSTOÐA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.