Vísir - 04.05.1968, Page 12

Vísir - 04.05.1968, Page 12
/ 72 V1SIR . Laugardagur 4. maí 1968. CAROL GAINi: ^ n X ía »r 11 l!i iL MÍ_ _ — Hvaða vandræöi. Þú skrifaöir svo fallega um þennan staö. — Já, þetta voru allra beztu menn. Allt í einu birti yfir Marciu. - — Komdu tfl Torremolinos áður en þú ræöur þig i nýja stöðu. Hún laut fram og sagöi biöjandi: — Geröu það, Joýce. Þú hefur gott af því. Þú getur veriö hjá okkur eins lengi og þú vilt! Ég hnyklaöi brúnirnar og varð hugsað til þess aö ég hafði ekki lagt neitt upp af kaupinu mínu. Aö minnsta kosti ekki nóg til aö skemmta mér fyrir. — Ég hefði gaman af þvi, Marcia, en sannast að segja veit ég ekki hvort ég get það. Þú verður að muna aö ég verð að vinna fyrir mér. Ég verö meöal annars að borga húsaleigu. — Jæja. Náðu í stúlku, sem get- ur notað húsnæðið þitt og komdu til mín — ég skal útvega þér at- vinnu. Þú veizt að það er ég, sem sé um reikningshaldið. Ég skyldi veröa fegin, ef ég fengi einhvem til að taka við því af mér. Þetta var freistandi tilþoð. Fyrir nokkrum dögum hafði Mary feng- ið bréf frá systur sinni í Suður- ÝMISLEGT ÝMJSLEGT GÍSLI JÓNSSON Akurgeröi 31 Sími 35199 Fjölhæt jarðvinnsluvél, annasi lóðastandsetningar. gref hús- grunna. holræsi o. fl. *-* 30435 Tökum að okkur hvérs könai múrbroi og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs um Leigjum út loft.pt essut og víbrb sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats ;,onai Alfabrekku viö Suðurlands braut, simi ’.0435 RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 6ZIE0 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. B MÓTORSTILLINGAR. ■ V10GERÐIR A' RAF- KERFI, DýNAMÓUM, 0& 5TÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIEI VARAHLUTIR Á STACNUM OAE«SASVtt.UR kTi m i i TTTTTm-rn-n-m mrrmTrnT Tekufl ALI.S KÖNVflt KLÆOtvlNGAR 'FL JÓ r OG VÖNDUÐ VINN A ’orval af áklæðum . LAUGAVEG 6? - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 BOLSTRUN Afríku, sem ætlaði að dvelja i Eng- landi um tíma. Mary sagðist verða að útvega henni húsnæði einhvers staðar, því að hún gæti ekki látið hana liggja á dívaninum i stofunni til Iengdar. Hún yrði guðs fegin ef hún gæti fengið herbergi Joyce handa henni, ef hún færi til Torr- emolinos. — Ætlarðu að koma, Joyce? sagði Marcia. — Ég skal borga þér vel. Ég hló. — Ég mundi ekki taka við borg- un. En ef þú létir mig fá fæöi og húsnæði... — Við getum talað um það þegar þú kemur. Ég horfði á hana. — Það verður að vera öruggt að ég fái vinnu ef ég kem? — Vitanlega. En þú verður að taka þér hvíld fyrst. En þegar hálfur mánuður verður liöinn verö- ur þú aö láta hendur standa fram úr ermum. Ég þarf á þér að halda þegar gestakoman fer að aukast. Þegar allt fyllist af gestum þarf ég á hjálp að halda, og það er ekki hlaupið að því að ná í gott fólk. Ég horföi meö undrun á þessa nýju, starfandi Marciu. Áður en hún giftist hafði hún aldrei hugs- að um annað en að skemmta sér. — Hvenær heldurðu að þú getir komið, Joyce? — Ég veit það ekki meö vissu. Ekki núna strax. Firmað hættir ekki fyrr en í mánaöarlokin. — Hvaða mánaðardagur er í dag? Fjórði. Góða, ég hlakka til þess að þú kemur. Ég vildi helzt að þú gætir komið strax. Ég brosti. Þetta var svo likt Marciu. Hún vildi alltaf gera allt í snatri og undir eins. — Ég skal láta þig vita þetta betur seinna. Ég skal skrifa þér í næstu viku. — Þú lofar mér þvi? — Já. ég lofa þessu, að því til- skildu að ég geti gengið frá öllu á viðunandi hátt hér heima. Ég hlakka