Vísir - 01.03.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 01.03.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Föstudagur 1. marz 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Gríska stjórnin sendi ríkisstjórnum Danmerkur og Svíþjóðar mótmæli — vegna gestrisni og stuðning v/ð Papandreou I Sams konar mótmæli hafa veriö send til Svíþjóðar, þar sem Pap- Gríska hernaðarlega stjómin hef-. Andreas Papandreou, fyrrverandi andreou var einnig vel tekið. ur sent dönsku stjórninni öflug mót ráðherra og þingmanni, var sýnd í I báðum löndunum fékk Pap- mæli vegna gestrisni þeirrar, sem | heimsókn til Danmerkur nýlega.' andreou tækifæri til þess að ræða LEVI ESHKOL kveðst vilja hitta Araba við samningaborðið Levi Eshkol forsætisráðherra ísraels flutti ræðu f gær í herbúð- um f Sinai-auöninni. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að fulltrúar ísra- els og Arabarikjanna ættu að setj- ast aö samningaborði. Hann kvað ísraelsmenn fúsa til að gleyma hinu liðna til þess að friðarsamningar gætu tekizt. ,,Vér erum fráhverfir þeim hugsanagangi að tala um sigurvegara og sigr- aða“, sagði hann. „>að er ekki annur leið tál en sú, sem liggur að samningaborðinu". Hann neitaði því algerlega, að ísraelsstjóm hefði hvikað frá þeirri stefnu, að ræða beint við Araba. 1 ræðunni kom fram, að hann I1 Jarring um frið milli Israels og | ekki enn verið svarað. Stúdentaóeirðir i Kairo Samkvæmt fréttum ,sem bárust i gær frá Beirut, kom til miklu al- varlegri uppþota í Kairó um sein- ustu helgi en greint var í fyrri fréttum frá Kairó. Lögreglan beitti kylfum og tára- gasi gegn stúdentum, sem safnazt höfðu saman til þess að mótmæla dómunum yfir liðsforingjunum, sem höfðu verið sekir fundnir um að hafa brugðizt skyldu sinni í bar- dögunum í júnístyrjöldinni í fyrra. Stúdentar töldu dómana allt of milda. Stúdentar reyndu að komast til húss Nassers forseta og inn í skrifstofu hins hálfopinbera mál- gagns A1 Ahram. Lögreglumenn báru hjálma og höfðu langar kylf- ur að vopni, og skildi sér til varnar. Stúdentar grýttu löigregluna. Lög- reglan sótti heim 50 stúdenta til yfirheyrslu og jók það mjög á reiði þeirra. Fjöldagröf finnst í Hue — Myrtu Norður-Vietnamar þar 200 opinbera starfsmenn? 1 fréttum frá Saigon segir, að fundizt hafi fjöldagröf með líkum um 100 suður-víetnamskra opin- berra starfsmanna, sem allar líkur eru fyrir, að Norður-Víetnamar hafi myrt meðan þeir höfðu Hue að verulegu leyti á valdi síhu. Og nú hefur kviknað grunur um, að söm hafi orðið örlög 200 manna 11 ■: i.t 111 i.i 1111111 i i 111.11111: i i,ii:ii ^^allett LEIKFIMI JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir ■Á’ Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur 1^2>fAlelílfúJin VERZLUNIN sem saknað er, opinberra starfs- manna og hermanna. Suður-víet- namskir hermenn fundu fjöldagröf- ina er þeir voru að hreinsa þar til eftir að Norður-Víetnamar höfðu veriö hraktir úr borginni. Heyrzt hefur, að menn hafi séð, er þess- um mönnum var smalað saman í fyikingu, og farið með þá út fyrir borgina, þar sem þeir voru skotnir. við forsætisráöherrana, Hilmar Baunsgaard í Danmörku, og Tage Erlander í Svíþjóð, sem lofaði frelsishreyfingu þeirri, sem Pap- andreou hefdr stofnað, fjárhagsleg- um stuðningi. I mótmælaorösendingunni tii Danmerkur er kvartaö yfir íhlutun um innanríkismál Grikklands og verði sú afstaða, að teljast fjand- samleg, og danska stjórnin sökuð um „stöðugar ögranir". Papandreou er kallaður „fyrrver- andi fangi, sem hafi verið náðaö- ur“ — og sagt „að enginn Grikki taki þennan fyrrverandi stjrónmála mann alvariega" og er því og hald- ið áfram, að haldi Danmö,rk ó- breyttri stefnu veröi að iíta svo á, að með því sé