Vísir - 08.04.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1968, Blaðsíða 4
// HVAÐ HAFA NÚTÍMAKONUR VIÐ RUM AÐ GERA?" segir franska kvikmyndastjarnan Claudine Auger til Kaupmannahafnar á dögurium, hafði hún einnig bók um Nasser forseta Egyptalands. Hún hefur mikið dálæti á ísrael en vill líka kunna skil á andstæðingum þess. Ennfremur hafði hún við höndina kennslubók í rússnesku. Alain Jessua og Claudine Aug- er hafa óljósar ráðagerðir um að gera nýja mynd í sameiningu, en hvenær af því verður er óákveð- ið, þar sem Claudine er með eft- irsóttustu kvikmyndaleikkonum í dag og hefur þegar verið samið við hana um að leika í nokkrum myndum. * Proby — skitnar 3 milljónir á ári nægja ekki. P. J. Proby, 29 ára gamall bandarískur söngvari varö frægur fyrir, að buxurnar hans rifnuðu alltaf, þegar hann kom fram á sviði. „En sú auglýsing kom mér á kaldan klaka", sagði hann. Hann hefur lýst sig gjaldþrota, og útskýrði fyrir rétti I Englandi á fimmtudag, að sér hefði verið meinaður aðeangur að flestum tónleikasölum og nú yrði hann að láta sér nægja skitnar 3 millj- ónir til að draga fram lífið. — ,,Og það nægir ekki til að þafa bión. sem viðrar hundinn einkabílstióra. bjón. matsvein, sendisvein, aðstoðarmann og eínkaritara", bætti hann við ti skririnaar. I allt skuldar P. J. Proby um hað bil 10 milliónir, en hann kvaðst eiga tíu nund til í eigu sinni. Hann sasði að neninga- vandræði sín stöftiðu af því aí ^ann hefði gert samning við tvc blipmnlötiif'írirtæki. og getaf staðið við hvorugan. Ennfremur kom bað fram vif ’-éttarhö'din. að höfðinginn Proby öefur ekki last slg niður við smá- etríði eins og að greiða skatt al tekium sfnpm. svo að pialdheimt- unni hre-Uu pkiiiHar hann núna um 7 milljónir króna. * Claudine Auger heitir hún. Það er borið fram „0-sje.“ — Hún segir að rúm séu full gamaldags fyrir nútímakonur, og gesti sína lætur hún sofa á gólfinu. Þessa sundina er einkar gestkvæmt hjá henni, því að hún hefur skilið að borði clg sæng við eiginmann sinn, kvikmyndaleikstjórann Pierre Gaspard-Huit. Þau gengu í hjónaband, þegar Claudine var 18 ára. Hann er nú 52 ára og hún að verða 26. Skilnaðarmál- ið hefur gengið friðsamlega fyrir sig. Gaspard-Huit hefur stjórnaö myndum með Önnu Karinu, Hópur hippía ruddist gegnum éld og reykjarsvælu, til að taka þátt í að bjarga hinum ómetan- legu listaverkum í Pálskirkjunni í Antwerpen, sem brann á fimmtu daginn. Ásamt kaffi hússeiganda einum tókst þeim að bjarga mál- verki eftir Rubens, sem virt er á 140 milljónir króna. Öðru mál- verki eftir sama höfund bjargaði unga fólkið með því aö skera það Romy Schneider og Brigitte Bar- dot, en aldrei með eiginkonu sinni Claudine Nicole Yvonne Oger eins og hún hét upphaflega, varð fegurðardrottning Frakk- lands 17 ára gömul. Hún vill ræöa sem minnst um það mál nú. Helzt segist hún vilja hafa orðið blaðamaður eins og bróðir henn- ar, sem starfar við Paris-Presse — eða þá fornleifafræðingur. Hún er góðum hæfileikum bú- in og hefur þlotið góða menntun í leikhúsfræðum og hún er fróð- leiksfús. Fvrir utan alla kjólana í farangri sínum þegar hún kom út úr rammanum og ná því brott rétt áður en þak kirkjunnar hrundi. Allhvasst .var svo að eldurinn logaði glatt, og hitinn frá honum var slíkur, að hinar fjórar stóru klukkur kirkjunnar bráönuöu og runnu saman í málmhlunk, sem féll niður úr klukkuturninum. í fljótu bragði var tjónið met- iö á um 1575 milljónir króna. Hópur hippía og kaf f i- hússeigandi björguðu þekktu málverki eftir RUBENS að fólk, jafnvel þótt um starfs- ir „gardisette“ gluggatjöldin get artengsl við hinar og þessar fólk sé að ræða, fái að horfa á ur tæplega talizt frambærilegur þjóöir. Starf margra þessara fé Aðsent bréf „Kæri Þrándur. Mér til mikillar furðu las ég í síðustu „Viku“ í vlðtali við ungan hljómlistarmann, að starfsfólk sjónvarpsins, væ'ru tíöir gestir og áhorfendur, þegar verið væri að æfa sjónvarps- þætti, og þótti hinum unga manni sýnilega miður. Ég hefi nú frétt að þetta sé mjög al- gengt, og hafi t.d. leikurum sem þarna hafa komið fram likað þetta þetta illa, enda hlýtur það að vera mjög truflandi. Siíkt þekkist áreiðanlega óvíða. yæri ekki ráð að sjónvarpiö léti sína starfskrafta halda sé að sinni vinnu, meðan verið. er að æfa nýja þætti. Ég veiit ekki til að það þekkist nokkurs staðar t.d. leikæfingar, nema með leyfi Ieikstjóra eða ieikara, og ekki heldur þegar um tónlistaræfing ar er að ræða. Ég vildi líka beina því tii sjónvarpsmanna að vera vand- látari í vali þeirra sem lesa inn á auglýsingarnar. Kvenmaður- inn sem um þessar mundir kynn hjá menningarstofnun eins og sjónvarpi.“ Með kveðju sjónvarpsáhorfandi. •. ■ ''4'. Menningartengsl Við höfum um árabil haft við lfði mörg og merkileg félög, sem á starfsskrá hafa haft menning- Iaga hefur verið hið merkasta. En það er undarlegt að í menn ingarlegum efnum sækjum við oft langt yfir skammt, en van- rækjum tengsl við okkar nán- ustu frændþjóðir, en þar á ég meðal annars við frændur vora Færeyinga. Þetta flaug mér í hug þegar ég sá í blöðum að Færeyingafélagið væri 25 ára • um þessar mundir. J Við eigum margt sameigin- * iegt með Færeyingum, enda J þjóðirnar náskyldar, p" ættum • við í framtíðinni að auka menn • ingartengsl viö hessa frændfur J vora. Enda eigum við hægara J um vik nú eftir að Flugfélagið • hefur tekið upp reglubundnar J ferðir til Færeyja, en ferðir J þangað munu ekki vera síður • tiivaldar sumarleyfisferðir, en J ferðir suður til sólarlanda, sem J eru margfalt dýrari. • • Við óskum Færeyingafélaginu J tii hamingju með afiþælið og • vonumst eftir vaxandi kynnum J af bessum nábúum okkar og • frændum. • Þrándur i Götu. J I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.