til að koma. — Carlos verður glaður. Hon- um féll einstaklega vel við þig, — það lítið sem hann kynntist þér í brúðkaupinu. Marcia stóð upp, tók saman dótið sitt og kyssti mig. — Góða nótt, Joyce. Sofðu veí. Við sjáumst á morgun. AÐEINS VINUR. Það var fjör í samkvæminu. Ég komst aö því, að það var haldið f tilefni af afmæli Marciu, og ósk- aði að ég hefði munað eftir af- mælisdeginum, svo að ég hefði getað keypt einhverja smágjöf handa henni. Flestir gestirnir voru úr nágrenn inu, en nokkrir komu frá London. Einn þeirra var Peter Cobbold. Ég var uppi í herberginu mínu að hafa fataskipti þegar ég sá hann koma akandi í bílnum. Hann steig út, og stóð og beið fyrir utan dyrn ar. Ég fékk hjartslátt. Hvaö var það við þennan mann, sem mér fannst svo ómótstæöilegt? hugsaði ég með mér. Áhrifin frá John voru allt annars eðlis, og þó þekkti ég hann vel og leizt vel á hann. Ég mundi eftir augnaráði Peters Cobb old þegar hann horfði á mig i brúö kaupi Marciu, og hreiminn í rödd hans. Hann var sá sami og þá, þegar ég hitti hann niðri í stofunni. — Hann var aö tala við Marciu þeg ar ég kom inn, og þegar hann leit við og horfði á mig kom glampi i augun á honum. Hann sagði nokk ur orð við hana og kom svo til mín. — Nú brá mér notalega við! Ekki vissi ég aö ég mundi hitta yður hérna. — En ég vissi það. Marcia sagði mér það þegar á föstudaginn er ég kom. Hann horfði angurvær á mig. — Og hún bauð mér að koma undir eins á föstudaginn líka, en ég gat það ekki. Mundi hann hafa reynt að kom- ast hingað á föstudaginn ef hann hefði vitað af mér? hugsaði ég með mér. Langaði hann til að sjá mig? Þegar ég hitti hann í fyrsta skipti fannst mér hann vera jafn áhuga samur um mig og ég var um hann. Hafði mér veriö eins oft í huga hans og hann hafði verið í huga mínúm? — Ég reiddist yður í brúðkaup- inu. Þér laumuðust burt án þess að kveðja mig sagði hann ávítandi. — Ég gat ekki að því gert. Ég varð að komast með lestinni heim til Exeter. Ég sagði yður það. Mun ið þér það ekki? — Jú, alveg rétt. Móðir yðar var veik. Hvernig líður henni núna — vonandi betur? Nú varð dálítil þögn. — Móðir mín dó fyrir sex mán- uðum. TTi 111 iii i i i .i 111 ■ ■ i imii!nT:i i.i:.i 1.1.1 ^Sraílctt LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •Jc Margir litir ■jt Allar. stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur Sfl/ídííiíí in NVJUNn t TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp ’ð hleypur ekki Reynið viðskipt- 'n. Uppl. verzl \xminster, simi 10676. - Heima sfmi 42239. Nýjc Bílsaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn með þvl að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni. aðstaða til bvotta. Nýjn Bílnþjónustnn Hafnarbraut 17. sími 42530 opið frá kl. 9-23. ERCO BELTIog BELTAHLTJTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjondi BERCO er úrvals gæðavaro ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFELAGIÐf SKIPHOLT 15 —SfMl 10199 PIAST v * (OsiíffU Fsrrir utan herbergið, sem Tarzan og Jane uppgötvuðu að ekki var hægt að komast út úr. — „Tarzan er ekki hér.“ „Láttu okkur fá lyklana, La.“ — „Asn- ar, ekki einu sinni Tarzan gæti farið í gegnum lokaðar dyr, leitið alls staðar annars staðar — fljótt.“ „Læst — og aðeins La drottning hefur lykilinn.“ — La, hvers vegna hefur hún iokað okkur inni í stað þess að senda villimennina hingað til okkar. — Hvað, ert þú fyrir henni, — Tarzan — og hún fyrir þér?“ (T— Simi /0$03

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.