vinsamlegri sambúð Grikklands og Danmerkur teflt í voða. Grískt blað, Eæ Efteros, segir Erlander hafa unnið skemmdarverk gegn öryggi Vestur-Evrópu. Annað blað, Estia, hvetur til þess, að stjórnmálasambandinu verði slitið við sænsku stjórnina vegna loforðs hennar um fjárhagsiegan stuðning við Papandreou. I því, sem frétzt hefur um þessa afstöðu stjórnarinnar til fyrr- nefndra tveggja Norðurlanda, er hvergi vikið að Noregi. En nú hefur Papandreou Iíka komið til Noregs, þar sem hann vítti harðlega hinn hernaöarlega stuðning, sem Norður-Atlantshafs- bandalagið vcitir Grikklandi. Á fundi með fréttamönnum hét Otto Lyng stórþingsmaður Papandreou og frelsishreyfingu hans stuöningi og kvað „svo til alla norsku þjóð- ina þar einhuga að baki“. ■ Bandarísk sprengjuþota hrap- aði í gær í Mexico-flóa. Áhöfnin, 8 menn, mun hafa farizt. Sprengju- þotan var ekki með kjamorku- sprengjur innanborðs. ■ Þjóðþingið í Indónesíu hefir samþykkt að Suharto settur for- seti skuli gegna forsætisráðherra- embættinu annaö forsetatímabil til — 5 ár, og heimilað að fresta almennum þingkosningum jafn- lengi. Þjóðþingið samþykkti kosn- ingalög sem Suharto lagði fram og samkvæmt þeim skulu kosningar ekki fara fram fyrr en I fyrsta lagi 18 mánuöum eftir að þau taka gildi og eigi síðar en 5 ámm eftir gildistöku. Lester Pearson fékk traust samþykkt Á sambandsþingi Kanada var samþykkt traust til sambandsstjóm ar Lester Pearsons með 139 atkvæð um gegn 119. Greiddi Social Credit flokkurinn atkvæði með trausti og einn óháður þingmaður. Til þingrofs og nýrra kosninga kemur því ekki áður en Lester Pearson lætur af embætti flokks- mennsku eins og hann hefir boðað í apríl, en þegar flokkur hans Frjálslyndi flokkurinn, hefir valið nýjan leiðtoga, er líklegt að til nýrra kosninga komi fljótlega. Nýju innflytjendalögin brezkú ganga í gildi á næsta miðnætti sm SÍMI 1-30-76 IMilMNN 1111111111111 111 111111 í lávarðadeild brezka þingsins var deilt harölega í nótt um frum- varpið til innflytjendalaga og var það ákvæði frumvarpsins, sem mest um deilum hefur valdið, samþykkt með naumum meirihluta atkvæða aðeins 24 atkvæða mun. Einn andstæðinga frumvarpsins i tók svo til orða, að vikan sem nú I væri að líða væri vika vansæmd-! arinnar, en af öðrum var því haldiö ! fram, að óhjákvæmilegt væri að takmarka innflutning fólks til þess að afstýra vandræðum, og það, sem gerzt hefði í Kenya gæti gerzt ann- ars staðar. Lávarðadeild brezka þingsins samþykkti í morgun aö loknum næt urfundi frumvarpið til nýrra inn- flytjendalaga og afgreiddi það sem lög. Gert er ráð fyrir, að Elísabet drottning undirriti lögin í dag og þau taki gildi frá næsta miðnætti. Umræðan i lávarðadeildinni stóð samfleytt í 12 klukkustundir. Ekkertsamkomulag í gær í Brussel Frakkar á móti sem fyrr Ekkert samkomulag náðist á fundi sammarkaðslandanna í Bruss el i gær um vestur-þýzku tillöguna um fríverzlunarsvæði Efnahags- bandalags Bretlands og þriggja ann- arra landa, sem sótt hafa um aöild aö E^E, og yrði það forleikur fullr- ar aðilar þeirra. Couvé de Mur- ville fulltrúi Frakklands lýsti sig mótfallinn hvers konar hóplausn er varöaði útfærzlu bandalagsins. I Rúmenar gengu af fundi Rúmensku fulltrúarnir á fundi kommúnista í Búdapest gengu af fundi í gær, eftir að fulltrúi sýr- lenzkra kommúnista hafði ráðizt harkalega á Rúmeníu fyrir afstöðu hennar. Rúmenska sendinefndin mun halda heimleiðis í dag. SMITH - CORONA 30 GERÐIR Stórkostlegt úrval rit-og reikni- vela til sýnis og reynslu i nýjum glæsilegum sýningarsal; ásamt Tayl'orix bókhaldsvélum og fullkomnum samstæðum skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI ArmúJa 3, «íml 38 900.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.